Lögberg - 16.01.1947, Page 2
2
L.ÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. JANÚAR, 1947
Pólitísk straumhvörf
Eftir HEWLETT JOHNSON
prófast í Kantaraborg.
v Lauslega þýtt a/ Jónbirni Gíslasyni.
Réttur skilningur og þekiking á hinuim ýmsu þjóðum og þeirra
hátterni, er mjög áríðandi til þess, að vér sjálfir sníðum fram-
komu vora og breytni samkvæmt því, en ekki eftir hugarburði
vorum eða ímyndunum einum saman.
Hvað mikið vitum vér með sönnu t. d. um Rússland og þá hluti
sem þar gjörast?
Hvað mikið vissum vér fyrir stríðið?
Vissium vér nakkurntíma sannleikann í því efni?
Sjö ástæður fyrir því að
eg trúi á Guð
Eftir A. CRESSEY MORRISON
jyrverandi forseta New York Academy o/ Science.
Við enum enn stödd í ljósaskiftum vísindalegrar þekkingar og
hver nýr geisli, sem eykur á Ijós vort, ber skýran og nýjan vott
um handaverk alviturs skapara.
Á þeim 90 árum, sem liðin eru síðan að Darwin var uppi, höf-
um við gjöit undursamlégar uppgötvanir með lotnmgarfullum
huga og trú, sem grundvölluð er á þekking, eru-m við jafnvel að
færast nær þekkingunni á Guði.
Vissu þeir sannleikann, sem
völdin höfðu, þegar kom til úr-
slita ákvæðanna? Reyndu þeir í
alvöru að komast í allan sann-
leika í því efni?
Hverskonar mynd og iýsing
var oss gefin í blöðunum, útvarp-
inu og flugritum, kænlega og
skyndilega rituðum, er voru
keypt og lesin með áfergju?
Það var mynd af óreiðu og
upplausn er Ihvert augnablik
hlaut að leiða til algjörs hruns
og eyðileggingar.
Sögur af trúarbragða ofsókn-
um voru óaflátanlega sagðar og
endursagðar og þeim yfirleitt
trúað alstaðar, en þær voru getn-
ar og aldar af höturum sósíal-
ismans.
Það Rússland, sem oss var sýnt,
var siðspillandi, valdbjóðandi,
guðlastandi og aumkvunarlega
vesalt og ósjálfbjarga.
Einmitt þegar vér vorum
þvingaðir til að velja á milli
vopnaðrar andstöðu gegn hinu
sívaxandi afli nasismans, eða
undanhaldi og samningum við
hann, og vér mældum og vógum
gildi Rússlands sem bandamanns,
var oss tjáð — og vér trúðum —
að herstyrkur þess væri aðeins
brákaður reyr.
Lindbergh flaug frá Rússlandi
og tilkynti Hitler og vorum eig-
in forystumönnum, að loftfloti
Rússa væri ónýtur.
Þýðingarmikil ritgjörð eftir
vélfræðing, í leiðandi ensku
tímariti, hermdi að allar vélar
Rússa væru bundnar saman með
snæri og vír.
Hver var svo afleiðing þessara
sagna? Þjóðin trúði þessum
sögum og þar af leiðandi mæltu
margir með samkomulagi við
nasista.
Jafnvel ýmsir í háum embætt-
um, er höfðu glaðst yfir hraksög-
unum um Russa, trúðu þessum
áróðri er þeir höfðu sjálfir skap-
að og spáðu algjörðri kollvörpun,
þegar þeir væru þvingaðir til að
verja hendur siínar.
Str íðið hófst með hinum svik-
samlegu árásum Þýzkal^nds.
Allir stóðu á öndinni og bjuggust
við hinu fyrirsagða hruni.
Vikur liðu, en hrunið varð ekki
að veruleika. Undanhald, já, en
hetjulegt og haglegt undanhald.
Næst kom Stalingrad og hin
meistaraléga gagnsókn.
Hafði rússneska Hugrekkið
brostið og sannað hinar þaulæfðu
sögur um siðferðislega spillingu
og sundurlyndi?
Nei, herinn og fulltrúar hinna
150 þjóðflokka innan rússneska
ríkisins, sýndu slíka samheldni
og eindrægni, að slíks eru engin
dæmi til.
Var nú iðnaður og vélmenn-
ing þeirra léttvægt fundið í hin-
um voðalegu átökum við nasista?
