Lögberg - 02.06.1942, Blaðsíða 1
PHONES 86 311
Seven Lines
, X Vöv^
RS&rss35*
Cot-
For Beller
Dry Cleaning
and Laundry
s5. ARGANGUR
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. JÚNÍ, 1942
NÚMER 23
Stórkostlegasta loftárás,
sem sögur fara af—
1,500 flugvélar veitast að
Cologne og Rínarhéruðum
Krupps vopnaverksmiðjurnar
Síðastliðinn laugardag hófu
^retar og Canadamenn þá stór-
Kostlegustu loftárás á Cologne
°k Rínarhéruðin þýzku, sem
sögur fara af; tóku þátt í árás-
lr>ni hvorki meira né minna en
CöOO orustuflugvélar, sem áætl-
1a® er að varpað hafi að ininsta
k°sti sex miljónum punda af
sprengjuin yfir þau svæðí, sem
t)aer einkuim og sér i lagi veittust
aÓ- Staðhæft er, að sjö áttundu
hlutar Colognehorgar hafi brunn-
til ösku, en þar hefir jafnan
v«rið, eins og vitað er, afarmikið
Uin hergagnaframleiðslu. Tjónið
1 Rinarhéruðunuin varð einnig
M^ysilega mikið.
Aðeins 44 brezkar orustuflug-
'eiar fórust í þessari risafeng-
legu atsókn, og má það smá-
va*gilegt teljast í samanburði við
tap Þjóðverja i sumum árásun-
uni á London 1940.
Reir Ohurchill ‘forsætisráð-
^erra Rreta, og Mackenzie King,
torsætisráðberra Canada, sendu
ytirstjórn flughersins faguryrtar
kveðjur í tilefni af árásinni á
Cologne og Rínarhéruðin; kvað
^tr. Churchill þetta .einungis lit-
lr|n forsmekk af því, sem Þýzka-
land ætti í vændum. Herbert
Morrison, innanríkisráðherra
I)rezku stjórnarinnar, lýsti yfir
því í útvarpsræðu^ að ef Þjóð-
'erjuni væri ant uim að komast
kJá loftárásum, þá yrði þeim
k°Hast, að losa sig sem allra
tyrst við Hitler.
Á mánudaginn sendu Bretar
°g . Ganadamenn 1,036 orustu-
flugvélar til Essen, þar sem
Reinhard Heydrich
veitt banatilrœði
Hinn svonefndi “verndari”
Hohemiu og Moldaviu, Reinhard
Heydrich, öðru nafni “erkiböð-
UH” leynilögreglunnar þvzku, ók
1 hi| sínum um eitt meginstræt-
>ð í Prague á föstudaginn var,
nýkominn úr heimsókn írá
Herlín; var þá skotið á bílinn,
°g hlaut Hevdrich við það á-
'erka svo mikinn, . að tvísýní
Pykir um lif hans; vegna þessa
otburðar, voru imargir þegar
bandtoknir í Prague, og hat'a að
sögn fjörutiu verið teknir af lífi,
t*ar á meðal tólf konur.
Prá austurvígstöðvunum
Orustu þeirri hinni miklu.
seni staðið hefir yfir á þriðju
viku umhverfis Kharkov, er að
sögn lokið, að minsta kosti um
stundarsakir; fregnum um úrslit
ber engan veginn saman. Þjóð-
'erjar segjast hafa unni{5 þar á-
kveðinn sigur, en berstjórn
Hússa er nokkuð á öðru máli,
'l'ú hún mótmæli þvi ekki, að
Hjóðverjum hafi í viðureign
þessari vegnað vitund betur. Á
binn bóginn hafa hinar þýzku
bersveitir farið halloka i nám-
unda við Leningrad, sem og á
uiiðvigstöðvunum i grend við
Kalinin. Þjóðverjar háfa á <">11-
u,n þessum orustusvæðum, sætt
8eysilegu mannfalli, auk þess
seni þeir hafa mist mestu kynst-
Ur orustuflugvéla og skriðdreka.
miklu hafa bækistöðvar; stað-
'hæfa brezk hernaðarvöld, að tjón
á þeim stöðvum hafi orðið geysi-
mikið, þó örðugt væri að ná
glöggum ljósmyndum vegna
reyks og elds.
