Lögberg - 22.02.1945, Blaðsíða 8

Lögberg - 22.02.1945, Blaðsíða 8
LÖGBEHG, FIMTUDAGINN, 22. FEBRÚAR, 1945 Úr borg og bygð Árla morguns síðastliðinn þriðjudag, lézt á Gimli Ketill Valgarðsson, 84 ára, athafnamað- ur hinn mesti meðan kraftar leyfðu, er lét um langt skeið mannfélagsmál mikið til sín taka; hann var tvíkvæntur; fyrri kona hans látin fyrir all- mörgum árum. Ketill lætur eft- ir sig, auk ekkju, þrjú börn af fyrra hjónabandi, Sveinbjörn á Gimli, Valentínus skólastjóra í Moose Jaw, og frú Kristínu Johnson í Winnipeg. Útför Ketils fer fram frá Bár- dals í Winnipeg, á fimtudaginn þann 22. þ. m. kl. 2 e. h. Séra Sigurður Ólafsson jarðsyngur. Þakklœtis yfirlýsing. Miðsumars í fyrra urðum við systkinin, Halldóra ísfeld og Sigurður Eyjólfson frá Eyjólfs- stöðum í Geysis-bygð, ásamt Lawrence ísfeld (syni Halldóru), fyrir þeim óvæntu miskjörum að veikjast hastarlega, svo að fyrir okkur lá löng sjúkrahúsvist. Það- an komin höfum við síðan átt samastað hjá nánum ættingjum og góðvinum. Við ihin skyndilegu forföll okkar, var móðir okkar í svipinn eftirskilin á heimilinu, og hún aldurs vegna alls ekki til þess fyrirkölluð, hvað þá heldur til að sinna heimilisstörf- um, skepnuhirðingu, o. s. frv. Vissulega var okkur ekki ein báran stök. En það sannaðist þá sem endranær, að í bygðum Nýja íslands sé það sama sem stað- reynd að þegar neyðin sverfur mest að manni þá beri einnig mest á kærleiksþeli Guðs og góðra manna. Bæði skyldir og vandalausir, nær og fjær, fleiri en hér er unt að nafngreina, hafa reynst okkur frábærilega vel í þessum viðlögum. I við- bót við alla aðra hjálp, ber að minnast þess, að nokkrir menn ferðuðust um þvera og endilanga bygðina, af eigin hvöt, og leit- uðu samskota okkur til líknar; voru undirtektirnar þær, að fólk lét þannig af hendi rakna að okk- ur var afhentur stór sjóður pen- inga. Fyrir alla þá miklu og frábærlegu góðu hjálp, sem vér höfum þannig og á annan hátt orðið aðnjótandi, og fyrir alla samúð og göfuglyndi í okkar garð, viljum við hér með votta velunnurum okkar hið innileg- asta þakklæti, sem við getum fram borið, og árnum þeim hinn- ar ríkulegustu Guðs blessunar í bráð og lengd. Halldóra ísfeld. Sigurður Eyjólfson, Lawrence ísfeld. Smjörseðlar 96, Sætmetisseðl- ar 39, 40. Sykurseðlar 52, 53, gengu í gildi 15. febrúar. Útvarp frá Fyrstu lútersku kirkju Á sunnudagskvöldið, 25. febrúar, n. k., fer fram útvarps- guðsþjónusta frá Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg. Guðsþjónustan hefst kl. 7, Winnipeg tíma, og fer öll fram á íslenzku, svo sem fylgir: Sálmur 174 — Kirkja vors Guðs er gamalt hús. Messuform og söngsvör. “Láttu Guðs hönd þig leiða hér” — Söngflokkurinn með einsöng Pearl Johnson Sálmur 155 — “Jesús grætur, heimur hlær” Sálmur 131 — “Minn Jesú, kunnugt það er þér ...” Prédikun — Séra Haraldur Sigmar, D.D., Mountain, N.-D. “Skapa í mér hreint hjarta, Ó, Guð ...” Útgöngusálmur 253 — “ó þá náð að eiga Jesúm ...” Lúterska kirkjan í Selkirk. Sunnudaginn 25. febrúar. Sunnudagaskóli kl. 11- árd. íslenzk messa kl. 7 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafssön. Prestakáll Norður Nýja Islands. 