Falibyssur, skriðdrekar og
flugvélar við Stalingrad, afsönn-
uðu rækilega allar hraksögurn-
ar, vegna þess að mestur hluti
þeirra vopna var smíðaður í rúss-
neskum verksmiðjum.
Að lokum þegar sannleikurinn
varð ekki lengur dulinn, skiftu
fréttablöðin skyndilega um skoð-
un.
Svart varð skyndilega hvítt,
vegna þess að í svipinn var það
haganlegra þeim sem sköpuðu og
stýrðu almenningsálitimz. Blöðin
báru hróður Rússa um víða ver-
öld.
Stríðinu lauk og sigrinum var
fagnað. En brátt varð vart breyt-
ingar á anda fréttablaðanna. Vér
vorum ekki lengur í brýnni þörf
fyrir rússnesk vopn sem vamar-
garð og vígi fyrir öryggi vort.
Þýzkaland var fallið og straumn-
um þess vegna breytt.
Lofgjörðaflóðið smádvínaði og
þornaði að lokum, en aðfinning-
ar, ávítanir og harðir dómar
fundu að nýju og féllu í sinn
gamla farveg með fullum þunga.
Hvar sjáum vér sanna mynd at
Rússlandi í dag, í blöðum aiið-
valdsins? Hvernig er þeirn mál-
um varið í mínu landi?
A. J. Cummings (News CihrOn-
icle) hefir frá byrjun og til þessa
dags, gjört eins vel og mögulegt
var.
Beaverbrook (Daily Express)
ber enn nokkur vináttumerki tii
Stalins, en þó mun áhugi hans
meiri á verzlun við Rússland sem
mikilvægum þætti í iðnaðar-
öryggi Englands og varanlegum
friði, sem úrslita váli gegn al-
gjörri uppgjöf til Bandaríkjanna.
. The Times er virðulegast og
vandaðast af öllum auðvalds-
blöðum nú í dag og talar af mest-
,um skilningi.
Afgangur blaðanna er sam-
róma í aðfinningum og móðgun-
um. Sama er að segja um öll
auðvaldsblöð veraldarinnar, að
Canada meðtöldu.
Hver er ástæðan fyrir slíkum
hringsnúningi, frá hvítu yfir á
svart? Vissulega er hér ástæða
og hún hefir siínar illspáandi hlið-
ar.
Vér verjðum að halda hlutun-
um í sömu skorðum og þeir voru
í árið 1939. Vér verðum að varna
Rússum að ná þeirri virðugleika
og jafnréttis stöðu sem þeim þó
ber, eftir þá afburða frækni er
þeir hafa sýnt og þær fórhir, sem
þeir hafa fært.
Til viðbótar er hér stórvelda
pólitík í uppsiglingu. Vér erum
mitt í straumköstum hins gamla
pólitíska hildarleiks, og því fyr
sem vér viðurkennum það, þvi
betur.
Athugið þetta í sambandi við
atómsprengjuna. Hún er aflið
bak við stjórnmálin. Bandaríkin
nota hana jafnt í friði sem stríði.
Var það ekki ástæðan fyrir hinni
svo mjög auglýstu sýningu við
Bikini?
Fyrir hvaða ástæðu aðra en þá,
að ná haldi á stjómartaumum í
stórpólitík, eru Bandaríkin að
höndla fótfestu alstaðar um víða
veröld.
Af hvaða ástæðu hafa þau grip-
ið stöðvar víðsvegar í eyjum
Kyrrahafsins, á Islandi, Kína og
víða annarstaðar. Þau hafa nú
um 400 slíkar stöðvar, sem þau
höfðu aldrei fyr. Hér siglir stór-
veldapólitík beggja skauta byr.
Hin virðingarverða tilætlun
•þeirra með atómsprengjunni
meinar á hreinni ensku, að af-
vopna veröldina, en hafa sjálf
sprengjur til eigin nota; vér vit-
um ei hve margar.
Þessi sýning auðs og afls, blasti
við Rússum, þegar þeir gjörðu
þær lítilf jörlegu kröfur er snertu
Júgóslavíu og Persíu.
Vér mótmæltum harðlega
kröfu Rússa fyrir 25 miljón
punda skaðabótum á “hendur
ítalíu fyrir innrás og eyðilegg-
ingu, en vér sjálfir eyðum þeirri
upphæð á tveimur dögum til
hernaðarþarfa.
