Lögberg - 24.10.1946, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. OKTÓBER, 1946
7
islandsförin verður
okkur ógleymanleg
segja Vestur-íslenzku gestimir
Ritstjórar vesturíslenzku blað-
anna og konnur þeirra eru nú
farin til stuttrar dvalar í átt-
bögunum eyistra. Þau dvöldu
hér á Akureyri nokkra daga og
skoðuðu bæinn og umhverfið.
Krváðu íþau komuna hingað til
Islands myndi verða þeim ó-
gleymanleg og hefðu þau aldrei
búizt við öðrum eins móttökum.
Ritstjóri Is'lendings átti tal við
vestulríslenzku ritstjórana, þar
sem þeir bjuggu á Hótel KEA.
Var bæði ánægjulegt og fróðlegt
að rabba við þá og efni í langar
greinar, en bæði er rúmið tak-
markað og ritstjóramir kunnug-
ir brögðum blaðamanna, svo að
þeir vildu ekki láta hafa mikið
eftir sér, og verður því ekki birt
hér langt viðtal við þá.
ÞjóðræknisstarfiÖ.
Eg íbað Einar Pál Jónsson, rit-
stjóra Lögbergs, að segja lesend-
um Mendinga eitthvað frá hinu
merkilega þjóðræknisstarfi Vest-
ur-íslendinga. Komst hann svo
að orði:
“27 ár eru nú liðin síðan Islend-
ingar vestan hafs hófust handa
um stofnun /þjóðræknisfélags.
Þeim fannst, mörgum hverjum,
að slík stofnun hefði í rauninni
átt að vera starfandi löngu fyrr,
en litu þannig á að betra væri
seint en aldrei. Félag þetta starf-
rækir deildir í flestum aðal-
byggðum íslendinga í Kanada
og Bandaríkjunum og heldur
ársþing í febrúar ár hvert, þar
sem fulltrúar deildanna koma
saman og ræða áhugamál sín og
horfur varðandi vemd og viðhald
íslenzkrar tungu, bókmennta og
annara menninngarerfða. Aðsókn
að þjóðræknisþingunum er jafn-
an geysimikil. Vandnaðar skemt-
isamkomur eru haldnar í sam-
bandi við þingið, og valdir ræðu-
menn oft fengnir langt að. Naum-
ast mun það of mælt, að eldra
fólkið hlakki til þjóðræknisþings-
ins á svipaðan hát og börn til
jólanna. Félagið gefur út vandað
ársrit, tímarit þjóðræknisfélags-
ins í Vesturheimi. Ritstjóri þess
var um langt skeið dr. Rögnvald-
ur heitinn Pétursson, en nú um
nokkur undanfarin ár Gísli Jóns-
son, prentsmiðjustjóri (hann er
bróðir Einars Páls, ritstjóra).
Þjóðræknisfélagið heldur uppi
víðtækri kynningarstarfsemi
meðal Ís'lendinga vestan hafs og
er jafnan fúst til þess að greiða
götu þeirra gesta frá íslandi, er
til Winnipeg koma, en Winnipeg
mun vera fjölmennasta Islend-
ingaborg utan Reykjavíkur —
nema ef vera kynni Akureyri. I
Winnipeg eru bæði íslenzku
vikublöðin gefin út, auk þess,
sem þar eru starfræktir tveir
íslenzkir kirkjusöfnuðir, Fyrsti
lúterski söfnuður, sem er lang-
stærsti kirkjusöfnuður Islend-
inga vestan hafs, en Valdimar J.
Eylands, núverandi forseti Þjóð-
raeknisfélagsins er prestur hans
en Filip M. Pétursson, varafor-
seti Þjóðræknisfélagsins, er
prestur Sambandssafnaðar.
Þess er vert að geta, að fyrir
nobkrum árum var sti
sem kal'la mætti sambandsdeild
Þjóðræknisfélagsins, og gengur
undir nafninu Icelandic-Cana-
dian Club. Félagar þesarar deild-
ar eru að mestu ungmenni af ís-
lenzkum stofni, sem ekki hafa
náð fótfestu í íslenzkunni, en
hafa á hinn bóginn mikinn áhuga
á því að kynnast og kynna ís-
lenzka menníhgu á þeirii tungu,
sem þeim er tömust — enskunni.
Félag þetta gefur út vandað árs-
fjóðungsrit á ensku, sem nlefn-
ist Icelandic Canadian.”
