Lögberg - 15.02.1945, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.02.1945, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 15. FEBRÚAR, 1945 Úr borg og bygð Mr. M. M. Jónasson póstmeist- ari í Árborg, kom til borgarinn- ar á mánudaginn, á leið vestur til Mozart, þar sem hann ætlar að sitja tvenn gullbrúðkaup seinni part vikunnar. • Mr. Magnús Gíslason frá Ár- borg var staddur í borginni í fyrri viku. • Mr. G. A. Williams kaupmað- ur frá Hecla kom til borgarinn- ar á mánudaginn og dvaldi hér fram yfir miðja vikuna. • Mr. Halldór Halldórsson, fé- sýslumaður, fór vestur á Kyrra- hafsströnd í lok fyrri viku. • Þau Mr. og Mrs. C. Tomasson frá Hecla, og frú Ingibjörg Jóns- son frá Winnipeg, fóru vestur til Moose Jaw, Sask., síðastliðinn föstudag, í heimsókn til ættingja og vina; ferðafólk þetta kemur heim seinni part yfirstandandi viku. • Hið eldra kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar, er nú, venju samkvæmt, að undirbúa afmælis- samkomu elliheimilisins Betel, sem haldin verður í kirkju safn- aðarins þann 1. marz næstkom- andi; þessar samkomur eru á- valt ánægjulegar og ávalt vel sóttar, og mun svo enn verða að þessu sinni, því til alls undir- búnings hefir verið vandað hið bezta. Skemtiskrá samkomunnai verður auglýst í næstu viku. • The Junior LadieS Aid of the First Lutheran Church will hold their regular meeting Tuesday afternoon Feb. 20th at 2.30 p.m. Mr. Eylands, the guest speaker will give a talk on foreign mis- sions, and a short musical program will follow. Members and friends are urged to attend. • World Day of Prayer will be observed Friday, February 16th, at 7.30 p.m. at Holy Trinity Churoh. Seven denominations are taking part in this service, and our Church wil-1 be repres- ented by Mrs. B. Guttormson. Junior members and young business women are especially invited to attend. • Á þriðjudags morguninn lézt á Grace Hospital hér í borginni, Jakob Bjarnason, 69 ára að aldri, hann hafði legið á sjúkrahúsi síðan í byrjun þessa árs. Jakob var greindarmaður og drengur góður. Útförin fer fram frá Sambandskirkjunni á föstudag- inn kemur, kl. 2 e.' h. • Steingrímur Thorarinson, lézt að heimili dóttur sinnar, Mrs. Crawford, 459 Victor Street, á laugardagsmorguninn var, 10. febrúar. Hafði hann þá náð rúm- lega 84 ára aldri. Hann var fædd- ur í Hraunhreppi í Mýrasýslu, en kom til Canada árið 1902. Sjö ár- um áður hafði hann gifst Þórunni Oduelsdóttir, ættaðri úr heima- sveit sinni. Settust þau að hér í Winnipeg og áttu heima hér ávalt síðan. Kona Steingríms dó árið 1921. Var hann lengst af í þjónustu City Water Works, en lét af því starfi árið 1933. Hann lætur eftir sig sjö börn, þau: Thomas, Florence, (Mrs. Craw- ford), Ellu (Mrs. Miller), Ingu, Ingólf, Percy og John, sem öll eiga heima í Winnipeg; einnig lætur hann eftir sig átta barna- börn. Hann var maður vandaður til orða og verka, hæverskur í allri framkomu, en um fram alt trúr og ábyggilegur. Alla sína dvalartíð í Winnipeg var hann meðlimur Fyrstu lútersku kirkju og sýndi í því starfi þá trú- mensku, sem honum var svo eiginleg í öllu lífi og starfi. Otvarp frá Fyrstu lútersku kirkju Á sunnudagskvöldið, 25. febrúar, n. k., fer fram útvarps- guðsþjónusta frá Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg. Guðsþjónustan hefst kl. 7, Winnipeg tíma, og fer öll fram á íslenzku, svo sem fylgir: Sálmur 174 — Kirkja vors Guðs er gamalt hús. Messuform og söngsvör. “Láttu Guðs hönd þig leiða hér” — Söngflokkurinn með einsöng Pearl Johnson * Sálmur 155 — “Jesús grætur, heimur hlær” Sálmur 131 — “Minn Jesú, kunnugt það er þér ...” Prédikun — Séra Haraldur Sigmar, D.D., Mountain, N.