Lögberg - 08.03.1945, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 8. MARZ, 1945
3
skima í allar áttir eftir atvinnu?”
(Áfangar 131).
Já, svo mætti nú þetta virðast.
En hér er þó ýmislegt við að at-
huga, sem þessum ágæta mennta
manni sést yfir. Ef botnlangi
springur, eða eitthvað fer aflaga
1 líkamanum, þá er sá harður,
sem á eftir rekur og menn skilja
það glöggt, að þeir þurfa læknis
við- Það er um líf eða dauða
líkamans að ræða. Læknarnir
hafa því ávallt nóg að starfa og
þeir finna það, að starf þeirra er
°S þakklátlega þegið.
Hitt er mönnum ekki jafn
Ijóst, þegar eitthvað amar að
sálinni, að þá þurfi þeir einnig
iasknis við'? Sálusorgarinn þarf
fyrst að sannfæra menn um sjúk-
dóminn, og það er venjulegast
heldur vanþakklátt verk, þegar
hann stafar af siðferðilegum
vanþroska, sem oftast nær er —
°§ fáir, sem óska eftir þeirri sjúk-
dórnsgreiningu. í öðru lagi þarf'
hinn andlegi sjúklingur að gang-
undir mun erfiðari læknisað-
Serð en taka inn vafasöm lyf eða
Phlur. Hann þarf að taka upp
sinn kross og fylgja meistaran-
um. Og vegurinn í hinar and-
iegu hæðir er erfiðari en önnur
fjallganga. Við þetta bætist svo
Þriðja atriðið. Sem kennimaður
hefir presturinn ekkert vald til
að þrýsta mönnunum til að koma
°g hlusta á sig, og það væri jafn-
Vei ekki æskilegt, að hann hefði
Þuð. Hugsum okkur barnakenn-
ara, sem yrði að eiga það alveg
undir geðþótta barnanna, hvort
þuu kæmi í skólann eða ekki!
•®tii aðsóknin yrði ekki æði
giuppótt og árangurinn misjafn
af kennslunni. Og þó skilja til-
fölulega margir það. að hægt er
að hafa gagn af því að læra að
skrifa og lesa. En þeim mun tor-
veldara, sem námsefnið er, því
i$rri finna hvöt eða köllun til
að koma. Og svo getur farið að
eirgir komi, allir þykjast hafa
nðg vit fyrir sig.
^að er satt, að fátt er eftirsókn-
arverðara en að fá að boða sann-
Uidi kristindómsins fyrir þeim,
Sem þrá að heyra þau. En það
getur verið jafn leiðinlegt, að
hoða þau fyrir tómum bekkjum,
eða troða þeim upp á menn, sem
ieija þau ómerkileg. Ungir og
ahugasamir prestar vænta þess
venjulega að óreyndu máli, að
mennina hungri og þyrsti eftir
Sannleikanum. Þeim skilst, er
þeir hefja starf sitt, að þeir séu
raðnir sem þjónar safnaðanna,
mrkjan sé annað og meira en
Þeir sjálfir. En sorglega oft reka
Peir sig á það, að þeir eru reynd-
ar aðeins hrópandi rödd á eyði-
mðrku, þeir eru sendir út meðal
eiðingja, sem hafa tiltölulega
iiia löngun til að hlusta á þá,
ne hugsa af nokkurri alvöru um
Pað, er þeir hafa að flytja. Og
vað sagði meistarinn er hann
Sendi út postula sína: “Og sé sá
n°kkur, er ekki vill veita yður
^óttöícu, og ekki heldur hlýða
a orð yðar, þá farið burt úr því
Wsi 0g þeirri boyg og hristið
duftið af fótum yðar”. (Matt.
1°. 14).