Er það mjög rómað, hve cana-
diskir flugmenn hafi gengið
djarfmannlega fram i báðum
þessum sögufrægu atrennum
gegn hinum inikilvægu fram-
leiðsluborgum óvinanna.
Veitt makleg sæmd
Próf. Watson Kirkconnell
Þessurn merka og áhrifamikla
fslandsvini, prófessor Watson
Kirkconnell, hlotnaðist nýverið
sú maklega viðurkenning, að
viera kjörinn heiðursfélagi i
Royal Ganadian Society fyrir
bókmentaafrek sín.—
KREFST
STRÍÐSYFIRLÝSINGAR
Roosevelt foreeti hefir i er-
indisbréfi til þjóðþingsins í
Washington, kraíist þess, að
Bandaríkin segi umsvifalaust
Búlgaríu, Ungverjalandi og Rú-
meníu strið á hendur, með þvi
að það sé fyrir löngu vitað, að
þau sé tól í höndum Hitlers, og
vilji koma Bandaríkjaþjóðinni
fyrir kattarnef hvað sem það
kosti.
Þjóðrœknisfélag
Islendinga
í Reykjavík
heldur mannfagnað
á Þingvöllum
Samkvæmt simskeyti, er Lög-
bergi barst i gærmorgun frá for-
manni utanrikismálanefndar,
hélt Þjóðræknisfélag Austur-fs-
lendinga hátið mikla á Þing-
völlum á sunnudaginn var, er
helguð var íslendingum vestan
hafs. Stjórn félagsins, þeir Árni
G. Eylands, ófeigur læknir
ófeigsson og Valtýr Stefánsson,
efndu til mótsins. Séra Jakob
Jónsson prédikaði i Þingvalla-
kirkju. Benedikt Sveinsson
skýrði sögustaði. Siðar um dag-
inn var sýnd Sogsvirkjunin og
garðyrkjuskólinn á Rieykjum.
Ferðin hin ánægjulegasta.
- •
Frumvarp Bjarna Ásgeirsson-
ar um að ríkið kosti árlega
einn Vestur-fslending til móður-
málsnáms við Háskóla íslands,
samþykt.
Mexico segir
öxulríkjunum
stríð á hendur
Þjóðþing Mexicoríkis, báðar
deildir, hefir í einu ljóði fall-
ist á, að Mexico segi öxulríkj-
unum þremur, Þýzkalandi, ítaliu
og Japan stríð á hendur, og
hefir forseti staðfest þar að lút-
andi yfirlýsingu með undirskrift
sinni. Kafbátar öxulríkjanna
hafa sökt svo vitað sé, fimm
vöruflutningaskipum úr verzl-
unarflota Mexicobúa, og er slikt
athæfi tilefni stríðsyfirlýsingar-
innar.
Hundruð Norðmanna
hneptir í þrœlakvíar
Þær eru alt annað en glæsileg-
ar, fregnirnar, sem nú svo að
segja berast daglega frá Noregi;
hundruðum iðjuhölda er varpað
í þrælakvíar án nokkurra minstu
saka; hefir þetta, einkum í
seinni tið, komið hart niður á
útgerðarmönnum og skipaeig-
endum, £r eigi vildu skilyrðislausl
kyssa á Nazistavöndinn. Að því
er fregnir frá Washington
herma, voru á tímahilinu frá 10.
til 14. maí síðastliðinn, 250
norskir framtaksmenn, er við
skipaútgerð gáfu sig, teknir úr
umferð, og komið fyrir i þrælk-
unarkvium Hitlers i grend við
Veistvold.
Frá Lybiu
Hrikalegar orustur hafa verið
háðar undanfarna daga í eyði-
mörk Lybiu um 40 mílur suð-
vestur af Tobruk; höfðu öxul-
rikin sent þangað öflugar skrið.
drekafylkingar, því nú átti auð-
sjáanlega að skríða til skarar i
bið fimta sinn á þessum glóandi
vettvangi stríðssóknarinnar. Sam-
einuðu þjóðirnar voru vel við-
búnar áhlaupi þessu, bæði að
mannafla og vopnabúnaði, og er
nú Iþannig komið, að sveitir
öxulríkjanna hafa látið undan
síga við miklu tapi mannafla og
vigvéla.