Hinn eini virkilegi aðaikjarni
þessa máls er aðeins eitt orð:
“sosialism”. Hann er á hraðför
yfir þvera Evrópu, ekki sem
orustu og drápsvél, heldur sem
ávaxtarík og staðfest hugsjón,
sem sumir menn óttast. Sá ótti
á sér upptök og aðsetur við
Að þvi er sjálfan mig snertir,
þá grundvallast trú mín á sjö
ástæðum.
Fyrst: Með ómótmœlanlegu og
reikningsjrœðilegu lögmáli get-
um við sannað, að heimurinn var
fyrirhugaður og fullgjörður af
meistaralegu byggingarviti.
Ssgjum að þú takir tíu eirpen-
inga og merkir þá alla með tölu-
stöfunum 1—10, látið þá svo alla
i vasann og hristir þá þar vel.
Reyndu svo að taka þá í röð úr
vasanum, og láttu hvem þeirra,
sem þú tekur úr vasanum jafn-
óðum í hann aftur. Reiknisfræði-
lega vitum við, að það er eitt
tækifæri út úr tíu, að þú hittir á
að draga peninginn númer eitt
úr vasanum; að draga númer eitt
og númer tvö hvern á eftir öðr-
um 100; að þú dragir númer eitt,
tvö og þrjú hvert á eftir öðru,
þúsund, o. s. frv., og tækifæri
þitt til að draga öll númerin tíu,
hvert á eftir öðru, yrði eitt tæki-
færi úr tíu biljónum.
Með sömu rökfræði er hægt að
ganga úr skugga um, að hinar
mörgu og ákveðnu kringum-
stæður sem óumflýjanlegar eru
til þess að líf geti þróast á jörð-
inni á réttum hlutföllum, geti
eikki átt sér stað af tilviljan einni.
Jörðin snýst um möndul sinn eitt
þúsund mílur á hverri klukku-
stund; ef hún snerist aðeins
hundrað mílur á klukkutáman-
ium, þá yrðu dagarnir og næturn-
ar tíu sinnum lengri en nú, og
hiti sólarinnar brendi þá upp
allan gróður á daginn, og á nótt-
unni frysi hver sá gróðrarneisti,
sem lifandi kynni að vera eftir
daginn langa.
Sólin, sem er lífgjafi vor, hefir
upptöku hitamagn, sem svarar til
12,000 stigurn á Farinheit, og
jörðin okkar er mátulega langt í
burtu frá henni til þess að það
sí-ibrennandi eldhatf vermi okkur
mátulega, en hvorki um of, né
heldur um van. Ef hiti sólar-
innar væri aðeins hálfur við það
sem hann er, þá frysum við, og
ef hann væri hálfu meiri en hann
er þá brynnum við.
Halli jarðarinnar, sem er 23
stig, ræður árstíðunum, ef hall-
inn hefði ekki verið þanníg fest-
ur, hefði uppgufun sjavarins
gengið tfrá norðri til suðurs, og
blaðið upp beltum íss og klaka.
Ef tunglið hefði verið, segjum
50,000 mílur frá jörðinni, í stað
sinnar verulegu fajrlægðar, þá
hefði flóðaldan verið svo ægileg,
að hún hefði flætt yfir öll lönd,
og ekki aðeins yfir láglendið,
heldur hefðu fjöllin líka brátt
leyzt í sundur og eyðilagst. Ef
að ákorpa jarðarinnar hefði ver-
ið tíu fetum þykkri en hún er,
þá hefði ekkert súrefni verið til
en án þess hefði ekkert dýralíf
getað átt sér stað. Hefði sjórinn
verið nokkrum fetum dýpri en
hjartarætur þeirra manna, sem
stýra enska stjórnmálaknerrin-
um að tjaldabaki.
Óttinn við þessa hugsjón heimt-
ar — því miður með nokkrum
árangri — utanríkispólitíkina
rekna á kapitalistiska en ekki
sósíalístiska vísu.
Ameríka leggur alt sitt fram til
að stöðva ef ekki að brjóta á bak
aftur hina sigrihrósandi hugsjón,
með England og Canada 1 togi,
meira eða minna viljuga banda-
menn.
Aldrei var meiri nauðsyn en
einmitt nú í dag fyrir frjálslynd
blöð að segja sannleikann um
Rússland og halda átfram að segja'
hann.
