Lögberg - 08.03.1945, Page 8

Lögberg - 08.03.1945, Page 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 8. MARZ, 1945 8 r— Ur borg og bygð Höfðingleg fjárveiting. í símskeyti frá Lárusi Fjeld- sted lögmanni í Reykjavík, sem hingað barst 3. marz, er Þorsteini Þ. Þorsteinssyni, 393 Banning St., Winnipeg, gefið til kynna, að Al- þingi íslands hafi veitt honum bókmentalegan styrk úr ríkis- sjóði, að upphæð 5.000 krónur. • TIL SÖLU. Hús og lóð á Gimli, fjögur herbergi og góður verandi. Kjall- ari undir öllu húsinu. Hot air Furnace. Sími 36 879 • Dr. Eggert Steinþórsson kom sunnan fr^ New York seinnipart fyrri viku og hyggst að dvelja hér í mánaðartíma eða því, sem næst. Dr. Eggert er vinmargur í þessari borg, og þótti því mörg- um vænt um, að fá að heilsa upp á hann á ný. • Mrs. Olafia Isberg, hefir gefið $10.00 í Blómsveiga sjóð Kvenn- félagsins Björk, í minningu um ástkæran eiginmann, Guðmund Isberg, dáinn á síðastliðnu sumri. Með innilegri hluttekning og þakklæti. Mrs. G. Einarson, skrifari. • Laugardaginn 3. marz, voru gefin saman í Fyrstu lútersku kirkju, þau Ólafur Jóhann Ander son, sonur þeirra Hannesar og Þórunnar Anderson, 590 Banning St. og Kathleen Pugh, stúlka af enskum ættum. Fjölmenni var viðstatt giftinguna. Heimili ungu hjónanna verður í Winnipeg. o Icelandic Canadian Evening School. Næsta fræðslustund verður haldin mánudagskvöldið 12 marz í Fyrstu lútersku kirkju. Mrs. Steinunn Sommerville flytur fyrirlestur, “The Civil Strife”, 1200—1262”. Ragnar Stefánsson les upp ís lenzkt kvæði, sem fjallar um morð Snorra Sturlusonar. Kvæð- ið er mjög kröftugt og drama- tískt eins og vænta má þar sem höfundurinn er Guðmundur Kamban; það nefnist, “Arinbjörn prestur”. íslenzkukennslan byrjar kl. 9, og það er áríðandi að allir séu komnir í sæti sín fyrir kl. 8,15, svo þeir missi ekki af erindi Mrs. Sommerville. Aðgangur 25c. fyrir þá sem ekki eru innritaðir. H. D. O Once more the Soldiers Wel- fare Committe of the First Luth- eran Church is planning to send Easter Greetings to the Boys overseas. We are asking for co-operation Any change of adress or new adress overseas, please send to Mrs. A. S. Bardal, Ste. 2—841 Sherbrook St. / Mrs. George Eby, 235 Kingston Row. O The “Juniorettes” of the First Lutheran Church, Victor St., will hold a shamrock Tea on Fri- day, March 16th in the lower auditorium of the church. A musical programe will be rend- ered, also novelties made by members of the Club will be sold. O Mr. Guðjón Ingimundsson frá Riverton, er nýlega kominn heim heill á húfi úr freklega þriggja M essuboð Fyrsta lúterska kirkja Séra Valdimar J. Eylands. Sími 29 017. Guðsþjónustur á sunnudögum. Kl. 11 f. h. á ensku. Kl. 12.15 sunnudagaskóli. Kl. 7 e. h. á íslenzku. Söngæfingar: Yngri söngflokkurinn á fimtu- dögum kl. 8. Eldri söngflokkurinn á föstu- dögum kl. 8. O Lúterska kirkjan í Selkirk. Sunnudaginn 11. marz. Sunnudagaskóli kl. 11 árd. íslenzk messa kl. 7 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. O Gimli prestakall. 11. marz—Messa að Betel, kl. 9,30 f. h., að Árnes, kl. 2 e. h., að Gimli kl. 7 e. h. Bæði málin verða notuð við Árnes-messuna. Skúli Sigurgeirsson. mánaða ferðalagi suður um Bandaríkin; hann mun senda vin um, er hann hitti á ferðalaginu, þakklætiskveðju í næsta Lög- bergi. O Samskot í útvarpssjóö Fyrstu lútersku kirkju. Mr. og Mrs. Lárus Freeman, Piney, Man. $2.00. Margaret Free man, Piney, Man. $1.00. Mr. og Mrs. Oli Johnsonj Vogar, Man. $1.00. Mr. og Mrs. Skúli Sigfús- son, Lundar, Man. $2.00. Mr. F. P. Sigurðsson, Geysir, Man. $2.00. Björn Stefánsson, Akra, N. D. $1.00. Steini