Lögberg - 08.01.1948, Page 2
2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. JANÚAR, 1948
Frá kvöidvökuíélaginu "Memo", Gimli:
RUT
Efiir Chesier P. Crowell.
The World’s one hundred best stories. — New York 1927.
Erlendur Guðmundsson þýddi
Rut hafði verið veittur verð-
launapeningur í vísindafélaginu.
Hún var efnafræðingur. — Á
því sviði er ég ókunnur, svo Tom
maður hennar fór 'að skýra það
fyrir mér meðan við borðuðum
í matsöluhúsinu. Hann var upp
með sér af þessum sóma, en er
sjálfur vélfræðingur — að því
mér er tjáð, og hugvitsmaður.
“Má ég reykja?” spurði ég.
“Auðvitað”, svaraði Rut.
Eg kveikti á eldspýtu og lýsti
að spilunum. Þau voru þakin
kínversku letri og nefnd “Bæna-
spjöld”. SÍtofan var alþakin alls-
konar fágætum munum.
“Þykir þér ekki þetta einkenni
legur staður?” spurði Rut og
málhreimurinn var beinlínis há-
tíðlegur.
“Já”, sagði ég sem í hugsunar-
leysi.
“En þó ekki einkennilegri en
sá heimur, sem við konur lifum
í”, bætti hún við. “Eg ætla að
vísindanna eru honum með öllu
ókunn?”
“Já”, svaraði hún. “Það er að-
alreglan með einu skilyrði þó.
Konan verður að hafa óbeinlínis
áhrif á karlmananinn og koma
inn þeim skilningi hjá honum,! segja þér sögu”.
að hann sé að leiða konuna”. | Eg beið { 15 seC-; en mér fannst
“Eru frá þessu nokkrar undan það langur tími.
Það lá beinast við að ég sendi ^ tekningar?” spurði ég og brosti. j “Þegar ég var stúlku-krakki
eftir Rut til þess að tjá henni j “Nei”, sagði hún. “Konur og þú dáðist mest að mér”, hóf
gleði mína, að fengnum þessum ! vinna ekki eingöngu á móti betri
sigri, en þá bar svo til, að mér' vitund, heldur móti skýlausri
varð litið inn í einkennilegt her- þekkingu, þótt þáer sjái eyrun á
bergi sem Tom nefndi “Safn- Sjakalnum. Þær ráða ekki við
húsið”, en faðir Rutar “Goðahús-
ið”. Við Rut höfðum orðið sam-
ferða í skólann, við það fékk ég
ást á henni, þegar ég var 9 ára,
og hefi ekki náð mér enn. — Á
skólanum var hún búin sem
gyðja frelsins þegar þegar henn
ar bekkur var færður úr háskól-
anum. Síðan hefir mér jafnan
hlýnað um hjartaræturnar þeg-
ar ég hefi heyrt talað um þjóð-
rækni. Eg dái þó ekki svo mjög
myndastyttuna á höfninni í
New York eftir Bartholdo. Hún
að líkum svarar til listar, en mér
hefir auðnast að sjá gyðju.
Þegar ég kvaðst vilja finna
Rut, sagði Tom að hann vildi fá
mig í dálítil samtök að draga
^úr þessu “goðahúsi” hennar,
það væri svo barnalegt.
“Hvers vegna?” spurði ég.
“Af því”, svaraði hann, “að
berist sagan út, verður það
hnekkir á virðingu hennar. Eg
vildi hún eyðilegði það”.
Það var að mér komið að fara
að spyrja eitthvað um þetta
leyndardómsfulla og að líkum
hneykslanlega herbergi, þegar
faðir Rutar kom. Hann er einn-
ig efna- og lífeðlisfræðingur sem
ég ekki botna í. Tom skýrði hon-
um frá, um hvað við hefðum
verið að ræða og endaði á því
að biðja hann að vera með okk-
ur í því sem Tom hafði farið
fram á við mig.
Um fram allt ættum við að
vera sammála, sagði hann enn-
fremur, og svo bætti hann við:
“Ef Rut ekki verður því aðgætn-
ari, verður hlegið að henni”. —
Faðir Rutar var góður maður
og göfugur og á því byggðist
svar hans; hann gat ekki heldur
fallist á samtökin og hefir að
líkum dregið skoðun mína úr
svipnum, því augnabliki síðar
sagði hann:
Rökrétt undirstaða hugssunar-
innar hefir meiri þýðingu en allt
annað í heiminum. Rut er nú
þegar mikill efnafræðingur, en
sé hún ekki aðgætin —”, og
smellti fingrunum,
Enn hafði ég einskis orðið
fróðari um þetta óheillavænlega
herbergi og hvað það geymdi.
