Lögberg - 11.12.1947, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. DESEMBER, 1947
Úr borg og bygð
íslenzkír sjúklingar, se mliggja
á sjúkrahúsum hér í borginni,
eða aðstandendur þeirra, eru
vinsamlega beðnir að síma Mrs.
C. Ólafson, Ste. 1 Ruth Apts.,
Maryland St., Phone 30 017, ef
æskt er eftir heimsókn eða ís-
lenzku blöðunum.
Birt að tilstuðlan Djákna-
nefndar Fyrsta lút. safn.
Mrs. Anna Kristín Magnússon,
ekkja Ingólfs Magnússonar
fyrrv. lögreglumanns í Selkirk,
andaðist á Almenna sjúkrahús-
inu í Selkirk, 27. nóv., eftir all-
langa legu og heilsubilun um
síðari ár, 71 árs að aldri. Hún
var ættuð úr Húnavatnssýslu,
en kom ung með foreldrum sín-
um til Hnausa og ólst þar upp.
Þau Ingólfur og Kristín bjuggu
fyrst að Hnausa, en í Selkirk um
43 ár. Hún missti mann sinn
haustið 1642. Þeim varð 13
barna auðið, dóu 4 í bernsku, en
9 eru á lífi, hið mannvwnlegasta
fólk, flest búsett hér um slóðir.
Kristín var umhyggjusöm og
frábær móðir, hugrökk og glöð,
og vildi í hvívetna breiða ljós og
blessun á vegu samferðafólks
síns. — Útför hennar fór fram
frá sóknarkirkju hennar í Sel-
kirk, 2. des. S. Ó.
-♦
Ýmissar nefndir íslendinga-
dagsins 1947
Programsnefnd:
J. J. Bildfell.
Sigurbjörn Sigurðsson.
Davíð Björnsson.
Heimir Thorgrímsson.
Upplýsinganefnd:
Davíð Björnsson.
J. J. Bildfell.
Einar P. Jónsson.
Stefán Einarsson.
Auglýsinganefnd:
Snorri Jónasson.
Jochum Ásgeirsson.
Hannes J. Pétursson.
íþróltanefnd:
E. A. Isfeld.
Hannes J. Pétursson.
Skúli Backman.
Snorri Jónasson.
O. Pétursson.
G. F. Bergman.
Bjarni Egilsson.
Garðs- og fluiningsnefnd:
Skúli Backman.
Jochum Ásgeirsson.
G. F. Bergman.
Bjarni Egilsson.
W. J. Árnason.
Forseti er með í öllum nefnd-
um.
♦
Gefið í Blómsveiga-sjóð
kvennfélagsins
“Björk”, Lundar: The Th.
Backman, Chapter, $6.00, í minn-
ingu um ástkæran eiginmann,
Guðmund Isberg, frá Ólafíu Is-
berg, Lundar. — Með innilegu
þakklæti.
Mrs. Björg Hávardson,
Lundar, Man.
Lagt í “Blómsveig íslenzka land-
nemans"
Sunrise Lutheran Camp.
Kvenfélag Árdals-safnaðar,
$25.00, í kærri minningu um
Björn Ingvar Sigvaldason,
fyrsta landnema Víðir-byggðar.
Rósa Helgason og Guðrún
Finnson, $5.00, í kærri minn-
ingu um Kristínu Jónasson, frá
Jaðri í Víðir-byggð. Ingibjörg
Johnson $10.00, í minningu um
hjartkæra vinkonu, Steinunni
Pétursson, landnemi í Fljóts-
hlíð í Geysi-byggð. — Meðtekið
með kæru þakklæti.
G. A. Erlendson,
Árborg, Man.
-♦
Mr. Böðvar H. Jakobsson
bóndi og skáld í Geysisbygð í
Nýja-lslandi, var staddur í borg
inni um síðustu helgi.
♦
Mrs. O. Gunnlaugsson frá
Wynyard, Sask., hefir dvalið í
borginni nokkra undanfarna
daga. »
-♦
Síðastliðinn föstudag lézt hér
í borginni Miss Sigurbjörg
Brynjólfsdóttir eftir langvar-
andi vanheilsu; hún var ættuð
af Vopnafirði, af góðu fólki
komin og hin vinsælasta stúlka,
Miss Brynjólfsson var jarð-
sungin, af séra Rúnólfi Marteins-
syni á þriðjudaginn.
Mr. og Mrs. G. M. Bjarnason
komu heim á miðvikudaginn í
vikunni, sem leið, eftir því nær
sjö vikna dvöl hjá tengdasyni
MIKILVÆG
TILKYNNING
Varðandi hina fyrirhug
uðu þjóðnýttu 50.000
watt útvarpsstöð og
sölu útvarpsstöðvanna
CKY og (KX er
Hon. Stuart S. Garson
flytur ræðu um á
fimfudaginn .
Il.desember 9.15e.h.
og útvarpað verður frá
CKY-stöðinni
Þessari ræðu verður endur-
varpað frá CKX-stöðinni í
Brandon á föstudaginn kl.
6.30 e. h.
