Lögberg - 18.06.1942, Blaðsíða 3

Lögberg - 18.06.1942, Blaðsíða 3
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 18. JÚNÍ. 1942 3 svo seni Klaas nefndi göng iþan er við höfðum komið um nokkuð •einkennileg, þá var það hring- svið, sem við vorum nú staddir a- engu síður Við getum hugsað okkur ákaflega víðáttumikið hringleikhús, og gólfið úr sam- anblönduðum sandi og möl, og heildarliturinn rauðgulur, og hetta leikhús umgirt af ákaflega háum veggjum, með sama rauð- hrúna litnum, sem við sáum i perludalnum, og sem hér var um 1000 feta hátt, þá höfum við myndina. í miðjum klettaveggn- ll>u lá breiður horði er Ijómaði 1 aHa vega og óumræðilega skýr- um litum af dásamlegustu blik- audi fjallakrystalli, er skaut út niarglitum geislum, eins og til að niæta ofsafengnum kossum sól- argeislanna. Þessi logandi hrystalsborði var þúsund sinn- uni fegurri en skrautlegustu ópalar eður hlik af nýveiddum niakríl eður indælustu blæbrigð- um í perlumóður. Eg get að- e>ns jafnað þessu skrauti við 'egnhogann sein birtist yfir foss- unum á Zmlberi-fljótinu, sem eg heli séð nokkrum sinnum, sá hogi lá láréttur og nam að núnsta kosti 2/3 af þvi geisla- handi sem umkringdi okkur. hað var undraverð og dýrðleg sjón, og eg hield hún taki fram öllu — og það er margt, — sem eg hefi séð um dagana í megin- landi Afriku. Við sátum um stund hug- •angnir af þessum unaðslega hrystals regnboga, svo stóðum við upp og tókum að litast urn eftir demöntunum. Eg leitaði i vatnsrásunum sem rigningar- 'atnið hafði þvegið sandinn í hurtu, og komst undir eins að j'ví, að við myndum finna steina”. Sandurinn var sá sami °g í Vaal River námunum, en hér var hann meir blandaður iárni, rauðum sandi eða kalki. Eg veitti og fljótlega eftirtekt agotunum, jaspisum og kalsidon- UnV Þar var inikið af þeim stein- Um, einnig brá fyrir skrítnum band-dom steinum, sem er svo ankið af innan um demantana við Vaal River, eru þeir oft á- litnir af námumönnum órækt oierki um steinana. Víða hafði vatn þvegið sandinn og mölina a< klettunum og borið saman i dyngjur í lægðunum, þar var einnig mikið af þessum dýrmætu gnnsteinum. Við leituðuin í mesta ákafa i iy2 klukkutima °g tundum 33 dýrmæta demanta a stærð við lítil dúfuegg og 1/3 at nögl á litlafingri mínum. Þeir '°ru allir ga'llalausir og nokkrir Þeirra — það er hverju orði sannara — gulir eður strálitaðir, aðrir voru tærir sein hreinasta vatn — það vitnaðist seinna — 'iö iundum þá fyrirhafnarlaust Þö við gengjum ekki yfir nema tnttugasta hluta af dalnuin. Eg sá undir eins þó Jítill væri tími lil rannsókna, að hér var um ó- Þrotlega auðlegð að ræða ofan- Jarðar og að líkum sama niðri í Jörðunni. Eg skildi ]>á ekki, og Þeli aldrei haft löngun eður Þringumstæður til að ráða þann 'eyndardóm, hvernig gat staðið a að þarna var samankomið s'Ona óhóflega mikið i einn stað af demöntum, hvort þeir hafa i'oi ist í fyrndinni í dalinn með lioðum úr Orange ánni, um ein- hverjar rifur, er síðar hafi lokast 1 eldsumbrotum, eða hvort sem niér þykir sennilegra — hring- s'iðið hafi lyftst upp af umbrot- Ul« elds 4 iðrum jarðarinnar á °ngu liðnum jarðlagstímabilum, '’g Það reynist óráðin gáta. Eg 'allast fremur að síðari tilgát- anm, og trúi þvi að svo sem hiniberleys “pípan” — eins og Oainuniennirnir komast að orði, afi shotið upp sem turnþ þar seni þessi demantalög voru í Jörðunni og að flóð og rigningat afi um takmarkalausan tíma ‘'egið alt út, en skilið eftir möl- nia 0g sandinn, sem eg sá á yfir- Þorðinu. Eftir því sem eg gat mér til, Var eS ekki í vafa um, að væri eg þarna í tvær vikur, þá yrði eg orðinn miljónar ieigandi,- eða um það bil. Loksins var eg þá orðinn ánægður, og