Lögberg - 03.01.1946, Side 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 3. JANÚAR, 1946
Or borg og bygð
MATREIÐSLUBÓK
Kvenfélags Fyrsta lúterska
safnaðar í Winnipeg. Pantanir
sendist til: Mrs. E. W. Perry,
723 Warsaw Avenue, Mrs. F.
Thordarson, 996 Dominion Street.
Verð $1.00. Burðargjald 5c.
*
Mr. Ragnar H. Ragnar, söng-
stjóri og píanisti frá Garðar, N.
Dak., var staddur í borginni í
jólavikunni ásamt frú sinni; þau
héldu heimleiðis á nýársdaginn.
+
Mr. Hjalti Tómasson, sem ný-
lega hefir lokið fullnaðarprófi í
fluglist í borginni Tulso í Okla-
homa-ríkinu, kom hingað rétt
fyrir jólin og mun dvelja hér
þangað til seinni part yfirstand-
andi mánaðar.
+
Mr. Hjalti Pálsson stúdent við
landbúnaðarháskólann í Fargo,
N.D., var staddur í borginni um
hátíðaleytið.
+
Þrír ungir mentamenn af ís-
landi, þeir Guðmundur Hjálm
arsson, Páll Sveinson og Bragi
Magnússon, er nám stunda í
Bandaríkjunum, hafa dvalið í
borginni um nýjárslevtið.
+
Hr. Baldvin Einarsson, er starf-
að hefir sem vélsetjari hjá
Columbia Press Limited í síðast-
liðin þrjú ár, lagði af stað áleiðis
til íslands á sunnudagskvöldið
var, og fer heim með skipi, sem
siglir frá Halifax; kona hans, frú
Gyða, er fyrir skömmu komin til
Reykjavíkur.
+
The Junior Ladies Aid of The
First Lutheran Church, will hold
their meeting in the church par-
lors on Tuesday, Jan. 8, 1946, at
2.30. p.m.
+
Boðsbréf
• Good Templara stúkurnar
Hekla og Skuld, halda upp á sitt
afmæli til samans þann 7. þ. m.
(næsta mánudag).
Þangað er boðið öllum Good
Templurum, og það er ætlast itil
þess, að bræður eða systur komi
með börnin sín, sem hafa komið
heim úr stríðinu, hvort það heyr-
ir til reglunni eða ekki. Sumt af
því fólki verður á skemtiskránni
m. fl.
Mánudaginn þann 7. janúar,
1946, kl. 8 e. h. — látum oss fagna
nýja árinu í Good Templara
salnum. Nefndin.
+
Sunnudaginn 16. desember lézt
í grend við Churchbridge, Sask.
Þorleifur Pétursson, fæddur 20.
ágúst 1867. Foreldrar hans voru
þau Pétur Þorsiteinsson og Sig-
ríður Þorleifsdóttir búandi að
Rangá. Hinn látni er fæddur að
Geitavík í Borgarfirði í Norður-
múlasýslu. Hann skilur eftir
einn bróður, Sigurð að nafni, sem
á heima í California, og nokkur
skyldmenni önnur. Hann var
jarðsettur í grafreit Concordia-
safnaðar. S. S. Christopherson,
prestur Concordia-safnaðar söng
yfir þann 19. s. m.
+
Jóns Sigurðssonar félagið
heldur fund á fimtudaginn 3.
janúar, í Free Press Board Room
2. Áríðandi að allir meðlimir
sæki þennan fund; frekari upp-
lýsingar viðvíkjandi samkvæm-
inu fyrir íslenzka hermenn verða
lagðar fyrir fundinn.
+
Clara Fríða Einarsson, kona
Halldórs G. Einarssonar að Ár-
nesi, andaðist snögglega á heim-
ili sínu 20. des. Hana lifa maður
hennar og 8 börn. Útförin fór
fram frá lútersku kirkjunni í Ár-
nesi, 24. des. Séra Skúli Sigur-
geirsson jarðsöng.
Messuboð
Fyrsta lúterska kirkja
%
Q
%<r
V
Séra Valdimar J. Eylands,
prestur.
Guðsþjónustur:
Á ensku kl. 11 f. h.
Á íslenzku kl. 7 e. h'.
Sunnudagaskóli kl. 12:15.
•b
Gimli prestakall —
6. jan. — Messa að Gimli, kl.
