Lögberg - 13.03.1947, Blaðsíða 3

Lögberg - 13.03.1947, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. MARZ, 1947 3 KRISTJAN N. JÚLÍUS: (K.N.) Kviðlingar og kvæði Richard Beck gaf út. Þetta er heilmikil bók, 340 blað siður í stóru broti, pappír og Prentun hvorttveggja ágætt, með góðri mynd af höfundinum. Yfir höfuð er útgáfan frábærlega vönduð og bókin í reglulegu skrautbandi. MeðaH annars er eillar blaðsíðu ljósmynd af rit- andarsýnishorni skáldsins. Prófessor Richard Beck hefir safnað kvæðunum, raðað þeim ^ annast útgáfu bókarinnar. Hún er prentuð í Reykjavík, í P^ntsmiðju Jóns Helgasonar, á °stnað félags, sem heitir “Bók- ohs útgáfan”; hefir það hluta- gefið út margar bækur og vandaðar. Hr. Beck hefir ritað all-langt um höfundinn og Dr. Har- aldur Sigmar, forseti lúterska Ifkjufélagsins stutta grein, oinnig um hann; eru þær báðar Vel ritaðar og bregða upp góðum joyndum af skáldinu, hugsunum ^ og hæfileikum, lífskjörum °g sálarlífi. Prófessor Beck hefir einnig ritað eftirmála við bók- |na- Er það hin mesta furða hví- ikur afskapa starfsmaður hann er °g afkastamikill. Eins og þeir geta getið nærri, sein þektu K.N. (og hann þektu Íslendingar bæði hér og eima) er þetta alveg sérstök í sinni röð. Hm rím og búning ljóðanna f^tti ýmislegt segja; því er vorutveggja sumstaðar ábóta- vant í smáatriðum en þýðingar- aust væri að tína það upp hér; onda næstum ómögúlegt sökum að rím og form er auðsjá- anlega oft brotið af ásettu ráði í Pví skyni að gera kvæðin eða vís- urnar ennþá fyndnari en ella — °g tekst það víða vel. Aftur á móti eru nokkrar prent villur 1 bókinni, þótt þær séu iestar smávægilegar, og engar fkaðlegar. Hér skulu nokkrar Peij-ra taldar: Rn gamanið fer að grána,” á ^ls. 7 4 á að vera: “Ef gamanið fer að grána.” Enn má drottinn skuld hjá H-N. skrifa”, þessi ljóðlíya er Prentuð tvisvar á 2Ö. bls. með 8 lína millibili; henni er ofaukið 1 íyrri staðnum. Gamli Mörtsi glotti ógn í ampinn” á bls. 49. A auðsjáan- ega að vera: “-----: glotti ögn í kampinn.” Pátækur og fóta smár” á bls. o3> á að véra sár” “Fátækur og fóta- Man eg margt, sem mér var «ent á Fróni” á bls. 114; á að vera: 'Man eg tvent, sem mér Var kent á Fróni.” Um þag vildi fólkið fræðast faðerni”, á að vera: “Um þess vildi fólkið fræðast feðerni, bls. 116. Oabill minn er göfugt, á bls. ^7’ a að vera: “Gabill minn er Sófug thing” (þing). Hér um daginn ögn mér brá, is- 166, á að vera: “Hér um dag- inn ögn í brún mér brá.” Að hæla iþeim, sem hrósa S 188, á að vera: “Að , , söfnuði þeim, er situr er. Þessi Ijóðlína er tvíprent- U n 7®®- bls. í 5. línu að ofan og • línu að neðan; hún á ekki eima í fyrxi staðnum, en þar vantar ljóðlínu í hennar stað, sem f. bhindum hefir verið svona: söfnuði þeim, er saknar hans.” n hinn var frá himnaríki,” •^209 í 14. iínu ag 0fan. Sama Jo h'na er prentuð á sömu blað- 1 u 2. línu að neðan. Hún á ekki eima a fyrri staðnum, en þar semtar a^ra IJóðlínu í staðinn, “v TOjög sennilega er svona: n nú fékk eg góða gesti.” s uk Þessara prentvilla