25. febr. — Riverton, íslenzk messa kl. 2 e. h. 4. marz—Árborg, íslenzk messa kl. 2 e. h. Fermingarbörn í Árborg mæta til viðtals á prestsheimilinu laug- ardaginn 24. febr., kl. 11 f. h. B. A. Bjarnason. Veitið athygli auglýsingunni. sem birtist á öðrum stað hér í blaðinu, um fangbrögð þeirra Cliff Gustavson og Pierre De- Glane; þarna mætast stálin stinn í Amphitheatre Ring á laugar- daginn þann 24. febrúar 1045, kl. 8.30 e. h. Mr. Johann Hall frá Fort William, Ont., hefir dvalið í borg inni undanfarna daga; hann hef- ir átt heima í Fort William síð- an 1940, og fellur vel þar eystra. Splendid show at WONDERLAND Theatre SARGENTandSHERBROOK Fri.-Sat.-Mon. Feb. 23., 24., 26. Robert Walker—Donna Reed “Se Here Private Hargrove” Constance Bennett—Larry Porter “Madame Spy” General Tues.-Wed.-Thues. Feb. 27., 28., 29. Humphrey Bogart—Michele Morgan “Passage to Marseilles” Ann Miller—Larry Parks “Hey Rookie” Adult ICELANDIC CANADIAN CLUB CONCERT Will be held in the GOOD TEMPLAR’S HALL MONDAY, FEBRUARY 26th., 8.15 P. M. 1. O, Canada 2. Chairman’s Address 3. Choral singing Girls’ Ensemble Duet by Margaret Sigmar and Gladys Thorsteinson 4. Recitation Linda Hallson 5. Violin solo Allan Beck 6. Vocal solo Mrs. T R. Thorvaldson 7. Address ........ Rev. B. Th. Sigurdson 8. Choral singing Girls’ Ensemble Solo by Marion Hart 9. Vocal duet Mrs. T. R. Thorvaldson, Mr. R. Whillans God Save the King Accompanists: Gloria Johnson, Richard Beck, Gunnar Erlendson ADMISSION 25c. Eins og mörg undanfarin úr, verður nú afmælis Betel minnst 1. marz, með samkomu í Fyrstu lútersku kirkju, sem kvenfélag safnaðarins stendur fyrir og sem auglýst er í þessu blaði og ber skemtiskráin með sér, að mjög vel hefir verið til hennar vand- að. Hefir þessi afmælissamkoma Betel jafnan verið vel sótt og heppnast ágætlega og treystir kvenfélagið því, að svo muni enn verða, og kannske enn betur en nokkru sinni fyr þar sem þessi ágæta mannúðarstofnun hefir nú verið starfrækt í rétt þrjátíu ár og náð afarmiklum vinsæld- um, sem maklegt er. Næstu þrjá dagana fyrir 1. marz, verður mikið um funda- höld og gleðimót meðal íslend- inga í Winnipeg, sem Þjóðrækn- isfélagið stendur fyrir, en fólk mun vel skilja, að um þá þjóð- rækni er ekki minnst vert, sem leggur sig fram um að hlynna sem allra bezt að íslenzkum gamalmennum hér í landi, sem fyrir ellisakir og einstæðings- skapar ekki lengur geta haft sín eigin heimili. Inngangur verður ekki seldur að þessari samkomu, en sam- skota verður leitað, og gefst þá hverjum einum gott tækifæri til að leggja fram, til þarfa þessa ágæta elliheimilis, samkvæmt efnum sínum og ástæðúm og geðþótta. Þessi samskot hafa ár- lega farið vaxandi, sem sýnir góðan skilning fólksins og vel- vild þess til Betel. Ambassador Beauty Salcn Nýtízku snyrtistofa Allar tegundir af Permanents. íslenzka tölu?5 á, staSnum. 25 7 KENNEDY STREKT, fyrir sunnan Portage Sími 92 716 S. H. Johnson, eigandi. 1 L Wrestling World's Greatest Mat Stars! DOUBLE MAIN EVENT Both—One Fall (1 Hour Time Limit) Cliff Pierre GUSTAFSON vs. DeGLANE Minnesota-Wght. 235 Lbs. Montreal, Can.