Lögberg - 17.04.1947, Blaðsíða 2
2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. APRÍL, 1947
Mannalát í Nýja Íslandi
Einn og einn hveffa þeir af
sjónarsviði mannlífsins landnem-
arnir gömlu, sem lögðu traustan
grundvöll undir framþróun hins
ný-íslenzka mannfélags. Með
söknuði og þakklæti kveðjum
við þá, og stefnum svo sjálf í
sömu átt einn og einn.
“Með undrahraða árin líða,
og eg verð sóttur heim
af þöglum gesti — eg kenni ei
kvíða.
Mig, Kristur drottinn, geym,
og ver mér hjá í upprisu-undri,
er ytri hamur ferst af dauðans
tundri,
og láttu yfir banaból
mér brosa þína páskasól.
Þannig kvað skáldið Sigurjón
Guðjónsson (Kirkjuritið, 1942).
Með þennan sigrihrósandi páska
anda í hug og hjarta, viljum vér
minnast þeirra látnu samherja
vorra, sem hér á eftir eru nefnd-
ir; og látum fylgja stutt æfi-
ágrip þeirra.
Sigurður Olson — Hann var
fæddur á Lýtingsstöðum í Skaga-
firði þ. 24. nóv. 1872. Eftir lang
varandi sjúkdómsstríð, ofan á
margra ára sjónleysi. var honum
kærkomin hvíldin hinzta, er
veittist honum 7. marz í fyirra.
Frá íslandi kom Sigurður árið
1883, og dvaldi í 13 ár við Hall-
son, N. Dak., með systkinum og
foreldrum sínum, Jóni Ólafssyni
og Ragnheiði Jóhannsdóttur
Rétt fyrir aldamót, kom Sig-
urður norður að íslendingafljóti,
þar sem nú er Riverton, og bjó
þar síðan æfilangt á Keldulandi.
Kona hans, sem þar lifir enn, er
Ingibjörg systir Halla sál.
Bjömsson, sem bjó rausnarbúi á
Vindheimum við Riverton og
var hinn mesti athofnamaður á
sinni tíð,
Sjö böm ,og ein fósturdóttir
Sigurðar og Ingibjargar Olson
em á lífi, og eru: Lizzie Helga
(Mrs. Jón Gunlaugsson), við
Narrows, Man; Ragnheiður Sig-
rún (Mrs. Thorarinn Magnússon),
Gimli, Man.; Jón, á Keldulandi;
Björg Alice (Mrs. Bjarni Vigfús-
son), Riverton; Sigfús Þórhalli, í
Geysirbygð; Gunnfríður Stefania
(Mrs. Halldór Halldórson), Win-
nipeg; Sigurður Jóhannes, á
Keldulandi; og Sveinbjörg Ingi-
björg (Mrs. Kristján Thorstein
sál. konu landnáms leiðtogans
Jóhanns Briern); bjuggu þau í
Víðirtungu við Riverton. Hann
dó árið 1932. Barnlaus voru Jón
og Kristín, en fósturdóttir þeirra
var Ólína (Mrs. Alphonse Good-
man), sem dó sviplega árið 1925.
Kristín sál. var starfs og elju
kona, trú og dygg í starfi, innan
heimilis og utan, og var góður
meðlimur Bræðrasafnaðar og í
kvenfélagi. Hún dó 7. júní s.l.
í Winnipeg General Hospital.
Sleinunn Gíslason—Hún and-
aðist 31. júlí s.l. í Johnson Me-
morial Hospital, Gimli, Man.,
rúmlega 64. ára gömul. Að Hól-
koti í Reynistaðasókn í Skaga-
fjarðarsýslu var hún fædd 3.
apríl 1882. Faðir hennar, Gísli
Árnason, er fyirir löngu dáinn;
en móðir hennar, Dýrunn Steins-
dóttir, lifir í hárri elli en þó skýr
og ern, í Árborg, Man.
Heimili Steinunnar s.l. þrjátíu
ár eða meir hefir verið í Víðir-
bygðinni í Nýja Islandi, þar sem
hún hefir verið ráðskona hjá
Kristjáni J. Jónassyni bónda.
Eftirlifandi systkini Steinunn-
ar sál. eru: Bjöm G. Anderson,
Magnús Gíslason, Halldóra
Anderson og Árni Helgi Ander-
son, öll búsett í Árborg. Systir
þeirra, Guðrún kona Halla sál.
Björnsson á Vindheimum í grend
við Riverton, er dáin árið 1943.
