Lögberg - 30.12.1943, Síða 5

Lögberg - 30.12.1943, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. DESEMBER 1943 5 S8BSBSS5 NEW YEAR TERM MONDAY, JANUARY 3rd Our New Year Term will>open on Monday, January 3ih, for boih Day and Evening Classes. We invite you to begin your Course on ihai dale. Our office will be open for enrollmenis every business day beiween Chrisimas and ihe New Year, from 9 a.m. io 6 p.m. You may arrange an appointmeni for a personal inierview by lelephoning 25 843. RESERVE YOUR DESK EARLY! If you cannot enroll on January 3rd, you may begin later, as our system of personal and group instruction permits new students to commence at any time and to start right at the beginning of each subject. We suggest, bowever, that you advise us early in regard to the approximate date on which you expect to enroll as our maximum attendance quota will be reached very early in the New Year. A personal call at our office or a re- mittance of $10.00 by mail, will reserve your desk for the date on which you desire to commence. Write Us, Call at our Office, or Phone 25 843 for a copy of our 40-page illustrated Prospectus, which contains detailed information regarding our courses and the College. This is free, on request. jWerrp Ctjriðmias to THE AIR-CONDITIONED COLLEGE OF HIGHER STANDARDS WINNIPEG, MANITOBA Á mynd þessari gefur að líta fylkingu kaþólskra stúlkna i London, sem gefið hafa sig fram til æfinga í herþjónustu. alt að samhljómnum stefnir. Hvern þann, sem vann þar um æfi að eilífa lífsbókin nefnir.” Þetta laufblað frá íslenzku skáldi má fylgja blómunum sem skreyta þessa kveðjustund. R. M. Gömul kona í Paradis Sýrlenzk þjóðsaga segir svo: Þegar Zúleika, kona Pótifars, var orðin öldruð ekkja og hafði iðrast allrar léttúðar fyrri ára, hitti hún Jósef aftur. Hann var þá við æðstu völd og metorð hjá Egyptum. Grátandi bað hún hann fyrir- gefningar, og hlaut hana. Er hún nú sá hvað vel hafði ræzt úr fyr- ir honum, og komst að raun um bænrækni hans og góðvild, þá mælti hún: “Bið þú Guð feðra þinna að gefa mér ^iftur horfna æsku mína.” “Veiztu hvað þú biður um?” svaraði Jósef. “Guð gefur eng- um æskuna aftur nema einu sinni. Hver góð kona verður ung í annað sinn — og síðan að eilífu — við hlið Paradísar. En ef þú verður ung nú, og eldist að nýju hér á jörðu, þá verður þú gömul að eilífu.” Frú Zúleika var bráðlát, — eins og fyrri, — og kvaðst vilja vinna þetta til: æskuna strax og ellina um eilífð, heldur en elli fáein ár — og æsku um eilífð. Bað Jósef henni þá æsku, og kvongaðist síðan. — En fyrir bragðið er Zúleika eina gamla konan í Paradís, — og verður væntanlega — því að engin kona hefir verið svona bráðlát og fávís önnur en Zúleika. “Hún er eina konan, sem allir Paradísarbúar þekkja, af því að hún eina er gömul í Paradís,” — segir þjóðsagan. S. G. Þýddi. Dánarfregn Þriðjudaginn 16. nóvember, andaðist þessi mæta kona, í Van- couver, B. C., á Chatham House Private Hospital, sem Mrs. Alla Reilly veitir forstöðu. Hún lá þar rétt um tvær vikur. Mrs. Ingibjörg Gíslason Mr,s. Gíalaison var fædd að Húsabakka í Skagafirði á ís- landi, 12. apríl 1888. Foreldrar hennar voru þau hjónin Sigmund ur Jóhannsson frá Húsabakka og Sigurbjörg Friðriksdóttir frá Vall holti, einnig í Skagafirði. Friðrik Stefánsson, faðir Sigurbjargar, var mörg ár alþingismaður. Bróðir hennar var Friðrik Steph enson, sem um margra ára skeið var ráðsmaður Columbia Press félagsins, Vestur-íslendingum að miklu og góðu kunnur. Þegar Ingibjörg var á fyrsta ári, fluttist hún með foreldrum sínum vestur um haf. Þau sett- ust að í Winnipeg og voru þar allmörg ár. Þar ólst