FYRRUM ÞINGFORSETI
LÁTINN
Síðasbliðinn föstudag lézt að
heimili sonar sins hér í borginni
Samuel Jacob Jackson, sá er
gegndi þingforseta embætti i
Manitobaþinginu á árunum 1891
—1894; hann hafði átt heima í
Manitoba i frekkga sjötíu ár.
Mr. Jackson var 94 ára íjð aldri,
er dauða hans bar að. Á árun-
um frá 1904 til 1908, átti Mr.
Jackison sæti á sambandsþingi
fyrir Selkirk kjördæmi; hann
var í hinum fyrsta hóp eitthvað
um tuttugu bænda úr Ontario-
fylki, er hingað fluttust vestur
árið 1871.
SPARNAÐUR FITUEFNA
Neytendadeild landbúnaðar-
ráðuneytisins i Ottawa, hefir ný-
verið gefið út bækling, sem brýn-
ir mjög f'yrir almenningi þörf-
ina á sparnaði fituefna, og veitir
uþplýsingar um það, hvernig
nota megi við sem beztum á-
rangri hinar mismunandi fitu-
tegundir. Bækling þenna má
fá með (þvi að skrifa Gonsumer
Section, Dominion Department
of Agriculture, Ottawa, Ont.
Kominn til Englands
Pilot Officer Edward Eggertson
Þessi ungi og efnikgi maður,
er sonur frú Guðlaugar Eggert-
son, 543 Victor Street hér í
borginni; hann er frábær náms-
maður, og lauk i fyrra þriðja
árs prófi með ágætiseinkunn við
Science ddld Manitobaháskólans;
rétt á eftir innritaðist Edward í
konunglega, canadiska flugher-
inn, en lauk flugnámi við Air
Observers skólann í Rivers; var
hann, svo að segja að nýloknu
prófi, skipaður í íoringjastöðu,
og lagði af stað skömmu á eftir,
austur um haf.
Sumarnámsskeið
ungmenna
Um nokkur undanfarin ár
hefir Samband lútersku kvenfé-
lágana staðið fyrfr sumarnám-
skeiði ungmenna, sem haldið
hefir verið á landi Canadian
Sunday Schoöl Mission að Gimli.
Þetta fyrirtæki hefir reynst injög
vinsælt og aðsókn að námsskeið-
inu hefir aukist með ári hverju.
Auk hins almenna mentunar-
#
gildis sem slík námsskeið bafa,
og tækifæris til sérstaks undir-
búnings fyrir kenslustarf í
sunnudagaskólum, veitist hið á-
gætasta tækifæri til útiveru og
leikja til styrktar líkama og sál.
Síðla á umliðnum vetri kom það
í ljós að í isumar verður ekki
hægt að hafa námsskeiðið á
Gimli, vegna þess að hús Cana-
dian Sunday School Mission eru
ekki fáanleg ti'l leigu, em um
önnur pláss er þar ekki að ræða.
Sjálfsagt þótti þó að náms-
skeið yrði haldið í sumar eins
og að undan'förnu. Hefir því ver-
ið ákveðið að námsskeið þetta
fari fram i Carman Camp við
Rock Lake dagana 13.—22. júlí
n. k. Þetta plássi er 4 mílur frá
Crystal City, 18 mílur frá Baldur,
30 mílur fná Glenboro. Næsta
járnbrautarstöð er Glenora i 2%
mílu fjarlægð. Er þetta pláss
talið bið prýðilegasta i álla staði.
Er þess að vænta að fólk færi
sér þetta tækifæri i nvt að gefa
ibörnum sinum tækifæri til úti-
veru og fræðslu, sem nauðsynleg
er þeim, er verða vilja leiðtogar
í kriistilegum efnum í söfnuðum
sinuni eða bygðarlögum.
F'rekari upplýsingar gefa þau
Mrs. A. S. Bardal i Winnipeg,
Mrs. Lára Tergesen, Gimli, og
séra E. H. Fáfnis í Glenboro.
