Lögberg - 22.11.1945, Síða 8

Lögberg - 22.11.1945, Síða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. NÓVEMBER, 1945 M essuboð Fyrsta lúterska kirkja Séra Valdimar J. Eylands, prestur. Guðsþjónustur: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12:15. • Lúterska kirkjan í Selkirk— Sunnudaginn 25. nóv. Sunnudagaskóli kl. 11 árd.; íslenzk messa kl. 7 síðd. — Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. • Árborg-Riverton prestakall— 25. nóv.—Hnausa, messa kl. 2 e. h.; Riverton, íslenzk messa kl. 8 e. h. 2. des.—Riverton, minningar- athöfn (Gnr. Pétur H- Hallgrím- son). B. A.. Bjarnason. • Messur á Langruth, 25. nóv. n. k. Islenzk messa k l 2 e. h. Ensk messa kl. 7,30 e. h. Skúli Sigurgeirson. • Minningar guðsþjónusta fyrir fallna hermenn verður haldin í samkomusal Lundar þorps kl. 2 e. h., sunnudaginn þann 25. þ.m- Þetta verður sameiginleg guðs þjónusta fyrir báða söfnuðina og sameiginlegur söngflokkur undir stjórn V. J. Guttormsson syng- ur. H. E. Johnson. Bókin "Björninn úr Bjarma- landi" eftir Þorstein Þ. Þor- steinnsson, fæsl enn hjá Columbia Press, Ltd., eða í bókaverzlun Davíðs Björns- sonar að 702 Sargent Avenue. Verð: í kápu $2.50 1 bandi $3.25 LUTHERANS IN CANADA »v VALOtMAR J EVtANDS • Bók þessi hefir hlotið góða dóma hjá þeim gagnrýnend- um, sem að þessu hafa getið hennar. Hún er yfir 300 bls. að stærð með rúmlega 100 myndum. Prentun og band ágætt. Tilvalin jólagjöf. Kost ar $3.00. — Pantanir sendist til féhirðis kirkjufélagsins, Mr. S. O. Bjerring, 550 Bann- ing St., Winnipeg. 0r borg og bygð The Jonior Ladies Aid of the First Lutheran Church, Victor St., will hold a “Winter Tea” in the church parlors, November 28th from 2.30 to 5 in the after- noon and 8 to 10 in the evening. An entertainment will be given starting at 8.15 p.m. The program is as follows: Master Glen Thompson. Reading. Wilfred Baldwin. Madame Kluck The Young Peoples Union of St. James United Church. The Minstrel Show. General Convenors: Mrs. M. Magnusson Mrs. G. W. Finnson. Table Captains: Mrs. R- H. Eyolfson Mrs. T. J. Sivertson Mrs. E. F. Stephenson Mrs. K. G. Finnson Home Cooking: Mrs. T. Stone Mrs. J. Snydal. White Elephant Booth: Mrs. W. Hawcroft Mrs. L. Simmons. Handicraft: Mrs. A. R. Clarke Mrs. W. Olson Mrs. G. Goodman. Entertainment Committee: Mrs. A. H. Gray Mrs. G. K. Stephenson. • Mr. S. V- Sigurðson frá River- ton, var í borginni á þriðjudag- inn. • Mr. T. L. Hallgrímson frá Riverton var staddur í borginni í byrjun vikunnar; með honum komu að norðan, Mrs. Jón Pálma son og Mrs. P. H. Hallgrímson. • The new Maniloba Aulomobile Financial Responsibilily Act comes into force on the first of December. This means that if you are involved in an accident even though it is eniirely the other man's fault, your car as well as your driver's licence will be taken unlil such time as you can prove Financial Responsibil- ity. The best way and the only way for most people to do ihis VINSÆLASTA JÓLAGJÖFIN Nú fer óðum að líða að jólum, og kemur þá vitaskuld að því, að fólk svipist um eftir jólagjöfum, -því allir vilja gleðja vini sína um jólin. Naumast taun unnt að velja vinsælli og betur viðeigandi jólagjöf, en árgang af Lögbergi, hvort heldur sem sent skal vinum á Islandi, eða í þessari álfu. Lögberg kostar $3.00 um árið. Sendið pantanir að blaðinu við allra fyrsta tækifæri til — COLUMBIA PRESS LIMITED SARGENT & TORONTO - WINNIPEG MANITOBA Winnipegborg hefir brýna þörf fyrir HJÚKRUNAR HEIMILIFYRIR GAMLA OG FARLAMA sem ekki er hœgt að stunda heima ATKVÆÐIS YÐAR ER ÞÖRF Þér getið orðið næst í röð. GREIÐIÐ ATKVŒÐIÐ á föstudaginn 23. nóvember For Money By-Law Vegna hefmilis fyrir gamla og farlama X is to carry Public Liability and Property Damage Insurance. Consult us for full particulars. J. J. SWANSON & CO.. LTD., 308 Avenue Bldg. Phone 38 635. FEMALE DEER MAY BE SHOT SOUTH OF 53 Announcement is made by the Department of Mines and Na- tural Resources that during the forthcoming big game season, November 26th to December 6th, both dates inclusive, the hunting of female white-tailed and jumper deer will be legal in that portion of Manitoba lying south of the 53rd parallel of north latitude. Regulations provide that only one deer may be taken during the season, so that a licensed hunter may shoot either a buck or a doe but not both. Throughout the past several years there has been a growing preponderance of female