Börn Steinunnar eru: Björg
(ekkja eftir Jóhann Tímóteus
Björnson, sem var bróðir Krist-
ínár Pálsson, sjá næsta þátt að
ofan); Guðlaugur Kristján, bóndi
og smiður í Framnesbygð; Aðal
steinn Helgason, Riverton; Krisf-
jana (Mrs. Konráð Sigurdson), í
Víðir; Helga og Jónas Sigur-
björn Hilberg Jónasson, sem
bæði eru heima hjá föður sínum,
Kristjáni J. Jónasson, í Víðir.
Steinunn var kona vel gefin,
listhneigð og hagmælt vel.
Jón Sigurdson og María Kristín
Sigurdson — Þessi öldmðu hjón
dóu með stuttu millibili, hann
28. okt. en hún 23. des. s.l. Heim-
ili þeirra var á Helgavatni í
Geysirbygð, en búskaparárin
voru þau á Reykholtsstöðum í
sömu bygð; starfræktu þau land-
ið í 42 ár, sómasamlega og vel.
Jón var ættaður frá Gröf
Staðarsveit í Snæfellsnessýslu
kvöldið út; og var að þeim smíð-
um enginn ellikeimur.
Börn Haraldar og Helgu Hólm
eru: Ingibjörg (Mrs. Moorby),
Eriksdale, Man.; Gunnlaugur,
lengi bóndi í V(ðirbygð, nú vest
ur við Kyrrahaf; Egill, bóndi
Víðirbygð, dáinn 2. ágúst 1943;
Lúðvík, bóndi í Víðir; og Vil-
fríður (Mrs. W S. Eyolfson)
Víðir. Hjá Vilfríði var Haraldur
til heimilis sðustu 23 ár æfinnar
í bezta eftirlæti.
Guðjón Einarsson—Dó á heim-
ili sínu í Framnesbygð á að-
fangadagskvöld síðustu jóla.
Hann er fæddur 12. sept. 1883,
sonur Einars bónda Stefánssonar
og Lovísu Benediktsdóttur, sem
búsett voru að Ámanesi í Homa-
firði en síðar landnemar 1 Fram-
nesbygð í Nýja íslandi.
Bróðir Guðjóns er Stefán Ein-
arsson, ritstjóri Heimskringlu.
Önnur systkini eru: Pálína, kona
Bergs J. Hornfjörð, Framnes,
Man.; Jóhanna (Mrs. Guðmund-
ur Vigfússon), Framnes; Ástrið-
ur (Mrs. Magnús Gíslason), Ár-
borg; Benedikt, í Homafirði á
Islandi; og Sigríður (Mrs. Rafn-
kell Bergson), Winnipeg.
son), Riverton, Man. Guðrún sonur Sigurðar ólafssonar, bónda
Olson, búsett í Winnipeg, er ein
eftirlifandi af fjölmennum syst-
kinahópi Sigurðar sál. Olson.
Guðmundur Kristj ánsson, —
fæddur 22. júní 1861 að Borgar-
höfn í Austur-Skaftafellssýslu,
andaðist í hárri elli þ. 23 maí 1946
á heimili Mr. og Mrs. Guðjón
Stefánsson að Grund í Víðirbygð.
Foreldrar hans voru Kristján
Guðmundsson og Ingunn Guð-
mundsdóttir. Guðmundur bjó
um margra ára skeið í Víðir-
bygðinni, og var talinn skýr mað-
ur og greinargóður. Bróðir hans,
Þórarinn, einnig bóndi 1 sömu
bygð, er dáinn. Dætur Þórarins
eru Ólafía Vilhelmína (Mrs. Hali-
ur Johnson) og Guðrún (Mrs.
Guðjón Stefánsson) báðar búsett-
ar í Víðirbygð. Sonur Guðmund-
ar er Guðlaugur Kristjánsson,
smiður og bóndi í Framnesbygð
í Nýja Islandi.
Kristín Pálsson—Hún var fædd
15. maí 1881 í Vatnsdal í Húna-
vatnssýslu. Foreldrar hennar
voru Björn Jónsson og Jóhanna
Símonardóttir. Bróðir Jóhönnu
var Sigvaldi Símonarson, land-
námsmaður að Framnesi í Geysir
bygð. Með foreldrum sínum
kom Kristín frá Islandi árið 1883
aðeins tveggja ára gömul; sett-
ust þau að á Keldulandi við
iverton, Man. Tveir bræður
hennar, Sigvaldi Thorsteinn og
Jóhann Tímóteus, dóu fyrir sex
eða sjö árum síðan; en eftirlif-
andi bróðir þeirra systkina er
Thordur Guðjón, bóndi í grend
við Riverton.