7 eftir hádegi.
Skúli Sigurgeirsson.
+
Lúterska kirkjan í Selkirk
Sunnudaginn 6. janúar—
Sunnudagaskóli kl. 11 árd.
Ensk messa kl. 7 síðd.
Áætlaðir fundir:
Ársfundur trúboðsfélagsins, kl.
8 síðd þriðjud. 8. jan., hjá Mrs.
J. E. Hinriksson,- — Ársfund-
ur eldra Kvenfélagsins á
prestsheimilinu, kl. 2.30 síðd.
miðvikud. 9. jan. — Ársfundur
Sunnudagaskólakennara á
prestsheimilinu fimtud. 10. jan.
kl. 9 síðd. — Ársfundur Selkirk
safnaðar, þriðjud. 15. jan. kl.
8 síðd., í samkomuhúsinu.
S. Ólafsson.
+
Messur þrjá síðustu sunnudagana
í janúar hjá Isl. lút. söfnuðinum
í Vancouver:
13. janúar—Guðsþjónusta helg-
uð unga fólkinu, fer fram á
ensku kl. 7.30 e. h.
20. janúar — Guðsþjónusta á
ensku helguð fhinningu prest-
anna í kirkjufélagi voru, sam
nú eru látnir, séra N. S Thor-
lakssons sérstaklega minst þá á
afmæli hans. Offur í Minning-
arsjóð presta.
27. janúar—Messa í Pt. Roberts
kl. 11 f. h. íslenzk messa í
Vancouver kl. 7.30 e. h. Allir
boðnir og velkomnir.
Messurnar fara fram í dönsku
kirkjunni, Corner E. 19th Ave.
og Burns St.
Gjafir í Minningarsjóð
Bandalags Lúterskra Kvenna -
Kvenfélag Fríkirkju safnaðar
í Argyle-bygð $25.00, í minn-
ingu um Theodor Jónsson og
Björn Ágúst ísleifsson,
Með innilegu þakklæti,
Anna Magnússon,
Box 296 Selkirk, Man.
+
Mr. Grettir L. Jóhannsson
ræðism. Islands og Danmerkur
fór suður til Minneapolis, Minn.,
á föstudaginn var, ásamt frú
sinni; þau hjónin komu heim í
dag.
+
Miss Vera Johannsson, dóttir
þeirra Mr. og Mrs. J. G. Johanns-
son, kom austan frá Ottawa á
aðfangadag jóla og dvaldi hjá
foreldrum sínum hér í borginni
fram yfir hátíðirnar.
Jóla- og nýársgjafir
til Betel
Miss Sigurbjörg B. Jónsson
Betel, in memory of her brother
Jón B. Jónsson, Kandahar, Sask.
$10.00; Mrs. Gróa Skagfjord
Gimli, in memory of Margrel
Vigfússon who died at Betel
Dec. 7, 1945, $5.00; Mrs. Guðnj
Josephson, Betel, in memory ol
Dr. B. J. Brandson, $5.00; Mrs
Sigurlaug Knutsen, Betel, $4.00;
Mrs. Guðrún Sigurdson, Betel,
$5.00; Mrs. Helga Gíslason, Betel.
$5.00; Mr. and Mrs. Cecil Hof-
teig, Cottonwood, Minn. $1.10:
Mr. and Mrs. Daniel Péturson,
Gimli, $3.00; From the Maxon
Estate, d istributed among the
old folks at Betel, $48.79; Dr,
Helgi P. Briem, New York, 2
copies of “Iceland and the
Icelanders”; The G. McLean Co.
Ltd., Candy, 10 pounds; Mr. Pete:
Anderson, Winnipeg, Turkevs
105 pounds; Mr. G. Jonasson
Winnipeg, Turkeys, 35 pounds
Mr. Johann Sæmundson, Gimli
Turkey, 15 pounds; Mr. Tho:
Innköllunarmenn LÖG8ERGS
Amaranth, Man........
Akra, N. Dak.
Árborg, Man
Árnes, Man...........
Baldur, Man.......
Bantry, N. Dak.
Bellingham, Wash.
Blaine, Wash.........
Cavalier, N. Dak.
Cypress River, Man.
Churchbridge, Sask
Dafoe, Sask..........
Edinburg, N. Dak
Elfros, Sask.
Garðar, N. Dak.......
Gerakl, Sask.
