Lögberg - 19.02.1947, Page 3

Lögberg - 19.02.1947, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. FEBRUAR, 1947 3 Leonard Anderson Leonard Anderson Fæddur 9. marz 1918 Dáinn 7. maí 1945 Er hinstu geislar hníga í gráð, eg hugsa um drenginn, sem hyrgði láð Hans Ijúfa dag, sem að dó svo fljótt. En dagur er hak við nótt. Líf þessa manns var tímabilið frá einni styrjöld til endis ann- arar. þag af fyrir sig segir e^ki mikið einn veg eða annan, n®ma þag( ag mannlcynið og rnannslífig eiga stuttar griða- sfundir milli stórfireta, stór- harmleika sinna. Þessi ungi maður var sonur •fóns Skúlasonar Arnasonar fyrr- um óðalsbónda í Brúarsveit í Argylebygð, og konu hans Ágústu Helgason einnig úr sömu bygð. Fæddur var hann á heim- ili foreldranna í bygðinni 9. marz 1918 ásamt tvíburasystur sinni Dorot'hy, nú Mrs. Jón Nor- dal í sömu sveit. Meðan þau systkinin voru í æsku mistu þau föður sinn af slysi þar á heima- jörðinni. Hið sama slys hendir nú soninn á sama óðalinu. Er því tvisvar höggvið á sama knérunn, og á sama hátt. Er það þung sorg móður og eiginkonu. Snemma bar þessi piltur það með sér að hér var ást til móður jarðar. Náttúran, umhverfið, heimilið, akurinn, gróandi líf hinnar ó- háðu náttúru seiddi hann til sín. Yndi var honum það að lifa í návist þess. Margir eru þeir, sem finst að framtíð ein sé að slíta upp rætur og fara út í lífið og láta kylfu ráða kasti hvar sezt verður að. Sumir finna gull og græna skóga, aðrir lenda á eyði- söndum, komast af um síðir, en oft aldrei samir eftir. Líf Leon- ards var stutt, alt of stutt, en það lá ekki um villugötur. Hann átti þá gæfu að alast upp í ástríkum móður og stjúpföðurhöndum er skygðu aldrei á framtíð hans. Mentunar naut hann svo sem önnur ungmenni bygðarinnar, og þá mentun sveigði hann sér til leiðbeiningar við lífsköllun þá, sem hann aldrei tapaði sjónar á, sann-nýtur sveitabóndi. Nokkru fyr en hann lézt, hafði hann giftst einni af bændadætrum nágranna sveitarinnar, ungfrú Rowenu Richmond af enskum ættum. (Faðir hennar, einn af ágætustu enskum bændum sveitarinnar). Hin ungu hjón 'höfðu nú þarna stofnað til hins bezta heimilis. Æskan var þeirra heimanmund- ur. Áhuginn var þeirra mesti sjóður, og við þeim blasti fram- tíðin, tækifærin, lífið alt. En þá hnígur hann að velli; s'lysið endar lífið, vonirnar, framtíðargæfuna. Rök örlaganna eru oft köld. En gegnum þau heyrir trúað hjarta orð Guðs alvalda sem einnig lét sinn eina son í æsku. Og hversu reyndist þó ekki lífsstarf hans sá hornsteinn sem vér getum á bygt. Og hver getur sagt að stutt mannslíf, sem unnið er 1 ein- lægni, samvizkusemi og trú á að hafa fundið köllu sína, sé til ó- nýtis? Þvert á móti getum vér auðveldlega séð að mörg löng mannslíf, sem um villugötur sjálfselsku og sérgæðingsskapar hafa farið, þau hafa farið gjör- samiega til ónýtis hversu löng sem þau voru. Stundum hafa mér dottið í hug hin spaklegu orð Stephans G. Stephanssonar i “Illugadrápu”: “Sloppinn við þulu um æfileið öfuga. lllugi á söguna stutta, en göfuga.’’ Já, mér finst að æfi Leonards hafi verið “stutt og göfug.” Þvi skal ekki gleyma að þungur harmur hefir nú verið kveðinn að móður og stjúpföður (Mr. og Mrs. Ben. J. Anderson), tvíbura- systurinni og hálfsystkinum tveimur, Alvin og Yvonne, en For the “R.est” of Your Life BUY GLOBE BEDS, SPRINCS, MATTRESSES GLOBE BEDDING COMPANY, LIMIIED WINNIPEG CALGARY sárust h'lýtur þó sorgin að verða eiginkonunni ungu með allar borgir hrundar, þar sem hún reynir nú að byggja sér fram- tíð á rústum vonanna. En Guð er vinur ekkna og munaðarlausra. Hans mildiríka hönd getur bezt öll mein bætt. “Kom huggari, mig hugga þú, kom hönd og hind um sárin; kom dögg og svala sálum nú; kom sól, og þerra tárin.” -------Kom eilífð hak við árin. Jarðarförin fór fram fO. maí 1945, fyrst að Cypress River, United Church, og svo frá' kirkj- unni hans. Rev. Roberts og Rev. Fáfnis önnuðust kveðjumálin. E. H. Fáfnis. Franco hefir látið loka öllum skólum mótmælenda á Spáni. En mótmælendatrúarmenn halda samt áfram starfsemi sinni. Haía þeir m. a. gefið biiblíuna út leyni- lega. — Hafa þeir sett ártalið 1932 á hana af öryggisráðstöfun- um. The Earliesi Chicks PAY The Quickesi Reiurns Particularly when ihey are PIONEER "Bréd for Produciion" CHICKS 017 YEARS RECORD— Your Assurance 'A*j of Good Chicks for Every year since 1910 more and more poultry raisers have built profitable poultry and egg produc- tion on the solid foundation of Pioneer Chicks. Your 1947 produc- tion will be maintained at a high level, if you start your flock with Canada 4 Star Super Quality Approved B.O.P. Slred 100 50 100 50 14.25 7.60 W. Leghorns 15.75 8.35 29.00 15.00 W.L. Pullets 31.50 16.25 3.00 2.00 W.L. Ckls. 4.00 2.50 15.25 8.10 B. Rocks 16.75 8.85 15.25 8.10 N. Hamps 16.75 8.85 26.00 13.50 B. Rocks Pull 29.00 15.00 26.00 13.50 N. Hamp Pull. 29.00 15.00 10.00 5.50 Hvy. Breed Ckls. 11.00 6.00 10.50 9.75 L. Sussex Pullets 96% acc. 100% live arr. gtd. Ask for our NEW CATALOG Demand will be strong. Order Now. A small deposit will . jJ assure your priority. PftODUCM OF HICH QUAUTY CH/CKS J/NCÍ1910 | 416 I Corydon Ave. Winnipeg Viðflytjum okkar íslenzku vinum og viðskifta- vinum okkar hugheiluátu árnaðaróskir í tilefni af tuttugaáta og áttunda ársþingi þjóðræknis- félagsins, sem haldið verður í Winnipeg dagana 24., 25. og 26. febrúar. Utanbæjargestum er vinsamlegast boðið að heimsækja BAY Látið hið æfða starfsfólk okkar aðstoða ykkur við innkaup . . . og njótið máltíðar meö vinum ykkar hjá BAY, þar sem úrvals réttir eru á boðstólum í aðlaðandi salarkynnum. í)iiíí$on$Böíi (liompnnti. INCORPORATE D 2?? MAV 1670. Business and Professional Cards CHRISTMAS SPECIAL!! AIl photos taken on approval with no obligation — 4 Poses To Choose From — SPECIAL PRICES Phone or Wriíe for Appoiníment UNIVECSAL STUDICS 292 KENNEDY ST. (Just North of Porlage) — Phone 95 653 WEDDXNG AND BABY PHOTOS — OUR SPECIALTY_ H. J. STEFANSSON Life, Accident and Health Insurance Reprösenting THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phone 96)144 DR. A. V. JOHNSON DcntUt 506 SOMERSET BUILDINO Telephone 97 9S2 Home Teleph'one 202 S9S Talslml 95 836 HelmiUs 58 S9S DR. K. J. AUSTMANN Sérfrœdinctur f augna, nrma. nef og kverka tfúkdómum. 