Lögberg - 04.12.1947, Page 8

Lögberg - 04.12.1947, Page 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. DESEMBER, 1947 Úr borg og bygð fslenzkir sjúklingar, sem liggja í sjúkrahúsum hér í borginni, eða aðstandendur þeirra, eru vinsamlega beðnir að síma Mrs. George Jóhannesson, 89 208, el •^eskt er eftir heimsókn eða ís- lenzku blöðunum. Birt að tilstuðlan Djákna- nefndar Fyrsta lút. safn. ♦ Dr. Richard Beck prófessor í Norðurlandamálum og bókment- um við ríkisháskólann í North Dakota, kom hingað á sunnu- dagskvöldið til þess að sitja silfurbrúðkaup bróður síns og tengdasystur, Mr. og Mrs. J. Th. Beck. Dr. Beck hélt heimleiðis á þriðjudagsmorguninn. ♦ I Mrs. Sveinn Vopni frá Tan- hallon, Sask., var stödd í borg- inni í byrjun vikunnar. Bezta jólagjöfin Betri jólagjöf er ekki unnt að hugsa sér, en hina vönduðu og stóru ljóðabók kýmnisskáldsins víðkunna, Kristjáns N. Júlíusar, er í daglegu tali var nefndur K. N. — Bókin er prentuð hjá Bókfellsútgáfunni í Reykjavík. Bókin kostar $7.50 í fögru bandi, ásamt 25 centa póstgjaldi. Pantanir sendist Mrs. B. S. Benson, C/o Thes Columbia Press Ltd., 695 Sargent Ave., Winnipeg. ♦ KEEKO Keeko er ekki venjuleg barna bók; hún er listaverk. Hinn merki íslenzki listamaður, Char- les Thorson, hefir samið söguna og teiknað myndirnar. Bókin er ætluð börnum á aldrinum 3 til 8 ára; en eldri sem yngri munu hafa gaman af henni vegna hinna skringilegu og lifandi svipbrigða á dýrunum og lit- auðgi myndanna, enda hefir ver ið óvenjulega mikil eftirspurn eftir þessari bók; hún er tilval- in jólagjöf. Bókin fæst á tesam- komu Junior Ladies’ Aid á föstudaginn 5. des., í Fyrstu lútersku kirkjunni. Ársfundur kvenfélagsins Á ársfundi kvenfélags fyrsta lúterska safnaðar, sem haldinn var í samkomusal kirkjunnar á fimtudaginn 29. nóvember 1947. Voru eftirfylganjdi konur kosn ar í embætti fyrir komandi ár: Heiðursforseti: Mrs. E. S. Brynjólfsson, forseti Mrs. B. B. Jónsson; varaforseti Mrs. O. Stephensen; ritari Mrs. Albert Wathne; bréfaviðskiptaritari Mrs. Sigurjón Sigurðson; féhirð- ir Mrs. M. W. Dalman; varafé- hirðir Mrs. M. Paulson. — Með- ráðanefnd: Mrs. Finnur John- son, Mrs. Fred Stephensen og Mrs. B. J. *Brandson. General Convener: Mrs. A. S. Bardal. — Kaffiveitinganefnd: Mrs. S. O. Bjerring og Mrs. J. S. Gillis. — Eigna- og eftirlits- nefnd: Mrs. S. Backman, Mrs. , S. Oddson og Mrs. O. Frederick- son. — Yfirskoðunarkonur: Mrs. S. Sigurdson og Mrs. J. S. Gilli- -es. — Betel-nefnd: Mrs. B. J. Brandson og Mrs. Finnur Johnson. • -f YULETIDE TEA The Junior Ladies’ Aid of the First Lutheran Church will hold a Yuletide tea Friday afternoon and evening, December 5th, in the church parlors. Charles Thorson’s exhibit of cartoons will be displayed and his book for children, “Keeko”, recently published, will be availablt. Take advantage of this oppor- tunity to see the work of this noted Icelandic artist. Receiving with the president, Mrs. S. Gudmunds, will be the honorary president, Mrs. B. B. Jonsson, Mrs. S. E. Brynjolfsson and the general conveners, Mrs. B. Guttormson and Mrs. J. W. Swanson. ' / Aldarfjórðungs