Lögberg - 08.08.1946, Side 2
2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN a ÁGÚST, 1946
W. J. LlNDAL
Hin tvöfalda afstaða og
víðtækari hollusta
(Sjötta grein)
í þriðju grein þessa flokks var
gjörð grein fyrir hinni tvöfölclu
afstöðu Canadisks borgara. Hann
er tvent í senn, Canadiskur borg-
ari og brezkur þegn. þýðing
þessarar tvöföldu afstöðu Can-
adisks borgara er mjög mikil-
væg, ef til vill meiri en þeir
gerðu ráð fyrir sem sömdu lög-
in. Að einu leytinu er það eitt-
bvað nýtt. Sá sem reynist hæfur
til að öðlast Canadisk borgara
réttindi, eir mieð lögum gefin
tvenskonar borgara réttindi. Frá
öðru sjónarmiði séð er það ekki
nýtt. Það er einungis embættis-
leg viðurkenning þess, sem hef-
ur verið, smátt og smátt, að þró-
ast, ásamt þróun Canada til
sjálfstjórnar ríkis.
Þessi sjálfkrafa þróun og laga
viðurkenning er miklu þýðingar-
meiri en hin borgaralega staða,
hvort hún er einföld eða marg-
föld, sem Canadiska þingið, með
notkun síns fullveldisréttar, hef-
ur séð sér fært að veita borgur-
um þessa lands.
Það verður ekki lögð of mikil
áherzla á það, að þetta er eitt-
hvað sem brýzt út innanað frá,
en er ekki sett á með laga-fyrir-
mælum. Það er það sem gefur
því vald og styrk. Tvær hodlustur
hafa þannig orðið til: Stundum
virðast þær sérstakar, og koma
í bága hvor við aðra, stundum
eru þær eins og samrensli tveggj-
a strauma. Þær virðast samein-
ast í hinni sameiginlegu yfirgrips
meiri (víðtækari) hollustu.
Það þarf ekki að vera aðgrein-
ing hollustu. Fólk sem hefur
flutt til Canada friá öðrum lönd-
um, hefur síðan það kom hingað,
haft stöðuga æfingu í að laga sig
eftir hollustu við þetta land.
Ást til ættlandsins getur þverr-
að eftir því sem ást til kjörlands-
ins eykst, en hollusta til varan-
legra verðmæta þarf ekki að
þverra, eða líða við það. Það
getur og átt sér stað, að Canad-
iskir borgarar sem eiga upp-
runa sinn að rekja til Englands
eða Frakklands, að tilfinningar
þeirra séu meir háðar þeirra upp-
runalegu sérmenningu en þeirra,
sem báðir njóta sameiginlega í
sameiginlegu föðurlandi. Allt
slíkt veldur árekstrum og sund-
urþykki fremur en sameiningu.
Til þess að draga úr þessum
árekstrum og glæða sameiningu
og hollustu, og til að samræma
aðra sem, þó mismunandi, geta
aukið styrk og vilja hver annars,
og allrar heildarinnar, er eitt af
vandamálum Canadisku þjóðar-
innar.
Þetta er ekki alveg sérstakt
fyrir Canada, iþó það sé Ijósara
og meir áberandi hér en í flest-
um öðrum löndum. J>að er í
eðli sínu heims viðfangsefni, sem
heimsstríðin tvö hafa neytt fram
í dagsljósið. Það er viðfangsefni
sem alstaðar á sér stað, frá smá-
þjóðum til stærstu heimsveld-
anna. Og eins og hugsunin vinn-
ur sitt hlutverk í að móta al-
mennings áiitið, sem að síðustu
greiðir úr því til úrlausnar. Það
stendur andspænis einstaklingn-
um á götu hominu, engu síður
en hinum voldugasta stjórnmála-
manni. Það sem mest á ríður í
þessu máli er aukin hollusta.
