Lögberg - 28.05.1942, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. MAÍ, 1942
3
Og líti maðui
liggja í leyni við landamærin og höíundargenj
® okkar .eigin huga. I’að er hlut-
verk skáldanna að hefja foaráttu
gegu þeim í hvaða mynd sem
þau birtast.
Fáir hafa séð skrýmslið og
hina stónfenglegu þýðingu og
víðfeðmi baráttunnar skýrar en
Par Lagerkvist. í bókinm
“Krepti hmeifinn’’ segir hann:
“Við svikjum fortíð okkar. En
lortíð vor svikur ekki oss. Hún
vakir sífelt á verðinum, þangað
til við snúuin heiin úr flakkinu
= neyðumst til að hverfa til
hennar aftur.
1 takmarkalausri neikvæðis-
stefnu er vesturlandið að afneita
sjálfu sér. Bkkert af þvi, sem
einkennir oss mest og er oss
helzt til hróðurs, fær að vera i
triði fyrir því sjálfpínandi arga-
‘asi, sem ólmast í sálum okkar.
heztu sérkenni okkar eru höfð
að skopi og visnuð á burt, sem
úrelt og “væld.” Ausið yfir þau
okvæðisorðum, sem við ættum
að roðna af blygðun yfir. For-
tíðin er ærulaus. En lofköstum
hlaðið á erkiskussa hinna sið-
ustu daga. Andrúmsloft hugs-
ana vorra er hrannað af öskri
andlegra geldinga.
Raddir framtiðarinnar? Boð-
herar um mátt og dýrð þess, sem
koma skal?
Nei, framtíðin er i því, sem
'áð troðum undir fótum, í því,
seni hætt er og fyrirlitið. Og
°frjósemin birtist jafnan sem af-
neitun hins sérkennilega, sem
hvíðni gegn þvi að láta sjálfan
Slg og örðugleik örlaga sinna.
Vesturlandið er í fylsta máta
tylgjandi einstaklingshyggjunni
1 eðli sínu, hefir notað einstakl-
•ngshyggjuna sem voldugt menn-
mgarmeðal og á iblómatímunum
sýnt þessa tilhheigingu afdrátt-
arlaust. Hvað okkur snertir, þá
er hægurinn hjá að lesa um þessa
shýlausu afstöðu í íslendinga-
sögunum eigi síður en i lýsing
nni endurfæðingartímabilsins. En
þó fegurst og glæsilegast hjá
hinuin alkunnu fulltrúum okkar
heztu andans menta, sem lýsa
okkur betur en nokkuð annað,
°g sem okkur virðist hafa yfir-
hrogð mannsandlitsins — hins
'esturlenzka mannsandlits. Ein-
slaklingshyggjan er okkur blátt
áfram hið eðlilega lífsloft. Þess
'egua eru hinar hatramlegu á-
rasir á hana talandi tákn um
uPPgjöf samtíðarinnar. Samari
'*Ö öskur afturhaldsstóðsins
hhindast auðsveipinn hátíðleiku
andstæðu útfylkingarinnar, og
haðir aðilar eru jafn sannfærðir
Um, að sáluhjálp okkar sé fólgin
1 utrýmingu einstaklingshyggj-
Unnar. Kórvilla menningar okk-
ar sé sú, að hún hafi verið reist
a grundvelli einstaklingshyggj-
l|nnar. Að hún hafi bygt á sér-
hennuin, sem hjálpuðust að því
að skapa hana. Þræll nútímans
e|' ekki eins samróma um neitt
°g um þetta. Jafnvel skálda-
hstin, sem ætti að verða síðust
hl að halda sliku fram og sem
að skilja, að á þessum tím-
llm múgsefjunnar ter einstakl-
mgshyggjan sterkasta vörnin,
leýnir að raula með — jarmar
góðlátlega, eins og hún altaf ger-
Ir Þegaf eitthvað kemur fram,
Sern hún getur að fullu tileinkað
sér. — Ef þag er þ^ hægt að
halla skækju nútímagjálfuryrð-
anna skáldlist.”