í^egar því verið er að álasa
lrkjunni og prestunum fyrir
Það, að trúarlíf sé sára dauft og
ristni sé að deyja út á landi
er’ þá geta pre^tarnir svarað:
Höfum vér ekki boðað Krist,
iem er vegurinn, sannleikurinn
ng lífið? Höfum vér ekki flutt
enningar hans og leitast við að
atskýra þær hvern helgan dag,
en þér hafið annaðhvort hlustað
með daufum og skilningslausum
eyrum, eða alls ekki hlustað. Höf-
ym vér ekki reynt að sýna fram
! að vegur kærleikans er hinn
jni vegur út úr hörmungum og
l^íörum heimsins, en þér hafið
e, ý ^rriað Þvi’ fremur en hinn
1 ungHngur trúði meistaran-
m. Þár hafið eins og hann elsk-
•g hina jarðnesku muni. Þér haf-
ekki þegið veizluborðið í söl-
,m himnanna, heldur leitað
^ lrra hluta, sem mölur og ryð
X. ir °g frá yður verða tekin
eftlr Örfá ár. v
Vér erum ráðnir til að vera
þjónar kristinnar kirkju. en þeg-
ar til kastanna kemur, sýnist
stundum svo sem þessi kristna
kirkja sé naumast til! Það er að
vísu enn hægt að nota oss til að
grafa hina dauðu, en fáum dettur
í hug, að vér séum’ einkum kall-
aðir til að leiðbeina hinum lif-
andi. Og málefnið er slíkt og að-
staðan, að ekki teljum vér sæm-
andi eða svari árangri að beita
pólitískum áróðursaðferðum.
Þarf þá nokkurn að undra, þótt
komið geti fyrir, að þjónar kirkj-
unnar missi þolinmæðina og ör-
vænti um árangurinn, og hrist'
duftið af fótum sér, eftir boði
meistarans, og hugsi sem svo, að
bezt sé að láta hina dauðu grafa
sína dauðu.
VII.
Kristur stofnaði kirkju sína til
þess að gera mennina að mönn-
um, til þess að mannkynið skyld1
ekki glatast, heldur erfa eilíft
líf. Engin stofnun hefir haft
æðra markmið, og þrátt fyrir
allt verður þó ekki annað sagt en
að þessi stofnun hafi náð mikl-
um árangri í menningarsögunni.
Hún hefir haft áhrif á milljónir
einstaklinga, mótað skapgerð
þeirra og stjórnað störfum þeirra
samfélaginu til blessunar. Flest
það, sem nýtilegast er, göfugast
og fegurst í vestrænni menningu
er frá kirkjunni komið, enda
þótt margir skilji þetta ekki ne
vilji skilja það, og svo mun enn
verða, meðan orð Krists og andi
fá að ríkja meðal ungra og gam-
alla.
Hví bjargar þá kirkjan ekki til
fulls? Hversvegna hefir hún enn
ekki reynzt þess megnug að
frelsa heíminn?
Þessari spurningu vil eg leitast
við að svara að síðustu.
Kristur beitti engan mann
þvingun. Hann benti aðeins á
veginn. Hið sama gerir kirkjan.
Hún getur vakið athyglina á
hinu þrönga hliði. Hún getur
flutt þær kenningar, sem Kristuc
boðaði og útskýrt lögmál guðs-
ríkis fyrir þá, sem eyru hafa til
að heyra og skilning til að veita
kenningunni viðtöku.
En mennirnir verða sjálfir að
vilja það. Kirkjan bindur engan
á höndum og fótum og flytur
hann inn í guðshús til að reyna
að frelsa hann þar. Hún hefir
enga aðferð til að knýja þá til
að koma, nema fortölur, sem'
koma að litlu gagni þeim, sem
ekki vilja á þær hlýða. Það var
jafnvel takmarkaður hópur, sem
fékkst til að hlýða á meistarann
sjálfan, og skorti hann þó hvorki
vizkuna né málsnilldina. Fræði-
menn þeirra tíma snerust á móti
honum, og allir yfirgáfu hann að
lokum á krossinum.
Sé það samt álit hinna vitrustu
manna, að ekkert nema trúin
geti bjargað mannkyninu frá
voða og eyðileggingu, þá er það
auðséð mál, að það' er ekki á
valdi prestanna einna, að sú
björg geti tekizt. Það er harla
mikið á valdi þeirra, sem utan
við kirkjuna standa í orði eða
á borði. Það er ekki sízt á valdi
þeirra, sem standa álengdar og
dæma og segja: Hví frelsið þið
ekki heiminn?
