Lögberg - 26.08.1943, Blaðsíða 5

Lögberg - 26.08.1943, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. ÁGÚST 1943. 6 Með kolaskort framundan horfast Can- adabúar í augu við ný vetrarharðindi Nokkur perlubrot úr djúpi tímans Vegna hámarks stríðsiðnaðar- ins og takmarkaðra flutnings- tækja, verður erfitt að fá kol næsta vetur. Þjóðin horfir fram a kolaskort, sem nemur miljón- nni smálesta. Járnbrautirnar nota 30% af kolaframleiðslunni, °g þær geta ekki dregið úr þörf- sínum nema með sínum eigin sparnaðaraðferðum. Þá getur stjórnin ekki lækkað kola birgðir skipa, sem þurfa 4% framieiðslunnar, auk þess ' sem námurnar þurfnast 3% til þess að framleiða meiri kol. Þá þarf 13% til þess að framleiða koke, til stálframleiðslunnar. Og enn þsrf 30% til fyrirtækja og iðn- stofnana, sem stjórnin fer fram a að spari eldsneyti eins og hugsanlegt er. Farið verður fram á það við húsráðendur, að þeir SPARI EINA SMÁLEST AF FIMM. Miklu má koma til vegar í sparnaðarátt, ef vel er dytt að heimilum undir veturinn, og komið í veg fyrir súg sem fram- ast má verða. Þess vegna er áríðandi, að almenningur búi vel um hurðir og glugga, og gæti þess, að pípur og mið- stöðvarhitunartæki séu í góðu ásigkomulagi. Súgræmur ætti að setja við hurðir og glugga í tæka tíð áður en veturinn drep- ur á dyr, með þessu. og mörgu fleira, má spara eldsneyti, án þess að heilsu almennings sé á nokkurn minsta hátt stofrað í hættu vegna ofkaldra íbúða. Kaflar úr erindum MYNDASTYTTAN í ANDESFJÖLLUM. Andesfjöllin er merkjalónan milli Argentínu og Chile ríkjanna i Suöur- Ameríku. ÁriS 1900 vofði ófriöar- blika yfir þessum löndum, sökum á- greinings út af landamerkjanlinunni í fjöllunum. Stríösviöbúnaöur var hafinn, en kvenfólkið í ríkjunum var ákveðiö á móti stríði, og fyrir áhrif þeirra, og tveggja biskupa var þrætu- rnálin skotiö undir dóm Viktoríu Eng- landsdrotningar. Báöar þjóðirnar samþyktu skilmálana og báöar voru á- nægðar. Til minningar um þennan þýðing- armikla atburö gekkst kvenþjóð beggja ríkjanna fyrir því að reist var friöar minnismerki á hæsta fjallinu, sem aðskilur ríkin, 14,000 fet yfir sjávarmál. Það var mynd af Kristi smiðuð úr gamalli fallbyssu, í annari hendinni heldur hann á krossmarki, en hin hendin er útrétt til blessunar. Myndin hvílir á linetti, sem á að tákna jarðarkringluna. Á spjaldi sem myndinni fylgir eru þessi orð rituð: “Fyr skulu fjöll þessi hrynja til grunna heldur en að fólkiö í Argen- tínu og Chile svíkur það friðarheit, sem hátíðlega hefir veriö loforðum bundið við fótskör friðarhöföingjans, Krists.” a vegamótum lífs og dauða að sjá að l'fið hefir verið sigurganga, að æfi- starfig hefir verið einhvers nýtt, jafn- vel þó leiðin hafi legið um eggjagrjót °g þrautfær klungur. Eg vil benda ykkur á orð Jesú Krists þar sem hann’ segir: Biðjið og yður mun veitast, leitið og þér mun- l>ð finna, knýið á og fyrir yður mun "Pplokið verða.” Geymið þessi orð í ykkar. gleymið ekki að biðja i réttum anda, það auðgar lífið óum- r*ðilega. Sá, sem er sterkur í bæn °g lotningu, verður sterkur í lífinu. íbeitið og knýið á í lífsbaráttunni, með v,lja og trú, þá munu huliðsheimar tækifæranna opnast fyrir ykkur, og utarkinu, sem þið stefnið að munuð Þlð ná fyr eða síðar. Víkið aldrei frá braut sannleikans, standið eða fallið tieð sannleikanum; sigur, sem unninn er með röngu er hefndargjöf, með- v,tundin um slíkan sigur eitrar lífið °g hugsunina til æfiloka, bíðið ósigur beldur en að víkja hársbreidd