Lögberg - 04.07.1946, Blaðsíða 8

Lögberg - 04.07.1946, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. JÚLI, 1946 Or borg og bygð Gefið í minningarsjóð Bandalags lúterskra kvenna — Mr. and Mrs. A. Thorsteinson, Winnipeg, $25.00, í minningu um Rurik William Thorsteinson; Mr. C. Joseph, $2.00. Gefið í minningu um Mrs. Jónínu Júl- íus, frá gamalli vinkanu, $5.00. Með innilegu þakklæti. Anna Magnússon. + TAKIÐ EFTIR Guðsþjónusta verður haldin í hinum nýju Sumarbúðum Band- alags Lúterskra Kvenna, sunnu- daginn 7. júlí n. k., byrjar kl. 2 e. h. (daylight-saving time). Allir velkomnir. “Chartered Bus” fer á stað frá samkomuhúsi Selkirk safnaðar, Manitoba Ave., Selkirk, kl. 12.15 þann 7. júlí, flytur fólk til Húsa- vík og til baka. Farbréf til sölu hjá Mrs. önnu Magnússon, Sel- kirk, Man. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja ^Séra Valdimar J. Eylands, prestur. Séra Valdimar J. Eylands gerir réð fyrir að flytja guðsþjónustu í íslenzku kirkjunni í Upham, N. Dak., sunnudaginn 7. júlí, kl. 2. Guðsþjónustan fer fram á íslenzku. + Gimli Prestakall — Sunnudaginn, 7. Júlí, Islenzk messa að Gimli, kl. 7 e.h. séra Harald Sigmar frá Seattle, Predikar. —Skúli Sigurgeirson verk hans runnin frá höfundi hins illa, kærleika hans frá höf- undi hatursins, sannleika hans frá föður lyginnar. Þessir þrír flokkar manna komá við sögu í guðspjallinu, hver á sinn hátt og sínu eðli samkvæmt. Þeir koma mjög við sögu Jesú Krists og kirkju hans á ölluiri -tímum, Það er því ekki úr vegi að líta nokkru nánar á alvöruorð þessa guðspjalls með tilliti til þesSara þriggja mannflokka. 1. Þegar Jesús vann þetta máttarverk, sem hér er skýrt frá, að frelsa örbjarga aumingja úr klóm hins illa, sem kramdi bjæði líkama hans og sál, þá undraðist mannfjöldinn. Það var allt og sumt. Hann féll ekki fram í tiibeiðslu, gekk ekki Jesú á hönd, kom ekki auga á neitt nýtt takmark fyrir líf sitt í ljósi þessa heilaga kærleiksmáttar. Nei, hann varð aðeins furðu lost- inn í svip. Þetta var kynlegt, merkilegt, dularfullt frásagnar- vert, já, undursamlegt. En það tók þá engum persónulegum tök- um, olli engum umskiptum hið innra með þeim. eru Passíusálmarnir um þessa föstu? Þér viðurkennið í orði, að kristindómurinn flytji háleitan boðskap. dáizt máske að þeim boðskap. En sá boðskapur er ekki útstilltur til aðdáunar. Hvað segir pistill dagsins? (Ef. 5: 1—9). “Verið eftirbreytendur Guðs, á- stundið í breytni yðar kærleika, eins og Kristur elskaði yður og lagði sjálfan sig í sölurnar fyrir yður.” Svo er minnzt á frillulífi, óhreinleika, ágirnd, — þetta á ekki einu sinni að nefnast á nafn, ekki heldur svívirðilegt tal, t.d. blaðaskammir —- klám og blót. ‘íÞví það skuluð þér vita, að enginn frillulífsmaður eða saur- ugur eða ágjarn á sér arfsvon í ríki Krists og Guðs. Hegðið yð- ur eins og börn ljóssins — því að ávöxtur ljóssins er einskær góð- vild, réttlæti og sannleikur, og eigið engan hlut í verkum myrk- ursins.” Hvað gerir þú við þennan boð- skap, kristinn almenningur Is- lands? Hvaða vörn og