Lögberg - 04.11.1943, Blaðsíða 8

Lögberg - 04.11.1943, Blaðsíða 8
LÖGbERG. FIMTUDAGINN 4. NÓVEMBER 1943. MATREIÐSLUBÓK Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E S. Feldsted, 525 Dominion Street. Verð $1.00. Burðargjald 5c. Gjafir til Beiel í oki. 1943. Mrs. H. G. Egilsson, Cander, Sask.,' bækur, í minningu um mann sinn Hall G. Egilsson dá- inn 20. ágúst 1943. Mrs. M. Smith, vv'innipeg, Box of smoking tobacco. Mr. J. B. Johnson, Gimli, 50 lbs. whitifish and 50 lbs. pickerel. Mr. Gunnbjörn Steíánsson, Salmon Arm, B. C. 10 Boxes of apples. Vinkona $1.00. c.. , , t •'* i- n,. ! Ónefnd kona, Elfros, Sask. $2.00. Sogubækur, Ljoðmæh, Tima- . , ’ , ’ ,TI. rii, Almanök og Pésar. sem gsf. íslendingadagsnefndin, Winmpeg •* , ' . , , 7, ,$100.00. ío er ui her vesian hafs, osk-1 Kærar þakkir fynr þessar gjafir. J. J. Swanson, féhirðir. ast keypi. Sömuleiðis "Tíund" efiir Gunnst. Eyjólfsson, Úi á víðavangi" efiir Si. G. Siefáns- son, Herlæknisögurnar allar, sex bindin. Björnssons Book Siore, 702 Sargent Ave, Winnípeg. ♦ ♦ ♦ Gefin saman í hiónaband á heimili íslenzka sóknarprestsins í Selkirk, þann 30. október, Sig- urður Hildibrandur Finnson, Víðir Ma]n., og Krisftín Halla Halldórson, sama staðar. Fram- tíðarheimili ungu hjónanna verð ur í Víðisbygð. Sala á heimatilbúnum mat fer fram í samkomusal Sam- bandskirkju, laugardaginn 6. nóv. kl. 2 e. h. og alt kvöldið. Einnig verður spilað “Bridge” um kvöldið. Kvenfélag safnaðarins stendur fyrir sölunni og á boð- stólum verður, rúllupilsa, slátur, hausamatur, kæfa og annað goð- gæti. -*• ♦ ♦ Roskin íslenzk kona óskast nú þegar til þess að annast um tvær aldraðar konur íslenzkar í smá- bæ, um 80 mílur frá Winnipeg. Báðar þessar öldruðu konur njéta enn góðrar heilsu. Fullnaðar upp- lýsingar veittar með því að kalla upp 205303, eða spyrjast fyrir á skrifstofu Lögbergs. •f -f ♦ Mr. Jon S. Valberg, Wadena, Sask., kom til borgarinnar á föstudagsmorguninn, til þess að sitja fund kornhlöðufélaganna í j sléttufylkjunum; hann hélt heim leiðis daginn eftir. -f -f f Jón Sigurðsson Chapter I. O. D. E. er að undirbúa hátíðlega minningarhátíðar athöfn, sem fer fram í Fyrstu lútersku kirkju 11. nóv. n. k. Hefir verið mjög vel yandað til þessarar samkomu Capt. W. Christianson flytur þar erindi, Séra V. J. Eylands og séra P. Pétursson stýra guð- ræknis athöfninni. Sameinaður söngflokkur frá báðum íslenzku kirkjunum syngja undir stjórn Mrs. Erik Isfeld. Mrs. Lincoln Johnson syngur einsöng. Accomp. eru Mrs. L. S. Gib- son og Mr. Gunnar Erlendsson. Það er von og ósk félagsins að sem flestir sæki þessa minning- arhátíð. Athöfnin fer fram kl. 8.30 e. h. Samskot verða tekin til bögla- sendinga handa hermönnum vor- um handan við höf. 308 Avenue Bld. Wpg. ■f -f -f Eldra kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar heldur fund í samkomu sal kirkjunnar í dag, fimtudag, kl. 2.30 e. h. •f -f -f Miss Agnes Sigurdson píano- leikari, efnir til hljómleika í Winnipeg Auditorium Concert H?ll, á mánudagskvöldið þann 29. þ. m., kl. 8.30. Hún spiiar meðal annars ýms úrvals tón- verk þeirra Bach, Lizst, Debussys og Rachmaninoffs. íslendingar ættu að fjölmenna á samkomu þessa, því Agnes er snillingur, sem gróði er að hiusta á. -f -f -f Mrs. C. P. Paulson og Mrs. Ingimar Ingjaldson frá Gimli, hafa dvalið í borginni nokkra undanfarna daga í heimsókn hjá ættingjum og vinum. -f -f -f Heimilisiðnaðarfélagið heldur fund að heimili Mrs. Finnur Johnson, Ste 14 Thelrno Mansions þann 10. þ. m., kl. 8 að kvöldi. f -f f Annual meeting of the Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church will be held on Tuesday at 2.30 p. m. November 9th at the home of Mrs. G. F. Jonasson 195 Ash St. f f f Félagið Víking Club hélt árs- fund sinn á Grange hótelinu hér í borginni, síðastliðið föstudags- kvöld við góða aðsókn. Mr. J. T. Jónasson var endurkosinn forseti. í framkvæmdarstjórn var kjör- inn séra Valdimar J. Eylands, en heiðursforseti er W. J. Lindal, dömari. MINNIST BETEL f ERFÐASKRAM YÐAR Mr. J. A. Vopni frá Harlington, Man., er staddur í borginni um þessar mundir. f f f Frá Slillwaíer, Minn. Ritstjóri Lögbergs. Kæri herra. , Með línum þessum sendi eg þriggja dollara póstávísun, fyrir næsta árgang blaðsins, með inni- legasta þakklæti fyrir blaðið*og innihald þess og einnig fyrir góða skilsemi á blaðinu. Það er aðdáanlegt þolgæði og ræktarsemi við íslenzku tung- una, sem þið útgefendur blað- anna hafið til að bera, ér aldrei verður þakkað sem vert er. Senni lega væri engin íslenzka hér í landi lesin eða skrifuð ef ekki væri fyrir íslenzku blöðin. Nú sendi eg til birtingar, ef þér viljið, svo vel gjöra, draum- vísu er mig dreymdi og set eg Messuboð Fyrsta lúlerslca kirkja, Winnipeg Séra Valdimar J. Eylands, prestur 776 Victor St.—Phone 29 017 Guðþjónustur á hverjum sunnudegi. Á ensku kl. 11 f. h. Sunnudagaskóli kl. 12.15. Á íslenzku kl. 7 e. h. Allir æfinlega velkomnir. f f f Lúterska kirkjan í Selkirk: Sunnudaginn 7. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Ensk messa kl. 7 síðd. Állir boðnir velkomnir. Væntanleg fermingar ung- menni mæta laugardaginn 6. nóvember, kl. 10.30 árdegis, á prestsheimilinu, stundvíslega. S. Ólafsson. -f -f ♦ Prestakall Norður Nýja íslands 7. nóv.—Hnausa, messa og árs- fundur kl. 2 e. h. 14. nóv.—Árborg, ísl. messa kl. 11 f.h.; Framnes, messa kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason. það á sérstakt blað. Annars hef eg kynstrin öll af gömlum rit- gjörðum, bæði eftir sjálfa mig og aðra, sem eg gæti sent blaðinu ef eigi væri það fyrir sívaxandi sjóndepru mína. Eg hef mjög mikla skemtun af ýmsum góðum og gömlum frá sögnum heimanað. Þar sem eg líka hef verið meðal hérlendra manna síðustu 40 árin. Svo nú aftur kæra þökk fyrir Lögberg, bæði nú og fyr, með bestu óskum. Eftirfarandi vísu dreymdi mig nóttina milli þess 11. og 12. des. 1939. En að morgni þess tólfta fékk eg símskeyti um andlát ætt- ingja míns vestan frá hafi. Vísan er svo hljóðandi: Æfin treinist lífs um láð ljóst þó skyldi þar að gáð moldin hylur mennt og dáð maðurinn er jarðar sáð. Jóhanna S. Thorwald. Á mynd þessari eru sýndar Mosquito sprengjuflugvélarnar brezku, sem mikið láta til sín taka í stríðinu þótt smávaxnar séu. Gaman og alvara O/ margir þjónar Maður nokkur frakkneskur hafði verið um hríð í Kína. Er hann var kominn aftur til Frakk- lands, sagði hann kunningjum sínum meðal annars: “Það er annars ljóti vaðurinn af þjónum þarna austur frá. Eg hafði 4, að- eins til þess að hugsa um pípuna mína. Sá fyrsti færði mér hana, annar tróð í hana, hinn þriðji kveikti í henni — —” “En sá fjórði?” spurði þá einn áheyr- endanna. “Nú, hann reykti úr henni, því að sjálfur hefi eg aldrei mátt finna tóbakslykt.” Kerlingin: Já, svo yður langar til að verða tengdasonur minn! Ungur maður: Nei, alls ekki, en það er óumflýjanlegt, fyrst eg vil giftast dóttur yðar. • Fáir eru vinir hins snauða Einn af hinum auðugu Vestur- íslendingum þeim, sem hér voru á ferð sumarið 1913, gat þess við einn af þeim mönnum í Reykja- vík, er hann kyntist á meðan hann stóð þar við, að hann hefði engan frið fyrir