Hér er orðið hollusta brúkað í
miklu Víðari merkingu, en holl-
usta til lögilegra stjómarvalda,
sem er innifalið í því, að vera
trúr og einlægur löglegri land-
stjóm. Jafnvel sú hollusta get-
ur haft víðtækari meiningu, sem
innibindur tilfinningu og ástúð.
Richard C. Trench, er hann tal-
aði um brezka hollustu: “Holl-
usta meinar þá trúmensku sem
maður er skyldur um samkvæmt
lögunum, og þarf ekki nauðsyn-
lega að meina samband við kon-
unglega persónu, eins og vér á
Englandi höfum lagt í það orð.”
í víðari merkingu meinar orðið
hollusta, “að vera trúr skyldum
sinum, halda loforð sín (Oxford
Dictionary) ” eða “trúmenska við
skyldur, ást, o. s. frv.” (Webster).
Það auðvitað er, og verður að
vera, hoillusta við siðferði og and-
leg grundvallar verðmæti. Það
atriði er eftirlátið þeim sem eru
hæfir til að meðhöndla það.
Þessi grein fæst einungis við
hoilustu í borgaralegum skiln-
ingi, mamnlegar hugsanir og at-
hafnir. Nú, fremur en nokkru
sinni áður, er þarfnast margrar
og margvíslegrar hollustu af
borgurunum, sem krefst víðari
hugsjónar, sem nær útyfir þjóð-
ernisleg takmörk, svo mikils
umburðarlyndis, sem aðeins fáir
hafa gripið og skilið.
Það eru tvær aðal hollustur:
einstaklingsins til heimilis síns,
fjölskyldunnar og nánustu ætt-
ingja; og hollusta borgarans eða
þegnsins til landsins síns, hvort
hann er innfæddur, borgari, eða
með veittum borgararéttindum.
Vér getum lagt til síðu hina for-
göngulegu afstöðu sem er gefin
þessum tveimur fyrstu hollust-
um, því ekkert er grætt á því að
fara að gera samanburð eða
reyna að setja hollustu á hærra
eða lægra stig. Sumir geta náð
lengra en aðrir, en vanta stað-
festu. Hjá sumum eru það
sterkar tilfinningar; hjá öðrum
getur það verið árangur kaldra
röksemda.
Borgaraleg hollusta er eins
gömul og mannkynið sjálft. Á
hinni hægfara þroskunar og þró-
unarbraut siðmenningarinnar,
hafa þeir margfaldast og út-
breiðst.
í fyrstu var hollusta við fjöl-
skyldu föðurinn, svo ættbálkinn,
ættingjarnir urðu að vera hollir
ættbálknum. Kommgstign mynd-
aðist og hollusta við kommginn
varð að alræðisvaldi. Saga borg-
aralegu hliðarinnar um þroskim
mannlegra stofnana, er saga
stöðugrar baráttu milli einveldis
á aðra höndina og réttinda al-
mennings á hina. Hollustan á
hinn sama grundvöll 1 dag, eins
og á fyrstu tímum. Hún byrjar
hjá einstaklingnum í umhverfi
hans. En á þessari minkandi
jörð, hefur hún útbreiðst til að
verða að heimsvíðáttu. Þess
vegna, það sem í vissum skiln-
ingi á við um Canadiska borg-
ara, á yfirleitt við um borgara
allra landa.
Útskýring á innihaldi þessarar
greinar, getur þess vegna verið
einungis miðuð við Canada.
Manitobamaður ihefur hollustu
til heimilis síns, skólans síns og
kirkjunnar sinnar; hann hefur
skyldur að inna af hendi í um-
dæmis þjónustu„ Þessi hollusta
verður yfirgripsmeiri. Hann er
Canadiskur borgari. Hann reyn-
ir að draiga úr óeiningu sem
stundum á sér stað milli austur
og vestur Canada, fylkjanna,
frönsku- og enskumælandi borg-
ara. í Canada reynir mikið á
hollustuna. Að sumu leyti er
auðveldara að vera Quebec-ing-
ur, strand- eða sléttu fylkja
maður. en Canadamaður.
