Lögberg - 26.02.1947, Blaðsíða 8
8
/
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. FEBRÚAR, 1947
Úr borg og bygð
Prentnemi óskast
íslenzkur piltur á aldrinum
frá 15 til 18 ára með nokkra und-
irstöðulþekkingu í íslenzku, getur
fengið aðgang að prentnámi nú
þegar, verður að hafa lokið að
minsta kosti 10. bekkjar barna-
skólaprófi.
The Columbia Press, Ltd.
695 Sargent, Winnipeg
J. Th. Beck, forstjóri.
-t-
íslenzkir sjúklingar, sem líggja
á sjúkrahúsum hér í borginni,
eða aðstandendur þeirra, eru
vinsamlega beðnir að síma Mrs.
George Jóhannesson, 89 208, ef
æs'kt er eftir heimsókn eða ís-
lenzku blöðunum.
Birt að tilstuölan Djákna-
nefndar Fyrsta lút. safn.
-t-
I>ann 22. febrúar voru gefin
saman í hjónaband að heimili Mr.
og Mrs. F. Ingimundson, 230
Simcoe St., Winnipeg, Sidney
Henry Bonser, til heimilis þar,
og systir Mrs. Ingimundson, og
Aðalheiöar María Einarson, einn-
ig til heimilis í Winnipeg. Brúð-
guminn er enskur að ætt, eru
foreldrar hans búsettir í London,
England. Brúðurin er dóttir
Sigurðar Einarssonar, bónda í
Mínerva-bygð við Gimli, sem nú
er látin fyrir allmörgum árum,
og eftirlifandi ekkju hans Mariu
Einarson. Við giftinguna að-
stoðuðu Kristján bróðir brúðar-
innar og Miss Ósk Einarsson
frændkona hennar. Nánustu ást-
vinir voru viðstaddir og nutu
indællar stundar og ágætra veit-
inga. Nýgiftu hjónin setjast að
í Winnipeg. Séra Sigurður Ól-
afsson gifti.
♦
Icelandic Canadian Club
We have room in our June
issue of the Icelandic Canadian
Magazine for anumlber of photo-
graphs for Our War Effort Dept.
We are anxious to have a com-
plete record of these, of Icelandic
descent, who served in the
armed forces of Canada and The
United States. Kindly send
photographs if at all possible as
snapshots do not make a clear
newspaper cut.
ALMANAK 1947
O. S. THORGEIRSON
INNIHALD :
Almanaksmánuðirnir, um tímatalið veðurathuganir o. fl........ 1
Skáldkonan Guðrún H. Finnsdóttir, eftir Richard Beck ........21
Framnesbygðin í Norður Nýja-lslandi, eftir B. J. Hornffjörð.29
Ijandnámshjönin Guðmundur (George) og Guðbjörg Freeman,
eftir Richard Beck .............................38 *
Gísli oddvitj Markússon, eftir séra Sigurð S. Christopherson.47
John Undal og Soffla kna hans, eftir Guðmund Jönsson
frá Húsey .....................'................49
Guðný Hofteig Jösefson, eftir G. J. Oleson .......56
Óli S. Arason, eftir G. J. Oleson ..,........................58
Einar Sigvaldason, eftir G. J. Oleson ......................62
Fröðleiksmaðurinn Sveinn Árnason, eftir Richard Beck ........64
Sir Cloudesley Shovel, eftir G. J. Oleson ........71
Helztu viðburðir meðal Vestur-íslendinga .........74
Mannalát .........................................84
VERÐ 50c
Thorgeirson Company
532 AGNES STREET WINNIPEG
HIN ÁRLEGA
Afmælissamkoma Betel
verður haldin á
MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 3. MARZ
í Fyrstu Lútersku Kirkju
PRÓGRAM:
J J. Swanson
Nokkrar stúlkur
Mrs. Irene Thorolfson
Miss Ingibjörg Bjarnason
Mrs. G. L. Johannson
Erlingur Eggertson
Mrs. Irene Thorolfson
Nokkrar stúlkur
Kaffiveitingar niðri.
Inngangur er ekki seldur en samskota leitað.
Byrjar kl. 8:15.
1. Ávarp forseta
2. Samsöngur
3. Fíólín sóló
4. Sóló
5. Ræða
6. Sóló
7. Fíóiín sóló
8. Samsöngur
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska Kirkja
Valdimar J. Eylands, prestur.
Heimili: 776 Victor Street,
Sími: 29 017.
Harold J. Lupton, organisti og
söngstjóri.
308 Niagara Street.
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi: á ensku kl. 11 f. h.,
á íslenzku kl. 7 e. h.
Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h.
Söngæfingar: Yngri flokkur-
inn—á fimtudögum. Eldri flokk-
urinn — á föstudögum.
Messur í Vancouver—
lenzk messa kl. 3 e. h.
Sunnudaginn 2. marz, ensk
messa kl. 7.3Q e. h.
Súnnudaginn 9. marz, íslenzk
messa, kl. 3 e. h.