styrkur er þessum boðskap í yður, þegar allt kemur til alls? Eg spyr. Þjóðlífið svarar. + Gefið í Byggingarsjóð Bandalags Lúterskra Kvenna — Frá Selkirk: Camp-nefnd kvenfél. S'elkirk safnaðar, $118.90; Tag day, Sel- kirk, $234.10; Mr. og Mrs. J. G. Stephanson, $50.00: Junior La- dies’ Aid, $25.00; Mrs. Sigurður Sturlaugson, $20.00; Mr. og Mrs. Jón Ingjaldson, $10.00; Mr. og Mrs. W. P. Thorsteinson $10.00; A friend, $10.00; Mrs. Emma Poulter, $5.00; Mr. og Mrs. Ind- riðason og fjölskylda, $5.00, í minningu um móður og ömmu, Sigríði Jónsson; ónefnd móðir sem þakkar heimkomu sona úr hernum, $5.00; Mr. og Mrs. J. E. Hinrikson, $5.00; Mr. og Mrs. Th. Skagfjörd, $3.00. Alls $500. Mrs. Ingunn Sturlaugson gaf nokkra húsmuni. Brú Ladies’ Aid, $50.00. Meðtekið með innilegu þakk- læti. Clara Finnsson, 505 Beverley St. + Þann 27. júní lézt Þorkell Jó- hannsson Laxdal í Weyburn, Sask. Heimili hans var við Churchbridge, Sask. Hann var sonur Jóhanns Jónssonar og koriu hans Ingibjargar, er bjuggu í Laxárdal í Skógarstrandar- hreppi í Snæfellsnessýslu. Hann var jarðsunginn í graf- reit Concordiasafnaðar þ. 29 s.m. af séra S. S. Christopherson. Hann skilur eftir ekkju sína Ingi- björgu og þrjú börn uppkomin og gift. + Þeir Halldór M. Swan verk- smiðjueigandi, G. J. Johnson hárskurðarmeistari, Benedikt Ólafsson málararmeistari og Steindór Jakobsson kaupmaður, komu heim í lok fyrri viku, úr mánaðarferðalagi suður um Bandaríki; létu þeir hið bezta af förinni. + Mr. Jóhannes Pétursson frá Árborg hefir dvalið í borginni nokkra undanfarna daga. + Mr. M. M. Jónasson póstmeist- ari í Árborg, kom til borgarinn- ar á þriðjudaginn. + Mr. Valdi Jóhannesson frá Víðir, var staddur í borginni um miðja fyrri viku. + Frú Barbara Eyford frá Col- umbus, Ohio, er nýlega komin til borgarinnar ásamt tveimur börn- um sínum, í heimsókn til föður síns, Mr. G. E. Eyfords; um svip- að leyti kom hingað sonur Guð- mundar, Benedikt Eyford frá Saskatoon, ásamt frú sinni. + Þau Mr. og Mrs. Víglundur Vigfússon hafa nú afráðið að setj- ast að á Betel; fór Mr. Vigfússon norður þangað á þriðjudaginn, en kona hans, því miður, gat eigi + Arborg-Riverton Prestakall — 7. júlí — Riverton, ferming og altarisganga kl. 2 e.h. —B. A. Bjamason + Messað verður að Reykjavik P.O. næstkomandi sunnudag, 7. júlí, kl. 2 e. h. H. E. Johnson orðið manni sínum samferða vegna þess að hún varð fyrir því slysi að rifbrotna, og liggur sem stendur á Grace sjúkrahús- inu. Mr. Vigfússon bað Lögberg að flytja hinum mörgu vinum sínum í þessari borg, er honum vanst eigi tími til að kveðja, innilegt þakklæti fyrir góða við- kynningu. + Þann 24. júní síðastliðinn lézt á heimili Mr. og Mrs. Sigurjón Jónasson, Mrs. Sigríður Eiríks- son frá Mary Hill, 84 ára að aldri; útför hennar fór fram á Lundar. Séra Rúnólfur Marteins- son jarðsöng. Þessarar mætu konu verður nánar minst síðar hér í blaðinu. + Hingað til borgar kom í fyrri viku Mrs. Larsen frá Rochester, New York, ásamt tveimur börn- um sínum; hún er dóttir Jóns Ólafssonar eldsneytissala