frá réttu marki, slíkur ósigur skapar sælutil- finningu jafnvel þó þú standir einn á móti þúsund. Kjósið Jesúm fyrir leiðtoga, reynið að þekkja hann og skilja, reynið að feta í hans fótspor og fylgja hans kenningu, og breytið við mepnina eins og þið viljið að þeir breyti við ykkur; trúið á lífið og möguleikana; sækið fram með djörfung og verið menn með mönn- um í hvaða verkahring sem þið starf ir; hirðið ekki þó ekki sé blásið í lúður fyrir ykkur; vinnið í kyrþey og með trúmensku, og vinnið öll ykkar verk vel. Treystið Guði og biðjið hann að gefa ykkur trú, sem fjöllin flytur. “Sú trú scm fjöllni flytur oss fári þyngstu ver. Ei skad' askeyti bitur þann skjöld ef berum vér. 1 stormi lífs hún styður og styrkir hjörtur þreytt. 1 henni er fólginn friður, scm fœr ei heimur veitt. eflir G. J. Oleson. þorpinu, þú hlýtur að hafa farið fram hjá henni. Því fékkstu þér ekki brauð þar? Burt með þig eða eg siga hundunum á þig, sagði maðurinn sem til dyra kom. Kóngurinn reyndi hvert húsið af öðru en alstaðar mætti hann sama kærleiksleysinu. Augu hans fylltust af tárum er honum hafði verið borin leti á brýn. “Við vinnum fyrir okkur því gerir þú það ekki, farðu ræfillinn þinn og gerðu eitthvað þarflegt”, sögðu þeir. Er þetta var sagt lyfti píla- grímurinn hendinni til að þurka tár af augunum, yfirklæðin féllu frá svo 'það skein í konungs- skrúðann. Það var ekki ókunn- ugur maður, það var kóngurinn héýin hafði beðið líknar árangurslaust. Vinarþel fólksins var ekki einlægt, kærleikurinn var aðeins á yfirborðinu. Menn skriðu í duftinu fyrir heldri mönnum og stórmennum oft og eínatt ekki fyrir kærleiksþel eða velvildarhug, heldur til þess að vegsama sjálfa sig, og það eru margar myndir af slíku meðal Qslendinga. Vér skyldum kapp- kosta að forðast öll óheilindi. Hér eru Indverjar búnir eins og hermenn í Royal Armoured Corps. lenda Bibliufélagsins. Fyrst er vísir- in og svo er berið. Af litlu fræi vex oft stór jurt. All yfir Canada og innan vébanda sam- einuðu þjóðanna. vinnur síminn hlið við hlið fyrir sigri. Á vígvelli, heima. í verksmiðjum, umlykur síminn fjar- lægðir í snatri — og sparar þúsundir dollara með flýtlum samböndum milli forustumanna stríðsins, vopnaverk- smiðja og hins mikla stríðsiðnaðar. Já. síminn er kominn í stríð, og vinnur að sigri. — Síminn kemur sér líka vel við búnað. Þér getið sparað benzín og hjólbarða, með því að i versla, heim- sækja og gera við- skipti MEÐ SÍMANUMl KONUNGURINN OG ÞEGNARNIR. Einu sinni var konungur, sem var mjög vinsæll og elskaður af þjóð sinni. Á hverjum degi sendi fólkið fullar körfur af blómum til konungshallarinnar. Þrátt fyrir það að hallargarð- urinn var logandi af blómskrúði, með blómasendjingunum voru vel skrifuð skeyti til konungs- ins, en hann var samt ekki ánægður. Honum fanst eitthvað óheilt í sambandi við þetta. Skyldi fólkið annars vera svona vingjarnlegt í raun og veru eins og það er á yfirborðinu? Skyldi fólkið hafa kærleika til mín í hjarta sínu? Ef að hjarta þeirra ' er þrungið kærleika til mín eins og sýnist þá nær það t'l allra manna. Eg skal ganga úr skugga um sannleikann í þessu. Yfir konungsskrúðann klædd- ist hann nú hversdagsfötum frá hvirfli til ilja, hafði hatt á höfði sem almenningur og gerði sig torkennilegann og lagði svo á stað út meðal þegna sinna, brátt leit hann út sem pílagrím- ur, rykið á veginum var mikið, og hann var allur rykugur. Loks kom hann að húsi einu og drap á dyr, hann sagði: Eg er bæði