komið að sólarlagi, svo eg léttur í hug og spori ásamt Klaas sneri til heim- ferðar. Geðshræringin við fund þenna hafði þurkað út allan kviða fyrir ferðalaginu um þessi hræðilegu göng, sem við svo ný- legat höfðum smogið eftir. “Við skulum snúa við Klaas,” sagði eg, þér getið sofið í kofa afa yðar.” Klukkan hálf-sex skriðum við aftur inn í göngin. Það var geigvæn tilhugsun, en bótin var að hún stóð ekki lengi Klaas fór á undan sem fyr, og b'ar ekk- ert til tíðinda til þess við kom- um á miðja leið. Þegar við kom- um þar í göngin sem sandurinn var, heyrði eg alt i einu risking- ar framundan, og grimdar orð- bragð á Búskmanna máli, svo æpti Klaas í ofsa geðshræringu. “Snákur hefir bitið mig!” Þvi- likt hræðilegt voða ástand, að vera lokaður þarna inni í þreif- andi svartnætti, innan um eitr- aða höggorma, sem höfðu bitið félaga minn. Aftur kom kall frá Klaas, og var nú korr-hljóð i rómnum: “Herra, eg hefi náð í hnakkann á honum, það er blástursnaðra og heldur sérfastri á kjaftinum á herðablaðinu, við getum unnið sigur á henni með því móti að þér skríðið fast að mér og náið haldi á halanum, sem er yðar megin, en eg get ekki losað tennurnar án hjálpar yðar.” Eg skreið nú áfram, og þreif- aði( fyrir mér með dofnum fing- urgómunum af ótta. Eg fann fótinn á Klaas, hreyfði svo hægt vinstri hendina, en varð um leið gagntekinn af voðategum iðandi hala; eg þreif til hans ineð báð- um höndum, og náði haldi á þessari íhræðilegu nöðru; eg fann að hún var útblásin af heiftar- hug svo sem er venja hennar. Eg hafði þrifið hana dauðataki. Þá fann eg í biksvörtu myrkrinu að Klaas hafði náð nýju taki í hnakka þessa andstyggilega skriðdýrs og gat með mestu þraut slitið banvænt kjafthaldið úr sárinu. Samstundis varð eg var við að hann þreif hníf sinn, og eftir mikil umhrot sargað hausinn af benni. Svo þeytti hann hausnum svo langt úr leið okkar sem honum var auðið, þá dróg eg iðandi búkinn til mín og fleygði honum sem lengst aftur fyrir okkur. Næsta augnablik fanst mér eg falla í dvala eður meðvitundar- leysi, þáð fyrsta á æfi minni, en jafnskjótt mintist «g þess að tryggi þjónninn minn var særð- ur, og mælti því til hans eins þýðlega og mér var auðið: “Flýtið þér yður áfram, Klaas, eins og iþér eigið lífið að leysa, og guð gefi að okkur takist að lækna yður.” Aldrei hefi eg dáðst jafnmikið að grimdar hugrekki Búsk- mannsins en þá. Flestir hefðu hnigið niður vonlausir og gefið upp andann. En hér var ríkara frumhúaeðlið. “Já, herra,” sagði hann aðeins. Við bröltum áfram en þó ekki án hvíldar, því banvænt eitrið gagntók Klaas. Loksins sáum við dagsglætuna, og þegar aumingja Búskmaður inn ininn gerðist þróttminni, gat eg skriðið fram hjá honum og dnegið hann á eftir mér út úr göngunum, svo reisti eg hann upp við klettinn og æpti á Ares- sep, íneðan eg iilés ofurlítið mæð- inni andartak. Sólin var að ganga undir fjöllin í allri sinni blóðrauðu dýrð og hliðar gilsins voru sem í einum loga. Nátt- úran var fögur í kyrðinni, og þaggaði með yndisleik sínum ó- samræmið siem fór fram fyrir utan innganginn. öllu þessu brá fyrir mig er eg hrópaði á gamla manninn. Klaas dró andann þungt og var magnþrota og rænu- lítill Eg tók hann í fangið og bar hann inn í kofann, þegar Aressep ætlaði að koma út. KJaas herti sig og gat í fiýti sagt honum hvað komið hafði fyrir, sneri þá karlinn inn í kofann ettir einhverju, en þá luktust augnalokin á Klaas og seig á ann svefnmók og því nær með- vitundarlaus. Það hafði enga þýðingu þó eg reyndi til að láta hann standa í fæturna og ganga, ef það gæti veitt eitrinu mót- stöðu, er nú barðist um yfirráð- in í blóði hans, en hann var of ilangt