Lögberg - 18.10.1945, Page 1
NÚMER 42
SAMVINNUSTJÓRNIN I MANITOBA FER AFRAM MEÐ FULL VÖLD
*
Sigur samvinnu-
stjórnarinnar
Þótt fullnaðarúrsliit fylkiskosn-
inganna, sem fram fóru í Mani-
toba síðastliðinn mánudag, séu
enn eigi að fullu kunn, þá er
það þó komið á daginn, að sam-
vinnustjórnin, sem Mr. Garson
veitir forustu, hefir unnið 39
þingsæti, en þingmannatalan er
55, að viðbættum þremur, er
síðar verða kosnir úr megin-
greinum herþjónustunnar.
í Winnipeg, sem er eitt kjör-
dæmi, er um fylkiskosningar
ræðir, eru hlutfallsikosningar um
hönd hafðar, og 10 þingmenn
kosnir; fram að þessu er ein-
ungis kunnugt um fjóra-, sem
kosnir voru við fyrstu talningu,
en það eru þeir S. J. Farmer,
foringi C.C.F.-liða, Hon J. S. Mc-
Diarmid, náttúrufríðindaráð-
herra, Mr. Stubbs, utan flokka,
og Lloyd Stinson, C.C.F.
Tveir Islendingar utan Winni-
pegborgar, báðir stuðningsmenn
samvinnustjórnarinnar, þeir Dr.
S. O. Thompson og Chris Hall-
dórsson, voru kosnir á þing með
miklu afli atkvæða; sá fyrnefndi
í Gimli kjördæmi, en hinn síð-
arnefndi í St. Geonge.
26 frambjóðendur töpuðu
tryggingarfé' sínu, langflesítir úr
fylkingu C.C.F.-liða.
ÞINGMAÐUR FYRIR GIMLI
Dr. S. O. Tliompson
ENDURKOSINN
S. J. McDiarmid,
KOSINN í ST. GEORGE
Chris Halldórsson
KOSINN I WINNIPEG
S. J. Farmer
FORSÆTISRÁÐHERRANN
Stuart S. Garson
KOSINN I WINNIPEG
Lloyd Stinson
KOSINN í WINNIPEG
C. Rhodes Smith
ENDURKOSINN
Mr. Stubbs
Icelandic Canadian
Evening School
Isilenzku skólinn fyrir full-
orðna, sem er undir umsjón Ice-
landic Canadian Club í samvinnu
við Þjóðræknisfélagið, byrjar nú
starf sitt á ný, þriðjudagskvöld-
ið 23. október, í neðri sal Fyrstu
'lútersku kirkju, kl. 8.
Eins og almenningi er kunn-
ugt þá hefir star-f skólans þegar
vakið allmikinn áhuga fyrir ís-
lenzku máli, sögu og bókmennt-
um meðal íslendinga hér, og
jafnvel meðal margra þeirra,
sem ekki er af íslenzkum stofni.
Voru nokkrir af þeim orðnir svo
færir í málinu að á lokasamkomu
skólans voru borin fram íslenzk
kvæði og ræða flutt á íslenzku af
þessum nemendum skólans.
Flestir af þeim, sem annars
nokkuð sinna menningarmálum
yfirleitt, eru mjög önnum hlaðn-
ir og -gátu því ekki allir þeir,
sem höfðu huga á því, komið
því við að sækja fyrirlestra þá,
sem fluttir voru s. 1. ár. Lögðu
þeir því mjög fast að nefnd skól-
ans að láta prenta erindin. Einnig
barst okkur samskonar beiðni
frá -mönnum víðsvegar um þessa
álfu. Það er því ánægjuefni að
geta lýst yfir að nú er verið að
prenta erindin og verður bókin
að öllum líkindum komin á bóka
markaðinn um miðjan nóvember.
Hún verður mjög ódýr, aðeins
$1.00 (að meðtöldu póstgja-ldi).
Það er ekki hægt að neita því
að íslendingar hér leggja mikið
í sölurnar til þess að halda við
íslenzku máli og menningarerfð-
um. Síðastliðið ár fluttu átta
menn og konur tólf fyrirlestra
fyrir Icelandic Canadian Even-
ing School, og gáfu þannig heild-
aryfirlit yfir sögu og bókmennt-
ir Islands; og kennararnir létu
ekkert ósparað ti-1 þess að starf-
ið næði tilætluðum notum. Þeir
einir, sem g-efa sig í einlægni og
af öllum vilja að þesskonar störf-
um geta skilið hve afar mikið
þau útheimta af tíma og kröft-
um.