þyrstur og þreyttur, geturðu ekki gefið mér glas af mjólk. Konan horfði á hann og sá hann var umkomulítil og sagði: Ó. nei, eg hef ekkert fyrir þig, það er uppsprettulind lengra niður með veginum, settu þig niður þar hvíldu þig og fáðu þér að drekka. Og hún lokaði dyrunum. Konungurinn hugsaði til vinar kveðjunnar, sem hann hafði fengið frá þessari konu daginn áður. I næsta húsi bað hann um brauðbita. Það er brauðbúð í MARÍA JONES OG BIBLÍUFÉLAGIÐ. María Jones, hún var glöð og létt- lynd og söng vanalega við verk sitt. Hún var sérstaklega glöð, því þegar verki hennar var lokið, ætlaði hún að fara fjögra niílna leið til þess að geta lesið Biblíuna um stund. Hún hraðaði sér fótgangandi yfir hólana, þar gat hún lesið í næði þar til timi varð að fara heim. En að lesa Biblí- una eina dagstund á viku var henni ekki nægilegt, svo hún fór að draga saman hvern skilding og á sex árum tókst henni að safna nægu fé til að kaupa Biblíu sjálf. í Bala átti presturinn heima, sem hafði Biblíuna til sölu á velskri tungu, eit það var í 25 mílna f jarlægð, en það skifti engu máli fyrir Maríu, hún treysti sér að ganga yfir fjöllin, þeg- ar til svona mikils var að vinna, þeg- ar ferðinni væri lokið. Þegar hún kom til prestsins og sagði honum sögu sina, hvað heldur þú hann hafi sagt ? “Eg hefi ekki eitt einasta eintak óselt.” Hvað gerði María þá ? Andlit hennar bar vott um vonbrigðin, hún gat ekki tára bundist, presturinn komst við af raunum henn- ar. “Taktu Biblíuna mína, þegar eg fer til Lundúnaborgar get eg fengið aðra.” Það hýrnaði yfir svip hennar og með gleði í hjarta sínu sneri hún heim á leið þennan 25 mílna leiðar- spotta, með fenginn fjársjóð í handar- krika sínum. Þegar presturinn fór til Lundúna, sagði hann sögu litlu velsku stúlkunn- ar, sem leit svo á að sex ára sparsemi og 25 mílna göngutúr væri ekki of mikið að leggja í sölurnar til þess að eignast Biblíu, og hann bætti við: því ekki að mynda félagskap til þess að Wales-búar geti fengið fleiri Bibliur. En annar svaraði: Ef mynda skal fé- lagsskap fyrir Wales, þvt þá ekki fvrir alla veröldina? Og það var gert. /Þetta var grundvöllur Brezka og Er A Humming-Bird By Helen Swinburne Wrought from wild nectar and dew, A plaything of sun and of shade, He flickers from green into blue, From gold into fire;— He hovers and hums unafraid Where blossom is rife, A miracle, misty æith motion, A jewel awakened to life. Skyward he darts and away He is borne like drifting down, Or a fragment of rainbow gleaming, Over the meadow’s gay And lacy-kirtled gown. He has glown with his golden dust Bestrewn by an elfin hand, And we are left here dreaming Of a glimpse of Fairyland. Athugasemd við leiðréttingu Mér þótti vænt um skýringu J. J. Bíldfells við “athugasemd” mina í Lögbergi. Eg hélt að "Sam.” hefði tekið það upp hjá sér að leiðrétta J. J. B., og var eg tregur að trúa því að gufræðingar gætu leiðrétt mann- fræðinga. En skýring J. J. B. setur þetta alt í annað horf. Það var einmitt dr. Hitson sjálfur, sem bar brigður á að hægt væri að gefa nokkurt nafn því mannfólki, sem uppi var á Palæolithic tímabilinu, af þeirri ástæðu að það mannfólk myndi aldrei hafa lifað það að ná inn í þáð tímabil, sem nefnt er Neolithic eða Polished Stone Age. Færir hann til þess sterk og senni- leg rök. Eitt af þeim er það að menn sem um það mál rituðu, og gáfu í mynduðum þjóðflokki nafnið “Innuit”, án þess að hafa önnur rök en brot úr kjálka með afar-stórum tönnum