Daginn eftir, þegar ég gerði boð
eftir Rut, sagði hún í einlægni:
“Taktu nú eftir, gamli kærasti
minn, það er á leiðinni dálítið
samsæri og beint að gyðjunni
þinni, en það er fremur góðgjarnt
samsæri, er þeir stofna, maður-
inn minn og faðir minn. Betri
menn hafa ekki stigið fótum á
jörð, enn — þeir geta ekki skilið
— og ég get ekki skýrt það fyrir
þeim”.
“Því þá?” tók ég fram í.
“Af því ég er kona”, svaraði
hún.
“Og þó ertu að segja mér frá
því”, sagði ég.
“Það færist inn fyrir landa-
merki vísinda, er þú skilur. —
Þegar þú hefir heyrt ástæðurnar
getur þú skýrt það fyrir öðrum
mönnum”.
“Þetta er eftirtektarvert”,
skaut ég inn sem athugasemd.
“Má byggja á því sem sá lærði
dr. Rut Vaugthon segir, að eng-
in kona geti leitt mann inn á
það”.
Rut hló og það gerði ég einnig.
“Þetta varir þó ekki um aldur
og eilífð”, bætti hún við. — Við
konur erum píslarvottar. Við
sjáum hlutina með berum aug-
um, og við lesum. Karlmenn
skifta með okkur reynslunni og
sumar konur jafnvel hugsa, en
draugahendur óteljandi alda
hindra göngu vora, kyppa í fæt-
ur vorar og hefta oss á göngunni,
og áhorfendurnir stara á oss á
oss á kvöldin og hæðast að okk-
ur; þeir voru fylgjur öfundsýk-
innar, eftir langsama aðgrein-
ingu formæðra vorra, sem hafð-
ar voru sem áburðardýr”.
Eg kveikti í vindlingi. Rut
starði í blaktandi logann í eld-
stæðinu. Þegar hún svo hafði
litið á úrið á úlnliðabandinu,
mælti hún:
“Eg ætla að sýna þér nokkuð.
Það er stofa, helgistaður, vit-
lausra-hæli; nefnið það hverju
nafni sem þér dettur, en þú mátt
ekki skopast að því. Við tefjumst
þar klst., og þar ætla ég að segja
þér sögu. Að því búnu gerir þú
sem bezt þér líkar, en ég held
þú skiljir það”. Svo stóð hún upp
og kom á eftir.
Ljósstafur hafði orðið eftir af
sólskininu seinni hluta dagsins
og ljómaði á spegilskygðri eykar
dyra umgerðinni. Þegar Rut
nam staðar og greip hendinni
um glerhandfang hurðarinnar,
er lýst hafði sem gimsteinn, til
þess hún lagði hendina á hann.
Hurðin laukst upp, og inni
var myrkur sem þó var gegn-
stungið af ljósdílum er líktust
kattaraugum í myrkum kjallara.
Loftið var þungt og þrungið af
reykelsi. Við gengum inn. Hún
vísaði mér á stól sem ég ekki
hafði komið auga á, og svo fór
hún að leita að stól handa sér,
var þá líkast því um stund að
hún hyrfi með öllu. Fyrsti hlut-
urinn sem augun drógu út úr
myrkrinu, var geysi-mikil út-
skorin súla frá Alaska “Totem
Poll” — Töfra-súla — náði hún
frá gólfi til lofts, vöktu grænu
augun illgirnislegu á sér athygli.
Næst gat ég greint bronze-
mynd af Buddha, meiri en í
mannsstærð. Loftið fanst mér
kalt, hendur og fætur voru ná-
kaldar, ég hlýt að hafa verið
óstyrkur í taugunum. Loks grilti
ég í eitthvert Egyptskt kvikindi
með vængjum, klaufum og munn
sem á stórri landskepnu, rétt fyr
ir aftan mig og gein fram yfir
mig. Augun voru dauð og steini
lík, svipuð augnatóttum í haus-
kúpu.
Smám saman vöndust augun
myrkrinu. Á gólfinu voru land-
fræðislegar teikningar, gerðan í
marglitann sand. Þær voru út-
lendar, forneskjulegar, en fagr-
ar. —
“Hvað táknar þetta?” spurði
ég og benti.