Eiginmaður Kristínar sál. var
Jón Pálsson (bróðir Guðrúnar
þar, og konu hans, Vigdísar Jóns-
dóttur. Hann er fæddur 28. maí
1862.
María Kristín var fædd 8. mai
1861 á Fjalli í Kolbeinsdal
Skagafjarðarsýslu. Foreldrar
hennar voru Friðfinnur Frið-
finnsson og Una Benjamínsdótt-
ir. Systkini hennar, sem eins og
María voru landnemar í Geysir
bygð, voru þau Sigurður Frið-
finnson í Fagradal og Lilja Thor
steinsson í Djúpadal; eru þau
fyrir löngu dáin.
Eftirlifandi börn eru: Kristinn
A. Kristinnson, bóndi í Geysir
bygð; Sigurdís Una (Mrs. Jón J.
Thorsteinson) á Helgavatni
Geysirbygð; Friðfinnur, í Win
nipeg; Sigurður, í Árborg; og
Vigdís, í hljómfræðisskóla
Minneapolis, Minn. Dánir eru
Sigurður Kristinnson og Gestur
Eyþór Sigurdson.
Haraldur Sigurdson Hólm —
Fæddur 14. maí 1857; dáinn 25
nóv. 1946. Foreldrar hans voru
Sigurður Bárðarson og Arnbjörg
Jónsdóttir á Æsustöðum í Eyja-
firði.
Haraldur, og kona hans Helga
Gunnlaugsdóttir frá Elivogum í
Sæmundarhlíð. stunduðu land-
búnað í Víðirbygð frá árinu 1909.
Um þau hjónin segir Magnús
Sigurðsson frá Storð, í landnáms-
þáttum sínum, að Haraldur hafi
verið “verklaginn og vandvirk-
ur”, en Helga “fríðleikskona,
gáfuð og ung í anda til hins síð-
asta.” Þau eru nú bæði dáin.
Sjónlaus var Haraldur í meir
en tuttugu ár, en spann þó og
prjónaði, og orti stökur, æfi-
Kona Guðjóns er Elín Andrés-
dóttii\ Lifir hún í nágrenni við
einkason þeirra, Björn Andrés
Einarsson, í Framnesi.
Ólöf Björnsson — Hún dó á
heimili sínu að Sólheimum í
Geysirbygð, 27. janúar s.l. Tómas
Björnsson, maður hennar, dó
þar 5. maí 1946, á afmælisdag
Ólafar. Þau voru systkinabörn.
Ólöf fæddist 5. maí 1864 á
Steinsstöðum í Skagafjarðar-
sýslu á Islandi. Faðir hennar hét
Lárus Guðmundsson, en móðir
hennar var Lilja Guðmundsdótt-
ir. Dóttir þeirra, og systir Ólafar,
var Sigríður kona Páls Jónssonar
á Kjarna í Geysirbygð. Sigríður
dó 13. apríl 1946.
Björn Vilberg og Tómas Óli,
synir Tómasar og Ólafar Björns-
son, búa á föðuleifð sinni á Sól-
heimum. Lárus og Kjartan Sig-
tryggur lifa og starfa í Árborg.
Emilía Guðrún er kona Vilhjálms
Oddssonar bónda í Geysirbygð.
Hentug og kærkomin var ólöfu
hvíldin eftir margra ára van-
heilsu.
Sigurrós Guðrún Sigursteins-
son — Hún var kona Alberts sál.
Sigursteinssonar, fyrrum bónda
á Selstöðum í Geysirbygð, en
síðar á Nýjabæ við Hnausa, Man.
Hún er fædd 18. des. 1865, að
Fossi í Hrútafirði í Húnavatns-
sýslu, en dáin 1. marz 1947 að
Hnausum.
Börn þeirra Sigursteinsson
hjónanna eru: Sigursteinn og
Kristján, á Nýjabæ; Sigurjóna
(Mrs. Jón Thordarson), í grend
við Hnausa, Man.; Guðrún Sig-
ríður (Mrs. Jakob Guðjónsson),
Hnausa; Rannveig Jófríður (Mrs.
Jón V. Magnússon), Hnausa;
Guðlaug ( Mrs. Hermann Snæ-
feld), nálægt Hnausa; Sigrún
(Mrs. Tryggvi Snæfeld), á Nýja-
bæ; og Emilía Ingibjörg, kona
Jóh. O. Markússonar, til heimilis
skamt frá Hnausa, Man.