í, sem líktust meira dýratönnum en manna. En hvað snertir^þekkingu dr. Hut- sons, þá er afstaða hans alt önnur en mannfræðinganna, sem sumir hverjir fara út í öfgar, og má því álíta sumra þeirra algjörða “speculation.” Kemur hann með tvö dæmi upp á skáldskap þeirra og illa rökstutt hugarflug. í bók eftir Louis Figurier, franskan höfund, sem nefndist: “Primitive Man,” er þessu Palæolithic fólki lýst sem hávöxnu yfirlitsbjörtu og vel vöxnu. En Grant Allen í riti, sem nefnt var: “Our Ancestors,” lýsir hann þessu sama fólki svo: “Dökt yfirlits, með lágt enni, afar stóra kjálka, hok- invaxið, en lægri tegundar en Ástralíu- negrar eða Andaman eyjar búar.” Allar þessar misjöfnu lýsingar bygð- ar á einu kjálkabroti, sem ekki er einu sinni víst að sé af manni; og enn síður víst að hann sé frá “The earty stone age.” Hutson er í riti sínu aðallega að lýsa skoðunum og frásögnum ýmsra rithöfunda, sem eru að gjöra grein fýrir uppruna þjóða með tilliti til uppruna mannlegrar siðmenningar hinna ýmsu þjóða heimsins bæði að fornu og nýju. J. J. B. hleypur á sig þegar hann segir að Hutson nefni þessa stein- aldarmenn Innuit. Þvi í athugasemd er það tekið fram með Hutsons eigin orðum, að hann geti ekki séð að hægt sé að gefa þessum mannflokki nokk- urt nafn, þó sumir hafi klassað þá sem Eskimóa. Og svo held eg að J. J. B. hætti við að slengja saman fyrri og siðari steinaldarmönnum. Þar sem þö er álitið að afar-langt tímabil hafi verið á milli þessara tímabila sem nefnd eru Palæolithic og Neolithic. Tarðfræðingat; hafa fundið að mikil breyting hafi orðið á yfirborði Ev- rópu frá því fyrra til hins síðara; þar sem augljóst er að stórkostlegar jarðbyltingar hafa átt sér stað í gegn- um fleiri en eitt ísaldar tímabil. G. H. Wells er augsýnilega að lýsa fólki frá Neolithiska tímabilinu. Og svo hafa ýmsir mannfræðingar gjört, bæði fyr og síðar. Það mætti kalla gleðilegt ef J. J. B. gæti sett dr. Hutson á hné sér, þar sem allur misskilningur og hundahlaup væru fráskilin. Eg var ekki að “glettast” til við fornvin minn, J. J. B. Hefði hann ekki ritað of mikið, þá hefðu þessar línur mínar líka verið styttri. Mér hefir líkað margt sem hann hefir ritað. Hann hefir margt nyt- samt ritað, þó það hafi ekki ávalt verið vel þakkað. S. B. Benedictsson. SIIMMER CLASSES THE DEMAND FOR OFFICE HELP FOR MILITARY AND INDUSTRIAL OFFICES IS SO PRESSING THAT WE HAVE INTRODUCED SPECIAL SUMMER WAR EMERGENCY COURSES You may study individual subjects or groups of subjects from the following; Shorthand, Typewriting, Bookkeeping, Comptometer, Correspondence, Spelling, Arithmetic, Penmanship, Dictaphone, Elliott Fisher or Telephone Switchboard. IT IS PLEASANT STUDYING IN OUR AIR-COOLED, AIR-CONDITIONED CLASSROOMS The “SUCCESS” is the only air-conditioned, air- cooled private Commercial College in Winnipeg. Educational Admittance Standard To our day classes We admit only students of Grade XI, Grade XII, and University standing, a policy to which we strictly adhere. For evening classes we have no educational admittance standard. You may enroll at any time in Day or Evening Classes, which will continue throughout the summer without interruption. 55555S55S5555555S55S55S555555S5S5555555555Í5555555555555555555555S555555555555S TELEPHONE 25 843 CALL OR WRITE FOR OUR FREE 40-PAGE PROSPECTUS. S U C C E S S BUSINESS COLLEGE Portage Ave. at Edmonton St. WINNIPEG. I I | j s Ll

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.