“Indíána-læknir í New Mexikó
seldi mér þenna sand”, sagði
Rut, “og myndirnar einnig; þær
eiga að draga að hamingju”.
Mér tókst að kæfa hláturinn
í tíma.
Á lágu borði þar skammt frá,
hún mál sitt — ”trúði ég á föður
minn. Aðrar dætur hefðu gert
það sama. Hann er ein tegund
hálfguða, fríður maður og tígu-
legur sem prins, og aðdáanlegur
í stöðu sinni, stefnufastur og bú-
inn ágætum lyndiseinkennum.
Við unnum saman í rannsóknar-
stofu hans, þá vissi ég ekki
hversu mikið hann kenndi mér.
Hann hefir dáleiðsluábrif á
konur, það hafa einnig fleiri
karlmenn sem ég hefi kynnst.
Þeir geta hrifið svo huga kon-
unnar, að hún hlýði honum í
huga og verki; þau áhrif hafði
hann á mig; það leit út fyrir sem
við myndum aldrei skilja sam-
vinnuna. Efnafræði og líffæra-
fræði væri það eina, er nokkru
máli skifti, allt annað væri óvið-
komandi, jafnvel skordýrin.
Þegar stundir liðu, fór þó að
xenna upp í huganum — óljós í
fyrstu — sú hugsun, því við ætt-
um að selja okkur þessari at-
vinnu, að líkum vegna þess að
faðir minn lifði og hrærðist í
: in eru nákvæmlega andstæð. —
: Einn svífur, þ. e. honum finnst
hann vaxa að virðingu. Annar
þyrlast hærra og hærra á hring-
braut unaðarins.
Eg var svo sæl. Þó fannst mér
að hjartað titraði svo, að taka
myndi fyrir andrúmið.
Jæja, við giftum okkur. Eg
hélt áfram vinnunni og hann
sinni. Við bæði vorum fátæk. —
Efnafræðin er atvinna, sem lítið
gefur í aðra hönd, einkum úti í
sveit fyrir stríðið. Tom hafði
heldur ekki fullbúna fyrstu
uppfinningu sína og vann og
vann fyrir kaupi. Faðir minn
var heima sem áður, en við Tom
héldum til á litlu gistihúsi. —
Móðir mín lézt, eins og þú manst
þegar ég var á háskólanum. Við
kusum þessa aðferð, ef við því
fyr gætum dregið saman í far-
gjaldið austur og fá okkur vinnu
hjá stærri félögum.
Kvöld nokkurt, er ég var á
heimleið með kaupið mitt, $25,
í umslagi, nam ég staðar fyrir
framan glugga á sölubúð, þar
sem áhöld mörg úr alumínium
voru til sýnis, er þurftu til mat-
reiðslu, þar á meðal var steikara
panna, er ég vildi kaupa. Allir
þessir fögru munir töfruðu mig.
Þar var og ísskápur, hann var
indæll, ég vildi eiga það allt;
einhver tegund af brjálsemi
greip mig. Eg starði eins og ég
hafði séð aðrar konur gera, er
þær stóðu andspænis gimstein-
um. Eg get ekki lýst því, hversu
mikið né hvernig ég elskaði
Tom. Eg vildi matreiða fyrir
hann og minntist, hversu vel lá
á móður minni þegar hún var
að matreiða. Það var eiginleiki
hennar, framleiðslan hjá henni
var svo snilldarleg og þá — and-
litið — þú hefðir átt að sjá það.
þessari atvinnugrein, en ég þorði! Þ3^ líktist geislabaug. Svo keypti
nýtt starfssvið, þar sem lögmál' var bunki af litlum spilum.
ekki að spyrja hann þeirrar
spurningar og óttaðist að hann
áliti að ég væri ekki með öllum
mjalla. Hann var ætíð svo viss í
hverju sem hann tók sér fyrir
hendur. Hver dagurinn leið og
ég varð stöðugt óvissari, hver
eiginlega stefna mín væri í þessu
efni.
Einhver breyting varð að ske,
sem ég þó ekki get lýst. — Kvöld
eitt fórum við í leikhusið. Við
vorum óaðskiljanleg. Eftir það
vissi ég hvað amaði að. Eg Þurfti
að geta elskað einhvern og vera
elskuð. Eg lifði í þessum sjálf-
gerðum ástarheimi svo mánuð-
um skifti. Konungssonurinn var
ungur efnafræðingur og svipaði
eitthvað til föður míns. — Faðir
minn var einnig fyrirmyndar
unnusti, annars-hefði ekki sam-
vinna okkar endst svona lengi.
