Lögberg - 23.12.1943, Blaðsíða 5

Lögberg - 23.12.1943, Blaðsíða 5
13 Látið hátíðirnar verða að sigurhátíðum Beztu gjafirnar eru Sigurláns frímerki og verðbréf Látið það, sem jólin tákna koma fram í reynd við meðbræður yðar, og leggið með því grundvöll að varanlegum iriði. Fáið Free Gijt Cards í bankanum eða á pósthúsinu. STADACONA AND TALBOT This Space Donated by Riedle’s NOTIÐ ÞENNA HENTUGA TÍMA TIL FIRÐSÍMUNAR ! Símalínur eru nú uppteknari en áður. Og vegna hörguls á kopari, aluminum, togleðri og blýi, eigum vér örðugt með að færa út tkvíarnar. Þessvegna verðum vé.r að bjargast sem bezt við núverandi tæki. Ef þér þurfið að nota firðsíma, er hentugast að gera það frá 12 til 2 e. h. og frá 4.30 til 7 e. h. — Ef þér eigið von á firðsímun, þá skuluð þér vera fast við heyrnartækið, og eyða engum tíma. Með þeim hætti kemui símanotkunin sem jafnast niður í önn og ys dagsins. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. DESEMBER 1943 GLEÐILEG JÓL OG NÝAR | ADANAC * 741 Sargenl B. Myers, eigandi í______________Í HÁTÍÐAKVEÐJUR til viðskiftavina vorra Lil’s Formerly: St. Matthews Hairdressing ' 802 ELLICE AVENUE Cor. Arlington St. Phone 36 731 lAllian Eyolfson Herdis Maddcn n ! i Hugheilar Jóla og Nýárskveðjur ■’ til okkar mörgu vina og viðskiptavina, með þökkum w fyrir greið og góð viðskipli. É' I 0 g 0 1 West End Food Market 680 Sargenl Ave. Sími 30 494 S. Jakobsson. forsljóri Wartime Prices and Trade Board Spurt. Fæst aukaskamtur handa hermönnum sem koma heim um helgar, eða sem fá 48 tíma lausn frá þjónustu og halda þá til á prívat heimilum? Svar. Já. Síðan 15. desember hefir aukaskamtur fengist handa mönnum og konum, sem eru í herþjónustu og fá 48, 72 eða 96 tíma heimfararleyfi. Þessi nýju spjöld eru gefin út með farar- leyfinu og eiga að bera stimpil eða merki herdeildarinnar. Þau verða einnig að vera undirrituð af hermannmum sjálfum með nafni og númeri og hann verður að taka fram hve margar máltíðir hann hafi þegið. Spjöld sem sýna að níu máltíðir hafi verið framreiddar eru svo undirrituð af þeim sem lagði til matinn og send, eða farið með þau, á næstu skrifstofu Local Ration Board. Fyrir hverjar níu máltíðir sem framreiddar hafa verið, fást seðl ar fyrir tveggja vikna skamt af einni vörutegund. Þeir sem senda eða koma með spjöldin verða að taka fram hvaða matar- tegund þeir vilji helzt fá. Spurt. Geta kjötsalar beðið um aukagjald fyrir að hreinsa turkey eða hænsni. Svar. Þegar kjötsalar vigxa og selja fugla óhreinsaða, þá mega þeir bæta tíu centum við, fyrir að hreinsa þá. Spurt. Við eigum von á skyld- íólki frá Bandaríkjunum sem ætl- ár að vera hjá okkur um hátíð- irnar. Fæst aukaskamtur handa þeim? Svar. Já. Spjöld fást á næstu skrifstofu Local Ration Board. Spurt. Hve margar únzur af cranberry sauce fást með hverj- um D-seðli? Svar. Tólf únzur. Spurt. Eru ávextir í glerglösum skamtaðir? Svar. Já. Það eru niðursoðnir ávextir. Spurt. Við erum að reyna að bæta úr húsnæðiseklurmi með því að breyta heimilinu okkar í smáíbúðir en höfum aldrei leigt út áður. Hvemig eigum við að ákveða leiguna? Svar. Leitið til húsaleigunefnd- arinnar hjá W. P. T. B. og látið hana ákveða leiguna fyrir ykkur. Kjötseðlar númer 31 og smjör- seðlar númer 42 og 43 ganga í gildi 23. des. Spumingum á íslenzku svarað á íslenzku af Mrs. Albert Wathne, 700 Banning St. Wpg. AFMÆLI MR. KINGS Þann 17. þ. m., átti forsætisráð- herra Canada, Mr. King, 69 ára afmæli; bann nýtur enn hinnar ágætustu heilsu, og vinnur eins og berserkur myrkranna á.milli; enda kemur það sér betur, því allar hinar mikilvægustu stjórn- arráðstafanir hvíla persónulega á herðum hans; í tilefni af afmæl- isdeginum bárust Mr. King slík kynstur af heillaóskaskeytum, að vinir hans staðhæfa, að þótt hann yrði níræður, og að öllu leyt’ heill, myndi hopum aldrei vinn- ást tími til þess að lesa þau öll. Ef