Lögberg - 08.08.1946, Síða 8

Lögberg - 08.08.1946, Síða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. ÁGÚST, 1946 Dr borg og bygð 11. júií síðastliðinn >voru iþau Lillian Barbara og John H. Thor- lacius í Wynyard, Sask., gefin saman í hjónaband af Rev. J. C. Jolley. Hjónavígslan fór fram að heimili foreldra brúðar- innar, Mr. og Mrs. P. Thorsteins- son að viðstöddum hundrað boðs- gestum. Svaramenn voru yngis- mær Thóra Thorsteinsson og Ohris. Dalman. Að hjónarvígslunni afstaðinni fóru fram rausnarlegar veiting- ar. Ungu hjónin héldu til Clear Lake og annara staða þar austur í Manátoba. Framtíðar heimili þeirra verður í Wynyard. ♦ ♦ ♦ Á ilaugardags morguninn, 27. júlí s. 1. lézt á almenna sjúkra- húsi borgarinnar, Viggo Þórðar- son, *4V2 árs að aldri. Hann var sonur hjónanna Guðmundar Þórðarsonar og konu hans Guð- laugar Jónsdóttur sem látin er fyrir 14 árum. Viggó var mesti myndar maður og hraustur til lí'kama og sálar, þar til síðasta marz mánuð að hann fann fyrst’ til krankleika Hann var jarð- sunginn frá útfararstofu Mordue Bros., 30. júlí s. 1. af séra Philip M. Póturssyni. •f ♦ ♦ Gefin voru saman í hjóna- band í lútersku kirkjunni í Riv- erton þann 2. maí s.l. þau Böðv- ar Halldór Einarson og Anita Elsa Maas. Sóknarpresturinn, séra Bjami A. Bjamason, fram- kvæmdi hjónavígsluna. Brúð- guminn er sonur Mr. og Mrs. Thorarinn Einarson í Riverton, en brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Julius Nicholas Maass, sem einn- ig eru búsett í Riverton. Að hjónavígslunni afstaðinni var brúðkaups samsæti haldið í Par- ish Hall, og var þar enginn skort- ur á örliátum veizlukostum, ræð- um, söng og hljóðfæraslætti. Heimili ungu hjónanna er í Riv- erton. -f -f -f Á hinu myndarlega heimili Mr. og Mrs. Friðrik P. Sigurd- son, að Fagradal í Geysirbygð, var brúðkaup haldið þann 4. maí s. 1., er sóknarpresturinn, séra Bjarni A. Bjarnason, gaf saiman Jóhannes Sigurdson, son nefndra hjóna, og Alice Varga, dóttir Mr. og Mrs. Alex. Varga frá Hnausa, Man. Hjónin nýgiftu munu sennilega taka við aðal bústjórn í Fagradal, og með því gefa Frið- rik á komandi æfikvöldi verð- skuldað næði til Ijóðagerðar. Þess unna honum margir vinir hans. •f -f ♦ Haraldur Gordon Ólafson, son- ur Mr. og Mrs. Stefán Ólafson í Riverton, Man., og Beatrice Maureen Danielson, dóttir Mr. og Mrs. Magnús J. Danielson í Árborg, Man., voru gefin saiman í ihjónaband í kirkju Árdalssafn- aðar í Árborg þann 21. júlí s.l., af séra Bjama A. Bjarnasyni. Héldu boðsgestir síðan yfir í samkomuhús bæjarins, og sátu með nýgiftu hjónunum og ást- vinum þeirra myndarlega brúð- kaupsveizlu. Frændi brúðarinn- ar, séra Valdimar J. Eylands, frá Winnipeg, flutti brúðarminni; en sóknarpresturinn, sem embættis- verkið hafði unnið, stýrði einnig samsætinu og ávarpaðl brúð- gumann. Fjeldsted bræður og Mrs. B. A. Bjarnason höfðu með höndum allan söng, en Mrs. S. A. Sigurdson var við hljóðfærið. Hjónavígsla þessi var sú fjórða í Ólafson fjölskyldunni á rúimu árstímabili. Frá tveimur fyrri athöfnunum hefir verið skýrt áður ií þessu blaði, en þess ber að geta, að 19. jan. s. 1. voru gefin saiman í kirkju Bræðrasafnaðar í Riverton, af sóknarprestinum sem þjónað hefir við allar þessar athafnir, þau