Lögberg - 10.10.1946, Blaðsíða 3

Lögberg - 10.10.1946, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGLNN 10. OKTÓBER, 1946 3 FRETTIR ítalía Söngvanna land. Dagur var að kvöldi kominn. 'Skuggarnir færðu sig niður hlíð- arnar og ofaná láglendið. þegar að hátalarar gullu við um allt Rómaveldi: Fájtæku landleys- ingjar, farið og takið í félagi, löndin af þeim sem of mikið land ihafa.” Skipun þessi kom frá Kommúnistunum sem voru orðnir sárir og hálfærðir út af aðgjörðarleysi Republikan stjórn arinnar á Italíu, mað að sjá fá- tæku og eignarlausu bændafólki fyrir jarðnæði. Nóttin leið. Næsta morgun snemma var kirlkjuklukkum hringt og fólk safnaðist saman á torgum og í smáþorpum, þar sem verka- mannaleiðtogar skipuðu sér fyr- ir flokkana, og lögðu á stað, oft með hornleikarflokk í broddi fylkingar, en á eftir fylgdu oft 'hópar presta og annara minni- háttar embættismanna kirkj- unnar, með heilagt vatn. Herför þessa nefndu kommúnistamir “innrásina.” Það er ekki hægt í stuttu máli að segja frá ferðum allra þess- ara innrásar hóþa. Einn þeirra hélt eftir Salarian veginum, þangað sem bóndi einn, Dolfo Bascaini, átti heima. Hann átti 220 hektara af landi, 200 mjólkur- kýr, 600 kindur, laglegt heimili og útihús. Bascaini heyrði til komumanna og gekk út. Hann sá 200 manns sem 'þegar voru búnir að skifta landi hans upp á milli sín, og á veginum stóðu önnur 3 hundruð innrásarmanna í landaleit. Þegar Bascaini sá hvernig komið var, gat hann efkkert gert. Landið hans, öll handtökin hans, var honum tap- að, og hann sá ekki annað en að hann væri heimilislaus. Tók hann þá það ráð að ávarpa hina nýju eigendur á þessa leið: “Þið hafið engin verkfæri, eng- an búpening. Eg skal vinna landið fyrir ykkur uppá part af uppskerunni.” Nýju eigendurn- ir tóku því. Svjo eftir lífstíðar stryt á bújörðinni, var Bascaini orðinn leiguliði á sínu eigin landi. Annan innrásaihópinn bar að bænum Monte Libretti, þar sem stjórnin átti búgarð er var 2000 hektarar að stærð, og var auk ti'lraunastöðva, notaður til að ala upp og temja hesta til hernotkunar. Þessi glæsilega bú- jörð gekk í augu Erispino Ott- avi, formanni kommúnista flokks ins og verkamanna félagssikap- arins i Monte Libretti. Hann er maður mikill vexti og krafta- sikrokkur. Hann gjörði kröfu til 520 hektara af þessum 2000 til handa fátæku fólki í Monte Lib- retti og fékk þá. Krafðist 435 héktara í annað sinn til sömu þarfa, og fékk þá einnig. For- maður búgarðsins spurði Cris- pino að hver borgaði fyrir land- ið. Þessiari spurningu svaraði hann með bréfi. Þar stendur: “Þú spyrð um hver eigi að borga 21,500 líra fyrir 191 hektara sem gengu til hungraðs og fátæks bændafólks. Mér veitist sú virð- ing, að segja þér, að það fólk borgar ekkert. Það afhendir þér aðeins 1/5 af uppskeru landsins árlega, en 4/5 partar uppsker- unnar ganga til þess sjálfs, sem réttlát borgun fvrir svita lsék- ina sem af því renna við að end- urreisa ítalíu, þar sem réttlætið, en ekki konungsvaldið skal ríkja í framtíðinni.” ENGLAND Fyrirmyndar kappkeyrslu bifreið. Drengur einn 14 ára gamall, Alexander Watson, er að