leiddur. Aressep kom með dálitinn skinnpung, tók þar úr skítugt duft. Hann skar svo með gömlum hníf holdið kringum sárið, og neri svo dut^inu ofan í. Eg 'hafði hvorki brennivín né amóníu, og því varð .eg að láta mér linda tilraun gamla manns- ins, þó mér kæmi ekki í hug að iþað kæmi að liði. Það reyndist líka svo, hvort sem meðal þetta, sem eg held að Búskmenn lækni illkynjuð sár eða það var ónýtt, eða eitrið hafði náð svo sterku taki á Mffærunum, þá fékk aum- ingja Rlaas minn ekki meðvit- und aftur. Þó fanst mér hann þekkja mig, áður eii hann dó, því varirnar bærðust einu sinni er hann sneri að mér. Að hálfum öðrum klukkutíma liðnum frá því hann var bitinn var hann dáinn. Þannig dó þessi förunautui minn, • tryggasti og hugaðasti maður, s'em sól Afríku nokkurn tíma hefir skinið á. Við lögðum hann ofan í djúpa sandgröf og þöktum hana með iþungum stein- um, til að verja hana fyrir villi- dýrum, svo lagði eg mig niður í garðnn úti fvrir kofa Aresseps og beið morgunsins. Þegar eg reis upp morguninn eftir, kallaði eg á Aresstep út úr kofa sínum og kvaddi hann sem bezt eg gat, en hvorugur skildi annan. Eg 'hafði gætur á hvort eg sæi merki til saknaðar, en atburðurinn sýndist engin áhrif hafa á hann. gamla manninn. Hann var orð- inn svo gamall, og hafði séð og reynt svo margt um æfina af slíku, að honum he.fi r verið saina. Saga mín er nú bráðum á enda. Eg fór til félaga minna i áningarstaðnum, og sagði þeim fréttirnar, tók suma þeirra með mér til baka, þangað sem Klaas var jarðaður, og ,lét þá skoða Mkið, til þess að varpa af mér öllum grun, því menn þessir eru tortryggnir. Svo gengum við frá gröfinni siem áður. íig sneri aftur til gömlu ný- lendunnr, seldi eigur mínar og fór 'heiin. Gimste'inarnir, sem eg tók með mér reyndust að vera i Englandi 22 þúsund punda virði. Aldriei hefir mér dottið i hug að vitja þessa óhappadals aftur, og enginn fengi mig til þess, eftir slík slysaferð, er reyndist mér svo þungbær af fráfalli Klaas o£ Amazi Bechuana drengsins, og hvað göngunum viðkemur, ynni ieg ekki tii að skriða um þau framar, þó eg ætti i vændum alla demanta Afríku, þó þeir lægi í dyngju við innri enda hans. Eg kom nokkru af þessum 22 þús- und pundum í ýms arðvænleg fyrirtæki til arðs ættingjum inín- um, og afganginn lagði eg við fyrri eigur mínar og sá að mér nægði í framtiðinni. Að þessu gerðu sneri ieg enn til minnar ástkæru Suður-Afriku i siðasta sinni, og fáum áruin seinna fór e£ til Ghobe River og þar var mér bjargað í vatnslausu eyði- mörkinni. Svona var sagan okkur sögð af iþessum ferðamanni. Sögumað- urinn sagði einnig að Mowbrav hefði gefið sér glögga lýsingu af demanitadalnum, en hann bætti því við: Eg hefi ekki komið þangað og engar Mkur fyrir að eg komi þar í framtíðinni. En einhvern tima áður en eg kveð Höfða getur skeð að eg fari til Orange árinnar og ofan með henni, en eg er ekkert sólginn i að kanna þessi undirgöng eftir reynslu aumingja Mowbreys. —(Ghambers’ Journal). E. G. Frú Mínerva Olson Frómasta fegruð gefíi, foreldra sinna glefíi öllum ástsæl var, frjáls og frár var andi sem firtur væri bandi moldar mannlegrar. (Bjarni Thorarensen). Þessar fögru ljóðlínur virðast næstum þvf kjörnar til þess að koma á undan stuttri æfiminn- íngu hinnar látnu konu, sem var ein af afkomendum frú Ragn- heiðar Thorarensen, elztu systur skáldsins. Laugardaginn 30. mai þ. á. andaðist að heimili sínu í Mont- rose í Suður-Californíu, Mrs. Minerva Olsen. Var hún fædd á Sauðárkróki í Skagafjarðarsýslu (i. desember 1904, en dóttir hinna öldnu sæmdarhjóna Þorvaldar Gunnarssonar og Jóhönnu Soffíu Jóhannesdóttur Thorwald, sem búið hafa í Stillwater, Minnesota lí