Lögberg - 21.10.1943, Blaðsíða 3

Lögberg - 21.10.1943, Blaðsíða 3
L.ÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. OKTÓBER 1943. 3 í Riverton. Séra Bjarni A. Bjarna son flutti kveðjumál, og jarð- setti í Riverton grafreit. Kristinn sál. var myndarlegur og mannvænlegur drengur á sextánda ári, fæddur 7. des. 1926 í Framnesbygð, Man. Faðir hans, Sigurður S. Guðmundson, er dá- inn fyrir nokkuð mörgum árum í Wynyard, Sask. Foreldrar Sig- urðar voru Sigurður og Ingve.'d- ur Guðmundsson (sbr. æfiágrip Ingveldar, að ofan). Móðir Krist- inns er Sesselja Sigríður Sigur- björnsdóttir Jóhannessonar, ekkja eftir Sigurð S. Guðmund- son, nú gift Eggert (Edda) Guð- mundssyni, fiskimanni í River- ton. Systkini Kristins sál. eru: Sigurrós, Mrs. Harold Densley, í Riverton; Ingunn, Mrs. Árni Gíslason, Riverton; Jónína Ingi- björg, Mrs. Jóh. H'afsteinn Jónas- son, Riverton; Sveinn, í herþjón- ustu í Labrador; og hálf-systir, Þorbjörg Sigríður, á unga aldri. Hinn ungi látni drengur var vissuíega hvers manns hugljúfi, og er því um sárt að binda hjá ástvinum og vinum við skyndi- lega burtköllun hans. En fram undan honum í feguiri tilveru er sennilega glæsilegt hlutskifti, “meira að starfa Guðs í geim.” Sigríður Gíslason. Sigríður fyrrum búsett í Siglu- nesbygð en nokkur undanfarin ár til heimilis á Gimli, Man., andaðist eftir nokkra sjúkdóms- legu þ. 28. júlí s. l. á heimili Mr. og Mrs. P. G. Thompson á Gimli. Hin látna var fædd 19. september 1864 að Húsatóftum á Skeiðum í Árnessýslu. Foreldrar hennar voru Jón Guðnason og Sigríður Jónsdóttir. Sigríður var ein af eldri börnunum í stórum barna- hóp. Vestur um haf kom Sigríður með manni sínum, Andrési Gísla syni frá Skinþúfu í Vallhólmi í Skagafii'ði, árið 1902. Dvöldu þau í Winnipeg árlangt, en fluttu þá4 til Selkirk og þaðan til Deltá, Man. Haustið 1904 fluttu þau til Rabbit Point við Manitobavatn, en næsta ár tóku þau sér land í Siglunesbygð. Sumarið 1911 varð Andrési og Sigríði þungur marmur kveðinn, er einkasonur þeirra, Helgi Berg mann, varð fyrir skoti úr byssu á fuglaveiðum, og beið bana af. Vegna blindni og lasleika hætti Andrés búskap árið 1919; hann dó í nóv. 1926. Eftir lát manns síns var Sig- ríður í vist hér og þar um bygð- ina, þar til hún flutti sig bú- ferlum sumarið 1934; lét hún þá flytja hús sitt til Gimli, keypti undir það lóð í bænum og sett- ist þar að. Ekki settist hún þó í helgan stein, en tók að sér gamal- menni og veitti þeim frábærlega góða umhyggjusama þjónustu. Hún vildi í lengstu lög reyna að vera sjálfstæð og ekki upp á gjafmildi annara komin, og það þrátt fyrir árin mörgu og ýms- ar torfærur. Heimili hennar bar vott um starfsemi og dugnað, langt fram yfir það sem vænta má á áttunda aldurstugi. Enda var hún útslitin, og líkamsþrek alvarlega bilað, er hún var flutt þ. 3. apríl s. 1. á heimili bróður- dóttur sinnar, þar sem hún and- aðist eftir nokkra mánaða sjúk- dómslegu. Hin látna var jarðsungin af séra Bjarna A. Bjarnasyni þ. 30. júlí frá heimili Thompson hjón- anna og Gimli lútersku kirkju, og til hvíldar lögð í Gimli graf- reit. Magnús Sigurðson. Magnús, bóndi á Hofi í grend við Árborg, Man., andaðist í General Hospital í Winnipeg 19. ágúst s. 1., eftir margra mánaða sjúkdómslegu. Hann var fæddur við Stóra-Borgarfjörð í Mýra- sýslu 28. febr. 1883. Faðir hans, Sigurður Hafliðason Sigurðson, landnemi að Hofi, er dáinn fyrir átján árum; en móðir hans, kona Sigurðar, Sigríður Jónsdóttir, dó haustið 1939. Magnús var fjögra ára er hann kom með foreldrum sínum til Canada. Systkini Magnúsar á lífi eru: Guðrún, Mrs. Einar