En -þessi Manitobamaður er
einnig brezkur þegn. Ást til
þeirra hátigna, sem eru líka
konungur og drottning annara
landa; hollusta til brezka ríkja-
sambandsins, þfl ekki eins pers-
ónuleg og ákveðin og til hans
Canadiska heimalands. Hvort-
tveggja miðar sameiginlega að
því, að gefa honum gleggra yfir-
lit og auka skilning hans á víð-
tækari borgararéttindum. Hug-
ur hans hvarflar yfir hafið. En
á hinu yfirgripsmeira sviði, er
annað óhjákvæmilegt, en að á-
hugi fyrir margbreytni aukist.
Það er yfirleitt auðvelt að vera
hollur sinu föðurlandi, vera ekk-
ert nema Canadamaður, Grikki
eða Belgian. Því yfirgripsmeira
útsýni, þeim mun meira þurf-
um vér að laga hugsunarhátt
vorn. prá því sjónarmiði séð og
þeim skilningi, er erfiðara að
vera brezkur þegn en Canadisk-
ur borgari.
Landið hans er lýðræðisland.
Hann hefur trú á sönnum lýð-
ræðis grundvelli, ekki einungis
bygðum á hinu fjórfalda frelsi,
heldur og frelsi hvers einstaks
borgara til að greiða leyniiega
atkvæði sitt, til að gefa til kynna
með því, hvaða stjórn hann vill
hafa, og hverjir fari með stjórn-
arvöldin.
Hér er um hollustu að ræða,
sem er enn víðtækari hollusta
við eitthvað sem á djúpar rætur
í hjörtum mannanna og verður
ekki upprætt. Það er innri þrá
til að lifa frjálsu lífi, sem á sér
stað meðal alllra manna, án til-
lits til litar, trúarbragða eða
tungumáls.
Þá er hin yfirgripsmesta holl-
usta: hollusta við allt mannkyn-
ið. Prestar vorir og heimspek-
ingar, hafa talað um það, en orð
þeirra hafa bráðlega gleymzt. Á
hinn bóginn hafa hin tvö síðustu
heimsstríð, á hinn grimmileg-
asta og mest-eyðileggjandi hátt,
þrýst þessari aðal hollustu inn í
meðvitund mannkynsins. Vér
erum mannlegar verur, sem lif-
um á jörðu, sem vitsmunir mann-
anna hafa gjört bæði litla og
hættulega. Við getum ekki
framar valið um. Við verðum
að lifa með öðrum þjóðum jarð-
arinnar, og skapa innra með
sjálfum oss, sameiginlega heims-
hollustu. Eins og allir menn með
sínum mismunandi hugsjónum
og trúarbrögðum, sínum mögu-
legleikum til góðs og ills, eru
innan þeirrar hollustu. Sú holl-
usta getur verið köld og fjarlæg,
tilbúin fremur en sprottin af til-
finningu, af huganum fremur en
af hjartanu. En þessi hollusta
verður að koma fram í hugsun-
um vorum og verkum.
Vér byggjum framtíðar vonir
vorar á skipulagningu sameinuðu
sambandsþjóðanna.
Vér veitum með djúpri pers-
ónulegri athygli, eftirtekt um-
ræðunum í tryggingarráðinu og
fundum utanríkismála skrifara
fjögra stórveldanna. Þegar þetta
er skrifað, lítur betur út með al-
þjóða málin. Tryggingarráðið er
að styrkjast og vinna sér traust,
og afla sér fylgis úr óvæntum
stöðum. Bruce Hutchinson læt-
ur meir en bara von í ljósi er
hann segir að það sé að verða
“samvizka mannkynsins.”
Þessi síðasta hollusta — við
sambandsþjóðirnar, við mann-
kynið sjálft — verður erfiðast
að glæða til fulls skilnings. Það
virðist, eftir alt, að það sé erf-
iðast að vera einmitt það sem
við erum — mannlegar verur.
