Lögberg - 25.07.1946, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
25. JÚLÍ, 1946.
t'
Or borg og bygð
Tveir ungir menn, annar frá
Gknli, en Jiinn frá Winnipeg,
lögðu á stað suður til Willow-
Run, Mich., í lok síðustu viku,
til tveggja vikna náms, og at-
hugunar við Kaiser-Frazer bif-
reiða verkstæðið í þeim bæ, sem
er aðal bifreiða verkstæði hins
volduga Kaiser-Frazer félags.
Ted Árnason frá Gimli er að
undirbúa sig undir sölu og með-
ferð Kaiser-Frazer bifreiðanna,
þvd hann og bræður hans hafa
einkasölu ley.fi á öllum Kaiser-
Frazer bifreiðum og Kaiser-Fraz-
er verkfærúm í Nýja íslandi og
nærliggjandi héruðum. Hinn
æskumaðurinn er Hörður Stef-
ánsson Einarssonar ritstjora, sem
sendur er suður af aðalumboðs-
mönnum Kaiser-Frazer félags-
ins í Manitoba til að kynna sér
söluaðferðir þar syðra og ýmis-
legt annað sem að gagni kemur
þegar bifre,iðasala hefst í Mani-
toba.
♦ ♦ ♦
Frú Víglundur Vigfússon, sem
að undanförnu hefur verið til
lækninga á Grace spítalanum,
fór alfarin -til Gimli fyrir
skömmu síðan, þar sem þau Mr.
og Mrs. Vigfússon dvelja fyrst
um sinn á gamalmenna hælinu
Betel.
♦ ♦ ♦
Hver sem kynni að vita um
heimilisfang, eða utanáskrift
Karls Steinssonar; Karl var bók-
haldari hjá Otto kaupmanni Tul-
iníusi í Höfn í Hornaf. Nokkru
eftir aldamótin fór hann vestur
um haf. Systir Karls, búsett í
Reykjavík á íslandi hefir óskað
eftir að fá að vita um bróðir
sinn. Upplýsingar í þessu sam-
bandi sendist til B. J. Hornfjörð,
Árborg, Man.
♦ ♦ ♦
Jón bóndi Jónsson frá Vogar
ásamt frú og tveimur sonum
þeirra hjóna, voru á ferð í borg-
inni í síðustu viku. Jón er með
framsæknustu bændum byggðar
sinnar, búhöldur hinn bezti og
hinn ágætasti drengur í hvívetna,
eins og þau hjón eru og- bæði.
Engar sérstákar fréttir sagði Jón
úr sinni byggð.
♦ ♦ ♦
Miðvikudaginn 17. þ. m., lézt
í Ohurchbridge, Sask., ekkjan
Margrét Sigurðardóttir Markús-
son frá Dönustöðum í Laxárdal
í Dalasýslu.
Maður hennar var Jóhannes
Markússon frá Spákellsstöðum
í sömu sveit. Jarðarförin fór
fram næsta dag; var húskveðja
að heimili hinnar látnu og minn-
ingarathöfn í kirkju Concordia-
safnaðar; hvílir hún í grafreit
safnaðarins. Margt manna var
viðstatt. Hún lætur eftir sig tvö
börn uppkomin, Sigríði og Gísla,
innan bygðar.
Síra S. S. Christopherson söng
yfir.
Blessuð sé minning hennar.
-f -f ♦
Leiðrétting:
Villa hefir slæðst inní eina af
bæjarfréttum í Lögbergi í síðustu
viku; þar stendur að séra Egill
Fáfnis hafi farið til Hnausa til
kenslu við sumarbúðir. Þetta er
rangt; séra Egill Fáfnis fór ekki
til Hnausa; ætlaði þangað aldrei,
heldur til sumarbúðanna við
Húsavík, og þangað fór hann.
♦ ♦ ♦
Sunnudaginn 14 júlí, voru þau
Leonard Riglin að Saltcoats,
Sask., og Thelma Jóhanna Bjarn-
ason, gefin saman í hjónaband í
kirkju Concordia safnaðar við
Churchbridge. Var athöfnin há-
tíðleg; rúmaði kirkjan ekki nærri
alla viðstadda; fór fram á eftir
kostugleg veizla í samkomuhúsi
safnaðarins. Brúðirin er dóttir
Magnúsar Bjarnasonar, póst-
meistara í Churchbridge; brúð-
guminn er af enskum ættum.