Einar Árnason fyrr.
ráðherra lézt í gær
E i n a r Árnason, fyrrverandi
ráðherra og alþingisforseti, lézt
að heimili sínu að Eyrarlandi í
Eyjafirði í gærmorgun. V a r ð
h a n n bráðkvaddur, 72 ára að
aldri.
Einar Árnason var þjóðkunn-
ur stjórnmálamaður og sam-
vinnuleiðtogi. Hann fæddist 27.
nóv. 1875 að Hömrum við Akur-
eyri og hlaut hann mentun sína
í Möðruvallaskóla. Vann hann
sig upp í héraðsmálum og innan
samvinnuhreyfingarinnar á fyr-
stu árum aldarinnar og var 1916
kosinn á þing fyrir Eyjafjarðar-
sýslu. Átti hann þar sæti óslitið
í 26 ár eða til 1942. Forseti sam-
einaðs alþingis var hann 1932 og
forseti efri deildar 1933—42. Fjár
málaráðherra var hann 1929—31
og forseti Landsbankanefndar
1937—46. Hann var einn af frem-
stu leiðtogum samvinnuhreyf-
ingarinnar á íslandi, um langt
skeið formaður eins stærsta
kaupfélags landsins og síðan for-
maður í Sambandi ísl. samvinnu-
félaga í 11 ár.
Einars var minnzt á alþingi í
gær.
Alþbl. 15. nóv.
sínum og dóttur, að Windsor,
Ont. —
♦
Messa á Lundar sunnudaginn
21. des., kl. 2 eftir hádegi. —
Allir velkomnir.
Messa á Oak Point 28. des. —
Tími ekki ákveðinn. Ensk messa.
H. E.
Gjafir íil Betel
Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri
Elliheimilisins á Grund: tyær
nýjar bækur: “Virkið í norðr-
inu”. Hernám íslands 1940 eftir
Gunnar M. Magnússon og “Is-
land”, myndir af landi og þjóð.
— J. B. Johnson, Gimli, 50 pund
hvítfiski og 50 pund af picherel.
— 10. sept s. 1. heimsótti Betel
Mr. A. S. Bardal, ásamt tveimur
kærum gestum, Jón S. Sigurðson
slökkvistjóra frá Reykjavík og
séra Eirík Brynjólfsson frá Út-
skálum, nú þjónandi í Fyrsta
Lúterska söfnuði í Winnipeg. —
Þessir gestir heilsuðu uppá vist-
menn og trakteruðu á kaffi-
brauði og öðru góðgæti. — Frá
vini í Winnipeg $5.00. — Kærar
þakkir fyrir gjafirnar.
J. J. Swanson, féhirðir
308 Avenue, Bldg, Winnipeg.
TheSwan Manufocíuring
Company
Manufacturers of
SWAN WEATHER STRIP
Halldor MethusaJem* Swai
Eigandl
281 lurns St. Phone 22 M1
Minnist
BETEL
í erfðaskrám yðar
IN A HURRY!
48
HOUR SERVICE
on most
DRY CLEANING
AND LAUNDRY
Phone 37261
Or Use Perth’s
Carry and Save Store
Perth’s
888 SARGENT AVE.
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska Kirkja
Ensk messa kl. 11 f. h. — Is-
lenzk messa kl. 7e. h. — Börn,
sem ætla að sækja sunnudaga-
skólann, eru beðin að mæta í
kirkjunni kl. 12,15. — Ávarp og
söngur.
Séra Eiríkur Brynjólfsson.
-♦
Séra Rúnólfur Marteinsson
flytur jólaguðsþjónustu í ís-
lenzku kirkjunni í Langruth, kl.
2 e. h., sunnudaginn, 21. des. —
Fjölmennið. Að lokinni guðs-
þjónustu fer fram jólasamkoma
Sunnudagaskólans.
Gimli prestakall
14. des.: — Messa að Húsa-
vick, kl. 2 e. h. — Messa að
Gimli kl. 7 e. h. — 21. des.: —
Jóla-samkoma Sunnudagaskól-
ans, á Gimli, kl. 7 e. h. — Allir
boðnir velkomnir.
Skúli Sigurgeirson.
Lúterska kirkjan í Selkirk
Sunnudaginn 14. des., 3. sunnu
dagur í Aðventu: Ensk messa kl.
11 árd. — Sunnudagaskóli kl.
12 á hádegi. — Islenzk messa kl.
7 síðd. — Allir boðnir velkomnir.
S. Ólafsson.
-f
Argyle preslakall
Sunnudaginn 14. des., 3. sunnu
dagur í Aðventu: — Grund kl.
2 e. h. — Glenboro kl. 7 e. h.
Séra Eric H. Sigmar.
-♦
Árborg-Riverton presiakall
14. des.: Framnes, messa kl. 2
e_ h. — Riverton, íslenzk messa
kl. 8 e. h. — 21. des. Geysir,
is just a few weeks
away. STOP and com-
pare Christmas 1947 in
Britain and Christmas
1947 in Canada.
WHERE WOULD YOU RATHER SPEND
THIS CHRISTMAS?