heimboðum, jafnvel frá fólki, sem hann þekti ekkert. Nú í kvöld væri hann boðinn í veizlu hjá tveimur í senn á einum og sama tíma; væri hann í standandi vandræðum, hvort boðið hann ætti að taka, því að hvorugum vildi hann mis- bjóða. “Eg get gent þér ráð,” segir Reykvíkingurinn: “Segðu þeim, að þér hafi í dag borist símskeyti vestan um haf, að þú sért orðinn gjaldþrota,—og vittu svo, hvort þeir misvirða það við þig, þó að þú komir ekki!” Ekki segir frá því, hvort Vest- maðurinn notaði þetta ráð. En fáir eru vinir hins snauða. • Ólafur stutti var vinnumaður í H. hjá tveimur prestum hvor- um eftir annan. Prestarnir hétu M. og Þ. Ólafur hafði aldrei far- ið í kirkju hjá séra M., en hlýddi þó messu hvern sunnudag hjá séra Þ. Fanst séra Þ. um það, að Ólafi skyldi þykja svo mikið til prédikana sinna, og bjóst við, að hann mundi hæla ræðum sm- um. Spyr hann því Ólaf að: “Hvers vegna sækirðu altaf kirkju hjá mér, en komst aldrei í kirkju hjá séra M.?” — “Af séra M. sáluga gat eg lært á stjött- unum.” • Ungur maður, sem var mjög tilgerðarlegur og gefinn fyrir að láta taka af sér myndir í öllum mögulegum “stellingum” og hvar sem hann var staddur, var nýkominn heim úr löngu ferða- lagi tjl útlanda. Meðal þeirra mynda, sem Ávarp til allra Fáar samkomur hafa átt meiri almennings vinsældum að fagna, meðal íslendinga, en þær, sem deildin “Frón” hefir efnt til um margra ára skeið. Stuðlar að því aðallega tvent. í fyrsta lagi það, að “Frón” er einn fjölmennasti fél- agsskapurinn, meðal íslendinga, sem viðstöðulaust starfar að almennri samheldni, samstarfi og fræðslu, með starf- rækslu bókasafnsins og útvegun nýrra bóka frá íslandi, handa meðlimum deildarinnar að lesa. Fræðslu og skemtifundir deildarinnar, sem haldnir eru mánaðarlega allan veturinn, er annar aðal liðurinn, sem “Frón á vinsældir sínar að þakka. Því allir þessir fundir deildarinnar, hafa verið prýðilega sóttir og hlotið almennings hylli, enda líka altaí valið fólk á skemtiskrá. Þessum fundum verður haldið áfram komandi vetur, sem undanfarið,. ef mögulegt verður. En bæði viðhald bókasafnsins og fræðslu og skemti- fundir deildarinnar, hafa mikinn kostnað í för með sér fyrir deildina. Þessu fræðslustarfi verður því aðeins haldið áfram, að hægt sé að fá inn peninga til þess að greiða fyrir fundarhöld og viðhald bókasafnsins. Með þetta fyrir augum, er til þessarar fjölbreyttu samkomu stofnað í Goodtemplara húsinu, þriðjudags- kvöldði þann 9. nóvember næstkomandi. Eins og þið munuð sjá af auglýsingu á öðrum stað hér í blaðinu, er hér um fjölbreytía og góða skemtun að ræða, sem allir Islendingar ættu að sækja vel, bæði til þess að njóta góðrar skemtunar, og um leið, að styrkja þann félagsskap, sem veitir hundruðum íslendinga ókeypis skemtanir og fróðleik, mánaðarlega allan veturinn. Hafið það hugfast, að fari svo, að skemtifundir “Fróns” og útlán bókasafnsins, verði að leggjast niður, er hætt við að dauft verði yfir félagslífi íslendinga hér á komandi vetri. Látið því ekki inngangseyririnn hamla ykkur frá að sækja þessa samkomu, þið fáið sjö aðrar fyrir ekkert yfir veturinn. Veitið ykkur því góða skemtun og “Frón” stuðning. Komið öll! Fyllið samkomusalinn! Davíð Björnsson. Kenslubækur í íslenzku ÁRSFUNDUR Ársfundur íslendingadagsins verður haldinn í Good- templarahúsinu, 16. nóv. næstkomandi, klukkan átta að kvöldi. Reikningar og skýrslur lagðar fyrir fundinn, og em- bættismanna kosning fyrir næsta starfsár. Lögð verða þar fram til umræðu og samþykktar, grund- vallarlög fyrir íslendingadags hátíðahaldið í framtíð- inni. Mál