Leiðirnar skiljast að sinni.
Minningarnar lifa. Friður Guðs
og eilíf blessun sé með þessum
framliðnu mætu mönnum og
konum. Kveðjumálin við jarð-
arfarir þeirra flutti sóknarprest-
urinn, un'dirritaður, og jós þá
moldum í vígðum reitum heima-
bygðanna.
B. A. Bjarnason.
Gjafa listi til Elliheimilisins
í Blaine, Washington, frá
7 febrúar, 1946
Áður auglýst $18.500.00
Frá Blaine, Wash., —
Mr. and Mrs. H. S. Helgason
$50.00; Jonina Arnason, $5.00;
Stanley and John Olson, Annie
Annas; $50.00; Sig. Argrimson,
$25.00; M. O. Johnson, $15.00; Sig.
O. Sigurdson, $100.00; Mr. and
Mrs. E. S. Johnson, 20.00; Mrs.
Sigurbjörg Teitson, 100.00; Krist
in Johnson Minning um H. B.
Johnson, $100.00 1 U.S. Bond; J.
O. Magnusson, $50.00; Rosie
Casper, $25.00; Mr. and Mrs. B.
Lingholt, $50 00; L. T. Breiðford,
$15.00; Hannes Teitsón, $25.00;
Mr. and Mrs. Arman Eirikson,
$100.00; Mr. and Mrs. Baldur
Norman, $50.00; Rosa Johnson,
$25.00; Guðrún Pendleton (áður
$50.00) $5.00; John Breiðford,
$25.00; Lestr. Félag. “Jón
Trausti”, $180.00; Th. Breiðfjord,
$75.00; G. J. Johnson. $10.00;
Bjarni Peterson, $10.00; ónefnd-
ur, $10.00; Ottar Sveinson, $25.00;
Frá Bellinghain, Washington
Guy and Ben Eyford, $200.00;
T. B. Asmundson, $50.00; H. G.
Arnason, $100.00; Jacob West-
ford, $100.00.
Kvennfélagið Eining, Seattle,
$100.00 (Mrs. J. A. Johannson);
Þórún Haflíðason, Seattle, $25.00;
Mrs. J. A. Johannson Hensel,
N.D., $10.00; Guðm. Thorstein-
son, Los Angeles, Cal., $100.00;
Mrs. M. Magnuson, Port Orchard,
Wn., $5.00; Mr. and Mrs. Adolph
Valdason, Lynden, $50.00; Mrs.
Florence Van Wingerden, Lynd-
en, $25.00; Mr. Albert Valdason,
Wintrop, Wn., $100.00; Mr. and
Mrs. B. A. Le Cocq, Lynden, Wn.,
Frá Pt. Roberls, Wash. —
Iwersen Canning Co. (Ingolfur
and Gustaf Iwersen), $500.00; Ó-
nefndur, $50.00.
Hildur Thorlakson, Ferndale,
Wash., $50.00; Guðbjörg Free-
man, í minningu um George
Freeman, $100.00.
Skrá yfir þá sem lögðu fram
peninga til að kaupa lóðina und-
ir hið fyrirhugaða Elliheimili, í
Blaine. Washington.
Jonas Jonasson, Blaine, $100.00;
Einar Simonarson, Lynden,
$100.00; Andrew Danielson,
Blaine, $110.00; Mr. and Mrs. J.
P. Hallson, $50.00; Jon Laxdal,
Blaine, $25.00; Sigurjón Bjöm-
son, $20.00; J. J. Westman, $20.00;
Mr. and Mrs M. G. Johnson,
sen, Blaine, $5.00; Th. Isdal,
TIL SÉRA VALDIMARS J. EYLANOS
í tilefni af útvarpsræðu hans 23. marz 1947.
Þú hefir vakið’vinamál,
vinar hug í hverri sál. y
Þín andans hönd er sterk sem stál,
styður menn um dauðans ál.
♦
Vænt er að eiga að vini prest,
vin þó annan tignum mest.
Þann dýra vin þinn gerðu gest
hinn góða vin í huga fest.
Eg veit þig ekkert vantar hrós
að vini þínum samt mig kjós,
í hjörtum manna að rækta rós,
er reynist þeim á vegi ljós.
Oft er hjólið vina valt,
vina þelið stundum kalt.
Hinn góði vinur gefur alt,
gefur hundrað þúsundfalt.
Við fengum góða gjöf um jól,
sem gefur öllu líf og skjól.
Höfum síðan heims um ból,
himinboma páskasól.
