Lögberg - 12.07.1945, Blaðsíða 5

Lögberg - 12.07.1945, Blaðsíða 5
t \\\iv ÁHL6AH/ÍL LVCNNA Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON Svaladrykkir Það er gaman að geta gætt kunningjum sínum á hressandi svaladrykkjum, þegar þeir líta inn á heitum degi, eða mann- inum og börnunum þegar þau koma þreytt og heit heim eftir annir dagsins. Hin forsjála hús- freyja hefir til reiðu í kæli- skápnum margskonar ávaxta- safa, sykursýróp, gosdrykki í flöskum og nóg af ís. Úr þessum efnum er fljótlegt að blanda margar tegundir af ljúffengum drykkjum. Ávaxta drykkir. 2 bollar grapefruit safi. 1 bolli orange safi. 1 bolli söxuð strawberries. Sykursýrópi bætt í ef þess er þörf. Látið mulinn ís í há glós, og hellið síðan þessari blöndu í glösin. Það er svölun í að horfa á þennan drykk, hvað þá heldur að drekka hann. Ávaxtasafar blandaðir saman við gosdrykki eru mjög hress- andi. a. Raspberry og red current safi og ginger ale. b. Rhubarb safi eða grape safi og gosdrykkur. c. Cherry safi og lemon safi fara vel saman; blandið með gos- drykk Sykur sýrópi er bætt í þessa drykki samkvæmt smekk. 1 bolli eppla safi. 2 bollar orange safi. Ofurlítið af lemon safa til þess að skerpa bragðið. Sykur sýróp eftir þörfum. Látið nóg af ís í þennan drykk og blandið hann annað hvort með vatni eða gosdrykk. Þessi drykk- ur fjörgar fólk á svipstundu. 1^/2 bolli orange safi. x/% bolli lemon safi. y-i bolli sykur. V2 bolli Raspberry lögur. 2 bollar vatn. Blandið í stórri könnu og bætið í nægum ís; þetta er hinry ljúf- fengasti drykkur. Maple ale drykkur. Látið ice cream og 2 matskeiðar af maple sýróp í hvert glas. Fyll- ið glösin með ginger ale og hrær- ið vel. Prýðið með smáum orange sneiðum. Skrautblóm. Þegar nú jurtagarðarnir eru komnir í fullan blóma, munu húsmæður tína blóm úr görðum sínum og láta í skálar og vasa til prýðis'stofum sínum. Til þess að hin afskornu blóm lifi sem lengst og njóti sín sem best, ættu húsmæður að hafa þessar reglur í huga: 1. Blómin ættu að vera skorin af snemma morguns, áður sólarhitans gætir mest eða þá eftir sólsetur. 2. Þegar blómin eru sniðin af, skal leggurinn skorinn á ská með beittum hníf; skæri ætti ekki að nota. 3. Blómin eru látin standa í djúpu og köldu vatni í einn eða tvo tíma áður en þeim er kom- ið fyrir í blómsturvösunum. 4. Það er áríðandi að skifta um vatn á blórnunum daglega og hreinsa vandlega ílátið um leið. 5. Skera skal ofurlítið af blóma leggjunum daglega og bezt er að aað sé gert niðri í vatni. 6. Blóm skulu geymd þar sem svalt er og nægur raki. Þau eiga að vera á köldum stað um næt- Mjólkur drykkir. Börn og þeir, of og þeir, sem eru magrir, ættu að drekka mikið af mjólk. Hægt er að búa til margs- konar ljúffenga drykki úr mjólk, sem börnin munu sækjast eftir að drekka. Cocoa sýróp. 14 bolli cocoa. % bolli sykur. fáein korn af salti. Blandað saman í pönnu og bæt- ið smámsaman í 1 bolla af sjóð andi vatni. Sjóðið hægt í 5 mín útur; kælið og bætið í dálitlu af vanilla. Látið í krukku og geym ið í kæliskápnum. Bætið ofurlitlu af þessu sýr- ópi 1 mjólkurglasið. Flestum börnum þykir súkkulaðismjólk góð. Það má einnig nota þennan bragðbætir með eggnogs. Cola drykkur. 14 bolli súkkulaðismjólk. 14 bolli coco cola. Mocha drykkur. 2/3 bolli súkkulaðismjólk. 1/3 bolli kaffi. Soda drykkur. Súkkulaðismjólk, ice cream og ginger ale. Bæta má eggi í þessa drykki svo þeir hafi meira næringar- gildi. Eitt þeytt egg fyrir hvern bolla af drykk. ur. Að hlusta. Það má segja að ekki sé mikill vandi að hlusta, en þó er ekki sama hvernig hlustað er. Mörg- um mönnum er svo varið að þeim þykir þær stúlkur skemmtileg- astar sem aðeins hlusta á þá þó að þær sjálfar segi ekki nema örfá orð, aðeins til að láta þá vita að þær taki eftir, en þreyt- ast á þeim, sem sífellt masa um allt og ekkert. Þessir menn hljóta að hafa mikið sjálfsálit, en þó má telja rétt fyrir stúlkur að hlusta vel, er þeir tala því bæði getur það verið skemtilegt og fræðandi og stúlkan fær álit fyrir gáfur og eftirtekt. Brosið. 