George Stephen Gerrard og Heliga Jóhanna Ól- MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands, prestur. Guðsþjónustur á íslenzku hefj- ast í Fyrstu lútersku kirkju á sunnudaginn 11. ágúst n.k. kl. 7 e. h. -f -f -f Messað að Lundar, sunnudag- inn 11 þ. m., kl. 2 e. h. Oak Point sama dag, kl. 8.30 e. h. (á ensku). Mikley, sunnudaginn þann 18. kl. 2 e. h. H. E. Johnson. -f -f -f Séra Skúli Sigurgeirson mess- ar í Mikley, sunnudaginn, 11 þ. m., kl. 2 e. h.. Bæði málin verða notuð. Allir boðnir velkomnir. -f -f ’ 4- Messað verður í Lútersku kirkjunni á Lundar 11. ágúst n. k., kl. 2 e. h. (fljóti tíminn), af séra V. J. Eylands. Við þá guðs- þjónustu vígir séra Eylands laltari sem lútersku kirkjunni, þar hefir verið gefið til minn- ingar um G. K. Breckman. Is- lendingar! fjölmennið við siíka athöfn og um minningu slíks manns. afson. Heimili þeirra er í Menzie, Man. Brúðkaupsveizlan við það tækifæri var haldin á heimili þeirra Mr. og Mrs. Ólafson. -f -f -f Silver te verður haldið á sum- arheimilinu að Hnausum, sunnu- daginn, 18. ágúst, kl. 2 til 5 síð- degis. Mrs. Dr. S. E. Björnsson tekur á móti gestum. Nefndin. -f -f -f 23. júlí s. 1. lézt að heimili dóttur sinnar Mrs. I. H. Pollard, 4835 S. Martindale, Detroit, Mich., konan Þorbjörg Sæmunds- son, 86 ára að aldri. -f -f -f Gjafir til Betel í júlí 1946 — “A Friend,” Winnipeg, $10.00; Mrs. Guðbjörg Johnson, Betel, í minningu um Mrs. Sigríði Sig- urdson, Glenboro, Man., nýlega dáin, $5.00; annual donation from a friend from Minnewahan, Man., $10.00; frá vini í Winnipeg, $5.00; Mrs. Signý S. Eaton, Toronto, $100.00. Þessar gjafir eru með- teknar með kærri þökk frá nefnd- inni. J. J. Swanson, féhirðir. 308 Avenue Bldg., Winnipeg. -f -f -f Gifting Ervin George Kiesman og Ingibjörg Guðný Benson voru gefin saman í hjónaband af séra Skúila Sigurgeirssyni, á heimili Mr. og Mrs. L. Jefferson, 840 McDermot Ave., 1. ágúst s. 1. Brúðguminn er sonur Mr. og Mrs. A. Kiesman, er búa í grend við Moosehom, Man.; brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. B. W. Ben- son, Hecla, Man. Að giftingunni afctaðinni var setin vegleg veizla. -f -f -f Gefið í Minningarsjóð Bandalags Lúterskra Kvenna— I minningu um hjartkæran bróðir, Pilot Officer Sigurjón Einarson, Gimli, $50.00, gefið af systkinuim hans. Mr. og Mrs. J. S. Gillies, Winnipeg, $25.00; Mrs. Lára Eyólfson, Riverton, $5.00, í minningu um Guðbjorgu Ingimundarson; Hermannanefnd Selkir safnaðar, $30.00, í minn- ingu um fallna safnaðarmeðlimi: Magnús Stephanson, Willard Anderson, Gísla Stefánson, Jó- hannes Goodmanson. Jón Sigurd- son, Marino Maxon, Óli Johnson, FYRIRFANST EKKI. í sambandi við kosningarnar síðustu á Indlandi, voru notaðir útnefningalistar eins og títt er í brezkum löndum. Ein spum- ingin sem svara verður á þeim lista er: Hver útnefndi þig? og svo er eyða fyrir nafn mannsins sem það gerði. I þá eyðu setti eitt þingmannsefnið Guð. Svo kemur önnur spuming á útnefn- ingarlistanum, sem líka verður að svara, og hún er: Hver studdi útnefninguna? og aftur er eyða fyrir n'afn þess manns, en í þá eyðu setti sama þingmannsefn- ið, ættlandið. Þegar þessi útnefningar listi kom til fcosningaráðsins, rak það upp stór augu, velti