Lögberg - 23.12.1943, Page 4

Lögberg - 23.12.1943, Page 4
12 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. DESEMBER 1943 Miss Kristín Borgford frá Leslie, Sask., var stödd í borginni seinnipart vikunnar sem leið. • Mr. Oddur H. Oddson bygg- ingameistari frá Chicago, kom til borgarinnar í lok fyrri viku á leið norður til Lundar, þar sem hann mun dvelja um hríð. Gjafir í minningarsjóð frú Jórunnar H. Líndal. The Jimior Ladies Aid of the First Luthem Church $25.00. Mrs. D. S. Curry, Coronado, Cal. $5.00. Mrs. J. B. Skaptason. MINNIST BETEL í ERFÐASKRAM YÐAR 0r borg og bygð MATREIÐSLUBÓK Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feldsted, 525 Dominion Street. Verð $1.00. Burðargjald 5c. • Samskot í úlvarpssjóð Fyrstu lútersku kirkju. Jónas 'Helgason, Baldur $2.00. Mrs. Gudrún Johnson, Gardar, $1.00. Mrs. B. Thorwaldson, Piney, $1.00. Mr. og Mrs. L. S. Freeman, Piney, $1.00. Mr. og Mrs. O. N. Kárdal, Gimli, $4.00. Mrs. Anna Josephson, Gimli $1.00. Mr. og Mrs. Daníel Peter- son, Gimli, $1.00. Mr. og Mrs. Th. Ólafson, Antler, Sask., $1.00. Kærar þakkir V. J. E. Hjónavígslur, framkvæmdar af séra V. J. Eylands, á heimili hans 776 Victor St. 11. des.: Magnús Benedict John son frá Árborg, nú í flughernum, og Rose Lydia Stratton, Wpg. 11. des.: Kristján Vigfússon og Halldóra Pálsson, bæði frá Lund- ar, Man. 18. des.: í lútersku kirkjunni á Gimli: Arthur Grant Eaman frá Leth- bridge, Alta., og Jónína Daníel- son, frá Gimli. 18. des.: 183 Kingston Row, St. Vital: Fredrick Nelson frá Deerhorn, Man., og Jónína June Erickson, frá Lundar. • Aðfaranótt þess 12. des., and- aðist að heimili sínu í Blaine, Wash., Halldór B. Johnson, ætt- aður frá Sleitustöðum í Skaga- fjarðarsýslu, merkur maður um 70 ára að aldri. Hans verður nánar getið síðar. BEZTA JÓLAGJÖFIN. Bezta jólagjöfin, nýársgjöfin eða við hvaða tækifæri sem er, er annað bindi af Sögu íslend- inga í Vesturheimi, eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson. Bókin inniheld- ur söguna af landnámi íslendinga í Brasilíu, Utah, Marklandi (Nova Scotia), Muskoka (Ont- ario), Wisconsin og svo er sagt frá flutningi íslendinga frá Ont. vestur til Nýja íslands. Hér er sagt skilmerkilega og skemtilega frá eins og höfundi er lagið. Þeir sem lesið hafa bókina mæla einróma með henni. Verðið á bókinni er $4.00 (póst gjald 15 cent að auki- Sendið pantanir tafarluast til Columbia Press, Winnipeg, eða til J. J. Swanson, 308 Avenue Bldg., Winnipeg. J. G. Johannsson. VEITIÐ ATHYGLI! Engir lífstíðarmeðlimir eða aðr ir Goodtemplarar mega sitja heima á mánudaginn 27. þ. m. Það tóku allir þátt í því stóra verki, að reisa þessa stóru höll okkar. Látum oss öll koma saman og fagna yfir því að hún er nú skuldlaus. Samkoman byrjar kl. 8. I umboði nefndarinnar. A. S. Bardal. MANITOBA leggur til “HERGÖGNIN” Manitoba ber hátt höfuð á göngu sinni með hinum fylkjum ríkjasambandsins, sem leggja fram nauðsynleg hergögn til sigurs yfir möndulveldunum. Vaxandi iðnaður, bygður á óþrjótandi málm- - efnum, raforku, landbúnaði, timburtekju og fiskiveiðum, styrkir til muna veldisheildina á sty r j aldartímum. Og nú þegar, vinnur Manitoba að skipulagn- ingu mála sinna að loknu stríði. — Þegar syn- ir vorir og dætur koma heim frá vígstöðvun- um — til þess að skjótt megi breyta stríðs- iðnaðinum í friðartímaframleiðslu — svo dyr hinna miklu tækifæra standi öllum opnar upp á víða gátt- DEPARTMENT of MINES ond NATURAL RESOURCES Hon J. S. McDiarmid D. M. Stephens Innilegar Jóla- og Nýárs-kveðjur lil íslendinga ausian hafs og vesian Sigurdsan-Tfiorvaldson Company Limited Aðalskrifsiofa, Riverion Úlibú, Árborg og Hnausa Messuboð Fyrsia lúlerska kirkja, Winnipeg Séra Valdimar J. Eylands, prestur 776 Victor St.