Lögberg


Lögberg - 10.10.1946, Qupperneq 2

Lögberg - 10.10.1946, Qupperneq 2
/ LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. OKTÓBER, 1946 Stefna Rússa í utanríkismálum athuguð Eftir John Foster Dulles Erviðasta verkefni Bandaríkj- amanna er að komast niður á stefnu og aðferð, sem að varnað getur alvarlegum árekstri við Sovíetiska sambandið. Það get- ur ekki lengur verið neinum vafa bundið, að siíkur árekstur er mögulegur. Eftir því sem stefna Rússa í utanríkismálunum er betur gjör-skoðuð, því ægilegri verður bættan. I iþessari ritgerð vil eg leitast við að sýna, first, hver stefna Sovíetisku ríkjanna í Utanríkis- málunum í raun og sannleika er. I öðru lagi, hvaða stefnu Banda- ríkjamenn og sambandsþjóðim- ar verða að taka í sambandi við þau. Leiðtogar Sovíetstjórnannnar ganga út frá því, að öryggi og friður byggist á því, að heimur- inn allur meðtaki hinn stjóm- málalega boðs'kap þeirra, sem afnemur viss persónuleg rétt- indi til þess að innleiða jöfnuð í mannfélaginu. En persónuréttindin, sem þeir vilja afnema, er hinn dýrmæt- asti arfur vor, að því er stjóm- mál og trúmál snertir, sem við í liðinni táð lögðum lífið í söl- umar til að varðveita. Fyrir- komulagið eins og það er hjá Sovíet leiðtogunum er andstætt hugsjónum vorum, að því er rétt- læti og sanngirni snertir. Það væri heimska, að byggja vonir sínar um frið á afslætti hug sjóna vorra, til þess að þóknast Sovíet stefnimni eins og hún nú er. Mismunurinn á milli þeirra tveggja hugsjóna er róttækur. Það er rejmdar ekki höfuð skil- yrði fyrir friði að allir séu sam- mála og einhuga, eins og Sovíet leiðtogarnir virðast halda. Var- anlegur friður getur unnizt ef Sovíetisku leiðtogamir vildu láta af hinum óþolandi aðferð- um sem iþeir nú viðhafa til þess að ryðja úr vegi því sem á milli ber. Sóvíetiska stefnan. Það er ekki hægt að dæma um utanríkismál neinnar þjóðar eingöngu eftir stefnu og fram- komu sendisveita þeirra. Ábyggi- legri í þeim efnum er framkoma leiðtoga þjóðanna, og það sem þeir afkasta á vettvangi utanríkis málanna. Með því að athuga það nákvæmlega og yfirvega það, er vanalega* vinningur að kom- ast að raunhæfum niðurstöðum. Að því er Sovíet sambandið snertir, iþá falla þau atriði sam- an í eina samfelda heild. Þeir sem ráða stefnH utanríkismál- anna Sovíetisku, líta með þunga alvörunnar á heiminn sem eina heild, og í annan stað á friðinn sem óskiftanlegann. Þessi orð, “heild” og “friður,” liggja létt á vorri tungu. En þau eru hom- steinar Sovíetisku utanríkismál- anna. Aðal kjami, eða hjarta- púnktur þeirra utanríkismála er friður, öryggi, og opnar dyr fyrir Sovíetiska sambandið. Það er og stefna utanríkismála allra þjóða. En þar sem Sovíet leið- togamir líta svo á, að heimur- inn sé heild, og friðurinn óskift- anlegur, þá er það bjargföst skoð- un þeirra, að fríðurinn fáist að- eins þá, er þjóðfyrirkomulagi því sem gagnstætt er Sovíetiska fyrirkomulaginu sé rutt úr vegi, sem nú kljúfi heiminn í tvo lítt samrímanlega parta. Það er einnig þeirra sannfær- ing, að mannfólkið í heiminum hefði gott af því; því þeir líta svo á, að alþýðu einræði Sovíet- stjómarinnar hafi stofnsett ver-. ið alþýðunni til velferðar, og til þess að fyrirbyggja að einn mað- ur gæti haft annan að féþúfu. Það álíta þeir hið ákjósanleg- asta stjórnarfyrirkomulag. Það en, ffá þeirra sjónarmiði, hið sanna lýðfrelsi. Stjómmálaleg, eða trúarleg stefna, sem þeirri stefnu Sovíetleiðtoganna er and- stæð, er í þeirra augum “fas- ismi,” og því sér óvinveitt. Það er nauðsyniegt að skilja meiningu þá sem Sovíet ræðu- menn og rithöfundar leggja í orðið “lýðveldi,” “fascist” og “vingjarnlegur.” Þegar meining- in í þeim