í skólanefndinni starfa nú:
Miss Vala Jonasson, W. S. Jonas-
son, Capt. W. Kristjánsson, séra
V. J. Eylands og Hólmfríður
Danielson. Starfið hefir þegar
verið skipulagt fyrir næst kom-
andi vetur og enn á ný höfum
við orðið svo lánsöm að njóta
aðstoðar fólks, sem hefir bæði
skilning og þekkingu á þessum
áhugamálum okkar Vestur-Is-
lendinga. Fyrirlestrar verða tólf
að tölu, og það er víst engum
vafa bundið að yngri íslendingar
hér, munu hafa áhuga fyrir því
að heyra þá, þar sem þeir munu
fjalla m. a. um nútíðar Island;
um -merkilegar og stórstígar
framfarir á sviði iðnaðar og lista;
um hið nýja lýðveldi, sem sæk-
ir nú fram til meiri menningar
á öllum sviðum.
Starfsskráin -verður nánar aug-
lýst í næstu blöðu-m.
Fyrsta erindið sem nefnist
“Freedom and Progress”, verð-
ur flutt á ensku af Capt. W.
Kristjánsson, og byrjar M. 8.
íslenzku kennslan hefst kl. 9.
Kennarar verða Miss Lilja Gutt-
ormson, Capt. W. Kristjánsson
og Hólmfríður Danielson. Inn-
ritunargjald fyrir alt kenslutíma
bilið verður $2.00, en fyrirlestr-
ar -verða opnir fyrir almenning
og aðgangur 25 cent fyrir þá,
sem ekki eru innritaðir. Fyrsta
kveldið, 23. okt., verður aðgang-
ur ókeypis.
Hentugast væri að innritast nú
þegar. Allar upplýsingar fást hjá
undirritaðri.
Fyrir hönd nefndarinnar,
Hólmfríður Danielson,
869 Garfield St., Wpg.,
sími 38 528.
varanlegust. Þess vegna hefir
það viljað veita nokkurt braut-
argengi þeim mönnum eða kon-
um af ættstofni vorum, sem lík-
leg eru til nokkurra afreka og
jafnhliða til þess að bera merki
vort fram til nýrra sigra á braut
listarinnar.
ættstofni vorum til ánægjuauka
og sæmdar. Eigi getur heldur
fegurri eða sannari þjóðrækni
he-ldur en það, að leggja þeim
lið til framsóknar, sem gefa fyr-
irheit um það að varpa nýjum
ljóma á ættland vort og þjóð-
stofn með li9t sinni eða annari
menningarstarfsemi. Sómi hvers
eins úr vorum hópi er sómi vor
allra.
Kominn heim
Capt. Njáll O. Bardal
Síðastliðið þriðjudagskvöld
kom heim Capt. Njáll O. Bardal,
sonur þeirra Mr. og Mrs. A. S.
Bardal; var hann einn þeirra,
sem teknir v-oru til fanga, er
Japanir náðu haldi á Hong Kong.
Lögberg býður Capt. Bardal
innilega velkominn.
FRÁ JAPAN.
Nýja stjórnin í Japan hefir
lýst yfir því, að hún sé staðráðin
í því, að semja nýja stjórnar-
skrá, er veiti konum að öllu
leyti jafnrétti við karla.
Metnaðar og
menningarmál
Eftir dr. Richard Beck, forseta
Þjóðræknisfélags íslendinga í
Vesturheimi.
Eins og þegar hefir tilkynnt
verið með ávarpi í íslenzku viku-
blöðunum, hefir Þjóðræknisfélag
ið tekið sér fyrir hendur að gang-
ast fyrir almennri fjársöfnun í
námssjóð til styrktar hinni glæsi-
legu og óvenjulega gáfuðu vest-
ur-íslenzku listakonu, Agnesi Sig
urðson píanóleikara, en hún
stundar nú framhaldsnám í list
sinni hjá -víðfrægum kennara
austur í New York. Vænti eg
þess, að ávarp þeirrar nefndar
af hálfu félagsins, er um þetta
mál fjallar, hafi vakið verðuga
athygli fólks vors í landi hér og
beri tilætlaðan árangur; eigi að
síður vil eg, sem forseti féla-gs-
ins, fylgja því á eftir með nokkur
um áeggjunarorðum. En þegar
um slíkt menningarmál er að
ræða, sæmir oss það eitt að
standa sem fastast saman og
styðja málefnið sem drengileg-
ast, því að oss er það að sjálf-
sögðu sameiginlegt metnaðarmál,
að vegur þjóðbrots vors verði
sem mestur í landi hér.