búa til fyrirmyndar kapþkeyrslu bfl, sem hann heldur að hann geti skotið ferðmestu bílum á Bret- landi aftur fyrir sig með. Hann smíðar þennan bíl sinn í kjallar- anum undir húsi föður síns, og eru smá brautir lagðar þar í all- ar áttir. Alexander er yngsti félaginn í eftirlíkingafélaginu Brezka, sem heldur fundi sína mánaðarlega í Bedfordshire á Englandi; er sá staður 100 mílur frá heimili Alexander, en allt fyrir það, fer hann á reiðhjóli sínu á hvern einasta fund sem haldinn er, og veitir öllum ný- ungum nákvæmar gætur. Hraða met bifreiða á Bretlandi er 74.3 mílur á kliufckutímanum. Ný gjörð af Tractor er komin á markaðinn á Englandi. Er hann minni en vanalegir tractor- ar, 3 ft. 3 þuml. á lengd og sex þumlungar jarðarris. Hann get- ur dregið 25 tonna æki á sléttu. Getur smogið inn í hvern krók og kima og það er hægt að snúa honum við nálega hvar sem er. í tractor þessum er fjögra “cyl- inder” vél, kæld með vatni og brennir steinolíu. ♦ Hið nafnkunna fóliksflutninga skip Cunard línu félagsins hefir nú verið leyst úr herþjónustu, og er byrjað að endurbæta það til lalmennra millilanda ferða á ný; búizt er við að viðgerð sú muni táka um sex mánuði. Á stríðsár- unum, og í þarfir stríðsmálanna sigldi Mauretania 538,000 mílur og flutti 330,000 farþega. FRAKKLAND Heimavistar skólar á Englandi hafa tíðkast um langt skeið, en það eru aðallega efnameiri foreldrar þjóðarinnar sem hafa getað notið þeirra. Nú hefir menntamála ráðherra Englands lýst því yfir, að þau hlunnindi verði veitt öllum stétta börnum landsins, samkvæmt ákvæði mentamálalaganna frá 1944, þar sem foreldrar og mentamála um- sjónarmenn álíta það nauðsyn, eða viðeigandi. Ný útlistun á lýðveldis- hugtakinu. Hún varð til í síðustu viku í Beriín á Þýzkalandi. Fundur stóð yfir í sambandi við sameig- inlega stjórn í öllum umboðs- umdæmum þjóðanna fjögurra. Eftir að formaður nefndar þeirr- ar hafði hlustað á Rússa, svo Frakka og að síðustu Bandaríkja menn útlista hvað “democracy meinti. sneri forsetinn sem hefir hlotið að vera Englendingur, sér ,að meðnefndarmönnum sínum, leit alvarlega á þá og mælti: “Eft- ir ykkar skýring á orðinu “demo- cracy” þá virðist meiningin vera Iþað, sem fjögur stórveldi koma sér saman um að neyða upp á það fimta.” Frakkar voru að því komnir að taka höndum saman við Band- aríkjamenn og Breta, með sam- eiginlegt stjórnarfyrirkomulag í eftirlits-umdæmunum þremur á Þýzkalandi, en neituðu að halda iþeirri samvinnu-hugmynd áfram eftir að Henry A. Wallace flutti hina víðkunnu ræðu sína um ut- anríkismál Bandaríkjanna í s. 1. mánuði. Charles de Gaulle rauf þögnina. 1 síðasta blaði Lögbergs var minst á stjórnmálin á Frakk- landi, um hinn nýja stjórnmála- flokk sem þar er í myndun, og einnig að de Gaulle sjálfur fáist ekki til að láta neitt uppi um fyrirætlanir sínar. En síðan að Lögbergsblað það kom út hefir de Gaulle kveðið uppúr með á- hugamál sín. Ágreiningefnið, að minsta kosti á yfirborðinu, er stjómarskráin sem þingið hefir nú til meðferðar, og ganga á til þjóðar atkvæðis um 13 þ. m. Eða öllu heldur um kafla þann í stjórnarskránni, sem