1 framhaldi af þessu segir svo:
“Kærleikskenningin og hin
einföldu, háleitu orð hennar
U'Unu ávalt lifa, þó kúguð sé
°g henni afneitað. Hún tilheyrir
Uiannlifsheiminum, er nátengd
uianneðlinu, og af henni mun
hverl virkilegt vor í æfi ættar-
•Unar sikjóta frjóöngum. Hún
mUn fylgja okkur til loka til
'erunnar, því að hún er hið
mesta og dýrmætasta.”
'Framtíð okkar er í fortíð
°kkar” er setning eftir Lager-
kvist, sem oft er vitnað til. Hún
a Hka við skáldskap.
k*að sem við fyrst og fremst
þúrlum ihér á norðurlöndum er
ekki ritöfundar sem fíiknir ieru
heldur skáld,
sem gegna köllun sinni og taka
atleiðingunum af því, og boða
sinn sannleika jafnvel þó hann
brjóti í bága við “almenningá-
litið.” Skáldið á að vera spá-
maður vorra tima — vera sterk-
ur maður með hyldjúpa sál, sem
orðið geti talfæri raddar hins
ha'sta.
í hugskoti sínu
beinan og sterkan mann, með
augu þar sem stolt hins frjálsa
og auðmýktin gagnvart undrum
lífsins mætast og mynda dýpt,
þá þekkir maður hina óbrotnu
hugsjón sem á heima á norður-
löndum og merki sem norrænn
skáldskapur á að halda hátt á
lofti. —(Lesb. Morgunbl.)
Piátill frá Vancouver
2481,-5th Ave. E
Vancouver, B.C.,
18. maí, 1942.
Herra ritstjóri Lögbergs:
Eg sendi blöðunum í vetur fá-
ar linur til birtingar og nefndi
þær “Fréttir af Ströndinni”, en
það nafn má eg ekki nota leng-
ur, því eg efi ekki fengið einka-
rétt á því að brúka það nafn. Er
ekki fréttaritari blaðanna Lög-
bergs eða Heimskringlu, en uð-
eins ritari fyrir nefnd þá, er kos-
in var síðastliðinn vetur til að
koma því til leiðar að hægt væri
að hafa sameiginlegt gleðiinót
þeirra íslendinga og helzt allra
þjóða manna, sem væru um alla
þessa stóru heimsálfu, sein einu
nafni er nefnd Ameríka og þó
nútíðarmenn máske brosi að
þessari huginynd, þá veit eg að
það er aðeins á meðan þeir er
það gera — hafa ekki hugsað
málið og brosa því máske að
sinni eigin þröngsýni.
Það er gleði mikil í því inni-
falin að hitta vini og kunningja,
það er mikil gleði í því að hitta
fiagran mann og lagra konu þó
það séu fyrstu fundir og áf
hvaða þjóð og hvaða lit se,m það
er. Þetta fólk er alt svo undra
líkt hvað öðru, það gleðst o;
hryggist, líður vel og líður illa.
Vantar ialt að láta sér líða vel
og njóta þess er hin ríka náttúra
hefir að bjóða, og þar eð eg hefi
tekið eftir að menn yfirleitt eru
svona, þá vona eg að eg fái altaf
fleiri og fleiri til þess að auka
þá samvinnu er leiðir til nánari
kynningar og með kenningunni
vaxandi samvinnu, og þar sem
þessi nývaknaða hugmynd okkar
fslendinga hér við strönd Kyrra-
hafsins iað koma á stað eins sum-
ardags gleðimóti, þá er það að-
eins byrjun þess er. við óskuin,
að í komandi tíð verði svo stórt
og víðtækt gleðimót, gleðihreyf-
ing, að það verði hægt fyrir allar
þjóðir að taka höndum saman
yfir allan hnöttinn frá pól til
póls, frá þeim friðarboga, er við
höfum hugsað okkur að vera við
í suanar og frá honum til hans
yfir um vora fögru en smáu jörð
°g þegar þ\1 takmarki er náð þá
Iangar mig að fá leyfi allra að
mega tlytja fréttir af Ströndinni,
því þá iná eg tala um frið. Nú
er friður ekki heimsins áhuga-
mál, og af því vil eg fátt skrifa.