E N D I R.
hann er, hefði kolefna-blöndun
og súrefni verið svelgt upp og
ekkert jurtalíf getað þrifist. Eða
ef loftið hefði verið miklu þynnra
þá hefði sumum af loftsteinum
þeim, sem nú brenna í geimn-
um, í miljónatali á hverj'um degi,
rignt niður á jörðina og kveikt
elda um hana víðsvegar. Sökum
þessara dæma og fjölda annara,
þá er það ekki einn möguleiki á
meðal miljóna, að lífið á jörðinni
sé tilviljun ein.
í öðru lagi: Máttur líjsins til
þess að uppjylla tilgang sinn er
opinberun á alstaðar nálægu
vitsmunaajli.
Hvað lífið sjálft er, veit enginn
maður. Það hefir hvorki þyngd
né heldur verður það mælt, en
það hefir mátt. Vaxandi viðarrót
sprengir á endanum kaldan klett-
inn. Lífsmátturinn hefir tekið
vatnið, *löndin og loftið í þjón-
ustu sína, lagt frumefnin undir
sig, aðskilið þau og breytt blönd-
un iþeirra. Hinn skapandi lífs-
máttur myndar alt. Hann mynd-
ar lautfin á trjánum og klæðir
blóm hvert litskrúði. Hann er
söngmeistarinn, sem kent hefir
fuglunum ástarsöngva sína, og
skorkvikindunum að kalla hvert
til annars í hinni margbreyttu,
en sameiginlegu hljómtign sinni.
Lífsmátturinn er undirstaða
efnafræðinnar, sem gefur ávöxt-
unum bragð og rósunum ilm,
breytir vatni og kolsýru í sykur
og tré, og með því leysir súrefnið
úr læðingi svo dýrin geti andað
og lifað.
Virðið þið fyrir ykkur “proto-
plasm-ann” — örlítinn gagnsæj-
an dropa, er líkist soðhlaupi og
dregur að sér hreytfimátt frá
sálunríi. Sú eina sella, sá gagn-
sæji, örsmái dropi, felur í sér
frækorn Mfsins og hefir mátt til
þess að miðla því lífsafli, sem i
honum felst, til alls, sem lifir,
hvort heldur það er stórt eða
smátt. Lífsafl þessa litla dropa,
er máttugra en lífsafl jurtaríkis-
ins, dýranna eða mannanna, því
frá honum stafar lífsaflið sjálft.
Náttúran sjálf getur ekki fram-
leitt slíkt líf. Eldbrunnið grjót,
eða saltlaus sjór, gátu ekki full-
nægt slíkum kröfum. Hver hefir
þá gjört það?
Þriðja: Vitsmunir dýranna eru
talandi vottur um álgóðan skap-
ara, sem gejið hejir slíka með-
vitund skepnum, sem án hennar
voru ósjálfbjarga.
Laxinn ungi heldur sig í haf-
inu unz hans tími er kominn til
þess að hann fari til árinnar þar
sem hann átti uppruna sinn. Þeg-
ar að hann kemur að fljótsmynn-
inu, fer hann upp fljótið eða ána
þeim megin sem kvíslin, sem
hann er upprunninn í er. Hvað
er það, sem knýr hann til þeirrar
ferðar á tilsettum tíma? Ef hann
er tekinn og settur í annað fljót,
eða í aðra kvísl en þá, sem hann
er upprunninn í, þá veit hann
það tafarlaust og ibeitir öllu afli
til þess að komast á hinn rétta
stað.
Leyndaidómamir í sambandi
við álana, eru jafnvel undraverð-
ari. Þær undursamlegu skepnur,
þegar þær hafa náð þroskaskeiði,
hverfa burt úr ám, lækjum, vötn-
um, pyttum og pollum hvar í
heimi sem þeir eru yfir tugi þús-
unda mílna og til djúpsins mikla
í nánd við Bermuda, þar sem
þeir gjóta á ákveðnum stað og
deyja. Ungamir, sem ekki virð-
ast hafa nein skilyrði til þess að
vita neitt annað en það, að þeir
eru að sveima í víðáttumiklu og
óþektu úthafi, leggja á stað heim-
leiðis, til átthaga foreldra sinna,
eins og sjóleiðirnar væru þeim
alkunnar, og þegar til beima-
vatna foreldranna er komið, setj-
ast þeir iþar að. Enginn áll írá
fiskistöðvum Ameríku hefir
nokkurntíma veiðst í vötnum
Evrópu. Náttúran hefir meira að
segja frestað fullnaðar þroska-
takmarki Evrópu-álanna um eitt
ár, eða rúmlega það, til þess að
þeir geti náð til hrygningar-
stöðva sinna á réttum tíma og
aldri. Hvar á slík stefnuvissa
upptök sín?