We can all help Britain enjoy a happier
Christmas by sending more food parcels.
Send Your Contributions NOW
To The
THE ROTARY CLUB OF WINNIPEG
154 Royal Alexandra Hoiel
Winnipeg, Manitoba
•
This Space Courtesy of:
The Drewrys Limited
BPX-7
VIÐ AÐKOMU
JÖLA
4
Jólagjöfin gleður börnin á jólahátíðinni. Oftast er
það glingur sem brotnast, týnist og gleymist fljótt. —
Mannkynið fagnar jólunum með barnslegri gleði, en
um leið ætlað fagurt hlutverk gagnvart hver öðrum
sem geymir jólin í góðverkum og framkvæmdum sínum.
Gamalmennaheimilið í Vancouver er yngsta barn
Vestur-íslendinga og bernskuheimili er það sannarlega
fyrir börn í annað sinni. Valt er það á fótum enn og
stuðnings-þurfi.
Gleymið ekki, góðu íslendingar, að gleðja
og siyrkja þeiia óþroskaða barn okkar um
þessi jól. Indæll og mannúðlegi væri það,
ef hver og einn sendi heimilinu $1.00 í
jólagjöf, því lil gleði og stuðnings á
þessari hátíð.
Elliheimilisnefndin þakkar öllum þeim sem stutt
hafa þetta nauðsynlega fyrirtæki og óskar þeim veru-
lega ánægjulegra jóla.
PÉTUR B. GUTTORMSSON. féhirðir
1457 West 26ih, Ave.
Vancouver, B. C.
i
Cíjrtsítma ó
messa kl. 2 e. h.
B. A. Bjarnason.
Œtfoaltn ^ólagjof!
Það er gamall og góður siður, að gleðja vini sína um jólin;
það eru ekki ávalt dýrustu gjafimar, sem veita hina
dýpstu og sönnustu ánægju; hitt ræður meiru um, hvað
þær tákna, og hversu varanlegt gildi þeirra frá minninga-
og menningarlegu sjónarmiði er. — Lögberg hefir um
sextíu ára skeið haldið uppi þrotlausri baráttu fyrir við-
haldi íslenzkrar tungu í þessu landi, heilbrigðurn þjóð-
ræknislegum metnaði og sérhverju því, er að þjóðholl-
ustu og öðrum borgaralegum dygðum lýtur; öllum slík-
um málum vill blaðið veita óskipt fulltingi í framtíð-
inni án hiks eða efa. — Jólagjafará’ðgátan verður
greiðast leyst með því að kaupa Lögberg og senda það
vinum bæði hér og á íslandi.
FYLLIÐ ÚT ^EFTIRFARANDI EYÐUBLAÐ:
The Columbia Press Limited
695 Sargent — Winnipeg
Sendið Lögberg vinsamlegast til:
Nafn ..................—....................
Áritun: ....................................
Hér með fylgja $3.00, árgjald fyrir blaðið
Nafn gefanda ...............................
Áritun .....................—...............
Innköllunarmenn LÖGBERGS
Amaranth, Man.............. B. G. Kjartanson
Akra, N. Dak..................
Backoo, N. Dakota ............Joe Sigurdson
Árborg, Man ............ K. N. S. Fridfinnson
Árnes, Man. ................... M. Einarsson
Baldur, Man.................... O. Anderson
Bellingham, Wash...........Arni Símonarson
Blaine, Wash. ............ Árni Símonarson
Boston, Mass.................Palmi Sigurdson
384 Newbury St.
Cavalier, N. Dak............. Joe Sigurdson
Bachoo, N. D.
Cypress River, Man............. O. Anderson
Churchbridge, Sask .....S. S. Christopherson
Edinburg, N. Dak ........... Páll B. Olafson
Elfros, Sask....... Mrs. J. H. Goodmundson
Garðar, N. Dak.............. Páll B. Olafson
Gerald, Sask. .................. C. Paulson
Geysir, Man. ........... K. N. S. Friðfinnson
Gimli, Man................... O. N. Kárdal
Glenboro, Man ................ O. Anderson
Hallson, N. Dak............. Páll B. Olafson
Hnausa, Man.............K. N. S. Fridfinnson
Husavick, Man................ O. N. Kárdal
Langruth, Man............ John Valdimarson
Leslie, Sask................... Jón ólafsson
Lundar, Man.................... Dan. Lindal
Mountain, N. Dak............. Páll B. Olafson
Point Roberts, Wash. ......... S. J. Mýrdal
Riverton, Man. ......... K. N. S. Friðfinnson
Seattle, Wash. ................ J. J. Middal
6522 Dibble N.W, Seattle, 7, Wash.
Selkirk, Man. ..............Mrs. V. Johnscm
Tantallon, Sask................ J. Kr. Johnson
Vancouver, B.C. F. O. Lyngdal
5975 Sherbrooke St, Vancouver, B.C.
Víðir, Man. ........... K. N. S. Friðfinnson
Westbourne, Man........... Jón Valdimarson
Winnipeg Beach, Man........... O. N. Kárdal
Walhalla, N. D.........•..... Joe Sigurdson
Bachoo, N. D.