Krafan um þessa aðal hollustu,
mætir kannske mótspyrnu, á
þeim grundvelli, að það séu ein-
ungis ímyndunarleg fjarstæða,
Utopia. Það orð er vanalega mis-
skilið og meinar ekki það sem
Sir Thornas More hafði í huga.
Hans Útópía var ekki dáðleysis
tilvera athafnalausra manna.
Hann hafði í huga ríki sem nyti
fullkomnunar í löggjöf, pólitík
og mannlegri sameiningu. Hvort
þeirri hugsjón verður nokkum-
tíma náð, er vafasamt, en fyrri
helmingur tuttugustu aldarinn-
ar hefur sýnt mjög augljóslega,
að mannkynið er á leið, annað-
hvort til Útópía — ef til vill
þeirrar sem forsjónin ætlast til—
eða algjörðrar eyðileggingar.
í þessari yfirgripsmeiri holl-
ustu, getur hin tvöfalda afstaða
Canada verið þýðingarmikil fyr-
irmynd. þægar vér hugsum um
linar innri andstæður,
Bandalag lúterskra
kvenna þakkar
Þessar vikur, sem sumarbúðir
Bandalags lúterskra kvenna hafa
verið starfræktar, hafa vakið
djúpa þakklætistilfinningu með-
lima starfsnefnda bandalagsins.
Okkur hefir hlýnað um hjarta-
rætur, iþegar við höfum veitt
móttöku hinum ýmsu gjöfum,
sem sendar hafa verið víðsvegar
að. Við höfum fundið kærleika
gefenda, fundið til styrkleika
þess einingarbands, sem tengir
alla þá, sem unna þessu framtíð-
arheimili æskunnar.
Á meðal hinna mörgu gjafa
eru þessar:
Heintzman Piano, gefið af
Þjóðbjörgu Hinrikson, Winnipeg;
orgel, gefið af kvenfélaginu
“Fjólan” í Brown; bókaskápur
og skrifpúlt, eldhússkápur,
kommóða, hægindastóll, borð,
stólar, vönduð klukka, lampi o.
fl., gefið af Mrs. Ingunni Stur-
laugson, Selkirk.
Buffet og fimm vandaðir stól-
ar, einnig sextíu og fimm dala
virði af leirtaui, gefið af Mrs.
Berthu Curry
Borð og sex stólar gefið af Mr.
og Mrs. Sveinn Pálmason, Wpg.
Beadh.
Sex löng borð með bekkj.um
fyrir borðsalinn, gefið af Mrs.
Chris. Ólaísson, Winnipeg.
ísskápur, gefinn af Mrs. Byrd,
Winnipeg.
Borðbúnaður ^stóaráhöld og
fleira frá kvenfélaginu Baldurs-
brá, Baldur.
Borðbúnaður, og ýms áhöld
fyrir eldhúsið frá konum á
Langruth.
Leirtau, gluggatjöld, þvotta-
balar og fleira frá konum í Ár-
borg og Víðir. Leirtau frá kon-
um á Gimli. Koddar og glugga-
tjöld frá konum í Selkirk.
Tvö rúmteppi og tveir koddar
frá Mrs. J. Gillis, Winnipeg. Tvö
rúmteppi frá Mrs. Finnur John-
son, og Mrs. K. Hannesson, Win-
nipeg.
Stór mynd af Marteini Lúter
og nokkur eintök af Lutherans in
Canada gefin af séra Valdimar
J. Eylands.
Fimtíu sálmabækur, gefnar af
Kirkjufélaginu. Biblía gefin af
Margréti Hannesson, Árborg.