Að lokum sagði Einar Páll:
‘Það er eðli norrænna manna,
að baráttuhugurinn styrkist og
stælist, þegar við andstæð öfl er
að etja. Okkur, sem höfum feng-
ist við þjóðræknismálin vestan
hafs, hefir aldrei dulizt það, að
við ramman sé reip að draga um
viðhald íslenzkrar tungu á er-
lendum vettvangi. en þetta látum
við ekki á okkur fá, heldur beit-
um öllum þeim meðölum, sem
við ráðum yfir, til þess að glœða
áhuga unga fólksins (hinir eldri
surfa þess ekki með) fyrir and-
'.egum verðmætum þjóðarinnar
frá ílandnámi Ingólfs og fram á
t aennan dag. Mín persónulega
afstaða til þjóðræknismálsins
held eg að sé í fullu samræmi við
ljóðlínurnar:
“Enginn fær mig ofan í jörð,
áður en eg er dauður.”
íslenzka þjóðin thefir tekið ris-
avöxnum framförum þau 33 ár,
sem eg hefi verið að heiman. Um-
bæturnar hafa augsýnilega kost-
að mikil átök og mikið fé, en ár-
angurinn á hinn bóginn harla
glæsilegur. Islenzka þjóðin hef-
ir tekið okkur hjónunum opnum
örumum, og landið hefir að heita
má verið laugað sólskini hvern
dag. Nú, þegar við hverfum til
starfsstöðva okkar vestan hafs,
ger.um við það með hjartað fult
af þakklæti, stefktrúaðri á bjarta
framtíð íslands og sigurmátt hins
norræna anda.”
Allt annað land.
“ísland er orðið allt annað
land, en það var fyrir 42 árum,
er eg fór vestur um haf,” sagði
Stefán Einarsson, ritstjóri Heims-
kringlu. “Þá voru um 7 þús. í-
búar í Reykjavík. Hér hafa orðið
undraverðar framfarir á þessum
tíma, og allt ber vott um gró-
andi þjóðlíf. Við komum í Hell-
isgerði í Hafnarfirði, og þótt
staðurinn sé fallegur, vakti þó
unga fólkið þar einna mesta at-
hygli okkar. —Unga fólkið hér
heima er sérstaklega fallegt og
mannvænlegt, og stafar það ekki
hvað sízt af því, hve kynblöndun-
in er líti'l.”
Stefán kvað íslendinga vestan
hafs yfirleitt komast vel af, og
nytu þeir mikils álits og góðvild-
ar hjá stjórnarvöldunum. Is-
lenzka er viðurkennd við marga
skóla, en sífellt aukast þó erfið-
leikarnir á því að halda við ís-
lenzkunni meða'l afkomenda
landnemanna, og þriðji ættlið-
urinn er raunverulega alamer-
ískur. Stefán taldi mikilvægt,
að maður yrði sendur frá Islandi
til þess að skipuleggja starfsemi
íslenzku barhaskólanna, sem
þjóðræknisfélagið hefir reynt að
halda uppi vestra og nauðsyn-
legt væri að fá kvikmyndir frá
íslandi til þess að kynna yngstu
kynslóðinni land og þjóð.
Söngur og balletdans.
“Eggert Stefánsson, söngvari,
sagði einlhverju sinni við mig, að
lífið ætti ekki að vera annað en
söngur og balletdans,” sagði Ste-
fán Einarsson að lokum. “Og
þannig hefir það verið hjá okkur
síðan við komum hingað til lands.
Allir hafa 'borið okkur á hönd-
um sér, og förin'til ættjarðarinn-
ar mun vierða okkur ógreyman-
leg og um leið ómetanleg hvatn-
ing í starfi okkar.”
íslenzku blöðin ‘í Vesturheimi
vinna ómetanlegt gagn við að
vernda ísienzka tungu og menn-
ingu meðal íslendinga vestra.
Núverandi ritstjórar þessara
blaða eru logandi af áhuga á
þessu mikilvæga hlutverki, og
þeir eiga það vissulega skilið, að
þjóðin leggi sig fram um að
gera þeim dvölina hér heima sem
ánægjulegasta.
íslendingur, 30. ág.
Hugsað fram!
Látfu hreinsa öll fötin, sem
þú þarft að láta heins í
haust — NÚNA . . .
Ágætisverk
Hagnýttu þér tækifærið til
spamaðar með því að vitja
fata þinna í búðina sem
næst þér er.
Búðir okkar eru nú opnar
frá kl. 8 f. h. til kl. 7 e. h.
Perth’s
888 SARGENT AVE.
SEEDTIME
CL*tcC
HARVEST
Br v
D.r. F. J. Greaney
Director,
Line Elevators Farm Service,
Winnipeg, Manitoba.
Crop Improvement Associations
The Manitoba, Saskatchewan,
and Alberta Crop Improvement
Associations were organized to
serve as provincial marketing
agencies for the growers of Reg-
istered and Certified seed. In
each province they are sponsored
and directed by officials of seed
growers’ organizations, univer-
sities, Dominion and Provincial
governments, and grain compa-
nies.