Lögðu ungu hjónin af stað sam-
dægurs áleiðis til Clear. Heim-
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska Kirkja
Séra Valdimar J. Eylands,
prestur.
Guðsþjónustur á íslenzku hefj-
ast í Fyrstu lútersku kiikju á
sunnudaginn 11. ágúst n.k. kl.
7 e. h.
♦ ♦ ♦
Árborg-Riverton prestakall—
28. júlí — Riverton, íslenzk
messa kl. 8 e. h.
4. ágúst—Hnausa, ferming og
altarisganga kil. 2 e. h.; Geysir,
messa kl. 8.30 e. h.
B. A. Bjarnason.
♦ ♦ ♦
Sunnudaginn 28. júlí prédikar
séra Haraldur Sigmar í Vatna-/
bygðum í Sask., eins og hér
segir: Mozart kl. 11 f. h.; Kanda-
har kl. 3 e. h., og Wynyard kl.
8 e. h.
Allir velkomnir.
H. Sigmar.
♦ ♦ ♦
Messað á Lundar sunnudaginn
þann 28 júuí, kl. 2 e. h. Ræðu-
efni: Júdas var einn af læri-
sveinunum.
H. E. Johnson.
♦ ♦ ♦
Gimli prestakall—
Sunnudaginn, 28. júlí — ensk
messa að Gimli kl. 11 f. h. ís-
lenzk messa kl. 7 e. h. Messa að
Árnesi kl. 2 e. h.
Skúli Sigurgeirson.
♦ ♦ ♦
Messað verður á Langruth 28.
júlí, kl. 2 e. h. Ferming.
H. S. Sigmar.
ili þeirra verður Saltcoats, Sask.
♦ ♦ ♦
Hinn vel þekti landi vor, A. H.
Pálmi, frá Jackson, Mich., kem-
ur til borgarinnar 30. þ. m. og
verður á Royal Alexandra hótel-
inu fyrstu vikuna af Ágúst mán-
uði, þar sem gamlir og nýjir
kunningjar geta heilsað uppá
hann; og þið getið verið viss um
að það er bæði gagn og gaman
að heimsækja hann Pálma.
♦ ♦ ♦
Samkvæmt frétt í dagblöðum,
þessa bæjar, hefir alþingi íslend-
inga verið stefnt saman til þess
að athuga lagafrumvarp um
inngöngu íslands í alþjóða sam-
bandið sem stjórnin leggur fyrir
þingið.
Um lok síðasta mánaðar lézt
í Victoria, B.C., Lawrence Far-
rell. Hann var giftur íslenzkri
konu, Svövu Bardal, dóttur
þeirra Mr. og Mrs. A. S. Bardal í
Winnipeg. Mr. Farrell var prýðis
velgefinn maður og drengur hinn
bezti í hvívetna. Mrs. Bardal var
stödd á kirkjuþinginu í Minneota
er ifrétt sú barst henni. Fór hún
og sonur hennar Njáli vestur til
að vera við jarðarförina. Er
Mrs. Bardal svo að segja nýkom-
in heim til sín aftur.
Lawrence Farrell lætur eftir
sig' ekkju og þrjú börn.
♦ ♦ ♦
Hinrik Johnson andaðist á
sunnudaginn í þessari viku (21.
júlí). Munu margir eldri Íslend-
ingar kannast vel við hann; hefir
hann átt heima hér í Manitoba
í 60 ár, lengst af í grend við Ebor,
Man., þar sem hann rak stóran
búskap um langt ákeið, en nokk-
ur síðustu árin var hann til heim-
ilis í Winnipeg. Ekkja hans er
frú Oddný Ásgeirsdóttir frá
Lundum í Borgarfirði, nú til
heimilis að 784 Bannatyne Ave.,
Winnipeg. Jarðarförin fór fram
í gær (miðvikudag) kl. 2, frá
útfararstofu Bardals. Hans mun
verða nánar getið hér í blaðinu
áður en langt líður.
♦ ♦ ♦
Gefin saman í hjónaband að
prestsheimilinu í Selkirk, þann
22. júlí, af séra Sigurði Ólafssyni,
Dr. Joseph Foch Roland Decosse,
Winnipeg, Man, og Margaret
Helga Helgason, söngkona sama
staðar. Við giftinguna aðstoðuðu
Dr. Sveinbjörn Stefán Björnsson
frá Winnipeg og Miss Helga
Norma Sigurðsson, Riverton,
Man. Heimili nýgiftu hjónanna
verður í Winnipeg.