kveður á um vald forsetanns. Charles de Gaulle forust þannig orð. “Stjórnarskrár frumvarpið, ef Dað næði fram að ganga, eins og 3að er, gerði bæði þingið og stjórnina almáttuga; slíkt ofur- vald leiddi á endanum til stjórn- eysis og einræðis. Mín meining er, að stefna sú í landsmáum, sem tekin hefir verið, sé röng. Eg Dyggi allar mínar vonir á þeim Dingmannsefnum, sem skuld- binda sig til að framfylgja öðrum stefnum en nú ráða.” Meiningin í þessari yfirlýsing Charles de. Gaulles, eins og menn mega sjá, er sú, að hann skorar á þjóðina að hafna stjórn- arskrár frumvarpinu, þegar til ajóðaratkvæðis verður gengið um það í þessum mánuði. Hann hefir sama sem sagt: Þingið er ekki þingstarfinu vaxið. Kjósið nýja menn. Hann hefir einnig gengið opinberlega á móti Popu- lar Republikan flokknum, sem stóð bak við hann síðastliðið vor, og má ibúast við að svo eða svo margir af þeim snúi baki við honum algjörlega, því margir þeirra eru styrktarmenn stjórn- arskrár frumvarpsins eins og það er nú. De Gaulle mintist ekki á samband sitt við hinn nýja stjórnmálaflokk, sem René Capitant hefir myndað og sem vex nú óðfluga. Þegai hér var komið skoraði kommúnistaleiðtoginn Jacques Duclos á alla vinstrimenn í þing- flokkunum þremur, að sameina sig um stjórnarskrár frumvarpið í þinginu og samþykkja það. En rrú er eftir að sjá hvemig þjóðin sker úr. irnar þvælst þar hver fyrir ann- ari. Helzt hefir verið talað um Trieste. Vara-forseti Jugóslavíu var sá sem mestum spenningi hleypti í það mál, með því að segja: “Ef að menn álíta að þetta Trieste-mál meini, að Rússar séu með því eða á bak við það, að draga vald Breta yfir Miðjarðar- hafinu í sínar hendur, þá mætti alveg eins vel segja, að Bretar og Bandaríkjamenn séu að draga járntjald umhverfis Miðjarðar- hafið. Þó að Júgóslavía gjöri til- kall til Trieste, þá gjöra þeir það ekki til þess að skenkja Soviet- sambandsríkjunum borgina, og ekki heldur sem verkfæri í hönd- um Soviet-valdsins til þess að ögra valdi neins ríkis við Mið jarðarhafið.” Senator Tom Connally Banda- ríkja umboðsmaður svaraði Kardel'j varaforseta; barði með hnefanum í borðið; benti beint framan í varaforsetann með vísifingrinum og mælti af móði miklum: “Trieste má aldrei verða að óeirðar- og æsingabæli. Við megum ekki búa til aðra Danzig úr þeirri borg. Friðnum hefir verið haslaður völlur, hér inni í þessum sal. Hin frjálsa Trieste og Trieste-hérað má ekki vera frjáls á pappírnum aðeins, — hún verður að vera frí í raun og sannleika, — frí frá Júgó- slavíu og frá ítalíu. Triéste verð- ur að vera ímynd friðarins og öryggisins.” Júgóslövum hefir verið neitað um kröfu þeirra til Venezía og Giul'iu, og samþykt að þeir fá að eins part af þeim lendum, en Italía haldi noikkru. Júgóslavar hafa neitað að skrifa undir slík- an úrskurð. Andrei Vyshinsky, umboðs maður Rússa á friðarþinginu gjörði tillögu um, að konum verði veittur atkvæðisréttur í hinni óháðu Trieste og var það samþykt. “Það er gott að hafa ofurlítið smjör út í súpuna sagði Vyshinsky. Samlþykt einnig í tillögunefnd, að það verði þingbundin stjórn (ein þingdeild) 1 hinni