Broddflugan ytfirbugar engi-
sprettuna, grefur iholu í jörð-
ina, styngur svo engisprettuna
svefnlþorni á þeim eina stað sem
það er hægt, án þess að engi-
sprettan deyji, fellir hana oían i
holuna og geymir hana sem
ferskan forða. Svo verpir brodd-
flugan eg'gjum sínum á svo hag-
kvæmum stað, að ungarnir geti
þægilega nærst á og nartað í
engisprettuna, sem enn er lifandi,
þegar þeir skríða úr skurninni,
dautt engisprettukjöt væri þeim
banvænt. Móðirin flýgur í burtu
og deyr, og sér aldrei afkvæmi
sín. Broddflugan hefir vissulega
kunað þessa aðferð í fyrsta sinni
sem hún framkvæmdi hana, og
ávalt síðan, annars væru engar
broddflugur til. Slík leyndar-
dómsfull listtækni verður ek'ki
skýrð með því að gefa henni þró-
unamafn. Hún er sérstök gjöf.
Fjórða: Maðurinn hejir meira
til að bera en hugboð dýranna.
Hann á yjir að ráða hugsana ajli.
Ekkert dýr, að manninum
undanskildum, svo menn viti,
hefir sýnt þann hætfileika að
geta talið upp að tölunni tíu, né
heldur sýnt að það, eða þau,
skildu hvað talan tíu meinar. Hjá
þeim er hugboðið eins og eitt
flautuhljóðstig, fagurt en tak-
markað, þar sem vitsmunir
mannanna ná yfir allan hljóm-
stigann. Það er óþarft að fjöl-
yrða um þetta fjórða atriði og
eigum við það að þakka rök-
hæfileikum mannanna, sem geta
komist að, eða gjört sér grein
fyrir lífsstöðu vorri, eins og hún
er, og að hún veitist oss, fyrir
það, að oss hetfir verið gefinn
allsherjar vitsmunaneisti.
Fimta: Fyrirhyggja fyrir öllu,
sem lifir er oss opinberuð í jyrir-
burði, er við sem lifum í dag
þekkjum, en sem Darwin þekti
ekki, svo s£m hin undursamlegu
“genes” (jrumur) .
Svo óumræðilega smáar eru
þessar genes, að ef allar þær, sem
liífsefni geyma, fyrir alt fólk ver-
aldarinnar, væru feomnar á einn
stað, þá tfyltu þær ekki eina fing-
urbjörg. En þessar ósegjanlega
smáu genes, sem sýnilegar eru
aðeins í beztu sjónaukum, og
fylgilið þeirra “chromosomes”
(þróunar máttur) búa í hverjum
einasta lífsneista, og eru lykill-
inn að öllum karakter einkenn-
um manna, dýra og jurta. Fing-
urbjörg er ekki stórt ílát til þess,
að geyma karakter séreinkenni
hverrar einustu persónu af tveim-
uríbiljónum manna, sem heiminn
byggja. En hvað um það, þá er
það svo án nokkurs vafa. Jæja
þá — hvernig geta genes inni-
lukt öll erfðaeinkenni frá ara-
grúa af forfeðrum og varðveitt
andleg einkenni hvers eins í svo
óumræðilega litlu plássi? Hér á
þróunin sín ra'imverulegu upp-
tök — með fóstrinum — persón-
unni sem ber fóstrið undir brjósti
sér. Hvemig að nokrar miljónir
agna, sem lokaðar eru inni í ó-
segjanlega smáu “gene” fá ráðið
öllu lífi jarðarinnar er sýnishorn
af djúptækri framsýni og fyrir-
hyggju, sem aðeins getur átt upp-
tök sín hjá skapandi vitsmuna-
valdi. Engin önnur skýring 'getur
átt sér stað.
Sjötta: Niðurröðunin í náttúr-
unni knýr menn til þess að skilja
að aðeins máttur, sem er alvitur
gat séð jyrirjram og reglubundið
svo meistaralega ráðstöjun.