18. júní á Mountain Mánudagskvöldið 18. júní var samkoma haldin á Mountain aðallega helguð lýðveldisdegi Is- lands, stofnsett og löghelgað fyr- ir einu ári síðan. Samkoman var haldin að til- hlutun Bárunnar, og var forseti hennar, H. Hjaltalín, samkomu- stjóri. Samkoman var hin fjölmenn- asta og fór hið besta fram, skemti skrá fjölbreytt. Stór blandaður kór undir stjórn Th. Thorleifssonar, jók á ánægju fólks, því mörg þessi gömlu alþýðulög og kvæði hljóma altaf vel. Miss Margaret Björnson var við hljóðfærið. H. T. Hjaltalín las bréf fra Dr. Beck, þar sem hann skýrði frá því, að sér hefði ekki verið auðið að koma til Mountain þetta kvöld, óskaði hann deild- bygðarfólkinu allra Fallegt bros er yndislegt og kemur manni í gott skap. Það er jeagt um suma, karla og konur, “hann brosir svo fallega”, eða: “Brosið hennar er dásamlegt.” Þetta er satt. Brosið er ljósgeisli, sem leiftrar frá fagurri sál, hrek- ur burt kuldann og vermir inn að hjartarótum. En uppgerðar- brosið, vanagrettur, sem engan lífsneista senda, ergja mann og þreyta. Þau bros eru lýti á hverj- andliti. Fálkinn. ínm og heilla. Dr. Sigmar talaði næst og skýrði svo gestunum frá að hann en hefði góðar fréttir að færa, og þær voru að við hefðum góðan gest frá Islandi, og að nafn hans væri Pétur Sigurgeirsson, sonur biskups Islands, Sigurgeirs Sig- urðssonar. Dr. Sigmar gat þess jafnframt að hann myndi tala nokkur orð. Þessi ungi ungi maður, sem nú er búinn að dvelja 7 mánuði í þessu landi, er einn af mörg- um námsmönnum, sem komið hafa til Bandaríkjanna til þess að sjá dálítið meira af veröld- inni og jafnframt til þess að stunda nám við háskólana hér í þeim fræðigreinum, sem þeir hafa tekið upp. Mr. Sigurgeirsson flutti þessu næst einkar hugljúft erindi, sem ágætur rómur var gerður að. Fanst víst mörgum, að þessi prúðmannlegi maður muni eiga bjarta og glæsilega framtíð fyr ir höndum. Þökk fyrir koihuna og orðin sem þú sagðir, Mr. Sigurgeirsson. Þá var aðalræðumaður kvölds- ins, Rev. B. T. Sigurðsson beð- inn að gjöra svo vel og koma fram. Flutti hann ágæta hvatningar ræðu til okkar u*m það að íslenzk' orð og tunga gæti enn átt langt líf fyrir höndum, ef við aðeins vildum. Rev. Sigurðsson er eins og kunnugt er prýðilega vel máli farinn og tel eg að Báran hafi verið sérstaklega lánsöm að fá hann hingað suður áminst kvöld er eg ennfremur fullviss þess að fólkið sem sótti þessa sam- komu, man komu hans — og ræðu — lengi. 1 samkomulok var þjóðsöngur Bandaríkjanna sunginn og svo tóku konurnar við stjórn og báru fram ágætar veitingar. Mr. G. J. Jónasson bóndi Eyfordbyggð, flutti frumsamið kvæði. A. M. A. Ávarp til vestur-íslenzkrar þjóðrækni og herra Ásmundar P. Jóhanns- sonar, Húnvetnings. Heiðraða þjóðrækni Vestur- :slendinga. Nú veit eg að það varst þú, sem klappaðir upp á Kalldyrn- ar að heimili mínu þann sjötta >essa mánaðar, og kalldyra kvöð >ín var sú að þú vonaðist eftir >ví að eg yrði einn af þeim mörgu, sem léti sjá sig í heiðurs- samsæti því, sem þú hefir ákveð- ið að halda í minningu þess, að >ennan dag, sjötta júlí, ætti einn af virðingarverðustu starfs- og stuðningsmönnum þínum, herra Ásmundur P. Jóhannsson, Hún- vetningur, sjötíu ára afmæli. Vestur-íslenzk þjóðrækni, fyr- ir þetta eðallyndi þitt og gest- risnu átak, skal mér þykja helmingi vænna um þig hér eft- ir, með þessu heiðurssamsæti hér í kvöld hefur þú ekki ein- ungis sýnt þessum starfsbróður >ínum verðskuldaðann sóma fyr- ir 26 ára þjónustu innan þinna vébanda, heldur einnig fyrir það, ajjS þú hefur séð þinn eiginn sóma og annara stuðningsmanna þinna með því að á hér með þessum sjötuga drengskapar manni þín- um og fylgd þinni um stundar byl, í þessum fagra sólskins blett. Vel sé þér fyrir þetta gest- risnu átak þitt, vestur-íslenzk >jóðrækni. En þín, heiðraði afmælisöld ungur, Ásmundur P. Jóhanns- son, minnist eg þannig. Þig eg kveð með þýðu handar taki >akkir margra lengi hjá þér vaki sittu heill