-Wght. 240 Lbs. Gustafson, Managed by Ed “Strangler” Lewis, is the Most Sensational Wrestler in the Last Decade. Ed “Strangler” LEWIS California-Wgt. 265 Lbs. Tiny vs. LEE Iowa-Wgt. 265 Lbs. Lewis, Six-Time World Champion, Rated One of the World’s All-Time Gre^t Star. 1—OTHER STAR BOUT—1 AMPHITHEATRE Rink 8.30 p.m Saturday, Feb. 24th 1945 Reserved Seats at 65c. $1.00. $1.25. $1.50 $2.00. (Tax Included) Afmælissamkoma Betel í Fyrstu lútersku kirkju, 1. marz, 1945 (Betel þrjátíu ára) 1. O, Canada 2. Ávarp forseta .............. Dr. B. H. Olson 3. Einsöngur .................... Kerr Wilson 4. Framsögn Linda Hallson 5. Tvísöngur .... Margrét Sigmar og Alvin Blöndal 6. Ræða ................. Séra Sigurður Ólafsson 7. Einsöngur ............. Mrs. Lincoln Johnson 8. Samsöngur Nokkrar stúlkur, Snjólaug Sigurðson aðst. SAMSKOT TEKIN BYRJAR KL. 8.15 E. H. VEITINGAR í NEÐRI SAL KIRKJUNNAR ROSE THEATRE SARGENT and ARLINGTON Febr. 26., 27., 28. Ida Lupino—Paul Henrich • “In Our Time” Kddie Quillon—Harniet Hilliard “Hi, Good Looking” Mar. 1., 2., 3. “In Society” Added “Parachute Nurse” We welcome the delegates to the 26th Icelandic League Convent- ion Winnipeg. “CELLOTONE” CLEANING SPECIALS SUITS - - - 59c (Mens 2 or 3 piece) Dresses - - 69c (Plain 1 piece) CASH AND CARRY Other Cleaning Reduced PHONE 37 261 The Swan Manufacturmg Co. Manuíacturers of SWAN WEATHER-STRIP Winnipeg. Halldór Methusalems Swan Eigandt 281 James Street Phone 22 641 NÝ BÓK “Björninn úr Bjarmalandi” EFTIR ÞORSTEIN Þ. ÞORSTEINSSON Útgefendur: J. Th. Béck, Ásg. Guðjohnsen Yfirlit yfir þroskasögu Rússlands og helstu heimsviðburði í síðastliðin 25 ár. Verð: saumuð í góðri kápu $2.50 — í bandi $3.25. Burðargjald 10 cent Pantanir sendist til THE COLUMBIA PRESS LIMITED 695 SARGENT AVE. WINNIPEG MANITOBA TUTTUGASTA OG FIMMTA ISLENDINGAMÓT ÞJÓÐRÆKNISDEILDARINNAR “FRÓN” VERÐUR HALDIÐ í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU Á VICTOR STREET Þriðjudagskveldið 27. febrúar 1945 SKEMTISKRA: 1. O, Canada 2. ó, Guð vors lands 3. Ávarp forseta: Guðmann Levy 4. Karlakór íslendinga í Winnipeg, undir stjórn Sigurbjörns Sigurðssonar 5. Kvæði: Einar P. Jónsson 6. Einsöngur: Margrét Helgason 7. Ræða: Dr. Helgi P. Briem, aðalræðismaður 8. Einsöngur: Kerr Wilson 9. Karlakór íslendinga í Winnipeg 10. God save the King Veitingar fara fram í neðri sal kirkjunnar undir umsjón eldra kvennfélagsins. INNGANGJJR $1.00 BYRJAR KL. 8 E. H. Dans fer fram í Good Templara húsinu á Sargent Ave. frá kl. 10 e. h. til 1..30 f. h. “Red River Ramblers” spila fyrir dansinum,gömul og ný danslög INNGANGUR 25c Aðgöngumiðar fást hjá báðum íslenzku blöðunum. Bókaverzlun Davíðs Björnssonar, 702 Sargent Ave. The Electrician 689 Sargent Ave. erum samtaka um stuðning við allar líknarstofnanir hverjú nafni, sem þær nefnast, og látum ekki undir höfuð leggjast, að kaupa stríðssparnaðar skírteini. DREWRYS LIMITED HOUSEHOLDERS ATTENTION -- We have most of the popular brands of coal in stock at present, but we cannot guaranlee thal we will have them for the whole season. We would advise that you order your fuel at once, giving us as long a time as possible for delivery. This will enable us to serve you better. MCpURDY CUPPLY V^BUILDERS'IlJ SUPPLIES V/ i LTD. and COAL Phone 23 811—23 812 1034 Arlington St. V

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.