Eins og Kristur sagði: Komið
til mín allir þér, sem erfiðið og
þunga eruð hlaðnir, eins segir
kirkja hans: Komið til mín,
hlustið á þann áríðandi boðskap,
serh eg hefi að flytja. Trúið hon-
um! Breytið eftir honum og
reynslan mun sanna yður, að
kenningin er hjá Guði.
Yður kann að virðast það fjar-
stæða, að hugsa meira um aðra
en sjálfan sig, að bjóða vinstri
vangann, sé maður lostinn á
þann hægri, að elska óvini sína
og biðja fyrir þeim, sem hata
mann og ofsækja. Yður kann að
virðast það fjarri öllu lagi, að
launa beri illt með góðu og að
sælla sé að gefa en þiggja o. s.
frv. Þetta er allt andstætt eðlis-
hvötum vorum. En \^eri ekkl
nógu gaman að réyna þetta og
sjá, hver árangurinn verður?
Vér höfum nú allt of lengi
játað kristna trú, en lifað eftir
lögmálum sj álfselskunnar oss til
ógæfu og glötunar. Hví ekki að
gerast kristnir í raun og sann-
leika og hætta á það um stund,
að lifa eftir sjálfu lögmáli krist-
indómsins? Hví ekki að hlýða
kalli meistarans og koma til hans
með lifandi áhuga inn í kirkju
hans? Ef sú regla gildir í náttúru
vísindunum, að hverja kenningu
verði að sanna með reynslunni,
hví skyldi hún ekki einnig gilda
í trúarbrögðunum?
Kristindómurinn er meira en
játning. Hann er fyrst og fremst
líf. Og það er ekki unnt að sann-
færast um hann, nema lifa eftir
honum. Vér þurfum að gera
hvorttveggja, að skilja hugsjón-
ina og lifa eftir henni. Aðeins
fyrra atriðið getur verið á valdi
prestanna, að boða trúna og út-
skýra hana. En hitt er á vald’
safnaðanna að hlýða á kenning-
una og fara eftir henni.
Það að játa trú, sem enginn
trúir eða fer eftir, bjargar aldrei
menningunni.
Það eitt getur bjargað menn-
ingunni að trúa á Guð og hans
eilífa líf í verkunum.
Kirkjuritið.
“Þú veist ei hvern þú hittir þar”
í þorpi einu í Vesturlandinu,
höfðu menn það til skemmtun-
ar að æfa sig í langstökki; kom
mönnum í þorpinu smaan um, að
bjóða til samkeppni 'í leik þess-
um, var ákvefðinn dagur og verð-
laun þeim, sem lengst stykki.
Þennan ákveðna dag átti Is-
lendingur erindi inn í þorpið;
frétti hann þá um það, sem stæði
til, og fann hvöt til þess að horfa
á leikinn; kom þar að hann fann
löngun hjá sér til að taka þátt í
leiknum, vitandi það, að hann
mundi naumast vinna sr til frægð
ar móti margæfðum léttklædd-
um mönnum; varð það að ráði,
að “Hái íslendingurinn”, sem
menn kölluðu, fékk að vera með.
Þar var líka staddir annar ís-
lendingur, frá fjarlægum stöð-
um; þekktust þessir tveir menn
ekkert.
Þegar ferðamaður þessi frétti
að “Hái íslendingurinn” væri
meðal keppinautanna, bauð hann
mönnum að slá veði við sig um
það, að hann mundi bera sigur
úr býtum; tóku menn vel í það og
töldu hættulítið það veðmál, því
svo leizt mönnum maður þessi,
að hann mundi lítt þola samkepni
þeirra, sem fyrir voru.
Byrjaði nú leikurinn og fór vel
fram.
Það er nú frá Landanum að
segja, að það var í honum óhug-
ur allmikill, vegna æfingarleysis
og útbúnaðar, en eftir því sem
gekk á leikinn hljóp honum
kapp í kinn, og hugur og fim-
leiki, og stökk hann nú allvel.
Að loknum leik reyndist hann
fimari til stökks öllum öðrum, og
vann fyrstu verðlaun.
Þóttust menn ósvinnir þeir,
sem höfðu gengið í veðmálið, en
það var nú ekki við því gert.