Eg niintist á það í vetur að eg
vildi ekki setja nöfn nefndar-
manna eða erindreka, er kosnir
voru á almennum fundum til að
koma skemtuninni á sfað. Það
gerði eg af því að þá var ekki
búið að kjósa í einni bygðinni.
En nú er það búið og imargt
íleira gert og því set eg nú nöfn
þeirra niður:
Hr. Andréw Danielson, séra A.
E. Kristjánsson, hr. Jakob Vopn-
ifjörð — Blaine, Wash.
Hr. H. S. Helgason, hr. Thord-
ur Anderson, ihr. Jakob West-
ford —- Bellingham, Wash.
Séra Hialldór Johnson, hr. .1. B.
Salomon, hr. Ingvar Goodman —
Point Roberts, Wash.
Hr. Magnús Elíasson, hr
Bjarni Kolbeins, hr. H. Fridleif
son — Vancouver, B.C.
Þegar kosningar voru afstaðn-
ar í þremur bygðarlögunum, þá
fóru þeir, sem kosnir voru að
hafa samband og kvöddu til
fundar fyrir erindreka, en Port
Roberts var ekki tilbúin og
sendu bréf á 1'undinn, er Ijáði
væntanlega samvinnu og með því
að inenn álitu sjálfsagt að taka
til starfa þá var fyrst að kjósa
vanalega nefnd úr þeim hóp
erindreka er þar voru mættir og
kosningar fóru svo. Magnús
Elíasson, forseti; Andrew Dan-
ielson, vara-forseti; A. E. Krist-
jánsson, skrifari; H. S. Helgason,
vara-skrifiari; Jakob Vopnfjörð,
féhirðir.
Svo þegar kosningar voru af-
staðnar þá fóru menn að tala um
að þar sem hér væri verið að
byrja á þvi að auka gleði og
samvinnu fyrir væntanlega fram-
tið og byrjað með því að þessir
erindrekar hafi allir kosnir ver-
ið af fúsum og frjálsum vilja í
þessum bygðarlögum, er væru i
tveimur vikuin, þá væri nauðsyn
á að farið væri nú þegar og dreg-
in upp reglugjörð fða lagaform
til að fara efjir og það var sett
í framkvæmd á næsta fundi þá
með þeim frá Point Roberts við-
stöddum og þar er í þeirri laga-
smíði sett að alt skuli forseti og
vara-forseti véra búsettir sinn
hvoru megin við linu þá, er skil-
ur Canada og Bandaríkin; einnig
að sjá svo uim að framkvæmdar-
nefndin sé sem mest skift á milli
bygðanna og hægt er. Sú var
huginynd með þeirri grein að
reynt væri að koma i veg fyrir
að þetta gleðimót væri meira til-
heyrandi einu bygðarlaginu held-
ur en öðru og þó að staður sá,
sem nú í sumar er valinn þann
26. júlí 1942, sé ákveðinn á milli-
ríkjalínunni, sem orsakast af ó-
lagi þvi, sem mannheimur er nú
i, þá er það vel liklegt, að það
verði í komandi tíð, er friður og
eining er orðin rikjandi í mann-
heimi að þá álíti menn annað
pláss nothæfara og þeir er nú
hlutu þá stöðu að vera erindrek-
ar þessara bygða eru allir v.el-
unnarar frelsis og umbóta i
mannfélaginu þessvegna tilbúnir
að laga það á morgun, er þeir
sjá í dag að þarf lagl'æringar við.
