Lögberg - 19.02.1947, Blaðsíða 2

Lögberg - 19.02.1947, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. FEBRÚAR, 1947 Hverjir eru valdir að stríðum? Á einu umtalsefni þreyttumst við aldrei, og það var, hverjir að upptök ættu að stríðum. Hver sigar mönnum út í stríð eins og rökkum, sem holrífa hver annan og þreytast aldrei á því athæfi. “Guð veit, að það var e'kki vilji minn, að fara út í þetta stríð,” sagði Þjóðverji, sem tek- inn hafði verið fangi. “Eg var búinn að vinna við prentverk í sextán klukkutíma á dag, í sjö ár, og það var farið að gefa mér sæmilegt lifibrauð, en nú skrifar konan mín mér, að hún hafi orð- Moderate Rates - Free Parking - Parlor OXFORD HOTEL IN THE CITY OF WINNIPEG S. M. HENDRICS, Manager VICTORIA HOTEL LIMITED JOSEPH STEPNUK, Pres. Phone 96 712 216 Notre Dame Ave. KOL! KOL! KOL! Hrein, hitamikil og vel útilátin. Pantanir afgreiddar fljótt og skilvíslega. WINDATT COAL C0.r LTD. The Old Reliahle 307 Smith St., Winnipeg Phone 97 404 Kallið Jón Ólafsson, umboðsmann félagsins í síma, tii þess að vera viss. Símanúmerið •heima hjá honum er 37 340. ið að selja það, til að geta lifað. “Gastu ekki gjört eitthvað til að bjarga þessu við?” spurði Frakki einn, sem lá við hlið Þjóð- verjans. “Hvað voru allar sósíal- ista miljónirnar að hugsa? Hvað gekk að Nationale verkamanna- samböndunum og öllu því liði?” Þjóðverjinn hló og svaraði: “Þeir vita hvað til síns friðar heyrir. Þið dreikkið ykkar glas af cli og farið svo í rúinið, og þegar þið váknið er stríð skollið á, og ef þið viljið ekki vera skotnir eins og landráðamenn, þá þegið þið. Ekki svo að skilja að það hefði mikla þýðingu, þó að þið segðuð eitthvað. Grundvöll- urinn var of kænlega lagður til þess. England öfundáði okkur út af verzlunarsamböndum okkar. Ját- varður konungur vann beint að því að hefta efnalega framþróun okkar. Dagblöðin okkar f.luttu ritgerðir úr dagblöðum ykkar, sem hljóðuðu um ekkert annað en “La RevanOh.” Okkur var sagt að þið hefðuð lánað Rússum og þegar að byggingu þeirra væri peninga til járnbrautabygginga, iökið, þá ætluðu Rússar og Frakkar að ráðast á otokur. Föð- urlandið í hættu! Hvað hefðir þú gjört, ef þú hefðir eitthvað getað?” “Það er satt sem að hann seg- ir,” svaraði maður með draum- kend augu og lagði frá sér bók, sem hann hafði verið að lesa á: Við hefðum gjört það sarna. Ætt- landið, hvort heldur um er að ræða rétlæi, eða ranglæti, er eftir alt, ærið umhugsunarefni.” Maður, dökkur yfirlitum og með dökkt skegg, reis með erfið- leikum upp við olnboga. Hann átti heima í Pamesse götu og stærði sig af því að vera líikur Victor Hugo. “Hún er dásamleg þessi “La Patrie” — ættjörðin kæra. Hver dirfist að vinna henni mein? Hvort heldur að það mein bygg- Stjórn og verkafólk SAFEWAY BÚÐANNA BÝÐUR BRINDREKA, . SEM MÆTTIR ERU Á 28. ÞINGI ÞJÓÐRÆKNISFÉ- f LAGS ÍSLENDINGA I <* VESTURHEIMI VELKOMNA TIL WINNIPEG THE 5AFEWAY STORES LTD. ist á réttlæti, eða á ranglæti. Já, ef það er hún, sem kallar,” hélt hann áfram og hló. “Hvað mein- ar það, þegar cið segj'Um að ætt- jörðin kalli — Þýzkaland, Italía, Fratokland, eða Bretland? Nei, það meinar hálfa tylft af af- skiftasömum, rosknum mör- vömbum, sem otað er undir og áfram af vaggandi eiginkonum. Þeir eru í mörgum tilfellum syn- ir heims'kingjanna, sem á undan þeim eru farnir; málæðismenn, sem