er ekki ljós, er auðvelt að skilja hvernig á því stendur að við séum samþykk því sem Sovíet leiðtogamir eru að segja, og komumst svo í vandræði með að samræma orðin við athafnir iþeirra. Sovíet leiðtogarnir segja að takmark útanríkismála þeirra sé að lýðræðisstjórn komist á í öllum löndum sem að þeim séu vinveitt, og sem útrýmí síðustu leyfum fascismaiis. Við getum ekkert útá þetta sett, unz okkur verður það ljóst, að lýðveldi hjá Rússum meinar hið Sovíetiska alræðisvald. Fascisti, er ásakandi orð hjá Rússum, sem allar stefnur, aðrar en þeirra eigin, em brennimerkt- ar með. “Vingjamlegur,” meinar á Rússnesku, velþóknun á þeim sem játa trú sína á Sovíetiska fyrirkomulagið, og sem sýna trú sína í því að breiða út hugsjónir þeirra og stefnu. Þannig skilin, er stefna Sov- íet leiðtoganna allt annað en um- burðarlynd. Hún vill eyðileggja það sem frá okkar sjónarmiði er höfuðatriði frjálzts mannfélags, og hún leggur allt kapp á það eyðileggingarverk, sökum þess, að Sovíet leiðtogamir trúa, að name það sé fullkomnað, sé frið- urinn í heiminum í hættu stadd- ur. Umburðarlyndi við ósovíet- iskar hugsjónir, er í þeirra aug- um hættulegur gunguskapur. Á fyrst þingi sambandsþjóð- anna í sambandi við flóttafólk stríðslandanna, sagði Mr. Vi- shinski í hinni áhrifamiklu ræðu sinni: “Við viljum ekkert með umburðarlyndi hafa; það hefir þegar orðið okkur of dýrt.” Nið- urstaða hans er því sú, að hinn áburðarminsti flóttamaður, í leit eftir skýli og skjóli, geti verið og sé Sovíet stefnunni hættu- legur, ef hugsanir hans og skoð- anir séu henni mótfallnar. Sov- íet leiðtogamir álíta að greið- asti vegurinn til að yfirstíga og útrýma slíkum hættum. sé að koma stjómum til valda hjá öll- um þjóðum, sem sammála, og samhljóða eru stjórnmálastefnu Sovíetisku sambandsríkjanna. SLíkar stjómir verða að hafa ná- kvæmt eftirlit á hugsunum og athöfnum manna, og til þess verða þær að undirhalda leyni- lögreglulið sem hefir höndur í hári þeirra, er annarlegar hugs- anir hafa, og sjá um að þeir séu þar settir í mannfélaginu, sem áhrifa þeirra gætir ekki. Með því að koma slíkum stjórnum til valda í heiminum, þá komi Sovíetleiðtogamir á alheims samræmi — stórkostlegu stjórn- logni, sem yrði Pax Sovietica. Til þess að hrinda þessu í framkvæmd, hafa Soviet leið- togamir skift heiminum í belti (zones). í fyrsta beltinu er Rúss- land sjálft. í öðru beltinu eru vinveitt ríki, eða vinveitt fólk. En í því þriðja eru öll þau ríki og alilt það fólk, sem andstætt er Sovietisku stefnunni. Innsta heltvS. Innsta Sovietiska beltið, tekur yfir U.S.S.R. — sambandslönd Rússlands, eins og þau voru 1917 og svo þau lönd sem Rússar síð- an hafa lagt undir sig, en þau eru: partur af Norður Finnlandi, og sérstök hervarnarsvæði í suð- ur Finnlandi, sem gefa þeim að- gang að Baltik sjónum, Estónía, Latvía, Lithúanía, Norður héröð Þýzkalands, Austur PrússLand, Austur heLmingur Póllands, Austur parturinn af Tékkó-Sló- vakíu (Carpatho-Ukraine), Bes- Gerðu heimilið aðlaðandi Frá “Nemo” á Gimli. Hinn víðkunni ameríski Tal- mage prestur sagði eitt sinn í ræðu: “Beri fyrir þig mann, sem á sér skemtilegri stað en heimil- ið, þá komstu eftir orsökunum.” Þegar eg í gær rakst á æsku- bróður minn, flugu mér í hug orð þessi. Þegar hann var ungling- ur, var hann lífsglaður að eðli og fjörugur. Enginn gat kosið sér betri vin og seinna duglegri mann, og var hann mjög vinsæll. Hann var aðlaðandi í hegðun, ástríkur og vel upplagður. Mörg ár eru nú liðin síðan leiðir okkar skildu, og höfum við átt heima í mikilli fjarlægð hver við ann- an. Þegar eg fann hann aftur, var eg nærri búinn að gleyma honum. Það leiddi af sjálfu sér, að ekki leið