Ingibjörg upp og naut skólagöngu. Er for- eldrar hennar fluttu til Brown- bygðarinnar í Suður Manitoba, v^:ð hún eftir í Winnipeg, og hafði heimili hjá móðurbróður sínum, Mr. Stephenson. Árið 1907 giftist hún Guð- mundi Friðrik Gíslasyni, sem er af Sleitustaðaættinni í Skagafirði en fæddur í Norður-Dakota. Um stutt skeið, áttu þau hjónin heima í Pine Valley, sem nú nefnist Piney í Suður-Manitoba. Þaðan fóru þau til Green Bush í Minni- sota, og þar voru þau þrjú ár. Þaðan lá leiðin til Elfros í Sask., og þar var heimilið í 15 ár. Allan þann tíma starfrækti Mr. Gísla- son verzlun. Frá Elfros fluttu þau til Winnipeg, og þar voru þau 10 ár. Síðast liðin 10 ár hafa þau átt heima vestur á Kyrra- hafsströnd, lengst þess tíma í Vancouver-borg í B. C., og hefir Mr. Gíslason, hin síðari ár, haft með höndum lífsábyrgðarstörf. Skömmu áður en Mrs. Gísla- son veiktist var hún glöð í hópi samferðafólksins, og að því er virtist, við góða heilsu. Hún var aðeins 55 ára að aldri, og athafna mikil í ýmsum störfum. Engum datt í hug, að hún væri komin að því að kveðja. Jafnvel þegar hún fór á sjúkrahúsið, leit ekki út fyrir, að ástandið væri alvar- legt, en innan skamms tíma kom það í ljós að hún hafði hættu- legan hjartasjúkdóm, sem magn- Y OUR Usecl Clothing May Save a Greek Life! ’ Thousands of Greek men, women and children will die from exposure this winter unJess they receive warm clothing and shoes. Have you any garments which have been outgrown or discarded? A dress, a coat, a suit, or a pair of shoes? Hand them in during the þresent drive for used clothing to relieve the unspeakable suffering of the brave Greek people. Bring or send your gift of used clothing to your local GREEK WAR RELIEF COMMITTEE, or to depots at following loca- tions: Olympia Candy Co., Brandon; Royal Transportation Co., Portage la Prairie or Emerson; or 423 Portage Ave., Winnipeg. This space contributed by THE DR.EW S LIMITED MD117 Innköllunarmenn LÖGBERGS Amaranth, Man......................B. G. Kjartanson Akra, N. Dakota ..................B. S. Thorvardson Arborg, Man...........................Elías Elíasson Arnes, Jlan......................K. N. S. Friðtinnson Baldur, Man.............................O. Anderson Bantry, N. Dakota ...............Einar J. Breiðfjörð Bellingham, Wash...................Ami Simonarson Blaine, Wash.......................Arnl Símonarsou Brown, Man...............................J- S. Gillis Cavalier. N. Dakota ..............B. S. Thorvaldson Cypress River, Man.....................O. Anderson Edinburg, N. Dakota .................Páll B. Olafson Elfros, Sask....................Mrs. J. H. Goodman Gurðar, N. Dakota ...................P&U B. Olafson Gerald, Sask.............................Paulson Geysir, Man......................K. N. S. Frlðfinnson Gimli, Man.............................O. N. Kárdal Glenboro, Man..........................O. Anderson llallson, N. Dakota .................Páll B. Olafson línausa, Man..........................Elías Elíasson Husavick, Man....................K. N. S. Friðfinnson Ivanhoe, Minn...................Miss Palina Bardal Ijangruth, Man....................John Valdimarson I.eslie, Sask..........................Jón ólafsson Lundar, Man.............................Ban- Lindal Mlnneota, Mina. ~ JMlss Palina Bardal Mountain, N. Dakota .................Páll B. Olafson Otto, Man...............................Dan. Lindal Point Roberts, Wash....................S. J. Mýrdal Reykjavík, Man.................................Arni Paulson Riverton, Man...........;........K. N. S. Friðfinnson Seattle, Wash..........................J. J. Middal Selkirk, Man...........................S. W. Nordal Tantallon, Sask.......................J. Kr. Johnson Pphnm. N. Dakota ...............Einar J. Brciðfjörð Víðir, Man.......................K. N. S. Friðfinnson Westboume, Man....................Jón Valdimarsson Winnipeg Beaeh, Man ................