sem alla skiftir. Búist við fjörugum umræðum. Fjölmennið á fundinn, þriðjudagskvöldið þann 16. n. k. Nánar auglýst í næsta blaði. Nefndin. Undanfarin ár hefir vöntun kenslubóka í íslenzku hamlað tilfinnanlega íslenzkukenslu á heimilum og í Laugardagsskól- um. Úr þessari þörf hefir nú verið bætt. Þjóðræknisfélagið hefir fengið allmikið af þeim bókum sem notaðar eru við lestrarkenslu í barnaskólunum á íslandi. Bækurnar eru flokk- aðar (graded) þannig að börn- in geta skrifast úr einum bekk í annan upp í 6. bekk. Eins og kunnugt er, er út- gáfukostnaður á íslandi afar hár á þessum tímum, við hann bæt- ast flutningsgjöld og skattar. Verð það sem lagt hefir verið á bækurnar er eins lágt og mögulegt er og svarar naum- ast samanlögðum kostnaði. Að- al takmarkið er að sem flestir fái notið bókanna. Gagn og gaman Gula hænan I., Gula hænan II., Ungi litli I., Ungi litli UI., Lestrarbók 1. fl. Lestrarbók 1. fl. Lestrarbók 1. fl. Lestrarbók 2. fl. Lestrarbók 4. fl. Lestrarbók 4. fl. Lestrarbók 5. fl. Lestrarbók 5. fl. Lestrarbók 5. fl. Bækurnar eru þessar: (stafrófskver) eftir ísak Jónsson 45c. Stgr. Arason tók saman ............. 25c. — — — 25c. — — 25c. — — — — 25c. 1. hefti Freyst. Gunnarsson tók saman 30c. 2. hefti — — — — 30c. 3. hefti — — — — 30c. 1. hefti — — — — 30c. 1. hefti — — — — 30c. 2. hefti — — — — 30c. 1. hefti — — — — 30c. 2. hefti — — — — 30c. 3. hefti — — — — 30c. Pantanir og andvirði sendist til Miss S. Eydal, 695 Sargent Ave., Winnipeg. Deildir félagsins verða látnar ganga fyrir og eru þær því beðnar að senda pantanir sínar sem fyrst. Fræðslumálan. Þjóðræknisfél. teknar höfðu verið af honum í ferðalaginu var ein. þar sem hann var vel upp stiltur og hélt í beislistaum á asna, sem með honum var á myndinni. Einhverju sinni, þegar einn vinur hans kom í heimsókn til hans, sýndi hann honum þessa mynd af sér og asnanum og spurði: “Finnst þér þetta ekki ágæt mynd af mér?” “Jú, vissulega”, svaraði vinur hans, “en segðu mér annars, hver er þessi, sem heldur í tauminn?” Dag nokkurn tók roskinn mað- ur eftir því, að smástrákur lagði stórt og fallegt epli á útidyra- tröppurnar á húsi hans. Þegar drengurinn hafði lagt eplið þarna varlega frá sér gekk hann spöl- korn burt, en gætti þess þó að missa ekki sjónir af eplinu. Maðurinn gekk þá út til dengs- ins og sagði við hann: “Heyrðu væni minn, það er ekki rétt af þér að láta eplið þarna, því með því geturðu freistað annarra drengja, sem eiga leið hér um og þeir þá orðið til þess að stela því.” “Já — en það er einmitt það, sem eg vil”, svaraði drengurinn. “Nú — það er skrítið — hvers vegna?” “Jú, sjáið þér til — eg hefi nefnilega holað eplið að innan og fyllt það af sinnepi.” • — Hver voru síðustu orð föðui' bróður okkar? — Föðursystir sat hjá honum> þangað til hann gaf upp öndina, svo að hann komst aldrei að til þess að segja neitt. • Sölumaður í bíó kallar: — Sæl- gæti — sígarettur — vindlar — trúlofunarhringar. BORGIÐ LÖGBERG Skemtisamkoma “Fróns” verður haldin. þriðjudaginn 9. nóvember 1943, kl. 8 e. h. í Goodlemplarahúsinu við Sargent Ave. SKEMTISKRÁ: 1. Forseti setur samkomuna. 2. Einsöngur, Mrs. Lincoln Johnson. 3. Framsögn, Allan Beck. 4. Trio, undir stjórn Miss Snjólaugar Sigurdson. 5. Ávarp, séra Philip Pétursson. 6. Einsöngur, Pétur Magnús. 7. Einsöngur, Miss M. Helgason. Dans hefsí þegar að skemtiskránni afstaðinni. Góð hljómsveit spilar fyrir dansinum. Aðgöngumiðar kosta 50 cent, og fást í Bókaverzlun Davíðs Björnssonar, 702 Sargent Ave.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.