á löngu að við vorum seztir og farnir að tala um liðna daga. En hvílík breyting var orðin á honum. Andlitið, sem fyrrum var glað- legt og svo aðlaðandi, var nú orðið hrukkótt af raunum. Augnaráðið svo angurblítt: mál- rómurinn svo hikandi en áður svo fjörmikill. Eg komst ekki hjá að láta undrun mína í ljósi, yfir þessari miklu breytingu á honum, og er við skildum var eg kominn að aðal-ástæðunum. Hann hfaði gifst heiðarlegri stúlku, er aldrei hafði unnið til ámælis, en þau áttu ekki saman. Þegar hann á kvöldin kom heim þreyttur og slæptur, var samtals- tíminn svo stuttur og orðin af svo skornum skamti. Vildi hann tala um eitthvað við konu sína, sneiddi hún hjá því, eður sleit talinu með stirðri athugasemd. Gagnvart öðrum gat hún verið hin skemtilegasta, og tók þátt í þeirra samtali með fjöri og gerði þá bæði að brosa og hlæja, en við mann sinn — líklega beztu manneskjuna af þeim öllum — fúl og snúin. Hann hafði lagt hart að sér við vinnuna, og dreg- ið saman peninga svo nú gátu þau komið upp snotru heimili; húsið var næstum albúið, en það smá-tapaði gildi sínu, og hann hafði enga ánægju af því, og var sem sligandi byrði legðist á sál hans. Hann gekk þögull til vinnunn- ar, og í kyrþey feldi hann mörg sarabía, og Búkóvína sem áður heyrðu Rúmaníu til, Tannu Tuva, Port Arthur, suður helmingurinn af Sakhalin eyjunum og Kurile eyjarnar. Sambandsríkjunum Sovietisku er stjómað sem ríkisheild, og stjómarskrá þeirra er þannig úr garði gjörð, að auðvelt er að bæta nýju fólki og nýjum lönd- um við þá heild, og það er á- stæðulaust að ímynda sér, að Rússar hafi fullnægt landaþrá sinni. Nú sem stendur sækjast þeir eftir umráðum yfir tveim- ur tyrkneskum fylkjum, Kars og Erzurum, og auk þeirra líta þeir hýmm augum til ýmsra lenda og landa í ytri landahringnum, eða beltinu. (Framh.) tár. Svo um síðir fann hann að þetta gat efcki stsðist lengur, og til þess að hressa sig upp, hafði hann farið til að hitta gamla kunningja. Það er oft fleira en hmkkótt andlit sem hefir það til að segja sömu sögu. Hjónin ef til vill minnist ekki á þetta einu orði, þau þeyja og þjást, en andlitið talar stundum skýru máli. Marg- ir þessara vesalings manna, enda æfi sína sem þrælar ofdrykkj- unnar, njóti þeir ekki aðstoðar góðs vinar, en sá göfugasti og ágætasti maður getur sokkið dýpra en margur hyggur. Hinsvegar er ekkert, sem vinnur jafn göfgandi og bætandi á tilfinningar manna sem kona, er býr yfir þýðu og ástríku sálar- lífi; áhrif þau eru sem lýsandi og vermandi sólargeislar. Leyfið mér að segja frá einu dæmi, er staðfestir það. Fyrir mörgum ár- um síðan, sat eg í húsi nokfcru í afsfcektum dal, þar bjuggu ung hjón á lítilli jörð, sem bar fáein- ar kýr og einn hest. Húsinu var skift í tvö heríbergi og eldhús. í dagstofunni voru tvær hyllur fullar með ágætis bókum, og á milli glugganna var lítið orgel, er bæði kunnu að meðhöndla. Eg átti að dvelja þar aðeins einn dag, og þeim degi gleymi eg aldrei. Tíminn leið í glaðlegu samtali, söng eða þau léku á orgelið. Ef maðurinn stakk upp á einhverju, féllst konan óðara á það, og ef annað söng, tók hitt samstundis undir. Um kvöldið hirti bóndinn kýrnar, en konan vann inniverkin, og þegar eg fór fylgdu þau mér langa leið. Eg er viss um, að þessi bóndi átti engan stað kærari en sitt eigið heimili. (Úr gömlum dönskum blöðum). Erlendur Guðmundsson. ♦ Frá kvöldvökufélaginu “Nemo” á Gimli. Rökfræði “Pabbi! Mig langar til að tala við þig í lestrarstofunni, um við- skiftamál.” “Jæja, góða mín! Komdu þá með mér. Svona. Hvert er nú umtalsefnið?” “Pabbi! Hefurðu veitt því eftirtekt, að Harry Wilkins hefir litið mig hýru auga árið sem leið?” “Já, og mig hefir langað