-D. “Skapa í mér hreint hjarta, Ó, Guð ...” t Útgöngusálmur 253 — “Ó þá náð að eiga Jesúm ...” Sunnudaginn 18. febrúar fer fram minningarathöfn í kirkju Garðar safnaðar til að minnast Hjálmars Davíðssonar, er féll i stríðinu fyrir ekki löngu. Athöfnin fer fram á ensku, og byrjar kl. 2 e. h. • Lúterska kirkjan í Selkirk. Sunnudaginn 18. febrúar. Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Ensk messa kl. 7 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. • Messuboð. Mikley, 18. febrúar. Guðsþjónusta, kl. 2 e. h. Bæði málin verða notuð. Skúli Sigurgeirson. • Næsta sunnudag flytur séra Halldór E. Johnson guðsþjónustu á Lundar, kl. 2 e. h. Þjóðræknisdeildin Brúin í Selkirk, heldur fund á mánudags kvöldið þann 19 þ. m., á heimili séra Sigurðar Ólafssonar, kl. 8. Félagsmenn eru ámintir um að fjölmenna, því á fundinum fer fram kosning erindreka á næst- komandi þjóðræknisþing. • The Icelandic Canadian Club er að undirbúa skemtisamkomu, er haldin verður mánudagskvöld ið 26. febrúar n. k., vönduð skemtiskrá verður á boðstólum. Ræðumaður verður séra B. Th. Sigurðson, er hann svo vel þekt- ur að hann þarf engra meðmæla með. Einnig verður góður söngur og hljóðfærasláttur. Veitið athygli auglýsingu í næsta blaði. GAMAN 0G ALVARA Hvor er sælli, maður sem á milljón krónur eða hinn, sem á sér tíu dætur? Svar: Auðvitað maðurinn með dlæturnar, þvá að hann þráir áreiðanlega ekki fleiri. Ræðumaður: “Það, sem við þörfnumst, eru menn, menn, sem eiga sér sektarmeðvitund, ef þeim skjátlast, en hvar er slíka menn að finna?” Rödd úr salnum: “í tukthúsun um.” • Sóknarprestur var á förum frá söfnuði sínum. Sóknarbörnin sendu honum við það tækifæri alls konar gjafir. Gömul kona sendi honum meðal annars blá- berjasaft á brennivínsflösku. Henni sendi prestur svolátandi þakkir: “Eg þakka innilega send- inguna, og hrærðastur var eg af þeim anda, sem hún var send NOTICE. The Draw for the Vancouver Icelandic Lutheran Church Building Fund, for the Library and Bookcase, will take place on March 8th, and it is impera- tive that all books must be turned into the Secretary prior to this date. Iðnaðarsýning Manitobadeild Canadian Handi crafts Guild, stendur fyrir sýn- ingu, sem haldin verður í sam- komxxsalnum á þriðju hæð í Hudsons Bay búðinni frá 19. til 28. febrúar. Aðalþáttur sýningarinnar er útsaumur af öllum gerðum. Þar á meðal “Samples” frá öllum fylkjum landsins, sem sérstak- lega hafa verið teiknuð og saum- uð fyrir sýninguna. Allir sýning- aj-munir hafa verið búnir til í Canada. Efnið í Manitoba myndinni var ofið í Winnipeg, Uppdrátturinn var einnig gerður hér í bænum, og konur frá hinum ýmsu þjóð- ardeildum félagsins hjálpuðust að með útsauminn.' Vefnaður verður líka sýndur og vefstólar smáir og stórir, einn sem hægt er að vefa á heilar rúmábreiður og sem tveir vinna við í einu. Þar verður setustofa, borð- stofa og svefnherbergi með hxis gögnum, sem smíðuð hafa verið og útskorin hér í bæ, og prýdd með handofnum tjöldum og dúk- um. Þar má sjá konur kemba og spinna hör og ull, aðrar við gólf- teppagerð og leirgerð. Tilgangur sýningarinnar er al- menn uppfræðsla í canadiskum “CELLOTONE” CLEANING SPECIALS SUITS - - - 59c (Mens 2 or 3 piece) Dresses - - 69c (Plain 1 piece) CASH AND CARRY Other Cleaning Reduced PHONE 37 261 PERTH’S Minniát BETEL í erfðaskrám yðar NÝ BÓK uBjörninn úr Bjarmalandi” EFTIR ÞORSTEIN Þ. ÞORSTEINSSON Útgefendur: J. Th. Beck, Ásg. Guðjohnsen Yfirlit yfir þroskasögu Rússlands og helstu heimsviðburði í síðastliðin 25 ár. Verð: saumuð í góðri kápu $2.50 — í bandi $3.25. Burðargjald 10 cent Pantanir sendist til THE COLUMBIA PRESS LIMITED 695 SARGENT AVE. WINNIPEG MANITOBA Tuttugasta og sjötta ársþing Þjóðrœknisfélags íslendinga í Vesturheimi Verður haldið í Good Templara húsinu við Sargent Ave. 26., 27. og 28. febrúar 1945. ÁÆTLUÐ DAGSKRÁ: , 1. Þingsetning. 