deer, according to officials of the De- partment, and the ratio of the sexes is at present considered to be out of balance. With good snow coverage in all hunting areas this year, the forthcoming season is considered to be ideal inasmuch as wounded animals may be readily tracked down. H. E. Beresford, Director. Roskin, íslenzk kona við ágæta heilsu, vill fá fæði og gott her- bergi hér í borginni, gegn léttum heimilisstörfum. Upplýsingar á skrifstofu Lögbergs. Ambassador Beauty Salon Nlítízku snyrtistofa Allar tegundir af Permanents tslenzka töluð á st. 257 Kennedy St. sunnan Portage Síml 92 716 S. H. JOHNSON, eigandl The Swan Manufacturing Company Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi 281 James St. Phone 22 641 QUINTON'S SANITONE HREINSUN U CLEANERS - DYERS • FURRIERS Re-Elect JACK ST. JOHN For a Second Term as Your Alderman in Ward 2 OBJECTIVES FOR SECOND TERM: 1. World War Memorial Stadium 2. Youth Community Clubs 3. Increased Hospital Accommodation 4. Home for the Aged and Infirm 5. General Civic Improvements A Non-Political Man to Represent AJl Cftizens MARK YOUR BALLOT ST. JOHN, JACK Ste. 4 — 625 Home St. — Druggisi. ENDORSED BY THE CIVIC ELECTION COMMITTEE 1 Otsala íslenzku blaðanna Umboðsmaður okkar á Islandi er Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík. Hann tekur á móti pöntunum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. LÖGBERG og HEIMSKRINGLA — ATTENTION — Now is tlie time to place your order for a new Chevrolet, Olds- mobile car, or Chevrolet truck. Permits for new trucks are now granted to farmers, fishermen, lumbering, freighting and many other occupations. Place your order now with E. BRECKMAN Direct General Motors Dealer Phone 28 862 646 Beverley St., Winnipeg VERZLUNARMENNTUN Hin mikla nýsköpun, sem viðreisnarstarfið út- heimtír á vettvangi iðju og framtaks, krefst hinnar fullkomnustu sérmenntunar sem völ er á; slíka mennt- un veita verzlunarskólarnir. Það getur orðið unga fólki til verulegra hags- muna, að spyrjast fyrir hjá oss, munnlega eða bréf- lega, varðandi námskeið við helztu verzlunarskóla borgarinnar. THE COLUMBIA PRESS LIMITED TORONTO ANO SARQENT, WINNIPEG Greiðið atkvæði snemma á föstndaginn þann 23. nóvember Kjörstaðir opnir frá kl. 9 f. h. til kl. 8 e. h. CIVIC ELECTION COMMITTEE 224 CURRY BLDG. SÍMAR 98 887 — 96 064 — 92 089 No. 17—VETERANS' LAND ACT (continued) Benefits and Obligalions (Section 9 of Act) The maximum amount which the Director may spend on an individual establishment, whether full time farming, small holding, or small holding coupled with commercial fishing, is $6,000, of which up $1,200 may be spent on livestock, farm equipment and fishing gear, but the maximum of $1,200, available for livestock and equipment is correspondingly decreased as the cost to the Director for land and permanent improvements increases above $4,800, up to the maximum of $6,000. For example, when the cost of land and buildings is $5,400, only $600 remains for the purchase of livestock and equipment. When the cost of land and buildings is $6,000, nothing remains for the purchase of livestock and equipment. A veteran so established must pay m advance 10% of the amount expended by the Director for land and permanent im- provements plus any cost over $6,000, and contract to replay two- thirds of such cost on amortization basis within twenty-five years, with interest at the rate of 3(4%. If the veteran complies with the terms of his contract for ten years, the Dominion thus absorbs approximately 24% of the cost of land and permanent improvements plus the total cost of the livestock and equipment or fishing gear supplied to him. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD140 Vegna betri bæjarstjórnar GREIÐIÐ 1, 2, o. s. frv. í þeirri röð, er þér æskið með Frambjóðendum Hinnar borgaralegu Kosninganefndar 1. KJÖRDEILD í bæjarráð: í skólaráð: SIMONITE, C. E. McEWEN, W. S. (K.C.) GRAHAM, C. E. (Charlie) McKAY, Mrs- D. A. P. HESSON, Miss Hilda FISHER, A. H. (Bert) 2. KJÖRDEILD I bœjarráð: f skólaráð: BARDAL, Paul • DUNN, James ST. JOHN, Jack BECK, Adam BLACK, James 3. KJÖRDEILD í bæjarráð: í skólaráð: CHESTER, Frank L. BROWNBRIDGE, F. W. Þessir frambjóðendur skuldbinda sig til að vinna • jafnt að hag borgaranna allra — ekki með hagsmuni neins sérstaks flokks fyrir augum, á kostnað heild- ' arinnar.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.