Mættust nú Landarnir og
heilsuðust og kyntust; þakkaði
ferðalangurinn fimleika og góða
skemmtun, og gat þess að hann
hefði haft gott upp úr því að
veðja á “Háa íslendinginn.”
Skildu þeir með vinsemd.
“Sissy” var hann kallaður af
félögum sínum í herdeild einni
frá Bandaríkjunum, sem var á
vígvelli í Evrópu.
Hann var prestssonur með
sæmilegum burðum og þreki.
Honum féll illa munnsöfnuður
og hrottaskapur félaga sinna, og
var því óvanur. Var hann tal-
inn vesalmenni og varð fyrir
útásetningum allmjög.
Hann vill ekki smakka bjór,
hann reykir ekki, blótar ekki og
gefur sig ekkert að kvennfólki.”
Hann var að athlægi prestsson-
urinn frá Philadelphia.
“Og Sissy vill berjast,” sögðu
menn. “Við getum ímyndað okk-
ur hvernig hann myndi berjast
pilturinn. Hann kann ekki að
skjóta eða stýra vagni.”
Sissy lét sem hann heyrði ekki
glósur félaga sinna. Hann varði
frítíma sínum til lesturs, og
félagar hans álitu það skyldu sína
að umbera hann.
í Normandy voru miklir bar-
dagar og langvarandi og lítið hlé.
Sissy var látinn vera á útvarps-
stöðinni, til þess að taka á móti
skeytum og senda þau; þess utan
var hann látinn vinna ýmislegt
annað; leysti hann það vel og trú-
lega af hendi þrátt fyrir sprengi-
skeyti og kúlur óvinanna.
En hann var bæði þreyttur og
sifjaður.
Það var eitt sinn að kvöldlagi
að mönnum var skipað að taka
sér hvíld, og færa sig lítið eitt
aftur á bak, enda hafði verið
barist hvíldarlaust um lengri
tíma; voru menn fegnir hvíldinni
og hrestu sig á vistum sínum.
Sissy var leyft að fá frí um
stund, fór hann þangað sem var
skógarjaðar til að fá sér ferskt
loft. Innan stundar vaknaði for-
inginn við köll og skothvelli;
þekti hann málróm Sissy; stökk
hann upp þegar og bað menn
sína hlaupa til vopna; hljóp for-
inginn í áttina til Sissy. Fann
hann Sissy sitjandi flötum bein-
Um í skotorustu við óvinina, sem
höfðu ásett sér að gera áhlaup,
en svo vasklega tók Sissy á móti,
að þeir treystust ekki að gera
atlögu og ræna útbúnaði. Lét her
foringinn svo um mælt, að ef
Sissy hefði ekki tekið eins vask-
lega á móti eins og hann gerði,
hefðum við sjálfsagt mist verk-
færi okkar og vopnaforða. Mæl-
um við með því, að hans sé
getið að verðugu, og að hann sé
látinn fá betri stöðu í hernum.
Sissy varð allmjög sár, en ekki
skaðvænlega; lá hann í sárum
um tíma í Lundúnum. Skrifuðu
félagar hans honum hlýleg bréf
þangað, og gátu þess, að þegar
hann kæmi aftur til baka muni
þeir alls ekki kalla hann Sissy.
S. S. C.
Hlaupagarpur hafði unnið veg-
legan silfurbikar. í þakkarræðu
við þetta tækifæri komst hann
þannig að orði: “Eg hef unnið
Á mynd þessari sézt flugliðsforingi T. C. Pinkerton, og a
eftir honum gengur hópur bama og kvenna í þorpi einu
frönsku, sem leyst hefir verið úr klóm Þjóðverja.
þennan bikar með fótunum, og
eg vona, að hann eigi ekki eftir
að gera mig valtan á þeim.”
•
Tveir menn voru að tala um
mælskan þingmann. Annar
sagði:
“Þú ættir að hlusta á hann.”
“Eg hef hlustað á hann halda
tveggja tíma ræðu,” svaraði
hinn.
“Og um hvað talaði hann?”
“Það vissi eg ekki; hann gat
ekkert um það.”