2. Ávarp forseta. 3. Kosning kjörbréfanefndar. 4. Kosning dagskrárnefndar. 5. Skýrslur embættismanna. 6. Skýrslur deilda. 7. Skýrslur milliþinganefnda. 8. Útbreiðslumál. 9. Fjármál. 10. Fræðslumál. 11. Samvinnumál. 12. Útgáfumál. 13. Bókasafnið. 14. Kosning embættismanna. 15. Ný mál. 16. Ólokin störf og þingslit. Þing verður sett kl. 9.30 á miánudagsmorguninn 26. febrúar og verður fundur til kvölds. Um kvöldið heldur “The Icelandic Canadian Club” skemtisamkomu í efri sal Good Templara hússins. Ræðumaður verður séra B. Theodore Sigurðsson. Á þriðjudaginn verða þingfundir bæði fyrir og eftir hádegi. Að kveldinu heldur deildin “Frón” sitt árlega íslendinga- mót, að þessu sinni í Fyrstu lútersku kirkju. Dr. Helgi P. Briem, aðalræðismaður, flytur ræðu. Á miðvikudaginn halda þingfundir áfram og eftir hádegið þann dag fara fram kosningar embættismanna. Að kveld- inu verður almenn samkoma, sem allir íslendingar eru boðnir og velkomnir á, í Fyrstu lútersku kirkju. Verður þar sýnd kvikmynd Lofts Guðmundssonar ljósmyndara af lýðveldishátíðahöldunum á íslandi. Dr. Richard Beck skýrir myndina. Winnipeg, 10. febrúar, 1945. í umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins. RICHARD BECK SIGURÐUR ÓLAFSSON forseti ritari Ambassador Beauty Salon Nýtízku snyrtistofa Allar tegundir af Permanents. íslenzka töluð á staðnum. 257 KENNEDY STREET, fyrir sunnan Portage Sími 92 716 S. H. Johnson, eigandi. heimilisiðnaði og inngangur kost ar ekkert. Öllum er boðið og allir eru velkomnir. Fyrir hönd nefndarinnar. Sofia Wathne. Tlte Swan Manufacturrng Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-BTRIP Winnipeg. Halldðr Methusalems Swan Eigandi 281 James Street Phone 22 641 HEYRNARBILUN HEYRIÐ 1 DAG HEYRIÐ Á MORGUN MEÐ VOCALITE pað er ekki unt, að fá betra heyrnaráhald en VACOLITE, sem þúsundir manna nú nota sér til ðsegjanlegrar ánægju og bless- unar. BERIÐ VAOOLITE SAMAN $64.75 — $116.50 — $129.50 Betri kjör eru ekki hugsanleg. Winnipeg Hearing Aid Centre 609 BOYD BLDG. SlMI 86 764 ^UTTUGASTA OG FIMMTA ISLENDINGAMÓT ÞJÓÐRÆKNISDEILDARINNAR “FRÓN” VERÐUR HALDIÐ í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU Á VICTOR STREET Þriðjudagskveldið 27. febrúar 1945 SKEMTISKRÁ: 1. O, Canada 2. Ó, Guð vors lands 3. Ávarp forseta: Guðmann Levy 4. Karlakór íslendinga í Winnipeg, undir stjórn Sigurbjörns Sigurðssonar 5. Kvæði: Einar P. Jónsson 6. Einsöngur: Margrét Helgason 7. Ræða: Dr. Helgi P. Briem, aðalræðismaður 8. Einsöngur: Kerr Wilson 9. Karlakór Islendinga í Winnipeg 10. God save the King Veitingar fara fram í neðri sal kirkjunnar undir umsjón eldra kvennfélagsins. * INNGANGUR $1.00 BYRJAR KL. 8 E. H. Dans fer fram í Good Templara húsinu á Sargent Ave. frá kl. 10 e. h. til 1..30 f. h. “Red River Ramblers” spila fyrir dansinum,gömul og ný danslög ' INNGANGUR 25c Aðgöngumiðar fást hjá báðum íslenzku blöðunum. Bókaverzlun Davíðs Björnssonar, 702 Sargent Ave. The Electrician 689 Sargent Ave. V erum samtaka um stuðning við allar líknarstofnanir hverju nafni, sem þœr nefnast, og látum ekki undir höfuð leggjast, að kaupa stríðssparnaðar skírteini. DREWRYS LIMITED HOUSEHOLDERS ■■■ ATTENTION ■■■ We have mosl of Ihe popular brands of coal in stock at present, but we cannot guarantee that we will have them for the whole season. We would advise ihat you order your fuel at once, giving us as long a time as possible for delivery. This will enable us to serve you betier. CrURDY CUPPLY MCC SUPPLY r 0 SUPPLIES V/ i LTD. and COAL Phone 23 811—23 812 1034 Arlington St.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.