Islenzk föstuguðsþjónusta
fimtudaginn 27. febrúar, kl. 8
e. h. í Norsku kirkjunni íCorner
6th and George St.) North Van-
couver.
íslenzk föstuguðsþjónusta 6.
marz, bl. 8 e. h. í United Church
á 2nd St. í Steveston.
Allir æfinlega velkomnir.
Sunnudagaskóli hvern sunnu-
dag, kl. 2 e. h. í neðri sal dönsku
kirkjunnar.
Gimli prestakall—
Sunnudaginn 2. marz:
Messa á Gimli, kl. 7 e. h. Allir
boðnir velkomnir.
Skúli Sigurgeirson.
♦
Lúterska kirkjan í Selkirk—
Sunnudaginn 2. marz:
Sunnudagaskóli kl. 11 árd.;
ensk messa kl. 7 síðd. Föstu-
messur á heimilum safnaðarfólk*
á hverju miðvikudagskveldi um
föstuna, kt. 7:30. — Allir boðnir
velkomnir.
S. Ólafsson.
Information required: Full
name and rank, full names of
parents and guardians, date and
place of birth, date of enlistment
and disdharge, place or places
of services medals and citations.
Tþere is no oharge^ Kindly send
the information and the photo-
graphs to Miss Mattie Halldor-
son, 558 Arlington St., Winni-
peg, Man.
Þess er vænst, að tesendur
þessa blaðs í Winnipeg og grend-
inni, veiti athygli auglýsingu frá
Kvenfélagi Fvrsta lúterska safn-
aðar viðvíkjandi afmælissam-
komu Betel, sem í 'þetta sinn
verður haldin mánudagskveldið
3. marz. Efnisskráin ber það
með sér, að vel hefir verið til
ihennar vandað nú, eins og jafn-
an áður, enda hefir þessi árlega
TIL KAUPENDA
LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU
Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum
vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 eindálka
þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn;
þetta er að vísu ekki mikill tekju auki, en þetta gétur
dregið sig saman og komið að dálitlu liði.
Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka þumlungur.
THE COLUMBIA PRESS LIMITED
THE VIKING PRESS LIMITED
ORÐSENDING
TXL KAUPENDA LÓGBERGS OG HEIMSKRINGLU A tSLANDI:
MuniB aC senda mér áskrlftargjöld aí blöSunum fyrlr
Júnílok. AthugiS, aB blöCin kosta nú kr. 25.00 árangur-
inn. Æskilegaat er aC gjaldið sé sent 1 pöst&vlsun.
BJÖRN OUÐMVNDBBOK,
Holtsgata 9, Reykjavlk.
DORI HOLM og B.H.SIGURDS0N
standa í fremstu röð lífsábyrgðarmanna
Mr. W. G. Túllis, forstjóri Manitobadeildar Sovereign
lífsábyrgðarfélagsins í Canada, lét þess getið, er hann
lagði fram ársskýrslu félagsins yfir síðastliðið ár yfir
starfsémi þess í ManitOba, að yfirlitið yrði eigi ful'l-
komið nema því aðeins, að minst yrði frábærs dugnað-
ar þeirra Dora Holm og B. H. Sigurdsonar, umboðs-
manna félagsins; sagði forstjóri að eigi einungis bæri
að minnast þeirra vegna hinna mörgu og miklu, nýju
lífsábyrgða, er þeir hefðu selt á árinu, heldur og engu
síður vegna fyrirgreiðsllu þeirra og áhuga í sambandi
við hina íslenzku skírteinishafa félagsins.
K. N. J u L 1 U S:
KVIÐLINGAR
Fyrsta útgáfain af ljóðsafni þessa sérstæða kýmni-
skálds Vestur-lslendinga, og raunar ísilenzku þjóðar-
innar í heild, sem Bóktfellsútgáfan í Reykjavík sendi
frá sér fyrir rúmu ári, seldist upp á svipstundu, og nú
er 2. útgáfa komin á markaðinn; þetta er stór bók,
prentuð á úrvaLs pappír og í fyrirtaks bandi. Bókina,
sem kostar $7.50 að viðbættum 25 centa póstgjaldi, má
panta hjá
M R S. B. S. B E N S O N
c/o THE COLUMBIA PRESS, LIMITED
Winnipeg, Manitoba
ÚRVALS SÆNSK
* 1 Áhöld til skógarhöggs
s og vetrar fiskiveiða
BEINT FRÁ SVÍÞJÓÐ
j Nr. 20—ísskerar, hver $1.65
í Nr. 100—Barkspaðar 2.75
Nr. 202—Barkspaðar 2.85
Nr. 54—'Laufihnáfar 2.50
Nr. 55—Lauflhnífar 2.55
Nr. 122—Slægilhnifar 2.00
Nr. 200—ísmeitlar 7.60
Nr. 201—ísmeitlar 6.60
Nr. 208—ísborar, heilir 5.50
Nr. 209—Isborar, vheilir 6.00
/ I *■ Nr. 117—íssagir 6.80
f Nr. 118—íssagir 8.00
| Nr. 103—Viðaraxir . 2.75
, ^ Nr. 104—Viðaraxir 2.40
t I Nr. 115—Flatningshakar 1.40
9 f *>. Flutningsgjald innifalið.