og frú Ólafsson; maður hennar er mik- ilsmetinn og víðkunnur læknir í Rochesterborg í New York rík- inu. + Kirkjuþing lúterska kirkjufé- lagsins, sem haldið var nýlega í Minneota, Minn., var afar fjöl- sótt og ánægjulegt. Allmargir kirkjuþingsmenn eru nú komnir heim. + Mr. Valentínus Valgarðsson skólastjóri frá Moose Jaw, kom til borgarinnar síðastl. súnnu- dag ásamt frú sinni og tveimur börnum; ferðafólk þetta fór norður í Mikley á þriðjudaginn til sumardvalar. + Mrs. Gales Johnson frá Van- couver, B.C. og bróðir hennar Walter Frederickson, eru í bæn- um að heimsækja ættingja og vini. Þau eru börn Mr. og Mrs. Arni Frederickson, sem fluttu vestur til Vancouver 1907. AFSTAÐAN TIL KRISTS (Frh. af bls. 1) óvenjulegu, einhverjum tákn- um og sönnunum, einhverju dul- arfullu og dásamlegu, eru alltaf að spyrja, en mega aldrei vera að því að bíða eftir svari, alltaf að læra og læra þó aldrei neitt. í þriðja lagi eru opinskáir hat- ursmenn Jesú, sem segja góð- Fjöldinn hefur verið sjálfum sér svipaður á öllum tímum. Margt máttarverk hefur Jesús unnið í augsýn mannanna allt til þessa dags. Hann hefur gert sjúka menn heila, stundum með undúrsamliegum hætti, jafnvel svo undursamlegum. að það hef- ur verið skrifað um það í blöð, meira að segja minnzt á það í fréttum útvarpsins. Fjöldinn undraðist. Og hvað svo meir? Tók hann sinnaskiptum? Nei. Ekkert meir. Jesús hefir gert reikula og ráðvillta menn, sem lágu flatir fyrir hverri freistingu, styrka og staðfasta. Hann hefur gert menn, sem voru hlekkjaðir bandingjar eiturnautna, frjálsa og heilæ Hann hefur gert menn, sem lifðu sjálfum sér og öðrum til bölvunar, farsæla, nýta og bætandi. Hann hefur breytt hroka í auðmýkt, hatri í elsku. Hann hefur ómótmælanlega leitt kynslóðir og þjóðir frá myrkri til ljóss. Fyrir mörgum öldum báðu suðrænar þjóðir í hinni al- mennu kirkjubæn: Frá grimmd- aræði norrænna manna frelsa oss Drottinn Guð. Þessi bæn er en til, en hennar er ekki beðið lengur. Nú stendur engum slík ógn af víkingu og grimmd nor- rænna manna. Hver vann það verk meðal norrænna þjóða? Kristur, Vitnisburður Ansgars um Krist og þeirra, sem fóru í hans spor. Fjöldinn veit þetta allt. Þorri manna veit þetta og viðurkennir það í orði kveðnu. Allur fjöldinn tekur undir, þeg- ar sagt er, að heimurinn myndi vera -mjög miklu farsælli, ef Kristur hefði meiri völd í hjört- um mannanna. En hvað gerir þessi sami mannfjöldi til þess að efla þau völd? Það er enn sem fyrr: Mannfjöldinn undr- ast. Hann ber í brjósti vissa lotningu fyrir Kristi, samsinnir með vörunum ýmsum atriðum í kenningum hans. En hvað ger- ir hann meir? Raunin verður sú sama og forðum: Frelsarinn er jafn varnarlaus fyrir þessum samsinnandi áhorfendum, jafn allslaus í þessum heimi. Eða hvar ert þú, góður almenningur Is- lands, sem horfir á það, að land- ið er að verða heiðið aftur, og þér, já, mjög margir af yður sjá, hvert sú þróun leiðir? Eruð það ekki þér, sem berið ábyrgð á þessari þróun, þér, sem heyrið kirkjunni til í orði kveðnu, vilj- ið hafa prest, en hirðið