—Phone 29 017 Guðþjónustur á hverjum sunnudegi. Á ensku kl. 11 f. h. Sunnudagaskóli kl. 12.15. Á íslenzku kl. 7 e. h. Allir æfinlega velkomnir. • Háiíðamessur í presiakalli séra H. Sigmar. Aðfangadag 24. des. jólamessa og samkoma í Hallson kl. 2.30 e. h. á ensku. Jólamessa og jólatré á Gardar kl. 8 e. h. á íslenzku. Jóladag 25. des. Jólamessa, tré og samkoma að mestu leyti á ensku í Péturskirkju kl. 2 e. h. Jólatré og messa á Mountain kl. 8 að kveldi, að mestu leyti á íslenzku. Sunnudaginn 26. des. Jóla- messa á Eyford kl. 2 á íslenzku. 1. jan. 1944. Messa á Mountain kl. 2. 2. jan. messa á Gardar kl. 2 e. h. • Skúli Sigurgeirsson guðfræða- nemi frá Saskatoon, flytur ís- lenzka guðsþjónustu í Langruth þann 2. jan. næstkomandi kl. 2 e. h. • Lúierska kirkjan í Sellcirk: Aðfangadagskvöldið kl. 8. Candel Light Service, ásamt jólatré, undir umsjón sunnu- dagaskólans. Öll ungmenni hans þátttakendur. Jóladaginn kl. 7 síðd. íslenzk jólamessa. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. Vinnukona óskasi nú þegar á ágætt heimili; þarf að vera vön innanhússtörfum. Gott kaup í boði. Sími 62 702. i | Jólakveðjur ■ * ~ i ■ i ■ ^ÉR færum hér með öllum fl 1 þeim, er að blaðinu B ■ ■ H standa, og hinum mörgu s ■ lesendum þess, vorar inni- ■ *j legustu jólaóskir. Einnig f 1 tjáum vér þakkir viðskifta- ■ j vinum þessarar stjórnar- i ■ deildar, og árnum þeim fl 1 Gleðilegra Jóla 1 og farsæls Nýárs | i I með þökk fyrir ljúfa sam- 1 vinnu á árinu. I . ■ i | The Bureau of ■ -------------------- Publications | 1 Branches: ■ ■ Open Shelf Library; JÓLAGJÖF sem enginn má án vera V Margir hafa beðið með óþreyju eftir útkomu 2. bindis af sögu íslendinga í Vesturheimi eftir Þorstein Þ. Þor- steinsson; nú er þessi mikla og vandaða bók, 347 blaðsíður að stærð, nýkomin á markað, barmafull af fróðleik spjald- anna á milli. Bókin er hlutfallslega afar ódýr; kostar aðeins $4.00 í vönduðu bandi, að viðbættu 15 centa burðargjaldi. Pantanir sendist J. J. Swanson, 308 Avenue Bldg., eða Columbia Press. Ltd., Winnipeg. Tilkynning tii hluthafa Gegn framvísun stofna frá hlutatbréfum í H.f. Eim- skipafélag íslands fá hluthafar afhentar nýjar arðmiða- arkir. Hluthafar í Canada og U.S.A. eru beðnir að afhenda stofna sína umboðsmanni vorum í Winnipeg, hr. Árna G. Eggertssyni, K.C., 209 Bank of Nova Scotia Building, Winnipeg, Manitoba, sem mun annast útvegun nýrra arðmiðaarka frá aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Myndarleg Jólagjöf Ennþá eru til óseld hér vestra nokkur eihtök af 25 ára minningarriti h.f. Eimskipafélags íslands, í mjög vand- aðri útgáfu og prýðilegu bandi, niðursett ofan í einn dollar. Pantanir sendist til: A. P. Jóhannsson, 910 Palmersion Ave., Winnipeg, Man. INNILEGAR JÓLA OG NÝÁRSÓSKIR H. W. MUIR Chemist and Druggist 789 ELLICE AVE. — SIMI 31 644 HOUSEHOLDERS ATTENTION Tilvaldar Jólagjafir SMOKING JACKETS og DRESSING GOWNS $7.95 og hækkandi ROMEO SLIPPERS og OPERA SLIPPERS Verð $3.25 Karlmannaskr af fyrsta flokks gerð og karlmannasokkar hlýir og sterkir. Verð 50c og 75c Úr val af jólagjöfum handa karlmönnum THOMPSON & POPE The Man’s Shop 379% PORTAGE AVE, WINNIPEG ' Mr. Búi Thorlacius og Mr. Magnús Skaftfeld frá Ashern, Man, komu til bæjarins fyrir helgina, og lögðu af stað til Van- couver B.C, s. 1. sunnudag, þar sem þeir ætla að setjast að. Mrs. Thorlacius ásamt syni, er þegar comin vestur. The Swan Manufacturing Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP Winnipeg. Halldór Methusalems Swan Eigandi 281 James Street Phone 22 641 Travelling Libraries; Information; Tourisí Bureau; Governmenl Advertising LEGISLATIVE BUILDING REGINA HON. W. F. KERR, Minister S. J. LATTA, Commissioner Certain brands of coal have been in short supply for some time and it may not be always possible to give you the kind you prefer, but we expect to be able to continue to supply you with fuel that will keep your home a place of comfort. Due to the difficult situation in both fuel and labor, we ask you to anticipate your require- ments as much in advance as possible. This will enable us to serve you better. VTCpURDY CUPPLY nO. Ltd. ..▼X BUILDERS’ O SUPPLIES and COAL PHONE 23 811 — 23 812 1034 ARLINGTON ST.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.