REIÐHJÓLA FRAMLEIÐSLA
Vegna þeirra margauknu
hamlana, sem er verið jafnt og
þétt að leggja á bilanotkun í
Canada, hafa stjórnarvöldin hlut-
ast til um það, að ekki verði
allir til þess neyddir, að ferðast
á hestum postulanna, eins og
þar stendurj nú hefir það verið
formlega tilkynt frá Ottawa, að
•framleiða megi á yfirstandandi
ári í landinu, 150,000 reiðhjól.
Þýzkar flugvélar
eru daglega
yfir Fœreyjum
Þýzkar flugvélar eru á hverj-
um degi yfir Færeyjum og á
hverjum einasta degi, frá þvi i
byrjun ágúst þar til i miðjum
desemher leið ekki sá dagur,
að ekki x^eri gefin loftvarna-
merki á eyjunum. Tjón á mönn-
um og mannvirkjum af völdum
loftárása í Færeyjum er þó til-
töluliega lítið. Færeyingar eiga
í mikfum erfiðleikum, hafa mist
mörg skip, atvinnulevsi er mikið
og matvæla- og þó einkum
mjólkurskortur tilfinnanlegur.
Lárus ólafsspn lyfjafræðingur
skýrði hlaðinu frá þessu í gær
En 'hann er nýkomtnn heim eftir
fimm mánaða dvöl i Þórshöfn á
Færeyjum, þar sem hann starf-
aði i lyfjabúð.
— Það var sem sagt ófrávíkj-
anleg regla, að þýzku flugvél-
arnar komu á hverjum degi uni
hádegið, einis og eftir áætlun,
segir Lárus. Stundum komu
þær oftar en einu sinni á dag.
Aðallega voru Iþetta “Dornier”-
sprengjuflugvélar. Flugmennirn-
ir virtust sækjast mest eftir að
granda skipum og hafnarmann-
virkjum. Þær flugu mjög lágt
til þesis að loftvarnabyssur ættu
verra með að ná til þeirra. Enn-
fremur skutu flugmennirnir úr
vélbyssum fná flugvélunum.
Hverfandi tjón.
Tjón er þó hvenfandi lítið af
völdum loftárásanna, en oft hef-
ir hurð iskollið nærri haelum.
Einu sinni virtist svo sem flug-
mennirnir væru að reyna að
hitta olíugieyma, sem eru skamt
frá sjúkrahúsinu. Sprengja kom
niður mitt á milli sjúkrahússins
og geymanna. Sprungu svo að
segja allar rúður í gluggum
sjúkrahússins, þeim sem vissu
að geymunum. Sprengjubrot
þeyttist inn um einn gluggann
og lenti í miðstöðvarofni og
braut hann, en sjúklinga, siem í
stofunni voru sakaði ekki.
Einkennilegt var hve margar
af isprengjunmm, isem þýzku
flugmennirnir vörpuðu niður
sprungu ekki. Ekki vissi al-
menningur af hverju þetta staf-
aði. Einu sinni féll sprengja á
tún nokkrum metrum frá htisi
einu og stóð hópur fólks fyrir
utan húsið, en sprengjan sprakk
ekki og engum varð meint af.
öðru sinni hitti sprengja allstórt
skip miðskipis. Sprengjan lenti
á ldefa einum, þar sem kona
nokkur var stödd. En sprengj-
an sprakk ekki og konan slapp
ómeidd.
Yfirleitt má segja, að sérstök
bepni hafi verið með Færíeying-
um í loftárásum Þjóðverja.
Mikið var um flugxélar yfir
Ivlaksvig og um tíma var fólk
að flýja bygðina.
Aldrei sá Lárus neina flugxél
skotna niður, en ýmsar sögu-
sagnir gengu um að flugvélar
hefðu orðið fyrir iskofi. Eftir
þvi, isem leið á haustið, urðu
Iflugmlennirnir ágengari og á-
gengari, en um miðjan desem-
ber var eins og hlé á heimsókn-
úm binna (þýzku flugvéla, en þær
hófu komur sinar aftur á ný um
áramótin.