Það hefir verið starfað af j>eiin
er í framkvæmdarnefnd eru, os
vel er nú farið að sjást mörk
þess að dagurinn verði þeiin ei
verða við mótið vel glaðir yfir
því að vera viðstaddir. En a
því að langt er enn til stefnu, þá
vil eg ekki setja hér niður vænt
anlega skemtiskrá, aðeins segja
að nefndin hefir fengið fult lof
ifrá sendiherra fslands, Thor
Thors, til að koma til okkar o«
o
tala við okkur, og það verður
gaman ,að sjá og heyra þann
mann, er hefir hlotið það traust
okkar íslenzku þjóðar, að fara
með hennar vandamál nú í þess-
um neyðartímum. Svo hafa ver
ið mynduð félög meðal þess fólks
er ann sönglistinni í fjórum
bygðarlögum, og ætlast til að
allir syngi saman við það mót
það verður stjórnað af hæfum
mönnum, þeim L. H. Thorlak
son, Vancouver; H. S. Helgason
Bellingham; Elías Breiðfjörð
Blaine, en því miður veit eg ekki
hver stýrir flokk J>einn, er Point
Roberts hetir, en þay eru söng-
kraftar, sem æfa má þó J>eir séu
máske farnir að ryðga fyrir of
litla notkun, og það ætti að vera
eitt á stefnuskrá Þjóðræknisfé-
lags okkar Vestur-íslendinga að
halda við og auka alt það fagra
er við flutlum með okkur frá
okkar fagra fósturlandi. Eg tel
sönglistina þá inestu af öllum
listum; er tilbúinn að rökræða
það við J>á er löngun hafa til
þess — með J>ví getuin við tal-
ist J>að vitrir að skilja hvað er
J>jóðrækni. En á meðan við
vitum ekki hvað er þjóðrækni;
hvað er nauðsyn fyrir okkur að
gefa okkar afkomendum í arf, á
ineðan er hætt við að við tökum
inisgrip og gefum ljótt er við
ætluðum að gefa fagurt, ófrelsi
fyrir frelsi, ófrið fyrir l'rið og
blinda trú fyrir prófaða vissu
Nú þar eð við íslendingar höfuni
komist það langt hér i J>essu
landi, að skara víða framúr, J>á
væri nú á þessum neyðartímum
er heimurinn er svo hraparlega
kominn langt út af braut sannr-
ir J>ekkingar, að verja mest öll-
um mætti þjóðanna til þess að
styðja og styrkja það, er alt lífið
hatar, sem er Dauðinn, þá ætt-
um við nú að verða það djarfir
að ganga á undan með góðu
eftirdæmi og nota pll okkar áhrif
alla okkar krafta til að hafa á-
hrif á alla leiðandi inenn heims-
ins og nú í sumar er við förum
að skemta okkur, þá ættuin við
öll að ganga í fylking undir
friðarbogann og á sama tíma
sverja þann eið, að nota alla
okkar krafta allífi til blessunar,
og með þá ósk i huga vil eg
biðja blöðin Lögberg og Heims-
kringlu að birta þetta í blöðun
um. /
Nú þar sem eg er til þess val-
in af þessari erindrekanefnd, er
kosin var af frjálsum vilja
fjórum bygðum íslendinga, þá
vil eg ekki vera ósanngjarn við
ritstjóra þessara vikublaða, að
koma m.eð mín einkamál og
teljast vera að skrifa í umboði
nefndar og því vil eg hafa þenn-
an siðasta póst vfir mínu eigin
nafni, og þá legg eg fyrst spurn-
ngu fvrir báða ritstjórana
svona: Viljið þið lofa mér og
frjálshugsandi mönnum og kon-
um að fá pláss í blöðunum
Heimskringlu og Lögbergi með
>au mál er fara eitthvað út frá
>vi kenningakenfi, sem hefir haft
mátt til þess að koma öllum
mannheimi í stríð. Viljið þið
vera svo góðir að veita því fólki
aðgang óhindraðan, er vill hjálpa
til þess að kveða niður alla
sundrung í mannheimi, en planta
sannan frið og fult frelsi í stað-
inn? Viljið þið hætta að loka
blöðum ykkar fyrir dánarfregn-
um barna þeirra, er hafa verið
ykkur mótfallnir í málum. Eg
vil gefa ritstjórunum fult leyfi
mitt að fella þessa síðustu grein
úr og með gl.eði og allra beztu
velfarnaðaróskum til allra ís
lendinga og helzt til allra heims-
ins barna, set eg mitt nafn,
Halldór Friðleifsson,
í umboði nefndarinnar.
frásögn þeirra fremur bvgð á ó-
\ild en rökum og staðrevndum.