Thorvaldson, í Selkirk; Elías, Árborg; Kristin Mrs. Neil Aikenhead, Winnipeg; og Dýrleif, Mrs. John B. Odd- leifsson, í Winnipeg. Magnús giftist í maí 1933; kona hans, Leta Sando, kom frá Cry- stal City, Man. Börn þeirra hjóna eru tvö: Lorne, 8 ára; og Shirley, 5 ára. Hinn framliðni var vel gef- inn maður, listrænn, mælskur og viðræðinn. Hann var lipur og ráðhollur í samstarfi. Góðan og virkan þátt tók hann í al- mennum velferðamálum; einkan lega í safnaðarstarfi var hann áhugamikill meðlimur lúterska safnaðarins í Árborg. Fram- kvæmdamikill var hann í graf- reitsnefnd safnaðarins. Þegar æfðir voru og sýndir sjónleikir, I' fjr W.inn ofta.4t nær sVo að segja sjálfkjörinn til að leika meiriháttar hlutverk, því hann ■ gerði þeim ætíð frábærilega góð skil. Jarðarförin var haldin 23. ágúst s. 1. frá kirkju Árdals lúterska safnaðar. Sóknarpresturinn, séra Bjarni A. Bjarnason, jarðsöng. Fjölmenni mikið var viðstatt, og fylgdi hinum framliðna til hinztu hvíldar í Árdals grafreit. B. A. Bjarnason. Þáttur af Eiríki i Ormalóni Eftir Finnboga Hjálmarsson MUNDI ÞaS mun hafa veri8 síðla á bú- skaparárum Ormalóns-hjónanna. að á vist meö þeim var unglings piltur, sem nefnchrr var Mundi. Óvíst hvers mundur hann var og verður því nefndur Mundi ineöan hans er getiö hér. Hann var svo blestur á máli aö fáir skildu livaö liann sagöi utan þeir sem voru honum samtíöa og hand- Látið ekki tækifærið ganga úr greipum yðar! Verzlunarmenntun er ómissandi nú á dögum, og það fólk, sem hennar nýtur, hefir ætíð forgangs- rétt þegar um vél launaðar stöður er að ræða. Það margborgar sig, að finna oss að máli, ef þér hafið í hyggju að ganga á verzlunarskóla; vér höfum nokkur námskeið til sölu við frægustu og fullkomnustu verzlunarskóla vestan lands. s The Columbia Press Limited Toronio og Sargenl, Winnipeg gengnastir þar á heimilinu. Þaö lenti í verkahring Sigríðar konu Eiriks aö kenna Munda aö §tafa. En þaö gek-k nú ekki vel. Hvaö mikinn vilja og þolgæöi sem hún lagði fram til þess. Strákurinn var tornæmur að eðlis- fari og svo þaö sem verst var, bæöi latur og ódaell. Tók hún þá þaö ráð að reyna að kenna honunr vers og bænir, utan bókar, sem nefnt er, en þaö fór alt á sömu leið. strákurinn gat ekkert lært. Eitt af því, sem hún reyndi aö kenna honum var borö- bæn, en það fór eins og hitt, að allar hennar tilraunir viö þaö urðu árang- urslausar og henni sjálfri til skap- raunar. Þegar Sigríöur sá að öll hennar alúö og ástundun viö það að kenna Mimda fór svona hrapalega að forðgörðum, sagði hún viö hann: “Þú veist nú, Mundi minn, livaö illa þér genvur aö læra nokkurn góöan guös- titil, þú getur ekki eöa vilt ekki læra svo mikið sem borðbænina, þessi örfáu orö, hvaö þá þaö sem meira er. svo sem trúar játninguna; hvað helduröu aö presturinn segi, þegar hann kemur til að húsvitja. Nú vil eg aö viö gerum þá skilmála með okkur, Mundi minn, aö þá daga, sem eg skamta þér baunir og kjöt, súpu og kjöt eöa heilagfiski, veröur þú aö lesa borð- ’>æn og signa þig á eftir, en hina dag- ir.a sem eg skamta harðfisk og brauð, ag þó einkum og helzt þegar þú færö borskhaus og brauð, þá skalt þú ekki þurfa nema aö signa þig. Mundi sagðist una þessari tilslökun meö bænalesturinn vel og kvaöst fúslega gangast undir þessa skilniála, fór svo fram um hríö, aö hann las boröbæn meö aðstoð Sigríðar og signdi sig alla þessa matar-tyllidaga. Þó fór svo áður en langt leiö aö hann lattist við borð- bænarlesturinn og sveikst um það aö signa sig yfir þorskhausnum. Vand- aöi þá Sigríður um þetta við hann með mestu hægö. En Mundi kvaö æriö