vantar mstaðar eins atkvæðis orð og e* num stöðum stafi. En engar sar srnávillur eru skaðlegar. Það var tekið fram að þessi merkilega bók væri einstök í sinni röð, og það er áreiðanlega ekki ofsögum sagt. Hún ætti það skilið að um hana væri ritaður langur ritdómur og ítarlegur, en það verður ekki gert með þessum línum; mjög sennilegt að einhver annar gjöri það. Eitt af sérkennum þessarar bókar^er það, að hún er öðrum þræði mesta safn af hláturvekj- andi fyndni, sem tll er í íslenzk- um bókmentum og hins vegar flytur hún ljóð djúpra tilfinn- inga og sárustu sorga. Úr þessum tveimur samtvinn- uðum þráðum, svo ólíkir sem þeir eru, er ofin sú einkennilega skikkja, sem sál skáldsins birtist í. Um K.N. hefir venjulega verið talað einungis sem kýmnisskáld. Þar hafa allir vitað- og viðurkent að hann skaraði fram úr. Allir hafa tekið undir með Guttormi, þar sem hann segir: “Þessi Geys- ir gamanyrða” það e'r orðið að íslenzku máltæ'ki. En fæstir hafa gert sér grein fyrir því, að K.N. væri líka áhrifamikið ti'lfinninga og sorga skáld. Sannast þar hið fornkveðna að: “Getur undir glaðri 'kinn grátið stundum hjarta.” Þegar talað er eða ritað um Kristján Júlíus á það við að tala blátt áfram og hispurslaust. Hann var sjálfur hreinskilinn maður og sagði það hiklaust, sem honum bjó í brjósti við hvern sem hann átti. Eg veit það þess vegna, að ef hann mætti tala við mig úr gröfinni, þá mundi hann alls ekki amast við því að eg segði blátt áfram sannleikann honum viðvíkjandi. Kristjánvar mikilhæfur maður og ágætum gáfum gæddur. Hefði hann náð hárri mentun og komist á rétta hýllu, er ekki hægt að segja hvaða leiðir hefðu staðið honum opnar. En það var með hann eins og hans andlegu bræður Kristján Jónsson, Gest Pálsson og fleiri, að hann hneigðist til áfengisnautnar og var það án efa staérsti steinninn og hættuleg- asti á lífsleiðinni. Mun hann einnig oft hafa fundið til þess sjálfur og gert sér glögga grein fyrir því; enda kemur það stund- um fram skýrt og greinilega í sumum Ijóðum hans, t. d. í vís- unni, sem hann kallar: “Sá mig í spegli” og víðar. Hann lýsir þar sjálfum sér eins og hann kemur sjálfum sér fyrir sjónir. Að bera þá mynd — sjálfslýs- ingu skáldsins — saman við þann glæsilega og tilkomumikla mann, sem hann hafði verið og mundi eftir sér sjálfum, það ætti að vera nóg til þess að koma út tárunum á öllum þeim, sem nokkrar til- finningar eiga, og það er víst að hún viðkvæma sál skáldsins hef- ir grátið þegar þessi vísa fædd- ist. Það grá'legasta er, að tilfinn- ingaríkustu og beztu mennimir verða oftast yerst úti í sambandi við áfengisnautnina. Kristján Júlíus kvæntist aldrei og var altaf einn síns liðs; fann hann glöggt til þess, hversu ein- mana hann var og hversu mikils sá fer á mis, sem aleinn er á lífs- leiðinni. Man eg það nú glöggt hvemig mér fanst eg geta lesið og skilið tilfinningar skáldsins þegar eg eitt sinn mætti honum að Mountain fyrir löngu síðan, er hann kastaði fram þessari vísu: “Þó kalt sé loftið, sem þú sérð, af sorgum mæddur, eg er