hjúskaparafmœli Mr. og Mrs. J. Th. Beck Ræða flull í samsaeji 1. des. 1947 Captains of the tea tables are: Mrs. A. H. Gray, Mrs. S. John- son, Mrs. K. Johannesson; handi- craft: Mrs. K. G. Finnson, Mrs. A. Blondal, Mrs. E. Helgason, Mrs. B. Preece, Mrs. R. Broad- foot; homecooking: Mrs. F. Stone, Mrs. E- Stephenson, Mrs. J. Eager, Mrs. H. Benson; white elephant booth: Mrs. W. R. Pott- ruff, Mrs. G. Eby; decorating: Mrs. P. Goodman, Mrs. W. Crow: display and books: Mrs. A. G. Eggertson, Mrs. B. H. Olson, Mrs. G. F. Jonasson, Mrs. A Blondal. An added attraction will be that of the men presiding over the tea cups during the evening. ♦ / \ The meeting of the Junior Ladies’ Aid on Tuesday, Decem- ber 9th, will be in form of a Christmas party. Each member is kindly requested to bring a wrapped Christmas gift, not ex- ceeding 25 cents in value. Notice- Betty White, who just re- turned from her trip to London, will be welcomed back by the members of the Icelandic Ca- nadian Club at a meeting in the Federated Church Parlors, Ban- ning St., Monday, December 8, at 8.15 p.m. She will be inter- viewed about her trip and about the Royal Wedding party by Mrs. H. F. Danielson. As Betty is of Icelandic extraction, it is of particular interest to the club to have this opportunity of meeting her and hearing her. Another interesting item on the program will be the per- formance of original music col- lected by Mrs. Louise Gudmunds and her committee. Mrs. Elma Gislason will sing the following compositions: “Litla Stulkan Min”, by Hjortur Larusson; “The Lord is My Shepherd”, by Mar- garet J. Halldorson; “His Mother’s His Sweetheart”, by Gunnsteinn Eyjolfson; “Gledileg Jol”, by Gunnsteinn Eyjolfson. A short business meeting will precede the program and mem- bers are urged to be there at 8- p.m. sharp. Dancing, to good music, will wind up the evening. Everyone welcome! ♦ Sunnudaginn 7. des. kl. 2 e.h. er ákveðið að Þjóðræknisdeildin “Esjan” haldi fund, að heimili Franklin Féturssonar í Árborg. Þar verður ýmislegt til skemt- unar, svo sem: söngur, ræður, upplestur og fleira. — Erindrek- ar á Þjóðræknisþing verða kosn- ir á þessum fundi. Nefndin mæl ist til að sem flestir meðlimir mæti á fundinn. ♦ Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund á miðvikudagskvöld- ið, 10. desember, ;að heimili Mrs. Álbert Wathne, 700 Banning St. — Fundurinn byrjar kl. 8. ■♦ Fólki í Árborg og Norður- Nýja-íslandi, er hér með tilkynt, að Kvenfélag Sambandssafnað- ar í Árborg hefir ákveðið að hafa SilveF Tea og Bazaar í The Farmers Co-op-store í Árborg, 8. des. n. k. — Salan byrjar klukkan 2 eftir hádegi. — Allir velkomnir. + Mr. Soffonías Thorkelsson, iðjuhöldur og rithöfundur, sem nú er búsettur í Vict'oria, B.C., kom til borgarinnar síðastliðinn mánudag og ráðgerði að dvelja hér í hálfsmánaðar tíma; var hann glaður og gunnreifur að vanda og dáði mjög veðurblíð- una í Victoria. ♦ Iceland's thousand years Bókin, Iceland’s thousand years, hefir átt mikinn þátt í því að kynna umheiminum sögu og bókmenntir Islands. Sögufélög — Historical