Rit Dr. Hewlett Johnsons læra
vott um brennandi áhuga hans
fyrir því að bæta hag fátæku
stéttanna — og að afmema þá ó-
hæfu í kristnu landi, m. ö. o.
“fátækt innan um allsnægtir”
Þessi boðskapur erkibiskups-
ins hefir inætt misjöfnum dóm-
um á Englandi, einkum hafa i-
haldsblöðin verið beisk í garð
biskupsins og bent honum á að
honuni komi ekki við hagfræði-
mál eða pólitík — hans starf sé
aðeins að prédika kristindóm.
fhalds þingmienn hafa lýst yfir
því að Enska kirkjan eigi að
láta pólitík afskiftalausa, og . , ..„ „
i • ,, , , • * r, .• • r * en nokkrum oðrum.
beri alls ekki að flytja jafnaðar-
kenningar.
Gallinn á þessum biskup er
líklega sá, að hann er meira spá-
maður en prestur.
• Friðrik Swanson.
Á lofthernaðar þingi, sem nú
stendur yfir i Ottawa er banda-
þjóðirnar stofnuðu til, er Capt.
Harold Balfour Conservative
þingmaður í London fulltrúi frá
Bretlandi. I samtali við frétta-
ritara mælti hann á þessa leið:
“Loftárásirnar á Þýzkaland er
ákveðin árás, þær eru annað
“front” í loftinu — með þeim
erum við að halda stórum hluta
flughers Hitlers á vesturstöðv-
unuin, sem hann vildi feginn
jeta sent á móti Rússunum. Á
þennan hátt erum við að hjálpa
Rússunum svo um munar. Næst
mintist hann á þá á þessa lieið:
“Margir af okkur höfðum
rangar .hugmyndir um Rússana,
okkur missýndist um auðlindir
og framleiðslu þeirra og um
verklægni og bardaga “tekník”
þeirra. En engum missýndist
eins hraparlega og Hitler og það
verður honum kostnaðarsamara
Caj>t. Balfour sat til borðs með
Stalin í Kreml; hann skoðaði
hergagnaverksmiðjur Rúsáanna;
hann flaug i orustuflugvélum
l>eirra; hann sá herkænskubrögð
þeirra — frá þeim mátti hann
ekki segja — og hann varð gagn-
tekinn af sigurtrausti þeirra.
Þessi brezki þingmaður hefir
hreinustu aðdáun á Sambands
Soviet Sósíalistisku Lýðveldun-
um. Þýtt úr Wpg. Tribune
F. S. 1
Business and Professional Cards
J. J. SWANSON & CO.
LIMITED
308 AVENUE BLDG, WPG.
•
Fasteignasalar. Leigja hús. Út-
vega peningalán og eldsábyrgð.
bitreiðaábyrgð, o. s. frv.
Phone 26 821
SELKIRK LUMBER
Company
* Verzla með
HúsaviO og allar tegundir af
byggingarefni
Kostnaðaráætlanir veittar ókeypis
Sfmi 254 P.O. Box 362
SELKIRK, MAN.
EYOLFSON’S DRUG
PARK RIVER, N.D.
tslenzkur lyfsali
Fóllc getur pantað meðul og
annað með pósti.
Fljót afgreiðsla.
Thorvaldson &
Eggertson
LögfrœSingar
300 NANTON BLDG.
Talsfmi 97 024
Erkibiskupinn
í Kantaraborg
Séra William Temple hefir
vakið inikið öldurót á Englandi
með boðskaj> er hann flutti ný-
lega, þar sem hann lagði til að
gróðafýkn yrði sett takmörk
lægar nýtt væntanlegt viðskifta-
kerfi yrði stofnað á Englandi að
stríðinu loknu.
f voru hagfræðikerfi nú, sagði
hann nýlega, væru neytendur að-
eins skoðaðir sem nauðsynlegur
hlekkur í gróðakerfinu.
Kvaðst hann ekki sjá nokkuð
ósamrýmanlegt milli kommún-
isana og kristindóms.
“Breyting er að varða a
“social” lífi voru — sagði hann
— svo gagnger að kalla mælti
bylting. Það sem er framar öllu
áríðandi er að þessi bylting verði
kristileg bylting.”