Friðrik P. Sigurðsson.
White Rock, B. C., $5.00; Einar
Bellingham, $15.00; Ellis Thom-
Einarson, Bell., $9.00; Guðm.
Guðmundson, Blaine, $35.00;
Anna Lingholt, $5.00; Dagbjört
Vopnfjord, Blaine, $10.00; Jacob
Vopnfjord, Blaine, $5.00; Hannes
Teitson, Blaine, $3.00; S. O. Sig-
urdson, Blaine, $10.00; Mrs. W.
W. Smith, Blaine, $30.00; August
Breiðford, Blaine, $10.00; Jon
Stefanson, Blaine, $5.00; Mr. and
Mrs. C. W. Wells, Blaine, $30.00;
Rosa Johnson, Blaine, $5.00;
Guðm. Guðbrandson Ferndale,
$10.00; Gísli Guðjónson, Blaine,
$10.00; Sigríður Laxdal, Blaine,
$10.00; Guðni Davidson, Blaine,
$10.00; Th. Breiðfjord, Blaine,
$5.00; Johanna Keherer, Blaine,
$11.00; Ingibjörg Thordarson,
Blaine, $20.00; Wm. Ogmundson,
Blaine, $5.00; Björn, Asmundson,
Bellingham, $10.00; Frances
Holtzheimer, Blaine, $50.00;
Gorden Rosell, Blaine, $20.00;
Kristín Finnsdóttir og M. Kára-
son, Blaine, í minningu um Finn
Lindal, $40.00; Guðbjartur Kára-
son, Blaine, $25.00; Elías Breið-
fjord, Blaine, $25.00; Mr. og MrS'
Chas. Kley, Blaine, $20.00; Alfreó
Hörgdal, Blaine, $25.00; Guðrún
Solomon, Blaine, $20.00; Jónín®
Árnason, Blaine, $5.00; Odduí
Sigurdson, Blaine, $20.00; Mr.
Mrs. S. E. Oddson, Blaine, $5.00<
Skúli Johnson, Blaine, $5-00,
Sarah Johnson, Blainé, $10.00>
Maria Benson, Bellinghami
$10.00; Mr. og Mrs. Stefán John'
son, Bellingham, $10.00; E^n
Hjaltalín, Bellingham, $5.00;
Mrs. M. J. Massey, Bellinghami
$10.00; Björg Gíslason, Belling'
ham, 20.00; Mr. og Mrs. Cafl
Westman, Bellingham, $25.00,
J. J. Straumford, Blaine, $10.00,
H. S. Helgason, Blaine. $10.00;
A. E. Kristjánsson, Blaine $10-00-
Alls $22,448.00
Samkvæmt skýrslum í mih'
um höndum.
Andrew Danielson,
skrifari nefndarinnar-
Aðrir nefndarmenn:
Einar Símonarson, forseti,
A. E. Kristjánson, vara-forseti»
J. J. Straumford, féhirðir,
H. S. Helgason, vara-skrifari-
í borginni Pittsburgh í Banda-
ríkjunum var lögreglunni falið
að koma í veg fyrir, að bifreiðar
væru stöðvaðar eða skildar eftir
á óheppilegum stöðum á götum
eða annarsstaðar. Lögreglumenn-
irnir límdu miða á alla bíla,'sem
>eir gátu fundið og brotið höfðu
settar reglur í þessum efnum. Við
rannsókn kom í ljós, að tólf af
bílunum voru í þjónustu lög-
reglunnar.
StiUQoinXýSbvosuj,...
The success of the City of Winnipeg Hydro Electric System last
year can be gauged by comparing the 1946 Annual Report figures with
those for 1945.
1946 1945
Profit $ 1,001,041.84 754,414.50
Property and Plant 31,702,450.73 29,703,747.01
Funded Debt 15,695,000.00 16,945,000.00
Net Debt 9,269,142.81 9,521,242.62
Sales of Electricity 4,013,397.92 3,769,551 98
Total Revenue 4,446,484.66 4,207,139.69
Accounts Receivable less reserves 386,640.88 356,720.87
Total Kilowatt Hours Sold Kilowatt Hours Used per Home 608,526,796 582,860,312
per Annum (Average) 5,942 5,649
Average Rate (All Services) .661c .649c
Average Domestic Rate Total Number of Services Metered and ,7£5c .792c
Flat Rate 119,671 115,115
For Dependable, Low Cost Electric Service,
Phone 848124
CITY HYDRO
55 PRINCESS STREET
WINNIPEG