Societies — bóka- söfn og háskólar víðsvegar úm Canada og Bandaríkin hafa keypt bókina. Auk þess hafa háskólár í Svíþjóð, Suður-Afríku Herra veislustjóri! Heiðursgestir! Virðulega samkoma! Mér hefir sjaldan verið jafn ljúft að mæla orð til nokkurs manns en einmitt nú. Þau eru mörg tilefnin til þessa, og með þessum orðum mínum vildi ég mega sýna þessum heiðurshjón- um, svo og ykkur sem hér eru samankomin, hversu hugur minn og konu minnar, er í garð þeirra. — Það er kunnara en frá þurfi að segja, að öllum þykir gott að eiga góðan vin og hollan ráðgjafa, og ekki síst þeim, sem fjarri eru ástvinum og átthög- um. Þannig ^er því farið með okkur hjónin. Eins og öllum mun ljóst, erum við svo til ný komin til þessarar heimsálfu, og því lítt kunn hér, en það er mála sannast, að við hjónin höfum verið sérlega hepp- in um vinaval; höfum eignast marga góða og kærkomna vini, sem reynst hafa okkur vel í einu og öllu. — Mest koma þó hér við sögu, þessi elskulegu hjön, er vér nú hyllum í sambandi við aldarfjórðungs hjúskaparafmæli þeirra. Við hjónin gleymum aldrei hversu okkur hlýnaði um hjarta rætur, er við stigum úr flugvél- inni á flugvellinum hér, um há- nótt, og hittum þar fyrir hinn ljúfa og geðprúða mann, hr. Beck, og ekki dróg ský fyrir sól, er við stigum inn fyrir þröskuld hins rammíslenzka og vinalega heimilis þeirra hjóna, þar sem húsmóðirin hafði til reiðu kjarn- góða máltíð og góða hvílu til handa þreyttum og svöngum ferðalöngum. — Var þessi við- taka með þeim ágætum, að tunga mín fær það ei útmálað. Síðan höfum við hjónin verið heimagangar á heimili þeirra. Það sem þau hjónin hafa gjört fyrir okkur verður ei metið sem skyldi, en þó finnst mér mest til koma, hversu mikill skilningur og kærleikur stendur á bak við alla hjálpsemi þeirra til handa Ástralíu og Suður-Ameríku pantað hana. Hátt upp í fimtán hundruð eintök hafa þegar selzt. Seinni útgáfan, sem er í gull- letruðu skrautbandi er mjög eiguleg og tilvalin jólagjöf. — Veitið athygli auglýsingu á öðr- um stað í blaðinu. — H. D. Icelandic Canadian Siudy Group The reading group of the Even- ing school will meet Wednesday, December lOth, at 8.30 p.m., at the home of Mrs. E. Richardson, 851 Home St. The literature to be studied will be “Tiu Leikrit”, by the well-known poet and author. G. J. Guttormson. The membership of the reading group is growing all the time, but we have room for about four more members. If necessary, arrange- ments will be made for ex- pansion. New members pleáse contact W. Kristjanson, phone 35 408. ♦ Thorsteinn Jósep 'Guttorms- son, bóndi í Geysirbygð í Nýja- íslandi, andaðist í sjúkrahúsinu á Gimli þ. 8. nóv. s. 1. Hann var fæddur í Krossavík í Vopnafirði á fslandi 16. maí 1871. Foreldrar hans voru Guttormur Þorsteins- son og Birgitta Jósepsdóttir. — Var hann elstur af tíu systkin- um; á lífi eru nú: Stefán, mæl- ingamaður í Winnipeg; Oddur bóndi í Húsavick, Man.; Séra Guttormur, prestur í Minneota, Minn.; Björn, í Winnipeg; Guð- laug — Mrs. Skapti Arasoh, — Húsavick; og Einar búsettur við Poplar Park, Man. Á lífi eru einnig kona Jóseps, Jóhanna