„...O N. Kárdal aðist með geigvænlegum hraða, þangað til hún fékk hina hinstu hvíld. Hún var jarðsungin föstudag- inn 19. nóv. Athöfnin fór fram í útfararstofu Simmons and Mc Bride á Broadway stræti og í Forest Lawn Memorial Park, þar sem jarðnesku leyfarnar nú hvíla. Útförin var mjög fjölmenn, og dýrðlegt blómaskrúð bjó kist- unni fagurt umhverfi. Tveir prest ar fluttu kveðjumáiin, séra H. S. Sigmar frá Seattle Wash., og séra Runólfur Marteinsson í Vancouver annar á ensku, hinn á íslenzku. Tveir íslenzkir sálm- ar voru sungnir og einn enskur. Einnig voru einsöngvar fagur- lega sungnir af konu, sem er í þjónustu útfararstofnunarinnar. Líkmenn voru: Frank Fredrick son, L. H. Thorlaksson, Haildór Bjarnason, Thordur Gunnarson, Carl F. Friderickson, og Henry Sumarliðason. Börn þeirra hjóna eru þrjú: Beatrice Sigurbjörg Gíslason, sem hefir ábyrgðarmikla stöðu ,í New York; Captain Haraldur Egill Gíslason, herlæknir á Eng- landi; Mrs. Thora Ólína Helga- son, gift Flying Officer J. H. Helgason, til heimilis í Toronto. Dæturnar voru báðar við útför- ina. Móðir Mrs. Gíslason er enn á lífi, Mrs. S. Johannáon í Eifros, Sömuleiðis tveir bræður: F. S. Jóhannson í Elfros og Arnór Jó- hannson í Vancouver. “Syrgja nú látna svanna prýði eiginmaður, börn og ástmenni. Deyi góð kona er sem daggeisli hverfi úr húsum; verður húm eftir.” Daggeisli er unaðsríkt orð, en ekki of fagurt fyrir Mrs. Gísla- son. Hún var daggeisli á heimili sínu. Hún unni heitt öllum ást- vinum sínum og lagði þeim alt í té sem kraftarnir leyfðu. Hún átti mikið af smekkvísi og list- fengi til að prýða heimilið sitt og fúsleik til að láta heimilis- mönnum og gestum líða þar vel. Hún lagði haga hönd á marg- vísleg störf einnig utan heimilis- ins. Hún var auðug að glöðu sinni sem -vakti ánægju í hópi samferðafólksins. Hún hafði yndi af sönglist, söng vel sjálf, og tók góðan þátt í söng hvar sem hún átti þess kost. Hún las mikið, og hafði yndi af góðum bókum, ekki sízt skáidskap. Hún var ötul starfskona í kvenfélagi hvar sem hún var, eftir að hún varð fullorðin, ef nokkur þessháttar félagsskapur var til þar sem hún átti heima. Kristna kirkju lærði hún að elska í árdegisbjarma æskunnar, og það málefni studdi hún af heilum hug með festu og trúmensku til daganr.a enda. Hér í Vancouver, var hún meðlimur í nefndinni, sem veitt hefir, í síðustu tíð, forstöðu hinu lúterska kirkjustarfi hér í borg. Hún vann gott dagsverk á heimilinu, í kirkj unni, og í mannfélaginu, hvar sem hún var. Það er því skarð fyrir skildi þar sem hennar miss- ir við. Hún átti fjölda vina og er því mikill söknuður við brott- för hennar. Hið seinasta verk sem hún vann, áður en hún fór í sjúkrahsið var verk fyrir Red Cross, enda hafði hún áður gjört mikið af þess háttar starfi. Það var bjart yfir henni í hópi vina, á heimili og annarsstaðar. Eg hugsa um söng, þegar hún kem- ur í hugann, ekki einungis “tóna- regnið táramjúka” eða gleði- þrungið heldur einnig þann söng, sem fþlginn er í upplyft- ing hjartans til Guðs. “Alt sem á hjarta ber í sér þrá upp í nöngvanna ríki; herskara Drottins sálirnar hjá syngjandi engla í líki. Veikasta strengnum berst ómur af upp til sólkonungs hallar; rétt eins og lindir renna í haf raddir þar sameinast allar. Alt á að mætast á efsta stað,

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.