oftast einn á ferð, og illa klæddur.” Flestar einstakar snjöllustu kímnisvísur skáldsins hafa flog- ið á vængjum hláturs og ánægju um allar bygðir Islendinga, og eru því öllum kunnar. Það er síður að heil kvæði hafi lærst eða fest í minni; þess vegnalang- ar mig til að taka eitt þeirra inn í þessar línur með skýringu höf- undarins: Þegar ‘Kviðlingar’ druknuðu á þurru landi, svo að spádómarnir rættust.” Kona nokkur hafði fengið “Kviðlinga” að láni hjá nágranna konu sinni og var að lesa þá í rúmi sínu; vildi þá svo til að hún misti þá ofan á gólfið, og tókst svo óheppilega til að þeir skemd- ust svo að hún gat ekki skilað þeim aftur og bað því K.N. að selja sér eintak, er hún gæti látið í staðinn. Með “Kviðlingunum” sendi K.N. eftirfarandi athuga- semd: Komið var alt í kyrð og ró, köll og sköllin dvína: Undan kodda kona dró “Kviðlingana” mína. Þar með prýði las og lá ljóð, um blíðu sprundin, reyndist fríðu fljóði þá fljót að líða stundin. Þróttinn dvala-drauma-mók dró úr mundum loppnum; datt á gólfið dýrmæt bók og drukknaði í koppnum. Hvað sem lærðir kenna menn, Káinn öllum segir: Drottins vegir eru enn órannsakanlegir.” Það er margt dásam'lega fyndið í bókinni, en fátt betra en þetta. Ætla mætti að lítið bæri á ís- lenzkri ættjarðarást hjá skáldi eins og K.N^ En þar stendur hann þó ekki öðrum að baki. Má í því sambandi benda á vísumar, sem hann nefnir: “Vorvísur eða eitthvað svoleiðis” Þær eru þannig: Hjartað óvart hoppa fer, holdið buga skorður þegar lóa og þrasta her þreyta flugið norður. Heimþrá gripinn—hver vill lá, heim þó andann dreymi? Tignar svipinn íslands á ekkert land í heimi. íslenzk Freyja, björt á brá bið eg ljóð mín geymi: Fegra meyja úrval á engin þjóð í heimi.” Ef það kemst einhverntíma í framkvæmd, sem talað hefir ver- ið um, að gefa út bók með úrval úr minnum íslands ortum hér vestra, þá er það víst, að þetta kvæði getur ekki með sanngirni verið skilið eftir. Hér birtast fáeinar vísur tekn- ar til og frá úr bókinni, eru þær ólíkar flestum þeim vísum, sem mest hefir verið haldið á lofti og í öðrum anda. Þar er alvaran rauði þráðurinn í gegnum alt. Farinn er fótur að stirðna. — Furðað mig getur það eigi: Býsna oft búinn að spyrna við broddum á lífsins vegi. i Mér hefir lífið opnað und enn með kvölum sárum: þornað blóð af þreyttri mund þvæ eg af með tárum. Heilsa og auður þegar þver, þrek og kraftar dvína, loksins dauðinn llíknar mér, lætur aftur hlýna. Gleðisunna glæst er byrgð — geislar fáir skína; margt í dapri dauðakyrð, dreymir sálu mína. Þreytir K.N. strit og stjá, stynur öndin þjáða: Maður sá, sem ekkert á, á úr v'ndu’ að ráða. Business and Professional Cards CHRISTMAS SPECIALS! All photos taken on approval with no obligation — 4 Poses To Choose From — SPECIAL PRICES Phone or Wrile for Appoinlmeni UNIVECSAL STUDICS 292 KENNEDY ST. (Jusi Norih of Porlage) — Phone 95 653 WEDDING AND BABY PHOTOS — OUR SPECIALTY Bregður ljóma á lífsins strönd, ljóssins gjafir beztar: sömu blómum sama hönd sáir á grafir flestar. Eg kann ei