Guðfinna — áður Jónasson, — og þrjú börn þeirra hjóna: Lilja öllum, sem eru hjálparþurfi. Eitt er það enn sem mér finst mikilsvert, og það er, hversu heimili þessara heiðurshjóna er enn ramm-íslenzkt, bæði hvað viðkemur tilhögun heimilisins sjálfs svo og um uppihald þeirra gesta er bera að garði. — Mér hlýnar svo mjög um hjarta- rætur í hvert sinn sem mann- fagnaður er á heimili þeirra, og Beck segir á ramm-íslenzka vísu: “Jæja, góðir hálsar, eigum við ekki að taka lagið, og um leið sezt Beck við píanóið, og þá er hvert lagið tekið á fætur öðru, auðvitað alt íslenzk lög. J. Beck er mikill hljómlistar- unnandi; hefir yndi af að hlýða á hina æðri tónlist, og er mér kunnugt um að hann láti ekk- ert tækifæri ónotað til að hlýða á hina miklu meistara er hing- að leggja leið sína. — Hafa þau hjónin lagt mikið á sig við að mennta börn sín á sviði hljóm- listarinnar sem og í öðrum efn- um. Það er ekki einasta að hr. Beck sé góður vinur minn og hollur ráðgjafi. Hann er einnig húsbóndi, í þeirri prentsmiðju, sem ég vinn í, Columbia Press. — Eg hefi unnið undir stjórn margra ágætra manna heima á Fróni, en það megið þið hafa eftir mér, að hr. Beck er sá allra bezti framkvæmdastjóri, sem ég hefi unnið hjá, að öllum hinum ólöst- uðum. Hafa öll starfssystkini mín lokið upp^ einum munni um, að betri og liprari yfirmann væri vart völ á, og mæli ég fyrir mun starfssystkina minna, er ég ber þá ósk fram, að við megum njóta um ókomin ár, krafta þessa mikilhæfa og góða húsbónda. Að lokum vildi ég mega votta þessum heiðurshjónum, hollustu okkar og þakka allan kærleika vinsemd og gestrisni, oss auð- sýnda, og mæli ég fyrir munn fjölskyldu minnar er ég óska þeim árs og friðar. Tryggve Thorstensen. María, í þjónustu landstjórnar- innar í Winnipeg; Stefán Valdi- mar, bóndi á föðurleifð sinni; og Baldur Franklin, “lieutenant” í Canada-sjóhernum, nú staddur í Ottawa. Jósep sál. var jarðsung inn 13. nóv. s.l. frá kirkju Geys- issafnaðar af sóknarprestirjum, séra B. A. Bjarnason. Kveðju- mál fluttu einnig séra Sigurður Ólafsson og séra Guttormur Guttormsson. ♦ Kristín Jónasson andaðist á heimili sínu að Jaðri í Víðibugð í Nýja-íslandi 16.. nóv. s.l., eftir fárra daga sjúkdómslegu. Hún var fædd 30. maí 1887 að Jaðri í Hnausabyggð, þar sem var land námsjörð foreldra hennar, Jó- hannesar Jónasson og Höllu Jónsdóttir. Kristín var ein af þrettán börnum þeirra hjóna. — Eftirlifandi systkini hennar eru: Þuríður — Mrs. Björn Ólafsson — Medicine Hat.; Jónas, Her- mann, Einar og Guðrún, öll á Jaðri í Víðibyggð; Hjörtur, æinn ig í Víðirbygð; og Ingigerður — Mrs.'David Kay, — Cranbrook, B. C. — Uppalin af Jaðarsystkin um, eftir móðurmissir, voru systrabörn þeirra, Jóhannes Hall dórsson og Kristín Halla Hall- dórsson — nú Mrs. S. H. Finn- son, — og einnig Thoráteinn Al- fred Hibbert. Gekk Kristín þeim í móðurstað. — Hin látna var jarðsungin 19. nóv. s.l. af sóknarprestinum, séra Bjarna A. Bjarnasyni. The Swan Manufooturing Compuny Manufacturari of SWAN WEATHER STBXP Halldor Methusalem* Swu Eigandi 281 James St. Phone U M1 MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Ensk