vöngum, setti upp spekingssvip og úr- skurðaði útnefningarlista þenn- an ólöglegan, því hvorki Guð né ættlandið ætti sæti á þing- inu í Bombay. * Alexander mikli sá einu sinni Diögenes þar sem hann stóð og virti fyrir sér með alvörusvip bein sem hlaðin höfðu verið hvert ofan á annað. Hann á- varpaði Diogenes og spurði: “Að hverju ert Iþú að skygnast?” “Eg er að líta eftir beinum föð- ur þíns, en eg þekki þau ekki frá beinum þræla hans,” svar- aði Diogenes. + Nafnkunnur lögfræðingur sem hafði unnið mörg mál með því sem hann nefndi að halda sér fast við efnið, þurfti einu sinni að fá sér vikadreng í skrif- stofu sína, sem fylgdi sömu reglu. Hann 'kallaði saman hóp imgra manna sem honum þótti líklegir, og sagði þeim þessa sögu: Það var einu sinni rauður í- korni sem ásótti útsæði sem bóndi nokkur geimdi í korn- geimslubúri sínu. Dag einn tók bóndinn byssu isiína og skaut íkornann þegar að hann var að læðast útúr komgeimslubúrinu, en svo óheppilega vildi til að j skotið kveikti í búrinu. Þegar bóndinn sá eldinn í geimslubúri sínu, þá greip hann fötu með vatni í og reyndi að slökkva eldinn. “Gat hann slökkt eldinn?” spurði annar drengur í hópnum. Þegar að hann var kominn inn úr búrsdyrunum skall búr- hurðin aftur og innan stundar var búrið alelda, en þá kom vinnukonan hlaupandi með mieira vatn í fötum— “Brann vinnukonan?” spurði einn. Lögfræðinigurinn hélt áfram: Kona bóndans 'korn út og allt varð í uppnámi og allir reyndu til þess að slökkva eldinn. “Brunnu þau þá öll?” sp.urði enn einn. “Svona, svona,” sagði 'lögfræð- ingurinn, “þetta er nú nóg. Þið hafið alllir tekið vel eftir sög- unni.” Svo snéri hann sér að igreindarlegum dreng sem sat hugsi og þegjandi: “Jæja, drengur minn, hvað he'fir þú til að segja?” Drengurinn roðnaði út að eyrum og stamaði fram úr sér: “Eg vil fá að vita hvað varð ura íkominn.” ‘Þú er maðuirinn,” sagði lög- fræðingurinn, “og þú færð em- bættið; þú hefir ekki látið glepj- ast 'af brunanum. vinnukonunni, vatnsfötunum, eða umstanginu. Þú hélst íkornanum föstum í huganum.” + Eftir fyrra alheimsstríðið hófu 20,000,000 konur upp rödd sína og tilkyntu, að þær ætluðu ekki lengur að láta aðra segja sér ifyrir, — og gjörðust véirit- arar. Oscar Goodman og Kenneth Hanson. Með innilegu þakklæti. Anna Magnússon, Box 296, Selkirk, Man. -t -t Séra K. K. Ólafson, Mt. Car- roll, 111., prédikar í Argyle presta- kalli sunnudaginn 18. ágúst, Baldur kl. 11 f. h., Grund kl. 2.30 e. m. og í Glemboro að kvöld- inu kl. 7.30. Hann prédikar í bæjunum á ensku, en á íslenzku á Grund. Við ensku mesurnar mun hann einnig ávarpa söfn- uðina nokkrum orðum á íslenzku. Gleymið ekki þessum guðsþjón- ustum. -t -t -t Símskeyti frá íslandi barst hr. Guðmundi Stefánssyni á sunnu- dags kveldið var, frá Snæbirni bróður sínum í Reykjavík, að Sigvaldi S. Kaldalóns lséknir og tónskáld hefði látist þá um morg- uninn 28. júlí. -t -t -t Mrs. S. Carl Kapff (dóttir Mr. og Mrs. W. H. Paulson, sem nú eru bæði látin), fré Hempstead, Longs Is., New York, kom til horgarinnar í síðustu viku til að heilsa uppá ættingja og kunn- ingja hér í bænum, en eikanlega var ferðinni heitið til Saskatoon, ií heimsókn til systir sinnar, Mrs. Dr. Þorbergur Þorvaldsson. -t -t -t Hr. Egill