svo ekk- ert um þann prest, ekkert, hvað hann kennir eða hvort hann kennir yfirleitt nokkuð, ekkert, hvað fram fer í þessum 3, 4 eða 5 kirkjum, sem hann ber ábyrgð á, eða hvort þar fer yfirleitt nokkuð fram, yður er alveg sama, aðeins ef hann borgar sæmilegt útsvar með tíð og tíma og dugir til vissra veraldregra útréttinga. Þér dáizt að Kristi. En hvenær er Nýja testamentið lesið á heim- ilum yðar, hvenær er bæn beðin? Þér dáizt að Hallgrími. En hvar 2. I þessum mannfjölda skera sig nokkrir úr, sem á yfirborðinu virðast hafa meiri andlegan á- huga en hindr. Þeir kröfðust tákns af himni. Tákn höfðu þeir séð. Það hafði átt sér stað fyrir augunum á þeim, þeir horfðu á, Hvernig hörmulega staddur mað- ur hlaut líkn og lausn. En þetta var þeim- ekki nóg. Þeir vildu fá annað, eitthvað, sem var öðruvísi, meira sannfærandi, eitthvað, sem var enn athyglis- verðara, nærtakara, áþreifan- legra. Þessi manntegund hefur risið upp með hverri nýrri kyn- slóð og er í fullu fjöri enn í dag. Kristindómurinn er að vísu góð- ur, en ekki nógu góður, ekki éins og hann ætti að vera. Það þarf að breyta honum. Mannkyn- inu er þó alltaf að fara fram. Það Veit þó væntanlega eitthvað meira í dag um líf og dauða, um Guð og mann, en þessi 2000 ára gamli “meistari” frá Nazaret og fákunnandi fylgismenn hans. Vér vitum þó líklega eitthvað meira um synd og sekt, um á- byrgð og alla aðstöðu mannsins í alheimi nú en t. d. Marteinn Lúther, sem er dáinn fyrir 400 árum. Oss sem þekkjum Darwin og Edison og Einstein, hlustum á útvarp og ökum bílum og höf- um fundið upp penicillin, oss hcefir blátt áfram ekki, að Guð virði oss svo lítils að bjóða oss upp á sama veg ti! hjálpræðis og mönnum, sem ekki kunnu einu sinni að bursta á sér tenn- urnar. Nei, vér þiírfum eitt- hvað nýtt. Það, sem kristindóm- urinn segir um endurlausn, sær- ir siðferðisvitund þessara sið- ferðilega fullkomnu tíma, það sem hann kennir um upprisu og eilíft líf, er allsendis ófullnægj- andi á vorum dögum, vér þurf- um sannanir, nærtækar, áþreif- anlegar sannanir. Svo leita þess- ir menn austur og vestur, norð- ur og suður, upp og niður, aftur og fram, finna tákn og stórmerki og undursamleg sannindi í öll- um áttum, en fá þó aldrei nóg. Keipóttur og illa artaður krakki fær aldrei það, sem hann vill, hvað oft, sem honum er fengið það, sem hann heimtar. Þér, sem aldrei er fullkosta með því, sem Guð hefur birt þér og gert fyrir þig, svo að þér megi þókn- ast að trúa á ihann, — vertu viss, Guð veit hvernig þú ert. En ef þú hefðir einhverntíma tóm til þess eða eirð að hugleiða alvar- lega spurningu, þá gætirðu má- ske hugsað út í þetta: Hvað hefur breytzt af því, sem máli skiptir fyrir oss, um innsta eðli vort og stöðu vora í alheiminum, iíðan á jarðvistardögum Jesú Krists? Mun ekki mannshjartað vera svipað — í harmi sínum, í gleði sinni, í synd og sælu, í ást og hatri? Mun ekki móðirin hugsa til barnsins síns á svipaðan hátt og þá? Mun ekki elskhug- anum vera líkt innan brjósts? (Framhald) Lagt í Blómsveig íslenzka Landnemans Rúna