Geysir, Man..........
Gimli, Man. .........
Glenboro, Man
Hallson, N. Dak.
Hnausa, Man..........
Husavick, Man.................O. N. Kárdal
B. G. Kjartanson
B. S. Thorvarðson
K. N. S. Fridfinnson
...... M. Einarsson
O. Anderson
Einar J. Breiðfjörð
Árni Símonarson
Árni Símonarson
B. S. Thorvarðson
O. Anderson
S. S. Christopherson
Páll B. Olafson
Mrs. J. H. Goodman
Páll B. Olafson
C. Paulson
K. N. S. Friðfinnson
O. N. Kárdal
O. Anderson
Páll B. Olafson
K. N. S. Fridfinnson
Ivanhoe, Minn.
Langruth, Man..........
Leslie, Sask. .........
Kandahar, Sask. .......
Lundar, Man. .......
Minneota, Minn.
Mountain, N. Dak.
r Mozart, Sask..........
Otto, Man.
Point Roberts, Wash.
Reykjavík, Man.........
Riverton, Man.
Seattle, Wash.
Selkirk, Man.
Tantallon, Sask.
Upham, N. Dak.
Víðir, Man.
Westbourne, Man.
Winnipeg Beach, Man.
Wynyard, Sask..........
Miss P. Bárdal
John Valdimarson
Jón Ólafsson
Dan. Lindal
Miss P. Bárdal
Páll B. Olafson
........ Dan. Lindal
S. J. Mýrdal
Árni Paulson
K. N. S. Friðfinnson
J. J. Middal
S. W. Nordal
J. Kr. Johnson
Einar J. Breiðfjörð
K. N. S. Friðfinnson
Jón Valdimarson
O. N. Kárdal
Ellison, Gimli, Hangikjöt, 25
pounds; Mr. and Mrs. J. G. John-
son, 682 . Alverstone, Winnipeg,
Candy, 5 pounds, Chocolate box,
2 pounds; The Lutheran Ladies
Aid, Winnipeg, Oranges, 5 doz.,
Jersey Milk Chocolate bars, 5
dozen; Mr. W. G. Arnason, Gimli,
Christmas tree; H. L. MacKinnon
Co., Ltd., One year’s subscription
“National Home Monthly”; H.
R. Tergesen, Gimli, Ice Cream,
12 pounds; Mrs. D. S. Curry,
Coronado, Calif., “Christmas
Greetings” $10.00.
Safnað af kvenfélagi Frelsis
safnaðar í Argyle:
Mr. and Mrs. O. S. Arason,
$5.00; Mr. and Mrs. S. S. John-
son, $5.00; Mr. and Mrs. B. S.
Johnson, $5.00; Mr. J. K. Sigurd-
son, $5.00; Mr. and Mrs. Th.
Goodman, $4.00; Mr. and Mrs.
Stefán Johnson, $3.00; Mr. and
Mrs. S. Sigmar, $3.00; Mr. Fred
Sigmar, $3.00; Mr. Jónas Helga-
son, $3.00; Mr. and Mrs. Chris.
Helgason, $2.00; Mrs. Kristín
Christopherson, $2.00; Mr. and
Mrs. J. Gudnason, $1.00.
Alls.............$41.00
Immanuel Missionary Society,
Wynyard, Sask., “With best
wishes to all,” $10.00; Safnað af
kvenfélagi Fríkirkjusafnaðar að
Brú, “með óskum gleðilegra jóla
og farsæls nýárs. Guð blessi
gamla fólkið og stjórnendur
Betel”: —
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar að
Brú, $10.00; Mr. og Mrs. Th. I.
Hallgrímson, í minningu um Mr.
og Mrs. Joseph Walter, Garðar,
N. D., $10.00; Mr. and Mrs. Ben.
Anderson, $3.00; Mrs. Sigríður
Helgason, $3.00; Mrs. Guðrún
Ruth, $3.00; Mr. og Mrs. Emil
Johnson, $3.00; Mr. and Mrs. J.
A. Walterson, $3.00; Mr. and Mrs.
Halldór S. Johnson, $2.50; Mr.
and Mrs. John Nordal, $2.00; Mr.
and Mrs. Paul Anderson, $2.00;
Mr. and Mrs. Gísli Björnson,
$2.00; Mr. and Mrs. Conrad
Nordman, $2.00; Mr. and Mrs.