Egilsson frá Brand- on, leit inn á skrifstofu Lögbergs 'í vikunni. Sótti hann íslendinga- daginn á Gimli á mánudaginn var, ásamt frú sinni, syni og dóttur. Egill var upplitsdjarfur, ræðinn og ákveðinn eins og hann á að sér. -t -t -t Mrs. De Haven frá Cincinnati, Guðfinna, dóttir Magnúsar Mark- ússonar skálds er stödd hér í bænum í heimsókn til föður síns, vina og kunningja og dvelur hér um tíma. -t -t -t WANTED—Girls for housework. Apply to Halcyon Hot Springs, B.C. -t -t 4 Fjölsótt og vegleg hjónavísgsla fór fram í lútersku kirkjunni í Riverton, Man., þ. 6. júlí s.l., er séra Bjarni A. Bjarnason gaf saman William Henry Isaac At- kinson og Valgerði Elízu Sig- urdson. Var síðan brúðkaups- veizla setin á heimili Mr. og Mrs. S. V. Sigurdson, foreldra brúðar- innar. Miss Stefanía Sigurdson, frænka hennar, mælti fyrir skál brúðarinnar. Undir kvöldið lögðu hin ungu brúðhjón upp í bílferð vestur á Kyrrahafsströnd, þar sem heimili þeirra mun verða. Brúðguminn var flugvóla- stjóri í iloftfaradeild brezka sjó- hersins gegnum stríðsárin, og hefir skrásett sig til áframhald- andi þjónustu í nýstofnaðri flug- deild canadiska sjóflotans. -t -t -t Hr. Guðjón Árman frá Graft- on, N. D., var á ferð í bænum í vikunni. Er Guðjón enn ern og sinnugur vel, þó kominn sé um áttrætt. Hann var á Islend- ingadeginum á Gimli á mánu- daginn var. -t -t -t Margt fólk var Langt að komið á íslendingadaginn á Gimli á miánudaginn var; þar voru há- tíðagestir frá New York, Cali- forníu, Vancouver og Montreal, en lengst að kornin voru þó Ragnar lögfræðingur Ólafsson og frú hans Kristín — alla leið frá Reykjavík. Ragnar er sonur Ólafs Ólafssonar í Lindabæ á Rangárvöllum og konu hans Margrétar Þórðardóttur alþing- ismanns frá Haila. Er Ólafur hálf- brófir Mirs. Finnur Jónsson í Winnipeg. En frú Kristín, kona Ragnars, er dóttir Hinriks heit. Jónssonar, sem nú er nýlátinn og eftirlifandi konu hans Odd- nýjar Ásgeirsdóttur, er lengi bjuggu að Ebor, Man. Munu þau Ragnar og frú Kristín dvelja eitt- hvað hér vestra hjá ættfólki sínu. -t -t -t TIL VESTUR-ÍSLENZKU BLAÐANNA Um leið og eg nú fer frá Win- nipeg, eftir dásamlega skemtilega vikudvöl hér, vil eg hiðja ís- lenzku blöðin hér fyrir þessar ] fáu línur. Fyrst þakka eg ís- lendingadags-nefndinni ..fyrir þann heiður, sem hún sýndi mér, með því að bjóða mér að syngja á íslendingadaginn að Gimli, og sem altaf verður mér ógleyman- legur dagur. Svo þakka eg öllum þeim, sem á einn eða annan hátt hafa frá fyrsta degi keppst um að gera þessa viku mína hér sem ánœgjulegasta, en það yrði of langur nafnalisti að telja þá upp. Eg hlakka til að koma hingað aftur, og vona að eg oftar en einu sinni eigi eftir að hitta vini og kunningja hér í Winnipeg. Guðmundur Jónsson. -t -t -t Frú Margrét Stephensen, sem um undanfarinn tíma hefir dval- ið í heimsókn hjá sonum sínum vestur á Kyrrahafsströnd, Magnúsi í Los Angeles og Stefáni í Vancouver, er nýkomin til borg- arinnar, og lætur hið bezta af viðtökunum og veru sinni þar vestra. -t -t -t Gefið í Byggingarsjóð Bandalags Luterskra Kvenna North American Lumber Co., per Thomas Halliday, $50.00; Ónefnd kona, $50.00, þessi kona hefir lært þá lexíu að láta ekki sína hægri hönd vita hvað sú vinstri