Swedish Canadian Sales
215 Logan Ave. — Sími 27 021 — Winnipeg
samkoma ávalt verið vel sótt og
gefið góðar tekjur og er þeim
öllum varið til að bæta úr ýrns-
um þörfum þessarar afar þörfu
og vinsaélu stofnunar og fer
kvenfélagið þar eftir því sefn
forstöðukona Betel segir til. Það
verður vafalaust margt fólk
samankomið í Fyrstu lútersku
kirkju, mánudagskveldið 3. marz.
Það mælir alt með því, góð
skemtun, góðar veitingar, gott
tækifæri að hitta kunningjana
og þá ekki sízt það, að hér gefst
einstaklega gott tækifæri til að
hlynna að hinu góða elli'heimili,
Betel, eftir því, sem bver hefir
efni og lund til. Hér verður ekki
inngangur seldur, en samskot
tekin. Allir velkomnir.
♦
Gefið til Lutheran
Sunrise Camp
Mrs. Bertha Laxdal Curry,
San Diego, California, $25.00;
Mrs. Sigríður Skagfjörð, Selkirk,
Man., $10.00, í minningu um ást-
The Swan Manufacturing
Company
Manufacturers of
SWAN WEATHER STRIP
Halldor Methusalems Swan
Eigandi
281 James St. Phone 22 641
Minnist
BETEL
í erfðaskrám yðar
kæra æskuvinu mína, Þórdísi
Hannesson, Sandy Hook.
Meðtekið með innilegu þakk-
iæti.
Clara Finnsson,
• 505 Beverley St{
♦
Mr. G. P. Magnússon og Mrs.;
Dalman frá Lundar, voru meðaí
þeirra mörgu gesta, er litu inn
á skrifstofu Lögbergs í yfirstand-
andi viku, og sóttu fundi og sam-
komur þjóðræknisþingsins.
-♦
Umsagnir um skemtisamkom-
nr Icelandic Canadian Club og
þjóðræknisideildarinnar Frón,
verða að bíða næstu viku vegna
rúmleysis í blaðinu.
Ertu hræddur við að borða ?
Attu viö aö strlöa meltingarleysl,
belging og nábit?
Raö er óþarfi fyrir þíg aö lúta
slíkt kvelja þig. Fáöu þér New
Discovery "GOLDEN STOMACH
TÖFLÍJR.” 360 töflur duga I 90
daga og kosta $5.00; 120 duga 1
30 daga, $2.00; 55 1 14 daga og
kosta $1.00; Til reynslu, 10 centa
dös — fæst I öllum lyfjabúöum.
FUEL SERVICE . . .
We invile you lo visit us at our new, commodious
premises at the corner of Sargent and Erin and see
the large slocks of coal we have on hand for your
selection.
Our principal fuels are Foothills, Drumheller,
Greenhill Washed Furnace, Briquettes, Coke and
Saskalchewan Lignite.
We specialize in coals for all types of stokers.
MC fURDY CUPPLY f Ö., LTD.
V/BUILDERsO SUPPLIES V/ and COAL
Phone 37 251 (Priv. Exch.)
Mcuutaha Hiruii
FLICKER—Yellow-Hammer—Colaptes auratus
Distinctions—Greyish fawn on back, with broken bars
of black; vinaceous face and throat fading to white below;
light underparts and flanks, with many sharp, round
black spots; a black gorget across breast; crown slat
grey with re dbar across nape. Male' with black mous-
tache mark from gape. Under-surface and shafts of flight
and tail feathers in all plumages brilliant yellow; rump,
white.
Field Marks—Size, general coloration with yellow under
the wings visible in flight, and the white rump. Easily
recognizable calls.
Nesting—In hole in dead tree or stub.
Distribution—Eastern North America from tree limit in
the north, to the Gulf coast. In Canada, west to the
Rocky mountains, and northwest to Alaska.
The Flicker is perhaps the Woodpecker most familiar to
the general public. Its loud, characteristic notes of
“Plicker-flicker-flicker”, or long-drawn “Piew-w-w-w”,
are well known and easily recognizable sounds. It has
a habit of clinging to some hollow-sounding tree trunk
and rolling out a long, reverberating tattoo that can be
heard for long distances.
Economic Status—Ants constitute nearly half the food
of the Flicker. The remainder of its insect food consists
of both beneficial and harmful species ,but the latter
noticeably predominate. It takes some fruit, grain, and
mast; but on the whole must be considered beneficial
rather than harmful. Perhaps the most serious charge
that can be made against the species is its scattering of
the seeds of the poison oak and ivy and so aiding in the
spread of these harmful plants.
Thts space contributed by
THE DREWRYS LIMITED
MD184
(é