♦ ♦ ♦
Mrs. Beggi Helgason frá Gimli,
Man., er á Gen. Hospital, Wp0.
þar sem hún hefur nýlega gengið
undir uppskurð.
♦ ♦ ♦
Gefið í “Save the
Children Fund”—
Lúterska kvenfélagið, Langruth,
Man., $25.00; “Old Time Social
Club,” Langruth, $10.00.
Meðtekið með innilegu þakk-
læti.
Hólmfríður Daníelson.
♦ ♦ ♦
Nú á þessum tímum þegar
þjóðirnar svelta. — Það er kom-
inn tírni fyrir olkkur að athuga
þær milljónir sem horfa fram á
sult og dauða í komandi fram-
tíð. Við megum ekki eyða með-
an aðrir þarfnast þess, segir fæðu
ráðgjafi Englands. Á sama tíma
gefur hann 'vínbruggurum á
Englandi leifi til að nota 814,000
ton af korni fyrir árið 1946.
Vínbruggarar eyddu árið 1938
660,380 tonnum af korni, og 1945
775,000 tonnum.
31. janúar 1946, höfðu vín-
bruggarar á Englandi í sínum
vöruhúsum, 449,000 tonn af
“cereal og malt,” og 20,000 tonn
af sykri.
1945 voru notuð 2,108,000 tonn
af bruggi, og meira en helming-
num af þeirri upphæð var eytt
í vínbruggun, hitt var notað fyrir
fóður.
Á meðan þjóðrnar svelta, eyða
vínbruggarar beztu fæðunni í
eitur sem eyðileggur og drepur,
til þess að safna meiru fé í sinn
eigin vasa.
Við í Kanada eyðum $1,000,000
á dag árið um kring fyrir áfengi.
Hvað mikla fæðu gætum við
sent til þeirra sem þurfa hennar
Minnist
BETEL
í erfðaskrám yðar
The Swan Manufacturing
Company
Manufacturers of
SWAN WEATHER STRIP
Halldor Methusalems Swan
Eigandi
281 James St. Phone 22 641
PERTH’S ANNUAL
FUR EVENT
Beautiful Coats
in 1947 Styles
Tremendous Savings !
FREESTORAGE
UNTIL REQUIRED !
VISIT
Perth’s
Master Furriers
486 Portage Avenue
með til að bjarga lífinu, ef við
stoppuðum þessa eyðslu?
A.S.B.
♦ ♦ ♦
Kirkjublaðið fyrir apríl og maí
er nýkomið — hefir bæði fróð-
leik og fegurð að færa. Meðal
annars er þar ritdómur um bók
séra V. J. Eylands, Lutherans in
Canada, eftir prófessor Ásmund
Guðmundsson. Lýkur prófessor-
inn lofsorði á bókina og verk
séra Eylans í sambandi við hana,
og hrósar happi yfir því að Is-
lendingur skyldi verða braut-
ryðjandi á þessu landnáms sviði
andans, og að hann skyldi leysa
verkið eins vel af hendi, sem raun
erá orðin.
Ágæt mynd af séra Valdimar
fylgir grein prófessorsins.
Mrs. H. Nelson frá Los Angeles
Cal., er stödd í borginni, í heim-
sókn til systur sinnar, Mrs. J.
Edwards, Ste. 20 Tremont Apt.
♦. ♦ ♦
Gefið í byggingarsjóð
Bandalags Lúterskra Kvenna —■
The Icelandic Evangelical Syn-
od of America, $50.00; Mr. and
Mrs. G. Lambertsen, Glenboro,
Man., $25.15; Winnipegosis Luth-
eran Congregation, $20.00; Mrs.
Guðrún Parker, Ottawa, Ont.,
$10.00; Winnipegosis Söfnuðir,
$20.00.
Meðtekið með innilegu þakk-
læti.
Clara Finnsson,
505 Beverley St.
ORÐSENDING
TIL KAUPENDA LÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU A ISLANDI:
Munið aB senda mér áskriftargjöld a8 blöSunum fyrir
jflnllok. Athugið, að blöðin kosta nú kr. 25.00 árangur-
inn. Æskilegast er að gjaldið sé sent 1 póstávlsun.
#
BJÖRN aUÐMUNDSSON,
Reynimel 52, Reykjavlk.