Sveinsson, Árnes, Man. $1.00. Mrs. S. J. Thorkels- son, Árnes, Man. $2.00. Mr. og Mrs. G. F. Gíslason, Bredenbury, Sask. $1.00. Ben. Sigurðsson, Bredenbury, Sask. $2.00. Mrs. G. Halldorsson, Gerald, Sask. $1.00. Mrs. J. M. Borgfjord, Árborg, Man. $2.00. Mr. og Mrs. C. Paul- son, Gerald, Sask. $2.00. Mr. og Mrs. Th. Thordarson, Gimli, Man. $2.00. Egill Egilsson, Gimli, Man. $1.00. Frá Winnipegosis: Mr. og Mrs. S. Magnússon, $2.00. Mr. og Mrs. August Johnson $1.00. Mr. og Mrs. G. K. Goodman $0.50. Mr. og Mrs.John Collins $0.50. Mr. og Mrs. Malvin Einarson $0.50. Mr. og Mrs. Guðm. Brown $1.00. Miss Vilborg Jonsson $0.50. Kærar þakkir, y V. J. E. MERKUR ÍSLANDSVINUR LÁTINN Síðastliðinn laugardag lézt á Myo-bræðra lækningastofnun- inni að Rochester, Minn., Banda- ríkja Senator John Moses, fyrr- um ríkisstjóri í North Dakota; hann var fæddur í Noregi. Hinn látni var hinn mesti drengskapar- maður, er tekið hafði miklu ást- fóstri við íslendinga í N.-Dak., og lét sér jafnan ant um íslenzk menningarmál; hjartabilun varð honum að bana. THE VIKING CLUB ANNOUNES ITS ANNUAL VIKING BANQUET and DANCE In the Marlborough Hotel FRIDAY, MARCH 16, AT 7 P.M. SHARP Guest Speaker: Rev. C. E. Hoffsten, D. D. Subject: “By Their Friend Ye Shall Know Them”. Tickets at $1.50 Informal Dancing only 50c VIRÐULEG MÓTTÖKU ATHÖFN Dr. Helgi P. Briem, aðalræðis- maður Islands í New York, efndi til virðulegrar móttöku á Fort Garry hótelinu hér í borginni síðastliðinn föstudag, og bauð til sín um hundrað og fimmtíu manns; skorti þar hvorki gleði né góðan fagnað; þakkaði Dr. Briem gestrisni þá og alúð, er hann hefði hvarvetna notið í Winnipeg, um leið og hann ósk- aði deildinni “Frón” og Þjóð- ræknisfélaginu í heild, framtíð- arheilla. Þeir Dr. Beck og Mr. Guðmann Levy þökkuðu Dr. Briem komuna, og mæltist báð- um hið bezta. Þeir Dr. Briem, herra Árni G. Eylands, og Dr. Beck ásamt frú sinni, lögðu af stað í flugvél morguninn eftir. FRAMKVÆMDARNEFND ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS Á nýafstöðnu ársþingi Þjóð- ræknisfélagsins, voru eftirgreind ir menn kosnir í framkvæmdar nefndina: Dr. Richard Beck, forseti. Séra Valdimar J. Eylands, vara-forseti. G. L. Jóhannson, féhriðir. Séra Egill H. Fáfnis, vara-fé- hirðir. Séra H. E. Johnson, skrifari. Jón Ásgeirsson, vara-skrifari. Guðmann Levy, fjármálaritari. Árni G. Eggertson, K.C., vara- fjármálaritari. Ólafur Pétursson, skjalavörð- ur. ALMANAK 1945 Verð 50c INNIHALD Almanaksmánuðirnir, um tíma- talið, veður^thuganir og fl. Lýðveldishátíðin á íslandi, eftir Richard Beck. Breiðdælir fyrir vestan haf, eftir próf. Stefán Einarsson. Frændi. eftir Halldór Helgason. Jón Friðfinnsson tónskáld, eftir Richard Beck. Endurminningar um nokkra sam ferðamenn, eftir Kristján Ólafs son. Heimsókn forseta íslands til Bandaríkjanna, eftir R. Beck. Gunnar J. Olafson, eftir G. J. Oleson. Koma biskups íslands vestur um haf. Helztu viðburðir meðal Vestur- íslendinga. Mannalát. THORGEIRSON COMPANY 674 Sargent Ave. Winnipeg Ambassador Beauty Salon Nýtízku snyrtistofa Allar tegundfr af rermanents. íslenzka töluíS á staðnum. 257 KENNEDY STREET, fyrir sunnan Portage Simi 02 716 S. H. Johnson, elgandl. Hinn fyrirhugaði Medical Center í Winnipeg 1 | CKJ 00 1 1 c OYN < aOGKtl. ItUTUlt þmniion • MO 1 ITáL 1 P % £ • wnctKMs MttU iot*i «i* •ÍUlUlt HMSWOU- h Ci / G •LEöENO• •WlllliM • MlIlOPOUTM^UMy •CtSC^ni'Vlf mou* • ^mTdiCAL^CSNTKR.* SIUOY •* * «-» - im.«. H «!!