frjálsu Trieste. The Swan Manufacturing Company Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi 281 James St. Phone 22 641 EITURGAS KVEIKIR LÍF 1 síðustu viku flutti blaðið Science eftirtektaverða tilkynn- ingu frá N. H. Horowitz, efna- fræðingi við Stanford háskólann í Bandaríkjunum, og tveimur með-verkamönnum hans. Þeir tóku sveppsæði neuro- spora crassa, og settu í álmu ac: glaspípu, en í aðal glaspípulegg- inn settu þeir tvo dropa af sinip gasi. Settu pípuna ofaní heitt vatn og létu hana vera þar í 30 mínútur. Þegar þeir tóku glas- pípuna uppúr heita vatninu, sáu þeir að 29 tegundir sveppa höfðu myndast í hliðarpípunni þar sem eiturgasið lék um svepp- sæðið, og eina þá tegund (albino tegund) höfðu þeir aldrei áður séð. ÞÝZKALAND Andleg óráðvendni Ein af allra bezt þekktu setn- ingum Abraham Lincoln’s var tekin og limlest, og á þann hátt notuð til kommúnista áróðurs í ný afstöðnum kosningum í um- dæmi kommúnista á Þýzkalandi. Þeir sögðu: “Með styrk fólks- ins, með fólkinu og fyrir fólkið.” Ekkert minnst á “af fólkinu” eða “iþað sem folksins er.” FRIÐARÞINGIÐ í PARÍS Það hafa ökki orðið neinir stór- viðburðir á því þingi síðan að Lögberg kom út síðast. Veðrið í París hefir verið þungbúið síð- astliðna viku, og það hefir þungi legið yfir glaðværð þingmanna þar yfirleitt. Frumhlaup verzl- lunarmálaritara Henry Wal'lace lagðist yfir Bandaríkjanefndina eins og haustþoka. Einn þeirra sagði: “Mér finst að jörðin undir fótum mér hafi opnast.” James F. Byrnes lét ökkert á sér sjá annað en það, að hann hélt sig í herbergjum sínum þegar dags- verkinu var lokið — sást hvergi á ferð, né heldur kom hann á kveldskemtanir. Á þinginu sjálfu hefir sama nuddið haldið áfram og hugsan- Ertu hræddur við að borða ? Áttu viS aS strfSa meltingarleysi, belging og nábít? paS er ðþarfi fyrir þig aS láta slíkt kvelja þig. Fáðu þér New Discovery "GOLDBN STOMACH TÖFLUR.” 360 töfiur duga I 90 daga og kosta $5.00; 120 duga í 30 daga, $2.00; 55 I 14 daga og kosta $1.00; Til reynslu, 10 centa dðs — fæst I öllum lyfjabúðum. Hugsað fram! Láttu hreinsa öll fötin, sem þú þarft að láta heins í haust — NÚNA . . . Ágætisverk Hagnýttu þér tækifærið til spamaðar með því að vitja fata þinna í búðina sem næst þér er. Búðir okkar eru nú opnar frá kl. 8 f. h. til kl. 7 e. h. Perth’s 888 SARGENT AVE. ORÐSE.NDING TIL KAUPENDA LÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU A ISLANDI: MunlS aS senda mér áskriftargjöld aS blöSunum fyrir júnflok. AthugiS, aS blöSin kosta nú kr. 25.00 árangur- inn. Æskilegast er aS gjaldiS sé sent I pðst&vfsun. BJÖRN OUÐMUNDSSON, Reynimel 62, Reykjavfk. OCTOBER SPECIAL ! ! AU photos taken on approval with no ohligation — 4 Poses To Choose From — SPECIAL PRICES Phone or Wriie for Appoinimeni UNIVECUL STUDICI 292 KENNEDY ST. (Jusi Norih of Poriage) — Phone 95 653 WEDDING AND BABY PHOTOS — OUR SPECIALTY DR. A. V. JOHNSON Dentist 506 SOMERSET BUILDING Telephone 97 932 Home Telephone 202 S98 Talslmi 95 826 HeimiUs 5S 898 DR. K. J. AUSTMANN SérfrœOtngwr 1 augna, eyrna, naf og hverka sfúkdómum. 