Færeyingar vöndust furðu
fljótt þessuim ferðum hinna
þýzku flugvéla og sprengjuvarpi
þeirra, en verst var mönnum við
vélbyssuskoithríð Ifrá flugvélum.
Vinna truflaðist mjög af loftá-
rásum Þjóðverja. Venja var að
gefið var inerki með þvi að dreg-
ið var upp flagg í Þórshöfn, ef
frést hafði til þýzkra flugvéla
yfir nálægum eyjum. Ekki átti
fólk að leita hælis í skýlum er
þetta merki var gefið, en það
var varað við að vera nálægi
höfninni. Út af þessu var skrif-
stofum við 'höfnina oft lokað
hálfa og heila daga á meðan
hættuflaggið var uppi.
Tröllasögur,
Síðan eg kom heim, segir
Lárus ólafisson, hefi eg heyrt
hinar ótrúlegustu tröllasögur um
loftárjásirnar á Færeyjar og um
tjón af völdum þeirra. Allar
þessar sögur eru, ósannar með
öllu, eða griðarlega ýktar og
langt frá sannleikanum. Þær
eru álíka isannar eins og sög-
urnar, siem við heyrðum til Fær-
eýja frá fslandi.
Einu sinni var t. d. fullyrt, að
Vestmannaeyj ar væru í rústum
eftir loftárás og í annað sinn var
fullyrt, að Reykjavík hefði orðið
fvrir gífurlegri og eyðileggjandi
loftárá^.
Færeyingar eiga við ýmsa
lerfiðleika að striða. Atvinnu-
leysi er mikið á eyjunum. Þai
er lítið sem ekkert um “Breta
vinnu” ei.ns og hér.
Ekkert hefir fiskast að ráði
við Færleyjar i haust.. Kjöt er
af is'kornum skamti, en þó eru
mjólkurvandræðin tilfinnanleg-
ust. Við mjólkursölubúðina í
Þórshöfn stóð fólk í biðröð eftir
að ná í mjólkurdreitil. Var að-
sóknin að injólkurbúðinni ekki
ósvipuð því, sem crbér við kvik-
myndahúsin. Færeyingar hafa
nóg af kartöflum og svo eru það
marsvinin, eða grindin, siem er
þeim hin mesta búbót, svo sem
oft fyr.
Tundurduflareki er mikill við
eyjarnar og stónhættulegur, enda
'hefir oft orðið tjón af völdum
tundurdufla, bæði á sjó og svo
við það að duflin hafa sprungið
í flæðarmáli og valdið skemd-
um á húsum og imannvirkjum.
En til allrar hamingju hefir
einnig verið lán með Færeying-
um, í þessu óláni. — T. d. var
það einu sinni um fótaferðatima,
að tvö tundurdufl voru komin
inn á höfn í Þórshöfn og börðust
þar i flæðarmálinu. Héfði vafa-
laust orðið mikið tjón, ef þau
hefðu sprungið, en sem betur
fór tókst að eyðileggja duflin
áður en þau sprungu,
40 skip hafa farist.
Einna verst hafa Færeyingar
orðið úti í skipatjóni. — Þeir
hafa mist um 40 iskip. Sum hafa
ifarist vegna hernaðaraðgerða,
önnur farist á tundurdufluin,
sum rekið á land, eða sokkið i
ofviðrum og þar fram eftir göt-
unum. Má ölluin vera ljóst hverl
gifurlegt tjón þetta er fyrir Fær-
eyinga.
Allmikið fá Eyjaskeggjar af
vörum frá Englandi. Það er þvi
ekki hægt að segja, að þar ríki
beinn skortur, en um úrval í mat
er ekki að ræða. Fiiskkaup Fær-
evinga hér við land hafa gengið
nokkuð stopult. — Eitt skip, sem
kom úr frsksöluferð daginn áður
en eg fór frá Færeyjum hafði
verið 13 vikur í þessari einu
ferð. Söinu sögu er að segja
um annað Skip, er nýlega var
komið úr 'fisksöluferð.
Að lokum segir Lárus Ólafs-
son:
—Það verður ekki sagt annað
en að Færeyingar eigi við mikla
og þunga örðugleika að striða, en
þeir bera örðugleikana með
karlmensku.
—(Mbl. 12. febr).
t