nóga fyrirhöfn að signa sig, hvort sem hún skamtaði sér baunir og kjöt eða eitthvað annaö. Sér væri farið aö dauö leiðast þessi “bandett- ur" bænalestur. Sigríöur sá aö ekki var viö gott að etja, þar sem Mundi var. Matti málstaö sinn þó meira og heimtaöi aö hann stæöi viö skilmála þeirra og læsi borðbæn yfir baunum og súpu aö minsta kosti. En næst þegar súpa var skömtuö, sagði Mundi við Sigríði: Eg vil ekki þessa a........ dúpu og död, fyrst eg þarf aö lesa, mér er farinn aö leiðast þessi b........ bænalestur, geföu mér heldur þorsk- haus. þó hann sé bölvaöur, því þá þarf Blaðsíða úr Byrjendabók Spurning—Hvað er fimta sigurlánið? Svar—Það er nýit tækifæri fyrir Canadabúa til að leggja í báráttuna fyrir sigri. Spurning—Hverju orka peningar í áttina til sig- urs? Svar—Fyrir þá má fá nauðsynleg hergögn handa hermönnum vorum handan hafs. Spurning—Hvernig hagnast eg persónulega? Svar—Þú leggur fyrir peninga til afnoia eftir stríðið, þegar þér liggur enn meira á. Spurning—Hvað mikið á eg að kaupa af verð-- bréfum? Svar— Að minsta kosti eins mikið og síðast. Fyrir hvert cent, sem þér getið sparað — og meira en það. This advertisement contributed to the Fifth Victory Loan Campaign by Dominion Textile Co. Ltd., Montreal. Kenslubækur í íslenzku Undanfarin ár hefir vöntun kenslubóka í íslenzku hamlað tilfinnanlega íslenzkukenslu á heimilum og í Laugardagsskól- um. Úr þessari þörf hefir nú verið bætt. Þjóðræknisfélagið hefir fengið allmikið af þeim bókum sem notaðar eru við lestrarkenslu í barnaskólunum á íslandi. Bækurnar eru flokk- aðar (graded) þannig að börn- eg ekki nema digna mig. Eiríkur var viöstaddur og heyrði vel hvað Mundi sagði. Segir hann þá viö konu sína: Sigríður, trúir þú því nú sem eg er oft búinn að segja þér, að það verður einhvern tíma maöur úr honum Munda. (Framh.) in geta skrifast úr einum bekk í annan upp í 6. bekk. Eins og kunnugt er, er út- gáfukostnaður á íslandi afar hár á þessum tímum, við hann bæt- ast flutningsgjöld og skattar. Verð það sem lagt hefir verið á bækurnar er eins lágt og mögulegt er og svarar naum- ast samanlögðum kostnaði. Að- al takmarkið er að sem flestir fái notið bókanna. Gagn og gaman Gula hænan I., Gula hænan II., Ungi litli I., Ungi litli II., Lestrarbók 1. fl. Lestrarbók 1. fl. Lestrarbók 1. fl. Lestrarbók 2. fl. Lestrarbók 4. fl. Lestrarbók 4. fl. Lestrarbók 5. fl. Lestrarbók 5. fl. Lestrarbók 5. fl. Bækurnar eru þessar: (stafrófskver) eftir ísak Jónsson 45c. Stgr. Arason tók saman ............ 25c. — — — — 25c. — — , — ■ ............ 25c. — — — — 25c. 1. hefti Freyst. Gunnarsson tók saman 30c. 2. hefti 3. hefti 1. hefti 1. hefti 2. hefti 1. hefti 2. hefti 3. hefti Skýrsla fjármálaráðaneytisins Fjármálaráðuneytið hefir nýlega gefið út yfirlit um skuldir ríkissjóðs viö hver árslok síðastliðin 10 ár og er þetta yfirlit birt í Hagtíðindum, sem út .komu í gær. Er í þessu yfirliti skuldunum skift eftir því í hvaða mynt þær eiga aö greiöast, og ennfremur eftir því, livort ríkissjóöur á sjálfur aö standa strautu af þeim eöa lánin hafa verið tekin handa 'tiönkunum eða til veðdeildar- bréfakaupa. Ennfremur er tilgreint hve miklar áb rgðir hvíldu á ríkissjóði um hver íramót. Samkvæmt þessu yfirliti námu s' uldir ríkisins í döskum krónutn um síöustu áramót 7. mili. 249 þús. kr. Skuldir í sterlingspundum 680 þús. 1 rónum. Frlendar skuldir námu þvi satn- tais 29 miljónum og 214 þús. krónum. Innlendar skuldir námu hinsvegar 21 milj. og 798 þús. kr., þannig aö skuldirnar námu al'ar samtals 51 milj. og 12 þús. krónum. Þar af stendur ríkissjóður sjálfur straum af skuldum, sem nenta 35 milj- ónunt 486 þús. kr. En bönkunum hefir veriö lánað aftur og verið variö til veödeildarbréfakaupa samtals 15 miljónum 526 þúsund krónurn. í yfirlitinu eru eignir umfram skuldir taldar nema rúntlega 66 rnilj- ónum króna. Abyrröir rikissjóðs námu 82,615 ' rónurn í árslok 1941. —Alþbl. 