Business and Professional Cards
DR. A. BLONDAL Dr. S. J. Johannesson
Physician & 8uryenn 215 RUBY STREET (Beint suöur af Banning:)
«02 MEDICAL ARTS BLDG Sfmi 93 996 Heimili: 108 Chataway Talftími 30 877 •
Simi 61 023 ViOtalstlmi 3—5 e. h
DR. A. V. JOHNSON Dr. E. JOHNSON
Dentist
• 304 Eveline St. Selkirk
606 SOMERSET BLDG. Office hrs. 2.30—6 P.M.
Thelephone 97 932 Phone office 26. ‘ Res. 230
Home Telephone 202 398 t
Frá vini
DR. ROBERT BLACK
Sérfræðingur I Augna, Eyrna, nef
og hálssjúkdömum
416 Medical Arts Building,
Graham and Kennedy St.
Skrifstofusími 93 851
Heimastmi 42 154
Offioe Phone Res. Phone
94 762 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
116 MEDICAL, ARTS BLDG.
Office Hours: 4 p.m.—6 p m.
and by appointment
DRS. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
•
40« TORONTO GEN. TRCSTS
BUILDING
Oor. Portage Ave. og Smlth St.
PHONE 96 952 WINNIPEG
EYOLFSON’S DRUG
PARK RIVER, N.D.
tslenxkur lyfsall
Pölk getur pantað meðul og
annað með pösti.
Fljöt afgreiðsla.
A. S. BARDAL
848 SHERBROOK 8T.
Selur lfkklstur og annast um út-
farir. Allur útbúnaður sá beztl.
Ennfremur selur hann allskonar
mlnnlsvarða og legsteina.
Skrifstofu talstmi 27 324
Heimilis talstmi 26 444
1ílei/ets
St&utios -CtiL.
(prgest Mwioqccwhic OioasufatumTh Canmm
224 Notre Dame*
Cmone
96 647
y
Legsteinar
sem skara framúr
Orvals blágrýti
og ManitQba 'marraarl
SkrifiO eftir verOskri
GILLIS QUARRIES. LTD.
1400 Spruce St. Sími 28 893
Winnioeir. Man.
HALDOR HALDORSON
byggingameistari
23 Music and Art Building
Broadway and Hargrave
Winnipeg, Canada
Phone 93 055
INSURE your property with
HOME SECURITIES LTD.
468 MAIN ST.
Leo E. Johnson A. I. I. A. Mgr.
Phones Bus. 23 377 Res. 39 433 .
TELEPHONE 96 010
H. J. PALMASON & CO.
Chartered Accountants
1101 McARTHUR BUILDING
WINNIPEG, CANADA
J. J. SWANSON & CO.
LIMITED
308 AVENUE BLDG., WPG.
•
Fasteignasalar. Leigja hús. Ot-
vega peningalán og eldsábyrgð.
bffreiðaábyrgð, o. s. frv.
Phone 97 5 38
Blóm stundvíslega afgreidd
m ROSERY ltd.
Stofnað 1905
4 27 Portage Ave. Sími 97 466
Winnlpeg.
Phone 49 469 Radio Service Specialista ELEGTRONIO LABS. H. THORKELSON, Prop. The most up-to-date Sound Equipment System. 130 OSBORNE ST., WINNIPEG GUNDRY & PYMORE LTD. British Quality — Fish Netting 80 VICTORIA STREET Phone 98 211 Vlnnipeg Manager, T. R. TJIOKVAI.DSON Your patronage wlll be ippreciated
G. F. Jonasson, Pres. At Man. Dir. S. M. Backman, Sec. Keystone Fisheries Limited 404 Scott Block Sími 95 227 Wholesale Distributors of TRESH AND FROZEN FISH CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. /. H, Page, Managing Director Wholesale Distributo.rs of Fresh and Frozen ’5Msh. 311 Chambers St. Office Phone 26 328 Res Phone 73 917.
MANITOBA FISHERIES — LOANS —
WINNIPEG, MAN. At Rates Authorized by
T. Bercovitch, framkv.st). Small Loans Act, 1939.
Verzla 1 heíldsölu meO nýjan o* PEOPLES
frosinn flsk. FINANCE CORP. IVTD.
303 OWENA ST. Licensed Lend.rs
Skrlfstofuslmi 26 355 Established 1929
Heimaalmt 65 463 403 Tinie Bldg. i’honc 21 43»