■ Plan of the proposed Manitoba Medical Centre to be developed as a co-ordinated part of the Province’s program to provide the best possible health service for the people of Manitoba. Comprising individual hospital units grouped about the present site in Winnipeg of the Medical College, General Hospital and Central Tuberculosis Clinic, the Centre will be of the utmost importance for specialized medical care, training and research. Mánudaginn 12. febrúar s. 1., kom hin fyrirhugaða lækningamiðstöð til umræðu á bæjarráðsfundi í Winnipeg. Öldurmaður Jack St. John, sem er einlægur stuðningsmaður þessa máls, bar fram uppástungu um, að stjórn Winnipeg borgar ljái málinu óskipt fylgi sitt og var sú uppástunga hans samþykkt í einu hljóði. Við umræðurnar um málið fórust E. C. Simonite þannig orð: “Þetta er eitt af þeim ágætustu fyrirtækjum, sem stjórn Winnipeg borgar hefir nokk- urntíma haft með höndum”. Auk ákvæðisins um ákveðið og óskipt fylgi, voru tvö - þýðingarmikil atriði í sam- bandi við þetta mál tekin fram í uppástungu Jack St. Johns, og samþykkt. Fyrst: Áskorun til fjármálanefndar bæjarráðsins um að afla sér upplýsinga um, hvað mikið af landi að lækninga miðstöðin þarfnaðist og sjá um að það verði til taks þegar á þarf að halda. Annað: Að fjármálanefndinni sé falið að íhuga á hvern hátt að heppilegast sé að afla fjár þess, sem Winnipeg beri fram að leggja málinu til fulltingis, er nema mundi um $600,000.00, samkvæmt lauslegri áætlun og leggja svo athuganir sínar, eða tillögur fyrir stjórnarráðsfund. Ekki er hægt að segja annað en þetta séu myndarlegar og drengilegar undirtektir. J. J. B. HEYRNARBILUN HEYRIÐ 1 DAG HEYRIÐ A MORGDN MEÐ V 0 C A L I T E pað er ekki unt, að fá betra heyrnaráhald en VACOLITE, sem þúsundir manna nti nota sér til tisegjanlegrar ánægju og bless- unar. BERIÐ VACOLITE SAMAN $64.75 — $116.50 — $129.50 Betri kjör eru ekki hugsanleg. Winnipeg Hearing Aid Centre 609 BOYD BLDG. SlMI 86 764 RJÖMATAP? Þá þarfnast skilvindan aðgerðar strax. Aukinn rjömi borgar kostnaðinn. Við höfum áhöld til aðgerða við alijr skilvindur. Margviðurkend 40 ára þjónusta — bein viðskiptl, engir umboðsmenn né aðrir milli- iiðir. pað borgar sig að semja um aðgerir strax. Fljót afgreiðsla. Kostriaðaráætlanir afgreiddar í snatri. Látið oss vita hvers þér þarhfnist og munum vér þá end- urnýja skilvindur yðar og gera þær að fullu ^tarfhæfar. T. S. PETRIE 373 Bovrman Ave., Winnipeg. Borgið LÖGBERG “CELLOTONE” CLEANING SPECIALS Scjits-------59c (Mens 2 or 3 piece) Dresses - - 69c (Plain 1 piece) CASH AND CARRY Other Cleaning Reduced PHONE 37 261 PERTH’S The Swan Manufacturrng Co. Manufaeturers of SWAN WEATHER-STRIP Winnipeg. Halldör Methusalems Swan Eigandi 281 James Street Phone 22 641 Minniát BETEL í erfðaskrám yðar erum samtaka um stuðning við allar líknarstofnanir hverju nafni, sem þær nefnast, og látum ekki undir höfuð leggjast, að kaupa stríðssparnaðar skírteini. DREWRYS LIMITED •*. i/ ' : J i NÝ BÓK HOUSEHOLDERS “Björninn úr Bjarmalandi” --- ATTENTION --- EFTIR ÞORSTEIN Þ. ÞORSTEINSSON We have mosi of ihe popular brands of coal in Útgefendur: J. Th. Beck, Ásg. Guðjohnsen stock at presení, but we cannot guarantee that Yfirlit yfir þroskasögu Rússlands og helstu heimsviðburði we will have them for the whole season. í síðastliðin 25 ár. Verð: saumuð í góðri kápu $2.50 — í bandi $3.25. Burðargjald 10 cent We would advise that you order your fuel at once, giving us as long a time as possible for delivery. This will enable us ío serve you better. Pantanir sendist til - THE COLUMBIA PRESS LIMITED 695 SARGENT AVE. MCpURDY CUPPLY fO. LTD. lfl V^BUILDERS'lJ SUPPLIES V/ and COAL WINNIPEG MANITOBA \ Phone 23 811—23 812 1034 Arlingion St.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.