Frá upphafi vega Þjóðræknis-
félagsins hefir það -verið megin-
markmið starfsemi þess að stuðla
að því, að hlutdeild Islendinga
í -hérlendri menningu mætti
verða sem feg-urst, víðtækust og
Allir, sem nokkuð verulega
þekkja til, eru vafalaust á einu
máli um það, að Agnes Sigurð-
son sé óhikað í þeirra hópi, sem
mikils má vænta af í ríki listar-
innar. Þótt hún sé ung að aldri,
hefir hún þegar unnið sér það
álit með hljóm-leikum sínum,
hæði hvað snertir fágæta tækni
bg listræna túlkun viðfangsefna
sinna, að hún muni á vettvangi
listar sinnar vinna stóra sigra
og auka drjúgum á hróður Is-
lendinga hérlendis og ættþjóðar-
innar haimafýrir, fái hún ,að
njóta til fulls mikilla hæfileika
sinna og tækifæri til að þroska
þá sem best með framhaldandi
námi. Þeim ummælum til stað-
festingar nægir að minna á hina
ágætu dóma, sem hún hefir hlot-
ið fyrir píanóleik sinn af hálfu
hinna fremstu igagnrýnenda
Winnipegborgar í þeirri grein
listarinnar, að ógleymdri al-
mennri hrifningu tilheyrenda
hennar. Hljómleikar þeir, sem
hún hefir haldið þar í borg og
víðar, eru góðspá um það, hversu
langt hún geti náð á listabraut-
inni í framtíðinni með aukinni
fullkomnun í námi og auknum
þroska.
Með þetta í minni ætti það að
vera oss löndum hennar hérna
megin hafsins safhhuga kapps-
mál að styðja að því, með sem
almennustum fjárframlögum í
námssjóð hennar, að hún geti
fullkomnað sig sem mest í list
^inni og ha-ldið með þeim hætti
áfram á þeirri braut til nýrra
sigurvinninga, sjálfri sér, oss og
Kveðja til Þjóðræknis-
félagsins
Reykjavík, 27. júlí 1945.
Formaður Þjóðræknisfé-lags
íslendinga í Vesiturheimi,
herra Richard Beck.
Stjórn íþróttasambands ís-
lands þakkar þér og Þjóðræknis-
félagi Islendinga í Vesturheimi
fyrir þær hlýju og alúðarfullu
kveðjur, sem þú sendir ársþingi
þess, sem haldið var á Akureyri
28.—30. júní s. 1.
Bréf þitt var lesið upp við setn
ingu þingsins og vakti það ó-
skipta hrifnin-gu þingf-ulltrúa.
Kom þar glögt fram, að í hverj-
-um íslendin-g býr virðing og
vinátta til landanna vestra og
einlæg ósk um samstarf og all-
an velfarnað.
Undir þetta vill stjórn íþrótta
sambands íslands taka um leið
og hún biður þig að skila inni-
legustu kveðjum til Islendinga
vestan hafs.
V irðingarf yllst,
f. h. íþróttasambands Islands
Benedikt G. Waage,
forseti.
Erlingur Pálsson.
F. Helgason.
(Eins og bréf þetta ber með
sér, er það svar við kveðju, er
forseti Þjóðræknisfélagsins sendi
Iþróttasambandi Islands með
þökkum fyrir ágætar móttökur
af hálfu þess, en á íslandsferð
sinni -síðastliðið sumar var hann
heiðursgestur á íþróttamóti þess;
einnig sendi Sambandið Þjóð-
ræknisfélagin-u fagran íslenzkan
borðfána að gjöf.)
Tekjuskattur Iækkaður
MJn. Ils-ley, fjármálaráðherra
sambandsstjórnarinnar, lýsti ýf-
ir því í framsöguræðu sinni við
1. umræðu fjárlaganna, að tekju-
skattur einstaklinga lækkaði uiœ
16 af hundraði frá 1. október að
telja; innflutningstollur af ýmis-
konar búnaðaráhöldum, hefir og
verið lækkaður, eða afnuminn
með öllu.
Lætur af embætti
I nýkomnum fréttum af Is-
landi, er þess getið, að séra
Friðrik Hallgrímsson dómprófast
ur í Reykjavík, hafi sótt um
lausn frá prestsembætti frá 1.
desember næstkomandi að.telja;
hann er nú 73 ára að aldri; hann
nýtur enn góðrar heilsu, og hef-
ir, að því er áminst frétt herm-
ir, ákveðið að gefa sig við rit-
störfum meðan honum endast
k'raftar til.
Gestur að heiman
Síðastliðið þriðjudagskvöld
kom hingað til borgarinnar hinn
kunni rithöfundur, Guðmundur
Daníelsson frá Guttormshaga;
frá komu hans hingað til borg-
ar, er skýrt frá á öðrum stað hér
í blaðinu af Dr. Richard Beck.
Guðmund-ur mun dvelja hér í
n-okkra daga, og ferðast eitthvað
um nærliggjandi Islendingabygð-
ir; hann er gestur þeirra Mr. og
Mrs. G. J. Jónasson, 195 Ash St.
Lögberg býður Guðmnud ri+ «*-
höfund innilega velkomir1'
borgarinnar. ------------------
N