Sálmabók og fleira gefið af Mrs.
fræðilegar, hagsmunalegar, þjóð-
ernis- og trúarlegar, og þar af
leiðandi pressu staðarlegrar holl-
ustu; þegar vér gerum oss grein
fyrir því, að sunnan landamæra
vorra er eitt af stórveldum
heimsins, sem krefst einhvers
svipað því, sem hollustu til Norð-
ur Ameríku; þar eð vér, sem
meðlimir brezka ríkjasambands-
ins, finnum til hollustu til þess,
sem það hefur verið bygt á og
stendur á, eða fellur; þegar vér
gerum oss grein fyrir hinni land-
fræðilegu stöðu lands vors, sem
bendir 'huga vorum, ekki ednung-
is austur og vestur, heldur og
einnig yfir norður pólinn, eins
og til að skapa d oss sanna heims
hollustu. Þegar vér yfirvegum
þetta allt, getum vér ekki annað
en ályktað að hér sé eftinmynd
af heiminum, með öllu sínu stríði
og andstæðum. Ef Canadisku
þjóðinni hepnast réttilega að
varðveita sína sameiginlegu og
margþættu hollustu, hefur hún
ástæðu til að álíta að Canada sé
að gefa fyrirmynd, sem aðrar
þjóðir geta tekið eftir.
Vér Canadamenn verðum að
verða hæfir til að takast þá á-
byrgð á hendur. Okkur heppnast
það, og þær skyldur sem oss
verða lagðar á herðar, rounu
birtast í sterkum áhrifum út á
við, etf hugsanir vorar og at-
hafnir eru þannig, að hver og
einn okkar geti í sannleika sagt:
“Eg er Canadiskur borgari: eg
er brezkur þegn; eg leitast við
að lifa lýðræðislegu lífi; eg er
land-1 mannúðleg mannleg vera.
Sigurlaugu Jóhannesson, Selkirk
— sálmabók og fleira gefið af
Guðnýju Eyólfson, Vídir.
Vandað “magazine rack” gefið
af Sigurjóni Jóhannsson, Gimli.
Allar byggingar sumarbúðanna
eru raflýstar. Sjóður var afihent-
ur féhirði, sem safnað var til
meðal fólks í Víðinesbygð (Husa-
vick); mim sá sjóður borga allan
kostnað við að leiða inn ljósin
og e. t. v. meira.
Þess hefir ebki verið getið á
prenti að í kvenfél. Selkirk satfn-
aðar starfar sjö kvenna nefnd
fyrir sumarbúðir Bandalagsins,
söfnuðu þær fé og unnu að á
ýmsan hátt, að fá nægilegt fé til
að borga brunninn, “electric
motor,” vatnleiðslupípur, “hot
and cold water tanks,” og “sink”
fyrir eldhúsið. — Sömuleiðis
tókst þeirri nefnd að borga fyrir
rúm og undirsængur í svefnskála
starfskvenna sumarbúðanna.
Aðrir húsmunir í þeirri bygg-
ingu eru gefnir frá Selkirk (flest-
ir af Mrs. Sturlaugson). Hefir
iþessi nefnd ákveðið að sjá um
alla innanhússmuni, rúmföt o. fl.
fyrir þessa byggingu í framtíð-
inni. Mr. og Mrs. J. Gillies færðu
okkur mikið af góðum geymslu-
áhöldum fyrir eldhúsið. Mr. og
Mrs. Hrólfur Sigurdson, Gimli,
hafa komið daglega með allslags
áhöld sem okkur hefir vanhagað
um.
Mrs. Ásdís Hinrikson, Gimli,
gaf rafurmagns borðlampa.
Arthur Joíhnson, San Francisco
gaf ýmsa muni úr dánarbúi móð-
ur sinnar. Mrs. Flora Benson hef-
ir gefið ýms áhöld fyrir eldhúsið,
tvö lítil borð, leirtau og fleira. —
Einhver skildi eftir stól og mörg
vönduð phonograph records, en
lét ekki nafn síns getið. Vinna
hefir verið gefin af ýmsum góð^
um nágrönnum: Sigfúsi Berg-
man, Kristjáni Sigurðssyni,
Skapta og Jónf Arasyni, Stefáni
Albertssyni og Thorsteinson
bræðrum. Sveinn Pálmason hef-
ir gert sér margar ferðir, eftir að
aðalstarfi hans við byggingarnar
var lokið, til að lagfæra og
hlynna að öllu, sem bezt má
verða.