Oli Stefánson, $2.00; Mr. and
Mrs. Jonas Anderson, $2.00; Mr.
and Mrs. T. S. Arason, $2.00; Mr.
and Mrs. B. K. Jonsson, $2.00;
Mr. and Mrs. Sigurdur Gud-
brandson, $2.00; Mrs. Margaret
Kaupendur á Islandi
Þeir, sem eru eða vilja ger-
ast kaupendur Löghergs á
íslandi snúi sér til hr. Björns
Guðmundssonar, Reynimel
52, Reykjavik. Hann er gjald-
keri í Grœnmetisverzlun
ríkisins.
The Swon Manufacturing
Company
Manufacturers of
SWAN WEATHER STRIP
Halldor Methusalems Swan
Eigandi
281 James St. Phone 22 641
Ambassador Beauty Salon
Nýtízku snyrtistofa
\ Allar tegundir í af Permanents
| tslenzka toluð á st.
257 Kennedy St.
sunnan Portage
Síml 92 716
S. H. JOHNSON, clgandi
2 TO 3 DAY SERVICE
MOST
SUITS-COATS
DRESSES
“CELLOTONE” CLEANED
72c
CASH AND CAHRY
FOR DRIVER PHONE 37 261
P£RTHfS
888 SARQENT AVE.
Josephson, $2.00; Mrs. Sigur-
björg Sveinson, $2.00; Mr. Her-
man Isfeld, $1.50; Mr. and Mrs.
J. Sigurdson, $1.00; Mr. and Mrs.
B. Sigurdson, $1.00; Mr. S. Sig-
urdson, $1.00; Mr. and Mrs. Hjalti
S. Sveinson, $1.00; Mr. and Mrs.
Siggi Gudnason, $1.00; Mrs. Gud-
run Stevenson, $1.00; Mrs. Ada
McCallum, $1.00; Mrs. Elizabeth
Hallgrimson, $1.00; Mr. Halli Is-
feld, $1.00. — Samtals $70.00.
Fyrsta borgun af $5000.00 gjöf
Mr. Soffanías Thorkelssonar til
Betel í minningu um Dr. B. J.
Brandson, $1665.00.
Nefndin þakkar innilega fyrir
allar þessar gjafir og óskar öllum
gefendum og öðrum vinum
Betels Guðs blessan á þessu ný-
byrjaða ári.
J. J. Swanson, féhirðir.
308 Avenue Bldg., Wpg.
Utsala íslenzku blaðanna
Umboðsmaður okkar á íslandi er Björn Guðmundsson,
Reynimel 52, Reykjavík. Hann tekur á móti pöntunum á
blöðunum og greiðslum fyrir þau.
LÖGBERG og HEIMSKRINGLA
THE IDEAL GIFT
ICELAND'S THOUSAND YEARS
A series of popular lectures on the History
and Literature of Iceland.
172 pages — 24 illustrations .Price $1.50
Send Orders to:
MRS. H. F. DANIELSON,
869 Garfield St., Winnipeg, Canada.
All Gift Orders Sent Promptly, With Gift Cards
Our JVish for 1946
• PEACE
• HAPPINESS
• PROSPERITY
Throughout the Land
THE DREWRYS LIMITED
MD 146
VERZLUNARMENNTUN
Hin mikla nýsköpun, sem viðreisnarstarfið út-
heimtír á vettvangi iðju og framtaks, krefst hinnar
fullkomnustu sérmenntunar sem völ er á; slíka mennt-
un veita verzlunarskólarnir.
Það getur orðið ungu fólki til verulegra hags-
muna, að spyrjast fyrir hjá oss, munnlega eða bréf-
lega, varðandi námskeið við helztu verzlunarskóla
borgarinnar.
THE COLUMBIA PRESS LIMITED
TORONTO AND SARGENT, WINNIPEG
The Fuel Situation
Owing io shoriage of miners, sirikes, eic., cerlain brands
of fuel are in shori supply. We may noi always be able
to give you jusi ihe kind you want, but we have excelleni
brands in slock such as Zenilh Coke, Berwind and Glen
Roger Briqueites made from Pocohonias and Anlhracile
coal.
We suggest you order your requiremenis in advance.
McCurdy Supply Co. Ltd.
BUILDERS' SUPPLIES AND COAL
Phones 23 811 —23 812 1034 Arlington St.