Object. The main object of these
Associations is to facilitate the
wider use of Registered and Cer-
tified seed of farm crops. This
is accomplis/hed by: (1) Estáb-
lishing a fair and reasonable
price to the grower and purchas-
er. (2) Enlisting the services of
country elevator agents as sales-
men. (3) Creating a wider de-
mand for good seed. (4) Locat-
ing and maintaining adequate
seed stocks to meet the demand.
(5) Developing, if necessary, an
export market for the disposal
of surplus stócks.
Operation. Crop improvement
Association operate in a simple
and direct manner. They buy
and own no seed but simply
serve as a medium through which
seed is moved from the seed
grower to farmer through the
elevator agent. All the farmer
has to do is to place his order
for Registered or Certified seed
with his local elevator agent who
forwards it to his Head Office,
or to the Secretary of the pro-
vincial Association. The order
is then directed to the seed grow-
er who ships the seed to the
elevator agent for delivery to
the farmer. This service is pro-
vided by elevator companies and
provincial Departments of Agri-
culture at their own expense.
Line Elevator agents in all
three provinces are fully auth-
orized distributors of Registered
and Certified seed for provincial
crop improvement associations.
It is anticipated that the demand
for registered and certified
stocks of cereal seeds, particu-
larly of some of the newer va-
rieties, will be heavy this year.
Consequlently, Line Elevator
agents can render a valuable
service to their farmer custo-
mers by encouraging them to
place their orders . as soon as
possible. Order Registered and
Certified seed now.
No. 57
Icelandic Lutheran Old People’s
Home, Mountain, N. Dakota.
Contributions to General Fund—
Helgason, Mrs. H. H., $5; John-
son, John H., $10; Thorfinson,
Kristine, $50; Hall, Joseph, $50;
Johnson, Fred, $75; Breidfjörd,
Kristine, $100; Bergman, Jonas,
$50; Laxdal & Thorleifson, $1000;
Myrdal, Martha, $25; Myrdal,
Steini, $50; Hall. Joe G., $200;
Johnson Bros., $100; Melsted,
Ben, $100; Isfeld, Sigurd, $100;
Snydal, Mr. and Mrs. Jóhn, $1000;
Walter, H. S., $25; Geston, Joe,
$400; Erickson. Mrs. Olina, $75;
Gudmundson, G. A., $50; Jonas-
son, John G., $100; Jonasson, H.
M., $100; Geir, C., $100; Chris-
tianson, G. A., $100; Halldorson,
H. K., $25; Sigurdson, H. B., $25;
Hannesson, H. T., $50; Kristjan-
son, S. S., $25; Geir, Johann, $50;
Kristjanson, Johann J., $37.50;
Olafson, Valdi, $50; Gudmund-
son, Sigm., 93.75; Gestqn, G. G.,
$50; Jonasson, G. J., $100; Kris-
tjanson, Kristjan G., $100; Ey-
ford Ladies Aid, $50; Kristjan-
san, Krist., $75; Hallgrimson, J.
H., $50; Olafson, Paul B., $100;
Helgason, Arni, $500; Gunlog-
son, G. B.,$1000; Davidson, W. M.,
$50; Benidicson, Wm., $200;
Brown, Mr. and Mrs. Pat, $25;
Hannesson, S. V., $50; Melsted,
K. S., $100; Haldorson, W. K.,
$200; Gudmundson, C. S., $50;
Melsted, Mrs. S. M., $50; Melsted,
Hannes, $50; Indridson, C., $100;
Einnarson, J. M., $50; Einarson,
F. M., $200; Grimson, Mr. and
M.rs., $50; Johnson, Dr. O. W.,
$100; Benson, Asmundur, $500;
Johnson, Sveinbjöm, $25; Ladies
Aid at Upham, $125; Hjaltalin,
Marin, $5; Herrey, Frank, $20;
Johnson, Kristjan S., $25; Bjarn-
ason' Tryggvi, $50; Johnson, R.
S., $50; Melsted, M. S., $10; Han-
son, John A., $100; Haldorson,
Marvin, $25; Hillman, John, $10;
Halldorson, Karty, $30; Byron,
Ben, $100; Steinolfson, T. H., $25;
Herrey, John, $25; Halldorson,
G. K., $50; Mountain Ladies Aid,
$100; Hallgrimson, Mr. and Mrs.