MANITOBA BIRDS
FRANKLIN'S GULL (Continued)
Franklin’s Gull nests in large colonies in the marshy sloughs and
lakes. The Gulls appear in clouds of thousands of individuals and
follow the heavy gang ploughs in flocks that almost hide the
driver and team from view.
They settle on the freshly turned black earth, packing into their
eager crops the grubs, worms, and larvae that are scurrying to
new shelter after the upheaval. Thus it goes from daylight to dark
and the destruction carried into the insect ranks on these fields
preparing for cultivation is enormous.
In summer the attraction is generally grasshoppers and the
number of these insects that a few hundred Gulls can devour in
a day is an important factor in insect control.
Economic Sialus—On the whole, the western farmer probably has
no more efficient friend than this little Gull of tireless wing, and
the indignation of the community should be experienced by those
who disturb their nesting or interfere with their security.
This space contributed by
THE DREWRYS LIMITED
MD167
ISLENDINGADAGURINN
I' GIMLI PARK
- 4 * ♦ •
MÁNUDAGINN, 5. ÁGÚST, 1946
Forseti dagsins, STEINDÓR JAKOBSSON Fjallkona, FRÚ PEARL JOHNSON
Hirðmeyjar: MISS CAROL DAVIDSON og MISS LOIS BLONDAL
Skemtiskrá byrjar kl. 2 e. h.
íþróttir byrja kl. 12 á hádegi
ÍSLENDINGADAGURINN I
SEATTLE, WASHIAGTOA
Haldinn að
Silver Lake
SUNNUDAGINN 4. ÁGÚST, 1946
SKEMTISKRÁ KL. 2 E.H.
Forseti: H. E. MAGNÚSSON
Söngstjóri: TANI BJÖRNSON
The Star Spangled Banner
Ó, Guð vors lands Fjöldinn syngur
Ávarp forseta H. E. Magnússon
Einsöngur Tani Björnson
Upplestur, kvæði Sigurður Stefánsson
* Ræða Merkur gestur
Einsöngur Dr. Edward Palmason
Eldgamla ísafold
My Country ’Tis of Thee Fjöldinn syngur
íþróttir og verðlaun — Dans frá kl. 6 til 9 e.h.
(Frítt kaffi allan daginn)
Forstöðunefnd
Jón Magnússon J. J. Middal
Hermann Thordarson Halldór Sigurdsson
Skafti Johnson J. B. Valfell
Fred J. Fredricksson
SKEMTISKRÁ:
1. O Canada.
2. Ó, Guð vors lands.
3. Forseti dagsins, Steindór Jakobsson
setur hátíðina. ,
4. Karlakór íslendinga í Winnipeg.
5. Ávarp fjallkonunnar,
frú Pearl Johnson.
6. Karlakórinn.
7. Ávarp gesta.
8. Einsönigur, Guðmundur Jónsson.
9. Minni íslands, ræða,
Séra H. E. Johnson.
10. Minni íslands, kvæði, Davíð Björnsson
11. Einsöngur, Guðmundur Jónsson.
12. Minni Canada, ræða, Paul Bardal.
13. Minni Canada, kvæði,
Bergthor E. Johnson.
14. Einsöngur, Guðmundur Jónsson.
15. Karlakórinn.
i
16. God Save The King.
Kl. 4, skrúðganga, fjallkonan leggur blómsveig á landnema minnisvarðann. — Kl. 2, al-
mennur söngur, undir stjórn Paul Bardal.—Kl. 9, dans í Gimli Pavilion; aðgangur að
dansinum 35 cents. O. Thorsteinson Old Tiime Orchestra spilar fyrir dansinum. Að-
gangur í garðinn 35 cents fyrir fullorðna, 10 cent fyrir börn innan 12 ára.. — Gjallar-
horn og hljóðaukar verða við ,allra hæfi. —Sérstakur pallur fyrir Gullafmælisbörnin og
gamla fólkið á Betel. — Karlakórinn syngur undir stjórn Mr. Sigurbjörns Sigurðssonar.
Sólóisti karlakórsins verður Pétur G. Magnús. Mrs. E. A Isfeld aðstoðar Guðmund
Jónsson, en Gunnar Erlendsson Karláfrórinn. — íslenzkar hljómplötur verða spilaðar
að morgninum og milli þátfca. — Fyrsta “Tra in” fer frá Winnipeg, kl. 9.30, og kemur til
Gimli kl. 11.28 f. h. Síðasta “Train” £er frá Gimli kl. 9.00 Allar ferðir eru miðaðar við
Daylight Saving Time.
*