nær fjörutíu ár. Sex mánaða gömul fluttist hún með móður sinni til Canada, en eftir stutta dvöl þar flutti Thorwald fjöl- skyldan til Stillwater. Þar óx litla stúlkan frá íslandi upp með ihrafnsvörtu lokkana og fögru brúnu augun í rótgrónu og al- amerísku umhverfi, á góðu beim- ili i guðsótta og góðum siðum undir verndarvæng hinnar kat- ólsku kirkju. í hinum nýja heinii var hún augnayndi for- eldra sinna og eftirlæti fimm eldri systra sinna. Minerva var komin af ramm-íslenzku og merku fólki í báðar ættir. Móðir hennar komin af hinni kunnu Thorarensens-ætt, en faðir henn- ar af svonefndri Skíðastaða-ætt, sór hún sig mjög í báðar ættir sinar hvað fjölhæfar gáfur, dugnað og drenglund snerti. í heimahögum sdnum fékk hún á- gæta mentun til munns og handa, og að verzlunarskólanámi Idknu fékk hún stöðu hjá North- ern Pacific Railway Co. í St. Paul, Minnesota, þar sem hún vann árum saman. Þann 23. maí, 1930, git'tist hún fríðum og ágætum manni af norskum ætt- um, A1 Olsen, og eignuðust þau tvo sonu, Robert og Thorwald, sein ennþá erp of ungir til þess að skilja að hinar mjúku móður- hendur eru horfnar og koma aldrei aftur. Fyrir tveimur árum síðan heimsóttu þau hjónin átt- hagana í Minnesota, en á þeirri ferð mun Minerva fyrst hafa orðið vör við hinn ólæknandi sjúkdóm, sem að nú hefir svift hanai lífinu á bezta aldursskeiði. Minerva bar gæfu til þess að eiga manninn, sem hún unni heitast, og sem bar hana á hönd- um sér i mótlæti sem meðlæti. Við, sem áttum svo margar gleði- stundir með Minervu og alvar- legar líka, inunum seint gleyma þessari kátu, fjörugu og skemti- legu konu, sem var hrókur alls fagnaðar, orðheijpin en orðvör, og sáttfús við menn og málefni alt fram í dauðann. Hún var mjög amerísk i anda, en þó kynii hún, sig ætíð sein hina trygglyndu dóttur fslands. útför hennar1 fór fram 2. júní fi'á The VVee Kirk of the Heather í b’orest Lawn Memorial Park, í Glendale, California, þar sem alt minnir á lífið fremur en á dauðann. Var hún jarðsett sól- armegin 4 iðgrænni, hlið, þar sem angurblíðir tónar snilling- anna óma ajla daga, og sjaldan dregur fyrir sól. Auk foreldra sinna, eiginmanns og sona, lætur hún eftir sig fimm systur, sem eru þær Amalia Hinds, Matthild- ur Flowers, Maria Blaine, allar búsettar í Wisconsin, Sigrún Olsen i Stillwater, Minnesota og Laufey Parks i San Francisco, California. Þjáningar sinar bar hún með þvi sálanþreki sem að- eins 'þeir, sem einlæga trú eiga. geta sýnt. Öllum vinum henn- ar er það fróun að hin langa þraut er liðin og alt er orðið hljótt. Skuli G. Bjarnason. ,SEEDTIMEr a/>tcL ’HARVEST* Dr. K. W. Neatby DirteUr, Afrienttural Dtpartwunl Nortb-W««t LIm EI«Tstora Araodatloa Line Elevators’ Exhibit A brightly lighted mechanic- ally operated panorama to em- phasize the tremendous import- ance of agriculture in Canada’s war program will form the main portion of the line eleva- tor companies’ exhibit on the fair circuit this summer. The entire back part of the 30x15 ft. booth will be divided into three sections. The first will be a western Canadian rural scene. This will illustrate the produc- tion of those farm commodities which are urgently needed for war. The second scene shows an industrial area. From one end of this scene essential farm products will be seen moving to the factories. This movement will be effected by means of an endless belt. At the other end of the scene another endless belt will carry the processed farm products to seaboard for ship- ment to Britain and the fighting fronts. The third scene will shovv a convoy of ships actually moving out to sea. Merchant ships carrying precious food from prairie