Lögberg - 19.02.1947, Blaðsíða 6

Lögberg - 19.02.1947, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. FEBRÚAR, 1947 Það er vor ánœgja að kynnast yður og aðstoða þegar þér eruð á jerð í Winnipeg MacDCNALD IHOE STCEE LTC. 492-4 MAIN STREET Við Ihöfum verzlað í 22 ár í Aðalstraetinu rétt Ifyrir sunnan ráðhúsið. Rovatzos Flower Shop ROSES, ORCHIDS, FLORAL DESIGNS AND DECORATIONS CHOICE FLOWERS AND PLANJS 253 Notre Dame Avenue. Winnipeg Shop Phone 27 989 — Res. Phone 36 151 9j yo-u a>te ItaiUtUf, a Rauffjuei, (lece-piiott, SERVE “CANADA BREAD” CLOVER LEAF ROLLS » WEINER ROLLS or HAMBURGER ROLLS RYE BREAD * WHITE OR BROWN SANDWICH BREAD Also Iced Reception Cakes WiJl cut into 110 Two-Inch Squares Birthday and Wedding Cakes Aíade to Order CANADA BREAD “SAVOUR ITS FLAVOUR” Phone 37144 Frank Hannibal, Mgr. Minningarorð ÚRVALS SÆNSK ’ Áhöld til skógarhöggs ^ s og vetrar fiskiveiða J BEINT FRÁ SVÍÞJÓÐ j Nr. 20—Ísskerar, hver $1.65 * Nr. 100—Barkspaðar 2.75 Nr. 202—Barkspaðar* 2.85 Nr. 54—Laufhnifar 2.50 Nr. 55—Laufhnífar 2.55 Nr. 122—'Slægihnífar 2.00 Nr. 200—ísmeitlar 7.60 Nr. 201—•Ismeitlar 6.60 Nr. 208—Isborar, heilir 5.50 Nr. 209—ísborar, heilir 6.00 ;'i Nr. 117—jssagir 6.80 Ú Nr. 118—íssagir 8.00 | Nr. 103—Viðaraxir 2.75 f Nr. 104—Vioaraxir 2.40 m > Nr. 1J5—Flatningshakar 1.40 Flutningsgjald innifalið. Swedish Canadian Sales 215 Logan Ave. — Sími 27 021 — Winnipeg Jóhanna Soffía Thorwald. Hinn 10. nóv. s.l. andaðist að heimili sínu í Stil'iwater, merkis- konan, Jóhanna Soffia Thorwald. Hún var fædd á Valdalæk á Vatnsnesi í Húnavatnssýlu 16. ágúst 1861, en dóttir Jóhannesar Sveinssonar og Margrétar Jóns- dóttur, og á Valdalæk dvaldi hún öll æskuár sín, hjá móður sinni, sem þar bjó í öðrum bæn- um, en í hinum bænum bjó fað- ir hennar með móður sinni Ólöfu Gísladóttur prests Gíslasonar frá Vesturhópshólum, en móðir Ólaf- ar var Ragnheiður Vigfúsdóttir Thorarensen sýslumanns frá Hlíðarenda í Fljótsh'líð en þrátt fyrir óvænta heimsókn litlu stúlkunnar, 'þá leið ekki á löngu þar til að hún var orðin eftirlætið og augasteinninn á báðum heim- ilunuim, sem að bæði voru mann- mörg. Snemma bar á miklum gáfum og ská'ldhneigð hjá henni, svo að fjögra ára að aldri var hún farin að koma saman vísum, enda má Óhikað segja, að hún hafi alla sína löngu æfi verið yrkjandi bæði í ljóðum og sög- um. Við og við ihafa sum af ljóð- um hennar birst í Lögbergi og Heimskringlu um margra ára skeið — kvæðasafn sitt nefnir hún Hagablóm, en auk haga- blómanna hennar þá er til eftir 'hana æfisaga hennar í ljóðum. Enginn gæti lesið þau æfiljóðin án þess að verða snortinn af hreinskilni hennar og orðgnótt, fljúgandi gáfum, skapandi í- myndunarafli og mögnuðu minni. Það er sama hvort sem hún talar um saklausa æskuna og barna- gullin sin, eða hinna margbreyti- legu erfiðleika fyrstu áranna í Ameríku eða hinna brennandi heimþrá sína, hinn steikjandi hita eða nístandi kulda. Þó nær hún efalaust hæstu ton- unum í djóðagjörd sinni þar sem að hún yrkir um æskuástir sinar, sælu þeirri sem að þeim var sam- fara og svo um sviknar vonir ofan í gröf eins og að hún 'kernst að orði. Enda þótt henni finnist mörg vonsvikin í lífu sinu, fékk hún þó þá ósk sýna uppfylta að fá að bera beinin í bænum unaðs- ríka, en svo nefnir hún Still- water þar sem að hún eyddi 40 árum æfi sinnar. Einúngruð frá Islendingum svo að heita mátti, þar meðtók hún Katólska trú, þar kom hún sex dætrum sínum vel til manns, þar eignadist hún sex Ameríska teng- dasyni og tugi af niðjum af ame- ríBkum ættum. En þrátt fyrir þetta