til að fleygja honum á dyr fyrir slíka ósvífni.” “Hann hefir meira að segja beðið mín.” “Og fanturinn! Eg ætla . . .” “Og eg hafði nærri tekið hon- um,” tók hún fram í. “Hvað segirðu? Hvað segirðu? Dóttir mín ætti kannske að gift- ast manni með 25 punda tekjum á viku? Nei, aldrei. Farðu upp í herbergi þitt. Eg ætla að leita uppi þenna . . . “Pabbi! Eg vil tala um þetta frá starfsmála hliðinni,” greip hún fram í. — “Hefurðu lesið giftingar sk rslurnar frá London síðastliðið ár?” “Nei. auðvitað ekki. Að hugsa sér að Harry Wilkins ætlaði sér að stelast. . .” “Pabbi! Bíddu ofurlítið. Sam- kvæmt sfcýrslu þessari eru í London 871,240 fleiri karlar en konur, þar af eru 226,890 stúlkur á giftingaraldri. Auk þessa eru þar 183,321 ekkjur sem gjarnan vildu giftast. 1 allri borginni eru aðeins 22,107 karlmenn á gift- ingaraldri, er hafa 15 pd. sterings um vikuna í kaup, og á eftir þessum piltum eru 230,000 ungar stúlkur og 150,000 ekkjur. Tveir ungir og ógiftir karlmenn deyja móti hverjum einum giftum eður gömlum pipersveini . . .” Faðir hennar fölnaði og varð að halda sér í stólbakið til að rjúfca efcki um koll. Dóttir hans hélt áfram eftir litla þögn. “Frá júní til október á hverju ári fara 80,000 gjafvaxta ógiftar stúlkur til baðstaðanna. og mönn- um telst svo til, að 31,442 af þeim kræki sér í eiginmann, og með því stórskemma möguleika okk- ar er sitjum heima. Pabbi! Taktu blýantinn og reiknaðu líkur dótt- ur þinnar íyrir því að ná sér í mannsefni, ef hún kastar Harry Wilkins úr netinu.” “Hamingjan hjálpi mér!” kall- aði faðir hennar mjög hræðslu- legur, er ha»n hsifði reiknað dæmið. “Eins og mér reilcnast það, þá hefurðu aðeins einar lík- ur á móti 21,775,947 ” öldungis rétt!” Sama reisnað- ist mér. Hverju á eg þá að svara . Harry í kvöld, þegar hann kem- ur hingað og spvr mig hvort eg vilji giftast sér?” “Svara! Svara! Þú segir að þú sért honum innilega þakklát fyrir tilboðið. og svo þegar þú hefir játast honum. þá gefur þú hon- um engin grið, og lætur hann vita að þið getið gift ykkur hérna undir eins í fyrramálið eftir morgunverð, og að eg ætla að gefa ykkur 5,000 pund í brúðar- gjöf í beinhörðum peningum.” Erl. Guðmundsson þýddi. BÆNDUR og VINNUMENN ÞEIRRA Aukið tekið yðar með því að höggva ^ pappírsgerðar við ! Skrásetjist hjá • Á næstu vist- ráðningar skrif- stofu yðar. • Bændia fram- leiðslunefnd yðar. • Fylkisfulltrúa búnaðarmála. • Viðurkendum umboðsmanni papírsgerðar framleiðslunnar Hér gefst tækifæri til öflunar aukapeninga, sem kaupa má fyrir eignir, endurbæta jarðir, ný áhöld . . . vinnið í skógun- um í vetur. Ágætt fæði, úrvals aðbúnaður, og svo gott kaup, að þér sparið álitlegan skilding! Vinnan bíður eftir æfðum skógarhöggsmönnum, og hér gefst óæfðum mönnum ágætt tækifæri. Hér getið þér einn- ig hagnast á dráttarvélum yðar og vörubílum. Sannfær- ist um hve mikið má hafa upp úr skógarhöggi. Ráðið yður strax . . . og fáið fult kaup fyrir allan tímann! VINNA FYRIR Skógarhöggsmenn, ökuþóra, bygginga- menn, bíla- og vörubílastjóra, járnsmiði, matreiðslumenn og aðra. THE PULP AND PAPER INDUSTRY 0F CANADA í fyrra lofuðum við öllum þeim, sem orðið hafa að bíða eftir að fá talsíma heim til sín eða á skrifstofur sínar, að eftir iþörfum þeirra yrði litið undir eins og um liðkaðist með efni, áhöld og menn. Aðstæðurnar eru enn örðugar sökum skorts á síma- staurum, vírum og öðru, sem til síma-innsetningar þarf, svo við höfum aðeins getað fullnægt fáum af beiðnum þeim, sem fyrir lágu. okkar Loforð okkar stendur enn! Undir eins og fram úr rætist með efnisskort- inn þá verður beiðni yðar um talsíma fulHnægt. i

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.