704 McARTHUR BUILDING Cor. Portage & Maln Stofutlml: 2.00 tll 6.00 e. h. nema á laugardögum. DR. ROBERT BLACK SérfræOingur { augna, eyma, nef og hdlssjúkdómum. 416 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifstofusími 93 851 Heimasími 42 164 EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N. DAK. íslenzkur lyfsaU Fölk getur pantaö meöul og annaö meö pðsti. Fljðt afgreiBsla. A. S. B A R D A L 848 SHERBROOK STREET Selur Ukkistur og annast um ðt- farir. Allur útbúnaBur sá beeti. Ennfremur selur hann allskonar minnlsvarBa og legstelna. Skrifstofu talsimi 27 324 Heimills talsfmi 26 444 Phone 97 291 Eve. 26 002 J. DAVIDSON Real Estate, Financial and Insurance ARGUE BROS. LIMITED Lombard Bldg., Winnipeg Phone 31 400 Electrical Appliances and Radio Service Furnlture and Repairs Morrison Electric 674 SARGENT AVE. PCINCEJJ MESSENGER SERVICE ViB flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smaerri IbúBum, og húsmuni af öllu tæi. 68 ALBERT ST. — WINNIPBG Stmi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. TELEPHONE 94 858 H. J. PALMASON and Company Otmrtered Acoountants 1101 MoARTHUR BUILDING Wlnnipeg, Canada Phone 49 469 Radio Servlce SpeciaUsts ELECTRONIC LABS. H. THORKBLSON, Prop. Ths most up-to-date Sound Equlpment System. 1S0 OSBORNE ST., WINNIPEG G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited 404 SCOTT BLOCK SlMI 95 227 Wholesale Dletributora of FRESH AND FROZEN FISH Manitoba Fisheries WINNIPEG, MAN. T. Beroovitch, framkv.stf. Verrla i heildsölu meB nýjan og froslnn flsk. S0S OWENA STREET Skrlfart.sfml 26 866 Helma 65 4«S Dr. S. J. Jóhannesson 216 RUBY STREET (Beint suBur af Banning) Talsfmi 30 877 ViBtalstlmi 3—6 eftir hádfegl DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STRBET Selkirk, Man. Office hrs. 2.30—6 p.m. Phones: Offlce 26 — Res. 230 Office Phone 94 762 Res Phone 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Oíflce Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appolntnvent Drs. H. R. and TWEED Tannlœknar H. W. 406 TORONTO GEN. TRUST8 BUILDING Cor. Portage Ave. og Smlth St. PHONE 96 962 WINNIPEG DR. J. A. HILLSMAN Surgeon 308 MEDICAL ARTS BLDO Phone 97 329 Dr. Charles R. Oke TannUsknlr For Appointments Phone 94 908 Office Hours 9—« 404 TORONTO GEN. TRU8T8 BUILDING 283 PORTAGE AVE. Wlnnlpeg, Man. SARGENT TAXI PHONE 34 555 For Quick Rellable Service J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG WPG. Fasteignasalar. Lelgja hús. Ot- vega peningalán og eldsábyrgB. bifreiBaábyrgB, o. s. frv. PHONE 97 538 Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson Lögfrceótngar 209BANK OF NOVA SCOTIA BO. Portage og Garry St. Sfmi 98 291 GUNDRY PYMORE Limited British QuaUty Fish Netting 60 VICTORIA ST., WINNIPBG Phone 98 211 Manager T. R. THORVALDSOJt Vour patronage will be appredated CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. PAOE, Managing Diraotor Wholesale Dlstrtbutors of Frj»h and Frozen Ftsh. 311 CHAMBERS STREBT Office Ph. 26 328 Ree. Ph. T3 91T H HAGBORG FUEL CO. H Dlal 21 331 (C.F.L. No. 11) 21 331

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.