12. sept. Pantanir og an|Jvirði sendist til Miss S. Eydal, 695 Sargent Ave., Winnipæg. Deildir félagsins verða látnar _ _ _ 30c. _ _ _ 30c. _ — _ 30c. — — — 30c. _ _ _ 30c. _ _ _ 30c. _ _ _ 30c. — — — 30c. ganga fyrir og eru þær því beðnar að senda pantanir sínar sem fyrst. Fræðslumálan. Þjóðræknisfél. Business and Prc ifessional Oards Drummondvifie Uotton Co LTD. 55 Arthur St., Winnipeg Phone 21020 Manufacturers of BLUENOSE Fish Nets and Sein Twines H. L. HANNESSON, Branch Mgr. MANITOBA FISHERIES WINNIPEG, MAN. T. Bercovitch, framkv.stj. Verzla í heíldsölu með nýjan og frosinn fisk. 303 OWENA ST. Skrifstofusimi 25 355 Heimasími 55 463 1lleifets Stvuilos JStd. (aryesi Phrfoyecwhic OipamþaíwnTk Canaaa •224 Notre Dame* Blóm stundvíslega afgreidd THE ROSERY ltd. Stofnað 1905 427 Portage Ave. Winnipeg. Wm phone MWP ni 96 647 m G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. S. M. Backmán, Sec. Treas. Keystone Fisheries Limited 325 Main St. IVholesale Disti'ibutors of FRESH AND FROZEN FISH CANAD*AN FISH PROOUCERS, LTD. J. H. Pane, Managing Directoi Wholesale Distributors of Fresh and Frozen ’-'ish. 317 Chambers St. Office Phone 86 651. Res Phone 73 917. H. A. BERGMAN, K.C. íslemkur lögfrœðingur • Skrifstofa: Room 811 McArthur Buílding, Portage Ave. P.O. Box 1656 Phones 95 052 og 39 043 Office Phone Res. Phone 88 033 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 166 MEDICAL ARTS BLDG. Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appolntment EYOLFSON’S DKUG PARK RIVER, N.D. lstemkur lyfsali Fólk getur pantað meðul og annað með pðsti. Fljðt afgreiðsla. ANDREWS, ANDREWS THORV ALDSON AND EGGERTSON Lögfræðingar 209 Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98*291 Dr. P. H. T. Thorlakson Phone 22 866 • WINNIPEG CLINIC Vaughan & St. Mary’s • Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 DR. A. V. JOHNSON Dentist • 606 SOMERSET BLDG. Telephone 88 124 Home Telephone 202 398 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG., WPG. • Fasteignasalar. Deigja hös. Ot- vega peningalán og eldsðbyrgð bifreiðaábyrgð, o. s. frv. Phone 26 821 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar • 406 TORONTO GEN. TRCSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEO DR. B. J. BRANDSON 308 Medical Arts Bldg Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office tlmar 3-4.30 • Heimili: 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba A. S. BARDAL 848 SHERBROOK ST. Selur llkkistur og annast um öt- farir. Allur ötbúnaður sft beztl. Ennfsemur selur hann allskonar mlnnisvarða og legsteina. Skrifstofu talslml 86 607 HeimiUs talsími 501 562 Legsteinar sem skara framör Orvals blftgrýti og Manitoba marmari Skrifið eftir verðskrd GILLIS QUARRIES, LTD. 1400 SPRUCE ST. Winnipeg, Man. DR. ROBERT BLACK Sérfræðingur I eyrna, augna, nef og hálssjúkdömum 416 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Viðtalstími — 11 tll 1 og 2 til 5 Skrifstofusími 22 251 Heimllisslmi 401 991 DR. A. BLONDAL Physician & Surgeon 602 MEDICAL ARTS BLDQ Síml 22 296 Heimili: 108 Chataway Stmi 61 023 Dr. S. J. Johannesson 215 RUBY STREET (Beint suCur af Banniúí:) Talstmi 30 877 Viðtalsttmi 3—5 e. h.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.