með sjötíu ár að baki sómi þjóðar Húnvetningur spaki. F. Hjálmarsson. Greetings from Eimskipafélag íslands Delevered by Arni G. Eggertson, K.C., at Asmundur P. Johanns- son’s Testimonial Dinner. Sjúkravitjun Hörmulegur atburður í vikunni, sem leið, gerðist sá hörmulegi atburður, að gistihús- ið í námubænum Red Lake í vestanverðu Ontario fylki, brann til kaldra kola; fjöldi gesta var í húsinu, ef eldvoðann bar að; af þeim létu 8 lífið, en 34 sættu meiri og minni örkumlun. Lög- reglurannsókn var þegar hafin í málinu, og leiddi hún til þess, að maður einn, sem sagt er að hafi falið sig í gistihúsinu, var tekinn fastur, og hefir verið kærð ur fyrir morð; er hann grunað- ur um, að hafa kveykt í áminstu gistihúsi. Býður sig fram Nú hefir svo skipast til, að forsætisráðherrann, Mr. King, hefir ákveðið að leita kosninga til sambandsþings í Glengarry kjördæminu í Ontario; hinn ný- kosni þingmaður kjördæmisins, Dr. MacDiarmid, var skipaður í stjórnarembætti og lagði þá jafn- framt niður þingmensku; fram- boðsfrestur rennur út þann 30. þ. m., en kosningar fara senni- lega það snemma fram, að Mr. King geti tekið sæti sitt í þing- sal neðri málstofunnar, er þing kemur saman þann 23. ágúst n. k. Nú þykir það nokkurn veginn víst, að Mr. King verði kosinn í Glengarry kjördæmi, með því að Progressive-Conservativar hafa ákveðið að setja engan út til höfuðs honum, og C.C.F-menn láta einnig í veðri vaka, að þeir muni taka hliðstæða afstöðu. Þeir, sem sjúkir eru, og ahra helst þeir er á sjúkrahúsum liggja, finna það best hvað upp- lífgandi og sælurík stund það er, þegar vinir og kunningjar koma. Langur er oft tíminn að líða hjá þeim sjúku, og eftir- vænting mikil, eftir þeirri stund. er ákveðin er til vitjunartímans ákveðna. Eg, sem rita þetta, lá sjö vikur á General Hospital í Winnipeg s. 1. haust, og vil því með þess- um fáu línum þakka þeim mörgu er vitjuðu mín þar. Sérstaklega vil eg þakka séra V. J. Eylands, fyrir hjálp hans og alúð til mín. Fyrir og eftir að eg lagðist inn á sjúkrahúsið. Það má kallast andleg þjón- hsta, er prestar eða andlegir leiðtogar vitja þeirra sjúku, sum- ir menn telja það nú ekki eftir prestunum, þó þeir skreppi yfir á sjúkrahús, og lyfti sér upp eft- ir setuna í stólnum heima hjá sér því sumir skoða það svo, að þeir hafi ekkert að gera alla vikuna, nema semja ræðuna fyrir sunnu- daginn, en eg veit að prestar okkar hafa í mörgu að snúast, öðrum til aðstoðar og hjálpar þar fyrir utan, og þetta, að vitja sjúkra og þjáðra, er gert af bróð- urlegum kærleika. Mr. Chairman, Honoured Guest, Ladies and Gentlemen: I considered it a great honour and a pleasant duty to perform., when I was requested by Mr. Gudmundur Vilhjalmsson, the President, and the Board of Directors of Eimskipafelag Is- lands, to convey to you their condial greetings on this your seventieth anniversary. This large gathering is visual evidence to you, Sir, of the esteem in which you are held amongst your fellow countrymen, as well as an acknowledgement to you for your Unfailing efforts in perpetuating the ties between the peoples of Iceland and the Icelandic Canadians and Amer- icans on this side of the Atlantic. It would be superfluous for me to give an accounting of your innumerable achievements in that regard as other speakers have done so, and those that follow me will no doubt do so. I cannot allow the opportunity to pass, however, without stating that I have never had the plea- sure of being acquainted with a person who has so much tenacity of purpose, and at the same time, achieves his objective. In case there should be some of your friends gathered here this evening who are not familiar with your record as a member of the Board of Directors of the Eimskipafelag Islands, I might state that Mr. Johannson was one of the largest subscribers for shares in the Company in Can- ada and the United States on its organization, and in addition travelled widely throughout the various Icelandic