704 McARTHUR BUILDING Cor. Portage A Main Stofutlml: 2.00 tll 5.00 e. h. nema á. laugardögum. DR. ROBERT BLACK SérfrœOingur ( augna, egma, nef og hdlssjúkdómum. 416 MEDICAL ARTS BL.DG Graham and Kennedy St. Skrifstofuslmi 93 851 Heimasfml 42 154 EYOLFSON'S DRUG PARK RIVER, N. DAK. islenzkur Vgfsdti Fðlk getur pantaö meðul og annað með pöstl. Fljöt afgrelðsla. A. S. B A R D A L 848 SHERBROOK STREET Selur llkklstur og annast. um öt- farir. Allur útbönaður sA besti. Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvarða og legstelna. Skrifstofu taislml 27 324 Heimilis talslmi 26 444 Phone 97 291 Eve. 26 002 J. DAVIDSON Real Estate, Financial and Insurance ARGUE BROS. LIMITED Lombard Bldg., Winnipeg PPINCEJ/ ME8SENQER SERVICE Við flytjum klstur og töskur, húsgögn ör smærri Ibúðum, og hösmunl af öllu Ueí. 58 ALBERT ST. — WINNIPHG Slml 25 888 C. A. Johnson, Mgr. TELEPHONE 94 358 H. J. PALMASON and Company Chartered Acoountants 1101 McARTHUR BUILDING Wlnnlpeg, Canada Phone 49 469 Radlo Service SpeolaUste ELECTRONIC LABS. H. THORKSLBOH, Prop. The moet up-to-date Sound Equlpment System. 130 OSBORNE ST.r WINNIPBO G. F. Jonaeson, Prea. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited 404 SOOTT BLOCK SlMI 95 227 Wholetale Dlstributors of FRBSH AND FROZEN FISH Manitoba Fisheries WINNIPBG, MAN. T. Beroovitch, fram.kv.stf. Versla f helldsðlu með nýjan og frosinn flsk. 303 OWENA STREET SkrUatMml 25 356 Heima 55 451 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY STREET (Beint suður af Bannlng) Talsimi 30 377 Vlðtalstfmi 3—5 eftlr hádegl DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREHT Selkirk, Man. Offiee hrs. 2.30—6 p.m. Phones: Offlce 26 — Ree. 230 Drs. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smlth 8t. PHONE 96 962 WINNIPBQ DR. J. A. HILLSMAN Surgeon 308 MEDICAL ARTS BLDQ Phone 97 329 Dr. Charles R. Oke Tannlwkntr For Appolntmenta Phone 94 591 Offlce Houra í—5 404 TORONTO GEN. TRUBTS BUILDING 283 PORTAQB AVH Winnipeg, Man. SARGENT TAXI PHONE 34 555 For Quick Reliable Servioe Offlce Phone Res Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 526 MEDICAL ARTS BLDG. Offlce Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appolntment J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDQ WPQ. Fastelgnasalar. Leigja hös. Út- vega penlngalfin og eldsöbyrgð. bifreiðaá.byrgð, o. s. frv. PHONE 97 533 Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson LðgfrœOingar 209BANK OF NOVA 3COTIA BQ. Portage og Garry St. Sfml 93 291 GUNDRY PYMORE Limited BrUUh QuaUtv Fish Hetttng 60 VICTORIA ST.. WINNIPBQ Phone 98 211 Manager T. R. THORVALDBOJf Your patronage wlll be appreeiatod C A N A D I A N FISH PRODUCERS, LTD. J. H. PAOB, Managtng Dirocdor Wholeeale Distributora of Trmh and Frozen Ftóh. 311 CHAMBERS STRSUBT Offlce Ph. 26 328 Rea. Ph. 78 »17 H HAGB0RG FDEL CO. H Dlal 21 931 (C.F.U No. 11) 21 331 i

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.