vér hefðum ekki sjálfir bresti þá ættum vér ekki eins hægt með að sjá bresti annara. Hitt og þetta “Eg veit svei mér ekki”, sagði skáldið og stundi, “hvernig eg á að fara að því að fá þetta kvæði birt. Eg er búinn að senda það 10 ritstjórum, en enginn þeirra hefir viljað það”. “Eg skal kenna yður ráð”, sagði ritdómarinn, sem skáldið hafði loksins farið með kvæðið til. “Leggið það inn í umslag og skiljið það eftir á borðinu í svefn- herbergi yðar. Síðan skulið þér fara út og hengja yður. Daginn eftir mun kvæðið birtast í öllum blöðunum.” Ágæti manns skyldi aldrei meta eftir gáfnayfirburðum hans, heldur eftir því, hvernig hann notar gáfurnar. Nokkrir vísindamenn sitja að miðdegisverði. Aðalrétturinn á borði er Mammút-kjöt, 100.000 ára gamalt. Kjötið var af hærð- um Mammút, sem grafinn nafði verið upp úr jarðklakanum í Norður-Síberíu, algerlega ó- skemmt. • 79 ár hjá sama fyrirtæki. Jomny Horan hefir starfað hjá Milwaukee járnbrautar félaginu síðan í aprílmánuði 1855. Sonur hans hefir verið starfsmaður hjá hinu sama járnbrautarfélagi í 50 ár. • Hænur verpa aldrei liggjandi. Hæna getur setið í hreiðri sínu áður en hún vepir, og hún sezt oft í hreiðrið, þegar hún er ný- búin að verpa. En hún verpir standandi, “kastar” egginu. Hið merkilegasta allra flug- slysa gerðist, þegar Staniland •liðsforingja var varpað út úr flugvélinni sinni, féll inn í hana aftur og stökk út að nýju! Bæði Staniland og flugvélin hans komu ósködduð til jarðar. Rose Theatre | Dec. 23.—25. Thursday, Friday, Saturday Jeanctte MacDonald, Robert Young CAIRO William lAindigan, Jcan Rogers ( ‘Sunday Punch’ | (General) Des. 27.—29. Monday, Tuesday, Wednesday Glasbake to the Ladies. Maria Montez, Jon Hall, Sabu | "White Savage" .tíin Miller, Jerry Ooleman | í 'Priorities on Parade' (Adult) Midnight show Sunday j 26. Dec. Dors open at 12.01 { Borgið Lögberg! Tíl sölu Kvenn-"Fur Coat", á sann- gjörnu verði. Upplýsingar veitir Mr. Th. Goodman 664 Langside St. Forseti Montreal bankans rœðir um þjóðfélagsleg vandamál George W. Spinney er ekki myrkur í máli viðvíkjandi þjóðnýting bankanna. — B.C. Gardner leggur fram álitlegar rekstrarskýrslur. GEORGE W. SPINNEY, núverandi forseti Montreal bankans, varði mestum tíma ræðu sinnar á nýafstöðnum hluthafafundi til gagnrýningar á þeim meginmálum, sem fyrir þjóðinni hljóta að liggja að stríðinu loknu. Mr. Spinney hafði í freklega hálft þriðja ár, gegnt formannsstarfi í sigurláns- nefnd hinnar canadisku þjóðar, og er því flestum núlifandi mönnum dóm- bærari viðvíkjandi efnalegri afkomu þjóðarinnar; hann er maður bjart- sýnn á framtíðina, en hvetur jafnframt því almenning til þess, að gæta fylztu varúðar á sviði fjármálanna, og reisa sér ekki hurðarás um öxl. Mr. Gardner lét þess getið, að eignir bankans næmu í ár $1,313,000,000, til móts við $1,170,000,000 í fyrra. Sparisjóðsfé á árinu nam $1,200,000,000, og er það $141,229,000 meira en árið á undan. Hann dáði mjög hina ágætu samvinnu almennings við bankann, og þakkaði það traust, sem þjóðin í heild sinni bæri til stofnunarinnar; hann lét þess ennfremur getið, að 62% af starfsmönnum bankans á herþjónustu aldri, hefðu af fásum vilja gengið í herinn, og tækju nú þátt í hinum ýmsu greinum hérþjónustunnar. Hátíðakveðjur Sú er einlæg ósk vor, að jólafögnuðurinn verði yður ávalt samferða, og vonir yðar í sambandi við nýárið uppfyllist giftusamlega. Hoyal Alexandra Hotel Winnipeg. Man Hugh C. Macfarlanc, manager Hotel Saskatchewan Regina, Sask. A. (1. E. Robbinx. manager Eins og í liðinni tíð, eru þessi föftru hótel reiðu- búin til þess, að gera hátiðirnar öllum ftnægju legar. Ákjósanlegt húsrýml fyr ir öll samkvæmi, — vin- gjarnlegt umhverfi — prúð og íibyggileg af- greiðsla. Palliser Hotel Calgary, Alta T. C.^Whelan, manager QúMjGl&aAM. QaÁlfrc,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.