ljóð að kveða, því kímni mín er dauð, og andans æðar frosnar að elta daglegt brauð. Þreytir auður ekki dreng, þó yfir hauður svífi: Móti dauða glaður geng frá gleðisnauðu lífi. Hryggur kveð eg káta menn, kvíði geðið lamar. Suma aftur sé eg — en suma aldrei framar. Á bak við allar þessar vísur og fjölda annara vísna og kvæða í bókinni er þung undiralda djúpra og sterkra tilfinninga og þunglyndis. Og eg er viss um eitt; það er þetta: Flestir sem bókina lesa leggja hana frá sér að loknum lestri með breyttri skoðun áskáldinu: Þeir áttu von á því að bókin væri heilmikið safn af rímaðri fyndni og ljóð- bundnum skrítlum og ekkert eða lítið annað; og þeir urðu ekki fyrir vonbrigðum í því efni: fyndnin var þar engu minni en þeir vonuðust eftir. þeir fundu nóg til þess að gera þeim glaða stimd og þeir gátu oft ekki varist hlátri yfir lestrinum. En þeir fundu einnig annað, sem fæstir þeirra áttu von á; það var alvaran og sorgin. íslendingar hafa frá upphafi verið þannig af guði gerðir að þeir sökkva sér dýpst niður í þær bækur og þau rit, sem viðkvæm eru og snerta dýpstu tilfinningar þeirra. Eftir lestur bókarinnar leggja þeir hana frá sér með þeim breyttu skoðunum að í stað eintómrar fyndni sé hún einnig bók alvör- unnar. Þeir héldu flestir að K.N. væri einungis skáld hlátursins og gletninnar, nú vita þeir betur, nú vita þeir, að á honum sann- aðist hið fornkveðna, að “hann hló með öðru auganum en grét með hinu.” Margar gúllfagrar vísur eru einnig í bókinni, sem lýsa hlýrri og sólríkri sál; vísur, sem hvorki heyra beinlínis til sorg eða gleði heldur fögrum hugsimum sól- skins og mannelsku t. d. þetta: “Síðan fyrst eg sá þig hér sólskin þarf eg minna: gegnum lífið lýsir mér ljósið augna þinna.” Hér skal numið staðar. Eflaust verða fleiri til þess að rita um þessa bók. Sig. Júl. Jóhannesson. Það var einu sinni búktalari, sem sá fram á, að eini möguleik- inn fyrir sig til þess að geta dreg- ið fram lífið væri að versla með páfagauka. ♦ Flöskupóstur frá 1941 fanst nýlega við Harfsfjordbua í Noregi. í flöskunni var bréf frá skólastjóra nokkrum að nafni Haavardsholm til kunningja síns í frelsishreyfingunni. Haavards- holm dó á flótta til Englands. -f Það er oft mikið rætt um það, hvað sé styzta sagan, sem skrif- uð hafi verið. Hér er ein frá Spáni, og hún er mjög stutt: — Naut — nautabani. Aðeins naut. •f Sir Ernest MacMi'llan í Toronto varð eitt sinn var við, er hann var að róta í gömlum bókum, að rotta hafði komist þar að og nagað í sig eina bókina nær al- veg. Bókin hét “Rottuveiðarinn frá Hameln.” -f “Aldrei í sögu Mexico hefir flokkur okkar unnið eins stór- kostlegan sigur í kosningum,” sagði E. Padilla fyrverandi utan- við, “andstæðingarnir stálu at- ríkisráðherra, “en”, bætti hann kvæðakössunum.” H. J. STEFANSSON IAfe, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phone 96)144 DR. A. V. JOHNSON CmHit 506 SOMERSET BUIL.DINO Telephone 97 932 Home Telephone 202 392 Talsfmi 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfrœðingur í augna,, eyma, nef - og kverka sjúkdómum. 