H. J., $20; Hallgprimson, S. J.,
$100; Hillman, W. G., $100; Hall-
dorson, Walter, K., $100; Hall-
grimson, Dorothy, $29; Thorfin-
son, Lynn, $20; Freeman, George,
$200; Geston, R. N., $100; Ander-
son, Johannes, $100; Soli, Ole,
$100; Johnson, A. V., $100; Ol-
geirson, Wm. T., $50; Björnson,
F. A., $50; Grimson, H. B., $100;
Hillman, Leo, $50; Anderson,
Joseþh, $50; Olgerson, Bjorn F.,
$100; Jolhnson, S. K., $200; Ey-
olfson, Thorbjurg, $25; Bjornson,
V. A., $50; Jonasson, M., $75.
Gert er ráð fyrir því, að um
21,130,000 útvarpstæki verði
framleidd í Bandaríkjunum í ár.
Tvær útvarpstegundir verða ein-
vörðungu fyrir fjærsýnisútvarps-
sendingar.
Hattar, sem vekja
athygli!
RENOWN . . $4-25
EATONIA . . $5 °°
BIRKDALE . . $7-00
Þessir víðkunnu EATON’S hattar skera sig úr vegna end-
ingar og fagurrar lögunar fyrir haustið; búnir til í kunn-
ustu hattaverksmiðjum; þeir eru af fjölbreyttri gerð og
litum; þeir eru með faHegum börðum og skapa sjálfstæðan
og fagra svip. Fóðraðir og ófóðraðir.
—Men’s Hat Section, The Hargrave
Shops for Men, Main Floor.
T. EATON C?,
LIMITED
GAMAN 0G
ALVARA
fræði, og prófessorinn kom að
honum, þar sem hann var að
télja í sér rifinn.
■f
—Maðurinn er níutíu prósent
vatn. Og samt eru þessir béaðir
bannsinnar ekki ánægðir.
Kennarinn var ánægður með
árangurinn af starfi sínu síðustu
vikurnar. Dag eftir dag hafði
hann verið að segja bömunum,
hvað þau ættu að gera, ef eldur
kæmi upp í skólabyggingunni.
—Jæja, sagði svo kennarinn
emn góðan veðurdag, hvað
mynduð þið nú gera, ef eg segði
ykkur, að það væri kviknað í
skólanum?
Börnin svöruðu hárrétt, einum
rómi.
Nokkrum dögum seinna kom
kunnur fyrirlesari í heimsókn
til skólans. Þá segir kennarinn
með sínu breiðasta brosi:
—Jæja, börnin góð, hvað
mynduð þið nú gera, ef eg segði
ykkur, að dr. Spakur ætlaði að
halda fyrir okkur fyrirlestur hér
í dag?
Þessu gátu öll börnin svarað.
—Við mundum rísa á fætur
með hægð, leggja fráokkur bæk-
urnar og ganga svo stilt og ró-
lega í einni röð út á götuna.
■f
—Hann var rekinn úr skóla
fyrir prófevindl.
—Nú, hvernig vildi það til?
—Hann var í prófi í líffæra-
SERVICE
48
DAMP WtSH
Cc
pound
Phone 37 261
MÚ J
LAUNDERERS \
T 1
The Swan Manirfacturing
Company
Manufacturers of
SWAN WEATHER STREP
Halldor Methusalems Swan
Eigandi
281 James St. Phone 22 641
FUR C0ATS ...
American Processed
BROADTAIL
South American Lamb
• Brown • Grey
• Biack
All Sizes . . .
$225
Sbe/aneu
FU R S
330 SMITH ST.
Opp. Marlborough Hotel
BÆNDUR og
VINNUMENN ÞEIRRA
f
Aukið tekið yðar
með því að höggva
v. pappírsgerðar við!
Skrásetjist hjá
• Á nœstu vist-
ráðningar skrif-
stofu yðar.
• Bænda fram-
leiðslunefnd
yðar.
• Fylkisfulltrúa
búnaðarmála.
• Viðurkendum
umboðsmanni
papírsgerðar
framleiðslunnar
Hér gefet tækifæri til öflunar
aukapeninga, sem kaupa má
fyrir eignir, endurbæta jarðir,
ný áhöld . . . vinnið í skógun-
um í vetur.
Ágætt fæði, úrvals aðbúnaður,
og svo ,gott kaup, að þér sparið
álitlegan skilding!
Vinnan bíður eftir æfðum
skógarhöggsmönnum, og hér
gefet óæfðum mönmim ágætt
tækifæri. Hér 'getið þér einn-
ig hagnast á dráltarvélum
yðar og 'vörubíliun. Sannfær-
ist um hve mikið má hafa upp
úr skógarhöggi.
Ráðið yður strax . . . og
fáið fult kaup fyrir allan
tímann!
VINNA FYRIR Skógarhöggsmenn, ökuþóra, bygginga-
menn, bíla- og vörubílastjóra, jámsmiði, matreiðslumenn
og aðra.
THE PULP AND PAPER INDUSTRY 0F CANADA