gerir; Mr. og Mrs. Jón Thordarson, Winnipeg, $10.00; Judge W. J. Lindaíl, Winnipeg, $5.00; Mrs. E. Breckman, Win- nipeg, $5.00; Mr. og Mrs. Daniel Petursson, Gimli, $5.00, í inni- legri minningu um Gilbert G. Johnson, Mozart, Sask., dáinn 6. júlí 1936 — 17 ára. Frá mömmu og systur Láru, $5.00. Meðtekið með innilegu þakk- læti, Clara Finnsson, 505 Beverley St. -t -t -t Frú Hugh Robson frá Montreal — Bergþóra, dóttir Gísla Jóns- sonar prentsmiðjustjóra og Guðrúnar heit. konu hans, kom til bæjarins í vikunni sem leið, ásamt syni srnum, í heimsókn til föður síns og annara ættmanna. Hún býst við að dvelja um tíma hér á æskustöðvum sínum. “Brann korngeimslubúrið?” spurði einn drengjanna. Lögfræðingurinn lét sem hann hefð'i ekki heyrt spurninguna og hélt sögu sinni áfram. Ertu hræddur við að borða ? Áttu við að strlða meltingarleysi, belging og náblt? Pað er ðþarfi fyrir þig að láta slíkt kvelja þig. Fáðu þér New Discovery “GOLDEN STOMACH TÖFLUR.” 360 töflur duga I 90 daga og kosta $5.00; 120 duga I 30 daga, $2.00; 55 I 14 daga og kosta $1.00; Til reynslu, 10 centa dós — fæst I öllum lyfjabúðum. The Swan Manufacturing Company Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi 281 James St. Phone 22 641 PERTH’S ANNUAL FUR EVENT Beautiful Coats in 1947 Styles Tremendous Savings ! FREE STORAGE UNTIL REQUIRED ! VISIT Perth’s Master Furriers 486 Portage Avenue ORÐSENDING TXL ICAUPENDA LÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU A ISLANDI: Munið að senda mér áskriftargjöld að blöðunum fyrir júnllok. Athugið, að blöðin kosta nú kr. 25.00 árangur- inn. Æskilegast er að gjaldið sé sent I póstávtsun. BJÖRN OVÐMUNDSSON, Reynimel 52, Reykjavlk. MANITOBA BIRDS COMMON LOON (Continued) Most frequenters of our waterways and lakes are familiar with the long, loud laugh of the Loon. The Loon has many other strange wild notes; among them one beginning low, rising high, and then dropping suddenly. It is often noisy at night or just before a storm and birds frequently call to and answer one another across the water. Owing to the constant encroachments of settlement, and the consequent disturbance of its nesting places, the Loon has been growing scarcer of late years. The Loons are strictly protected at all times by the terms of the Migratory Birds Convention Act. Under the terms of this treaty, only where their depredations are proved td be serious can permits be issued for their destruction. Economic Slalus—Although the Loon is a large bird the capacity of its gullet limits the fish it takes to comparatively small sizes. This fact, taken in connection with the small number of birds on the smaller lakes and the immense numbers of fish in the larger bodies of water, makes its depredations economically unimportant. The species, therefore, should not be destroyed. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD169 Um leið og við óskum íslendingum til heilla og hamingju með Þjóðminningardag þeirra á Gimli, viljum við minna á Heat Waves Roll From Foothills Coal WINDATT COAL CO. LTD. Sales Office: 307 SMITH ST., Winnipeg Umboðsmaður, MR. JÓN ÓLAFSSON Símar: Heima 37 340 — Skrifstofan 27 347

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.