Jónasson, Geysir, Man. $5.00 og Unvald Jónasson, $5.00, í minningu um Jónas og Lilju Thorsteinson; Mr. og Mrs. Frank- lin Peterson, Árborg, $20.00, í minningu um foreldra og tengda- foreldra Guðrúnu Þóru og Sigfús Péturson; Mr. og Mrs. Valdi Jó- hannesson, Víðir, $10.00, í minn- ingu um foreldra og tengdafor- eldra Ásu Ingibjörgu og Metu- salem Jónsson; Jón og Kristín Baldvinson og Guðrún Finnson, Hnausa, Man., $25.00, í minningu um foreldra og afa og ömmu, Baldvin Jónsson og Arnfríði Jónsdóttur, Kristjón Finnson og Thórunni Björgu Eiríksdóttur Finnson; Eiríkur Sigurdson og Ingunn Bjarnadóttir Sigurdson, Herdís Jónsson og fjölskylda, Ár- borg, $10.00, í minninu eigin- manns og föður, Guðmundar Jónssonar; Sesselja Guðmundson og börn hennar, $8.00, í minn- ingu eiginmanns og föður Guð- mundar Guðmundson; Guðrún og Einar Vigfússon, $5.00, í minn- ingu um föður og tengdaföður, Thorgrím Sigurdson; Mr. og Mrs. Magnús Gíslason, $10.00, Mr. og Mrs. Eymundur Danielson, $5.00, Mr. og Mrs. Jón Karvelson, $1.00, Mr. og Mrs. Sigurjón Karvelson, $1.00; Mr. og Mrs. Hallur Gísla- son, $2.00; Mr. og Mrs. Gudm. Pálsson, $1.00; Mr. og Mrs. G. B. Björnson, $5.00; Mr. og Mrs. Andres Fjeldsted, $5.00; Mr. og Mrs. Sam Vopnfjörd, $5.00; Mr. og Mrs. Björgvin Hólm, $5.00, í minningu föður og tengdaföður, Sigurðar Hólm; Mr. og Mrs. John Hólm, $5.00, í minningu föður og tengdaföður, Sigurð Hólm; gefið í ástríkri minningu um foreldra okkar Thorarinn og Steinunni Stefánsson sem voru landnemar í Framnesbygð, $30.00, Vilborg Einarson, Guðrún Lovisa Stefanson, Anna Stefán- son, Guðjón Stefánson, Páll Stefánson. Mig langar að gera leiðrétt- ingu á peningagjöf sem var áður auglýst, sú gjöf var frá Mrs. Ingunni Fjeldsted og sonum hennar, Hermanni, Thor og Ás- geir, og var gefin í ástríkr^ minn- ingu eiginmanns og föður, Ás- geirs Fjeldsteds. Mér láðist að minnast þessarar gjafar sem minningargjöf. Með kæru þakklæti, G. A. Erlendson, féhirðir. Minnist BETEL í erfðaskrám yðar The Swan Manufacturing Company Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi 281 James St. Phone 22 641 SPARIÐ/ PERTH’S Geymsluklefar loðföt yðar og klæðis- yfirhafnir PHONE 37 261 Eftir trygðum ökumanni PERTH’S 888 SARGENT AVE. ORÐSENDING TIL KAUPENDA LÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU A tSLANDI: MuniO aO senda mér ílakriftargijöld a( blöBunum fyrir júnílok. Athugrifl, að blöðin kosta nú kr. 25.00 árangur- inn. AOskilegrast er afl grjaldifl sé sent I pöstávisun. BJÖRN aUÐMtTNDSSON, Reynimel 52, Reykjavík. Borgið fyrir þau með JARÐABÓTALANI sem endurgreiðist með þcegilegum afborgunum Jarðabótalán, sem notast geta til margra nytsamlegra hluta, eru fáanleg hjá Royal bankanum og öllum úti- búum hans. Notið tækifærið sern þessi ágætu lánskjör bjóða til þess að hressa upp á eignir yðar og auka á lífsánægju yðar. Umbætur á og viðauki við nýjar byggingar má einnig gjöra með þessum lánspeningum. THE ROYALBANK OF CANADA NÝ JARÐYRKJUVERKFÆRI >

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.