215 Medical Arts Bldg. Stofutimi: 2.00 til 5.00 e. h. DR. ROBERT BLACK Bérfrœðingur i augna, eyma, nef og hdlssjúkdðmum. 416 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy 8t. Skrifetofusfmi 93 851 Heimajslmi 42 154 EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N. DAK. islenzkur lyfsali Fðlk getur pantaC meöul og annaO meO pðetl. Fljðt afgreiöela. A. S. B A R D A L 843 SHERBROOK STREET Selur llkkietur og annast um dt- farlr. Allur dtbúnaöur sft. beetl. Bnnfremur seiur hann allskonar minnlsvaröa og legstelna. Skrifstofu talsimá 27 824 HeimlUs talstmi 26 444 Phone 97 291 Eve. 26 002 J. OAVIDSON Real Estate, Financial and Insurance ARGUE BROS. LIMITED Lombard Bldg., Winnipeg PK^INCCJJ MESSENGGR SERVIOE VIO flytjum klstur o* töskur. húsgögn úr smierrl íbúðum, og húsmunl af öllu tssi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Siml 25 883 C. A. Johnson, Mgr. TELEPHONE 94 358 H. J. PALMASON and Company Chartered Acaountants 1101 McARTHUR BUILDINO Wlnnipeg, Canada Phone 49 469 Radlo Service SpeolaUats ELECTRONIC LABS. H. THORKKLSOH, Prop. The most up-to-date Sound Equipment System. 130 08BORNE ST.. WINNIPBQ O. F. Jonaseon, Pres. t Mri». Dlr. Keystone Fisheries Limited 404 SOOTT BLOCK SIMI 95 1*7 Wholetala Distributors of FRBSH AND FROZEN FISH Manitoba Fisheries WINNIPEG, MAN. T. Bercovitch. framkv.stj. Versla 1 hetldsölu með nýjan og froeánn flsk. 30* OWHNA STREET Skrlfet.sfml II 355 Hehna ii 411 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBT STREET (Belnt suöur af Banning) Talsimi 30 877 Viotalstimi 3—6 eftír hftdegl DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREET Selklrk, Man. Offlce hrs. 2.30—6 p m. Phones: Offlce 26 — Ree. 230 Offioe Phone Res Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 526 MEDICAL ARTS BLDG. Offlce Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appolntment Drs. H. R. and H. W. TWEED Tannlceknar 406 TORONTO GEN. TRU8TS BUILDINO Cor. Portage Ave. og Smlth St. PHONE 96 952 WINNIPHO DR. J. A. HILLSMAN Burgeon 308 MEDICAL ARTS BLDO Phone 97 329 Dr. Charles R. Oke Tannlceknir For Appolntmente Phooe 94 903 Offlce Hours 9—4 404 TORONTO QEN. TRU8T* BUILDINO 283 PORTAOE AVH. Wlnnlpeg, Man. SARGENT TAXI PHONE 34 556 For Quiok Reliahle Bervice J. J. SWANSON A CO. LIMITED 301 AVENUE BLDO WPO. Fasteignasalar. Lelgja hús. Ot- vega peningalftn og eldsftbyrgö. bifreiðaAbyrgö. o. s. frv. PHONE 97 583 Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson LSgfrœðingar 209BANK OF NOVA 8COTIA BO. Portage og Garry St. Slml 98 291 GUNDRY PYMORE Limited British QuaUtg Fish Hettissp 60 VICTORIA ST., WINNIPHO Phone 93 211 Hunager T. R. THORVALDMOH Tour patronage will be appreciatad CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. PAOK, Uanaging Diraotar Wholeaale Distrlbutons oí Prjsk and Frosen Ftak. 311 CHAMBERS STHMT Offlce Ph. 2« 328 Ree Ph. Tt 91T Hhagborg U FUEL CO. n e DUl 21 831 ^í}) 21 331

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.