hafa smeygt sér inn í valda- stöður með froðukendu málæði og fögrum loforðum.” “Föður- land mitt,” bætti hann við og hló. “Líttu á þá. Sérðu ekki magana framsetta og andlitin af- skræmd af fitu? Hálfa tylft af síngjörnum stjórnmálamönnum, sköllóttum yfirmönnum með falskar tennur og vaxað ytir- skegg. Ættlandið samsafn af eig- ingjörnum óframsýnum og sál- arlausum gamalmennum og hvort, sem þeir hafa rétt fyrir sér eða rangt, þá er það skylda þín að ganga út í stríð þegar þeir skipa og útihella blóði þínu fyrir þá, berjast fyrir þá, deyja fyrir þá, svo óstran á þeim og auður þeirra megi vaxa.” Maðurinn með dökka yfirlitið og dökka skeggið kastaði sér niður, og hló á ný. Stundum fcomu menn sér sarnan um, að það væru blöðin, sem ættu upptökin að stríðun- um — að þau 'blésu að ófriðar- eldinum, unz bann brytist út og að ef friður sýndist 'líklegur til að komast á þá kyntu þau undir hatursbálið með því að flytja sögur um hermdar- og hryðju- verk, sem æstu illviljann og efldu hefndarhuginn. Nokkrir urðu sammála um, að það væru fjármálamennimir, sem sæju sér væntanlegan hagn- að í sambandi við þau, eða þá að þá dreymdi um framtíðar frægðarnafn slíkt og þeir Rich- elieu og Bismarck hlutu. Vinsæiit umtalsefni í sambandi við orsök stríða var, að ráðandi stéttir mannfélagsins fyndu ávalt ástæðu til að hrinda stríði á stað, þegar verkalýðurinn gjörðist of heimtufrekur, eins og sagt er að Napóleon 'hefði gjört árið 1870 og Rússar 1914. Enn aðrir héldu fram, að her- útbúnaðar vertostæðin væru pott- ur og panna í stríðunum og í sam- bandi við herútbúnaðar fram- leiðsluna hópar stríðssinnaðra manna, einkum undir-stríðsfor- ingjar, sem þráðu viðurkenningu og völd, og yfirforingjar, sem allir voru á iði út af óuppfyltri þrá til að sýna herkænsku sína og snild. Fáeinir heimspekilega sinnaðir menn yptu öxlum og sögðu: “Það er með öllu óþarft að vera að leita að upptökum og íkveikju í sambandi við stríðin, því þau væru óumflýjanleg á meðan að helmingurinn af fé því og tíma, sem þjóðirnar ættu yfir að ráða, væri eytt til undirbúnings þeirra. Vopnabúrin væru öll full og að sprengiefnin spryngju nú út í öllurn löndum eins og gras í gróð- ur vors. Ósamlyndi og hatur þjóðanna væri að aukast og eflast undir faldi þjóðrækninnar. Hvernig getur verið um varan- legan frið að ræða, þegar þannig er ástatt?” spurðu þeir. Látill maður, horaður og skorp- inn, með lítil kringlótt augu, langt nef og andlit og einkenni- nú til máls og sagði: “Eg skal lega rontulegur, hafði hlustað með athygli á samræðurnar, tók segja ykkur hverjir það eru, sem valdir eru að stríðunum. Það erum við, þú og eg, mínir kæru. Við hefjum þau og við dáum þau, og það er þess vegna að við < (Framh. á bls. 7) Fort Garry Coffee is sealed in genuine Pliofilm to protect its rich, roaster-fresh flavour. You’ll enjoy Fort Garry Tea, too! HUDSON'S BAY COMPANY PRODUCT Innilegar hamingj uóskir Til íslendinga fjær og nær í til- *■ efni af tuttugasta og áttunda ársþingi Þjóðræknisfélags ís- lendinga í Vesturheimi. ‘íslendingar viljum vér allir vera” BARDAL FUNERAL SERVICE 843 SHERBROOK ST. SIMI 27 324 Arnaðaróskir til Islendinga í tilefni af 28. Þjóðræknisþingi þeirra í Winnipeg 24., 25. og 26. febrúar, 1947 THIS SPACE DONATED BY Stadacona and Talbot

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.