alt var hún íslenzk fyrst og fremst, ekkert fékk því breytt eins og að ljóð hennar og sögur bera skýrt vitni um, en margar sögur hefir hún samið, t. d. “Hönd örlaganna”, “Tóttarbrot- ið”, “Við kaffiborðið” og svo æfisaga 'hennar o. m. fl. Jafnvel eftir að glóbjarta hár- ið hennar var orðið grátt og bláu augun sama sem blind, sá hún margt og skildi í myrkrinu, sem að við hin ekki sjáum né skilj- um eða þá látum sem vind um eyrun þjóta, en þrálát augnveiki ásótti hana alla æfi og gjörði henni lífið oft brogað. Ung giftist hún Þorvaldi Gunn- arssyni af svonefndri Skíðastaða- ætt í Skagafirði, andaðist hann í hárri elli fyrir tveimur árum síð- an, en þau höfðu þá verið gift nær 60 ár er hann lézt. Um aldamótin fluttu þau vest- ur um haf til Canada, en eftir stutta dvöl þar fluttu þau ti'l Stillwater. Þorvaldur og Jóhanna áttu mörg börn, sex dætur náðu full- orðins aldri en þær eru Amalia Hinz og Maria Blaine, báðar bú- settar í Wisconsin, Sigrún Olson í Stillwater, Laufey Todd í San Francisco, California, Matthildur Flowens í Los Angeles, Cali- fomia, en Minerva Olson dó í Los Angeles fyrir nokkrum ár- um síðan. Útför Jóhönnu fór fram 13. nóvember s.l. frá St. Michaels katólsku kirkjuni í Stillwater. Var ihún jarðsett í fjölskyldu- grafreitnum í St. Michaels kirkjugarði að miklu fjölmenni viðstöddu. Er þar með lokið sögu einnar úr stærsta hópnum sem að fór og kom aldrei aftur. Ameríkani nokkur arfleiddi þá Roosevelt og StaOin að sínum 1000 dollurunum hvorum, en nánustu ættingjana lét hann að- eins fá einn dollar hvern. Roose- vetl gaf sinn hluta af arfinum þegar eftir, og þegar farið var fram á það við Stalin að hann gerði slíkt hið sama, varð hann strax við þeirri ósk. En þetta var “business”, sem borgaði sig, því að auk þessara 2000 dollara fengu ættingjar fjölda bréfa og voru samtals í þeim 5000 doll- arar. Klapp smárra fóta ‘You Can Whip Our Cream, But You Can Not Beat Our Milk” MCDECN IAIBIÍA LIMITCC Phone 201101 Milk - Cream - Buffer - lce Cream Pessir fætur slíta mik'.u skóleðri áður en þeir nota þíi sterku skó, seni pabbi b a r n s i n s pantar hjá EATON’S. Nú er aðeins um þunna sóla að ræða fyrir hina fyrstu undursam- legv reynslu. 1 EATON’S Póstpantanaskrá, er allur skófatnaður nefndur, sem börn þarfnast í sól og regni, hvert sem leið þeirra liggur til fullorðins ára. Eöngu áður en þeim á- fanga er náð, vonum vér að börn og ungUngar læri að notfæra sér EATON póstpantana aðferðina, þar sem allar vörur njóta fylztu tryggingar. Ánœoja með vörur trygð. eða peningum skilað aftur. að inniföldu flutningsgjaldi. sj. EATON C°-,„ WINNIPEG CANADA Innilegar kveðjur____________________________________ til íslendinga hvarvetna Þér hafið rækilega stutt að viðgangi vorum, alt frá upphafi vega vorra, 1914, er vér höfðum tvo menn í þjónustu vorri og fram til þessa dags, 1947, er vér höfum tvær prýðilegar verzlanir og 26 innanibúðarþjóna, er al'lir eru reiðubúnir og fúsir að þjóna yður og afgreiða. Prescription Specialists K. G. HARMAN R. L. HARMAN _________________^lSargent Pharmacy Ltd. Sargent Avenue og Toronto Street Winnipeg, Manitoba l VELKOMIN til rafljósa borgarinnar . . . Hin ódýra orka hefir átt mikinn þátt í því að bæta lífs- skilyrði Winnipeg-búa, og auka á aðdráttarafl borg- arinnar varðandi vinsamlega gesti. City Hydro býður velkomna alla fulltrúa, sem sækja þjóðræknisþing íslendinga. Winnipeg-borg er kunn að hlýrri gestrisni og vingjarnlegu viðmóti. \ CITY HYDRO - Pioneer of Cheap Power ... Serving Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.