Erkibiskupinn ritaði einmg
nafn sitt undir skýrslu hag-
fræðinefndar Biskujxakirkjunn-
ar — er leggur til að rikið ráði
að öllu leyti útgáfu og “cancella
tion” peninga.
Dr. Hewlett Johnson, sem er
prófastur við Kantara-borg hefir
um lengri tima flutt svipaðan
boðskap og biskupinn og munu
þeir vera andlega skyldir sam-
verkamenn. Dr. Hewlett Johnson
sem auk guðfræðinnar er einnig
verkfræðingur og hagfræðingur
— hefir ritað all-itarliega bók um
Soviet lýðveldin, þeirra hagfræði
og stjórnarfar, sein hann er vel
kunnugur af ferðalagi uin Rússa
veldi. Hefir bók hans reynst
sannorð og áreiðanleg og fengið
afar mikla útbreiðslu um leið og
ófrægingarritin inörgu um Soviet
rikin hafa reyn&t óáreiðanleg
Peningar til útláns
Sölusamningar keyptir.
Bújarðir til sölu.
INTERNATIONAL LOAN
COMPANY
304 TRUST & LOAN BLDG.
Winnjpeg
DR. A. V. JOHNSON
Dcntist
506 SOMERSET BLDG.
Telephone 88 124
Home Telephone 2 7 702
DR. B. J. BRANDSON
216-220 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham og Kennedy Sts.
Phone 21 834—Office tímar 3-4.30
•
Heimili: 214 WAVERLEY ST.
Phone 403 288
Winnipeg, Manitoba
ST. REGIS HOTEL
285 SMITH ST., WINNIPEG
•
pœgilegur og rólegur bústaSur
i miSbiki borgarinnar
Herbergi $2.00 og þar yfir; með
baðklefa $3.00 og þar yfir
Agætar máltíðir 40c—60c
Free Parking for Guests
Legsleinar
sem skara framúr
, Úrvals blágrýti
og Manitoba marmari
SkrifiO eftir verSskrá
GILLIS QUARRIES, LTD.
1400 SPRUCE ST.
Winnipeg, Man.
DRS. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
•
406 TORONTO GEN. TRCSTS
BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smith St.
PHONE 26 545 WINNIPEO
Dr. P. H. T. Thorlakson
205 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham og Kennedy Sts.
Phone 22 866
Res. 114 GRENFELL BLVD.
Phone 62 200
A. S. BARDAL
848 SHERBROOK ST.
Selur líkkistur og annast um út-
farir. AUur útbúrvaður sá bezti.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina.
Skrifstofu talsími 86 607
Heimilis talstmi 501 562
DR. A. BLONDAL
Physician & Surgeon
602 MEDICAL ARTS BLDG.
Sími 22 296
Heimili: lb8 Chafaway
Sími 61 023
DR. ROBERT BLACK
Sérfræðingur t eyrna, augna, nef
og hálssjúkdómum
216-220 Medica.1 Arts Bldg.
Cor. Graham & Kennedy
Viðtalsttmi — 11 til 1 og 2 til 5
Skrifstofustmi 22 251
Heimilisstmi 401 991
Arthur R. Birt, M.D.
605 MEDICAL ARTS BLDG.
Winnipeg
Lækningastofu-stmi 23 703
Heimilisstml 46 341
SérfrœSingur i öllu, er aO
húOsjúkdómum lýtur
Viðtalsttmi: 12-1 og 2.30 til 6 e. h.
Dr. S. J. Johannesson
215 RUBY STREET
(Beint suður af Banning)
Talstmi 30 877
Viðtalsttmi 3—5 e. h.
H. A. BERGMAN, K.C.
islenzkur lögfrœOingur
Skrifstofa: Room 811 McArthur
Building, Portage Ave.
P.O. Box 1656
Phones 95 052 og 39 043
Offiee Phone
87 293
Res. Phone
72 409
Dr. L. A. Sigurdson
109 MEDICAL ARTS BLDG.
Office Hours: 4 p.m.—6 p.m.
and by appointment