messa kl. 11 f. h. — Is- lenzk messa kl. 7e. h. — Börn, sem ætla að sækja sunnudaga- skólann, eru beðin að mæta í kirkjunni kl. 12,15. — Ávarp og söngur. Séra Eiríkur Brynjólfsson. # Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud., 7. des. 2. sunnudagur í Aðventu: — Ensk messa, kl. 11 árdegis. — Sunnudagaskóli kl. 12 á hádegi. — Ensk messa kl. 7 síðdegis. — Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. Minnist BETEL í erfðaskrám yðar Argyle prestakall Sunnudaginn 7. desember, kl. 2 e.h. 2. sunnud. í Aðventu. Ensk messa að Brú. — Islenzk messa í Baldur kl. 7 e. h. x Erick Sigmar, sóknarprestur. ♦ Árborg-Riverton prestakall 7. des.: Hnausa, messa kl. 2 eftir hádegi. — Árborg, ensk messa kl. 8 eftir hádegi. — 14. des. Framnes, messa kl. 2 e.h. — Riverton, íslenzk messa kl. 8 eftir hádegi. B. A. Bjarnason. IN A HURRY! 48 HOUR SERVICE on most DRY CLEANING AND LAUNDRY Phone 37 261 Or Use Perth's Carry and Save Store Perth’s SSS SARGENT AVE. TIL KAUPENDA LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn; þetta er að vísu ekki mikill tekju auki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. Fyrir samskotalista reiknast 50 cents á þumlunginn. Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka þumlungur. THE COLUMBIA PRESS LIMITED THE VIKING PRESS LIMITED The Ideal Christmas Gift: ICELAND'S THOUSAND YEARS A series of popular lectures on the history and literature of Iceland, with 24 illustrations. This book has been bought by Universities in South Africa, Australia, Sweden and South America, as well as Historical Societies, Libraries and Universities all over Canada and the United States. Handsomely bound, with gcld-leaf letlering Price $2.50 Heavy art paper cover Price $1.50 A discount of 25% is allowed on sales of three or more books. All gift orders will be sent direct, if requested, with suitable gift cards enclosed. Order from: " Mrs. H. F. Danielson, 869 Garfield St., Winnipeg, Canada. Œttoaltn Jólagjöf! Það er gamall og góður siður, að gleðja vini álna um jólin; það eru ekki ávalt dýrustu gjafirnar, sem veita hina dýpstu og sönnustu ánægju; hitt ræður meiru um, hvað þær tákna, og hversu varanlegt gildi þeirra frá minninga- og menningarlegu sjónarmiði er. — Lögberg hefir um sextíu ára skeið haldið uppi þrotlausri baráttu fyrir við- haldi íslenzkrar tungu í þessu landi, heilbrigðum þjóð- ræknislegum metnaði og sérhverju því, er að þjóðholl- ustu og öðrum borgaralegum dygðum lýtur; öllum slík- um málum vill blaðið veita óskipt fulltingi í framtíð- inni án hiks eða efa. — Jólagjafaráðgátan verður greiðast leyst með því að kaupa Lögberg og senda það vinum bæði hér og á íslandi. FYLLIÐ ÚT EFTIRFARANDI EYÐUBLAÐ: The Columbia Press Limited 695 Sargent — Winnipeg Sendið Lögberg vinsamlegast til: Nafn ...............................!...... Áritun: ................................... Hér með fylgja $3.00, árgjald fyrir blaðið Nafn gefanda ............................. Áritun .....................................

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.