Allar hurðir, sem notaðar eru
á byggingunum voru gefnar, þar
sem ekki var hægt að fá hurðir
til kaups. Mér er ekki kunnugt
um nöfn allra gefenda, en á
meðal þeirra voru S. O. Bjerring,
Sveinn Pálmason, Hrólfur Sig-
urdson, og J. J. Swanson. Gissur
Elíasson málaði skilti með nafni
sumarbúðanna af mestu snild.
Öllum þessum gefendum þakk-
ar Bandalag Lúterskra Kvenna
og'óskar þeim allrar blessunar.
Ingibjörg J. Ólafsson.
GAMAN OG
ALVARA
Hverri mús þykir verst í sinni
holu.
“Láto guð haldast”, sagði
karlinn, hann krækti í stökk-
ulinn. .
Fyr er bati en albati.
Hákarlinn er ekki hörundsár.
Hlífir hangandi tötur.
Betri eru tíu ær aldar en tutt-
ugu kvaldar.
Enginn er fæddur með for-
mennskunni.
Smíðaðu ekki fyrr negluna en
bátinn.
Það, sem hallast er fallinu
næst.
Enginn veit, hver ósoðna krás
hlýtur.
Þar er annars von, einn er
dreginn.
ör er óhófsmaður á annars fé.
* * *
Danir og Norðmenn sögðu
marga skrítluna á hemámsáru-
num á kostnað Þjóðverja. Voru
sumar þeirra naprar mjög og
komu óþægilega við kaun“ herr-
aþjóðarinnar”. Verður það seint
metið til fulls, hversu mikinn
|þátt skopsögurnar og skrítlurnar
hafa átt í því að halda uppi
viðnámsþrótti og jafnaðargeði
fólks með hernumdu þjóðunum.
—Hér koma nokkar skopsögur
frá þessum árum, flestar
danskar.
* * *
Stór, þýzkur hermaður stóð
einhverju sinni við dyrnar á
strætisvagni, og komst enginn
fram hjá honum. Skrifstofu-
stúlka nokkur ætlaði út úr vagn-
inum og ýtti lítið eitt við öxl
hermannsins. Það kom að engu
haldi. Þjóðverjinn stóð í sömu
sporum.
—Ekki mæti biðja yður að
hörfa svo sem hálfan meter
samkvæmt áætlun?
Innköllunarmenn LÖG8ERGS
Amaranth, Man. B. G. Kjartanson
Akra, N. Dak. B. S. Thorvarðson
Árborg, Man K. N. S. Fridfinnson
Árnes, Man M. Einarsson
Baldur, Man O. Anderson
Bellingham, Wash. Arni Símonarson
Blaine, Wash Árn'i Símonarson
Cavalier, N. Dak B. S. Thorvarðson
Cypress River, Man O. Anderson
Churchbridge, Sask .... S. S. Christopherson
Edinburg, N. Dak Páll B. Olafson
Elfros, Sask Mrs. J. H. Goodmundson
Garðar. N. Dak Páll B. Olafson
Gerald, Sask C. Paulson
Geysir, Man. ... K. N. S. Friðfinnson
Gimli, Man O. N. Kárdal
Glenboro, Man 0. Anderson
Hallson, N. Dak. Páll B. Olafson
Hnausa, Man. K. N. S. Fridfinnson
Husavick, Man O. N. Kárdal
Langruth, Man John Valdimarson
Leslie, Sask Jón Ólafsson
Lundar, Man Dan. Lindal
Mountain, N. Dak. Páll B. Olafson
Point Roberts, Wash. .. S. J. Mýrdal
Riverton, Man K. N. S. Friðfinnson
Seattle, Wash J. J. Middal
Selkirk, Man Mrs. V. Johnson
Tantallon, Sask. J. Kr. Johnson
Vancouver, B.C. F. O. Lyngdal
Víðir, Man K. N. S. Friðfinnson
Westbourne, Man Jón Valdimarson
Winnipeg Beach, Man. 0. N. Kárdal