Communities in Canada and across the line to solicit subscriptions for shares amongst his fellow countrymen without cost to the company. He has also been a corttinuous member of the Board of Dir- ectors since the year 1922, and hans personally attended several annual meetings of the Company both on his own volition and as á guest of the company. As a fellow Director of the Eimskipafelag Islands, I have much plesure in reading to you, Sir, and your friends, a cable which reached me a few days ago from the President and Managing Director of Eimskipa- felag Islands. “The Board of Directors and the Managing Director of the Iceland Steamship Company herewith request you to convey to Mr. Asmundur P. Johannsson on the occasion of his seventieth birthday July 6th their best wisher and cordial thanks for his unfailing interest in the cause of the company and the assistance rendered by him at . all times as well as his work for the company from its inauguration to this day with best greetings.” Sgd. Gudmund- ur Vilhjalmsson. I have also been requested by Mr. Sveinn Thorvaldson, M.B.E., of Riverton, who spoke to me on this telephone this afternoon, to convey to you his congratulations and Greetings on this occasion and to express his regrets in not being able to be with you this evening. May you enjoy many more years of health and happiness. Séra V. J. Eylands vitjaði mín og gladdi mig með komu sinni, og flutti mig ósjálfbjarga í bif- reið sinni heim í hús dóttur minnar, Mrs. Rögnvaldson að 600 Maryland St. Fyrir þetta alt þakka eg honum hjartanlega, og mun minnast hans, sem bróður og vinar. Preststarfið er háleitt starf, og göfug þjónusta, sem er lítið þakkað, þó þeir leggi sig alla fram öðrum til lífs og sálar heilla. Guð blessi þeirra starf og alla viðleitni í trúarlegum efnum. K. Ólafsson. Lætur af embætti Fjármálaráðherra Bandaríkj- anna, Morgenthau, hefir nýverið látið af embætti; hann gegndi áminstu embætti mestan tímann, sem Franklin D. Roosevelt sat að völdum; eftirmaður hans hef- ir enn eigi verið valinn. Dómarinn: .— Ætlið þér ekk- ert að segja við þessum þungu ásökunum konunnar yðar? Eiginmaðurinn: — Jú, fyrir- gefðu mér, Soffía mín. Borgið LÖGBERG Innköllunarmenn LÖGBERGS Amaranth, Man.............. B. G. Kjartanson Akra, N. Dak. ’ B. S. Thorvarðson Árborg, Man K. N. S. Fridfinnson Árnes, Man..................... M. Einarsson Baldur, Man.................... O. Anderson Bantry, N. Dak........... Einar J. Breiðfjörð Bellingham, Wash. .........Árni Símonarson Blaine, Wash. ............. Árni Símonarson Cavalier, N. Dak. ........ B. S. Thorvarðson Cypress River, Man............. O. Anderson Dafoe, Sask................. Edinburg, N. Dak ............ Páll B. Olafson Elfros, Sask............ Mrs. J. H. Goodman Garðar, N. Dak.............. Páll B. Olafson Gerald, Sask. ................... C. Paulson Geysir/Ítfan. K. N. S. Friðfinnson Gimli, Man. O. N. Kárdal Glenboro, Man ................. O. Anderson Hallson, N. Dak. ........... Páll B. Olafson Hnausa, Man.............. K. N. S. Fridfinnson Husavick, Man.................. O. N. Kárdal Ivanhoe, Minn. ...............Miss P. Bárdal Langruth, Man. John Valdimarson Leslie, Sask................... Jón ólafsson Kandahar, Sask............ Lundar, Man................... Dan. Lindal Minneota, Minn. ..............Miss P. Bárdal Mountain, N. Dak..............Páll B. Olafson Mozart. Sask. .............. Otto, Man. .................... Dan. Lindal Point Roberts, Wash. S. J. Mýrdal Reykjavík, Man................ Árni Paulson Riverton, Man. K. N. S. Friðfinnson Seattle, Wash. ............... J. J. Middal Selkirk, Man................... S. W. Nordal Tantallon, Sask. ............ J. Kr. Johnson Upham, N. Dak. Einar J. Breiðfjörð Víðir, Man. ..... K. N. S. Friðfinnson Westbourne, Man............ Jón Valdimarson Winnipeg Beach, Man. O. N. Kárdal Wynyard, Sask. .............

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.