Fyrir mörgum árum síðan var
sérstök tegund af kaktus plöntu
grúðursett í Ástralíu, til skjóls
og varnar. En sökum þess að
sú plöntutegund átti enga óvini
GAMAN 0G
ALVARA
Maður nokkur kom til smá-
þorps úti á landi og spurði gaml-
an mann, sem hann hitti,, ýmissa
spurninga um staðinn.
—Fólk verður ákaflega gamalt
hér, geri eg ráð fyrir.
—Já, svaraði gamli maðurinn,
sumt okkar nær háum aldri.
—Hvers vegna ætli það sé,
spurði sá ókunnugi, þú ert orðinn
ansi gamall sjáLfur, er það ekki?
—Já, eg er orðinn áttræður, en
ef systir mín hefði lifað, hetfði
hún orðið níræð í ár.
—Þér segið ekki, sagði sá ó-
kunnugi, hvenær dó hún?
—Við fæðingu, svaraði gamli
maðurinn.
♦
Á Bali binda menn örsmáar
bjöllur við fætur bréfdúfna,
þannig að fallegur bjölluhljóm-
ur heyrist, þar sem þær fljúga
ytfir.
♦
í verslun nokkurri í Boise,
Bandaríkjunum, bað Don Will-
iaims um að fá að lita á marg-
bleypur. Er hann háfði Skoðað
eina lum stund, bað hann um
nokkur Skot, hlóð byssuna,
beindi henni að afgreiðslumanni-
num og stakk af með 585 dollara.
á meðal skoríkvikindanna þar í
landi, þá óx hún og útbneiddist
með hraða miklum, þar til
kaktusinn þakti landflæmi eins
langt og breitt og England er.
Fólkið á því svæði varð að flýja
eignir sínar og óðul og bæir og
bújarðir lögðust í eyði Sikor-
kvikindafræðingar tóku ráð sín
saman um hvað gjöra skyldi og
leituðu vítt og lant etftir bót við
meini iþessu. Að síðustu fundu
þeir sfcorkvilkindi, sem lifði ein-
göngu á kaktus. Sú tegund tímg-
aðist fljótt og átti enga óvini í
Ástralíu, svo það var ekki langt
þess að bíða, að skorkvikindi
þessi næðu yfirhöndinni yfir
vexti kaktus-plöntunnar, en með
kaktusunum fæfckaði líka og dóu
þessir óvinir þeirra, svo í dag er
efcki meira af þeim í Ástralíu en
þörf er til að halda vexti kaktus-
anna í skefjum.
Slík vörn og jafnvægi hefir
öllu i heiminum verið skapað.
Hvernig stendur á því, að skor-
kvikindi sem tímgast og marg-
falc(ast á stuttum tíma skuli ekki
hafa lagt jörðina undir sig? Það
er vegna þess að þau hafa ekki
lungu, en í stað þeirra anda þau
í gegnum pípur, og þegar skor-
kvikindin vaxa, þá vex líkami
þeirra örara en pípurnar, og það
varnar þeim tfrá að ná miklum
þroska. Þessi takmörkun á and-
pípum þeirra, hefir sett vexti
þeirra takmörk.Ef að vöxtur
skoitovikindanna hefði ekki verið
þannig takmarkaður, þá hefði
mannfólki ekki verið lífvænt.
Hugsið ykikur, að þurtfa að mæta
hornflugu, sem væri j. stærð við
ljón!
Sjöunda: Sú staðreynd, að
maðurinn hejir getað skapað sér
hugmynd um Guð, er í sjálju sér
einstæð sönnun.
Hugmyndin um Guð á upp-
tök sín í guðseðli mannsins, sem
er fráskilið öllu jarðnesku og
sem við nefnum ímyndunarafl.
Með því atfli geta mennirnir einir
fengið vitneskju um hið ósýni-
lega. Útsýn sú, er afl það opnar
er takmarkalaust, og eftir þvi
sem ímyndunaraílið fullkomnast,
þroskast hin andlega fullvissa,
svo maðurinn geti séð í öLlu þann
miikla sannleika, að hiimnaríki er
í öllu og alstaðar nálægt, en
hvergi er þó Guð eins niálægur
eins og í hjarta mannsins sjálfs.
Það er bæði vísindalega og
hugsanafræðilega satt það sem
sálmaskáldið' sagði: “Himnarnir
segja frá Guðs dýrð og festingin
kunngjörir verkin hans handa.”
—(Lauslega þýtt aj J. J. B.
samkvæmt ósk).