farms will be es- corted by warships arranged in proper convoy order. One of the sides of the exhibit will be used to illustrate the amazing things which are being done to foods to conserve ship- ping space. Exhibits will tæ in- cluded to showr how much space is saved by drying eggs, evapor- ating and powdering milk, and dehydrating fruits and vege- tables. The opposite side will illustrate how yields of crops needed for war can be improved by controlling weeds, insects and diseases. A pamphlet entitled “Your Farm Has a War Job” will be distributed from the exhibit. Sound moving pictures will also be shown. All farmers and other fair visitors are cordially invited to visit the line eleva- tor companies’ display. It will be shown at the Swift Current frontier celebration and the fol- lowing exhibitions: Estevan, Calgar.v, Portage la Prairie, Yorkton, Melfort, Lloydminis- ter, Vermilion, Vegreville, Red Deer, North Battleford and Prince Albert.—Contributed by T. B. Pickerskill. (44) Business and Professional Cards Dr. P. H. T. Thorlakson SELKIRK LUMBER 2 05 Medical Arts Bldg. Company Cor. Graham og Kennedy Sts. Verzla með Phone 22 866 HAsaviO og allar tegundir af byggingarefni o Kostnaðaráætla nir veittar ðkeypis Res. 114 GRENFELL BLVD. Sími 254 P.O. Box 362 Phone 62 200 SELKIRK, MAN. J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG., WPG. • Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgð. bifreiðaábyrgð, o. s. frv. Phone 26 821 EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N.D. lslenzkur lyfsali Fðlk getur pantað meðul og annað með pðsti. Fljðt afgreiðsla. Peningar til útláns Sölusamningar keyptir. Bfljarðir til sölu. INTERNATIONAL LOAN COMPANY 304 TRUST & LOAN BLDG. Winnipeg DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medieal Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office tlmar 3-4.30 • Heimili: 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba Thorvaldson & Eggertson Lögfrœðingar 300 NANTON BLDG. Talsimi 97 024 DR. A. V. JOHNSON Dentist • 506 SOMERSET BLDG. Telephone 88 124 Home Telephone 27 702 ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST.( WINNIPEG • pœgilegur og rólegur bústaóur í miðbiki borgarinnar Herbergi $2.00 og þar yfh-; með baðklefa $3.00 og þar yfir Agætar máltíðir 40c—60c Free Parking for Ouests DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlæknar • 406 TORONTO GEN. TRCSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEO Legsteinar sem skara framúr Úrvals blágrýti og Manitoba marmari * SkrifiO eftir verOskrá GILLIS QUARRIES, LTD. 1400 SPRUCE ST. Winnipeg, Man. A. S. BARDAL 848 SHERBROOK ST. Selur líkkistur og annast um ót- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. Skrifstofu talsíml 86 607 Heimilis talsími 501 562 DR. A. BLONDAL Physician & Surgeon 602 MEDICAL ARTS BLDG. Sími 22 296 Heimili: 108 Chataway Sími 61 023 DR. ROBERT BLACK Sérfræðingur 1 eyrna, augna, nef og hálssjúkdðmum 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Viðtaistfmi — 11 til 1 og 2 til 5 Skrifstofusfmi 22 261 Heimilisslmi 401 991 Arthur R. Birt, M.D. 605 MEDICAL ARTS BLDG. Winnipeg Lækningastofu-slmi 23 703 Heimilissími 46 341 Sérfræöingur í öllu, er a0 húOsjúkdómum lýtur Viðtalstiipi: 12-1 og 2.30 til 6 e. h. • Dr. S. J. Johannesson 215 RUBY STREET (Beint suður af Banning) Talslmi 30 877 • Viðtalstími 3—5 e. h. H. A. BERGMAN, K.C. Office Phone Res. Phone 87 293 72 409 islenzkur lögfrœOingur • Dr. L. A. Sigurdson Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 1666 Phones 95 052 og 39 043 109 MEDICAL ARTS BLDG. Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.