Hann var vanur að leiðbeina
mér með ráðleggingum, ekki
réði hann mér til að gifta mig,
heldur að lifa í þeim andlega
skiljanlega heimi, þar sem hver
maður gat orðið smiður gæfu
sinnar; það nefndi hann rósemis
ástand.
Þá fann ég Tom. Þetta allt var
dularfullt og ekki af þessum
heimi. Þarna var ég ung stúlka,
lagleg, sem dreymdi ástadrauma
um ungann, laglegan efnafræð-
ing með töfrandi viðmóti sem
svipaði til föður míns. Tom kom
hiklaust og þegar hann sagðist
elska mig, kom mér það ekkert
á óvart. Eg var ekki viss um,
hvort honum var alvara. Skeð
gat, að hann hefði líkamast ein-
hvern veginn gegnum drauma
mína, eins og töframenn segjast
geta gert, en það er nú ósannað.
Tom hélt því fram að ég ætti að
halda áfram iðju minni sem áð-
ur. Við töluðum hreinskilnislega
um möguleika fyrir því að eign-
ast börn ef við giftum okkur, og
vorum bæði fráhverf þeim. Við
ætluðum að vera ástvinir meðan
við lifðum. Geturðu ímyndað
þér fullkomnari ástmey en ég
var þá? Og til að gera það enn
fullkomnara, samþykkti faðir
minn samninginn með miklum
innileik.
Eg sveif í ástarsælunni. Því er
eg steikarapönnuna og kom
henni fyrir í kistunni.
Eg hélt áfram að kaupa smá-
hluti ýmsra tegunda og loksins
var kistan full, þá kom ég sams-
konar varningi fyrir í skrifborð-
inu, ég var heimsk og ágjörn
| sem Skjór — fugl — og svipaðist
allsstaðar eftir geymslustöðum.
Svo fór ég að líta eftir húsum og
á sunnudagsmorgnana las ég
auglýsingar frá húsgagnasölum.
Þetta allt gerði ég á laun og í
fullri meðvitund um sekt. — Á
meðan þessu fór fram var ég vel
minnug þess, hvað okkur Tom
hafði komið saman um, og að
okkur var áríðandi að komast í
stærri verkahring. Eg var mér
þess meðvitandi, að ég hafði enga
heimild til að eyða peningum
okkar, en ég stóðst ekki -freist-
inguna. Stundum fann Tom
þessa keyptu muni og þeir voru
ekki allir með jafn góðu verði og
steikarapannan. Honum var
kunnugt að ég svallaði með pen
ingana og langaði til að segja:
“Þú ættir ekki að gera þetta,
Rut”. Eg hafði einnig vanið mig
á nautn eiturlyfja og var að
komast í klærnar á lesti. Eg var
varnarlaus, enginn hafði kynnt
mér afdrif fórnardýra þessara
eiturlyfja. Eg gat skilið hvaS^
þau tóku mikið út. Stundum ósk
aði ég að Tom hefði barið mig,
eða bundið mig með hlekkjum
við rúmið, gert eitthvað. Vilja
krafturinn var þrotinn, að
minnsta kosti taldi ég mér trú
um það — kona tapar aldrei
viljastyrk sínum með öllu — en
ég .lét undan honum. Við eigum
þann undarlega eiginleik sem
getur skotið slagbrandi fyrir
allan verknað, því þar sem við
leitum, þar er hugurinn, kring-
umstæðurnar skelfa skynsemina,
svo vér berum hana fyrir borð.
Konur geta það með hægu móti;
jafnvel ég sem þekki það svo vel
að ég hlæ þegar ég sé konur
leika það án kinnroða. Við erum
undarlegar skepnur jafnvel í
augum okkar sjálfrar.
Næst var það að ég vildi eiga
barn, jafn áköf og áður að afla
mér húsbúnaðar. Mér fannst ég
myndi gefa upp andann ef ég
komist svo að orði að það falli í ] ekki gæti eignast barn. Eg fór
ást? — They fall in love. — Áhrif til kerlingar sem las örlög
manna á telauf og spurði, hvort
barnið yrði drengur eða stúlka,
og hafði ánægju af að tala um
þessa markleysu og hlusta á orð
hennar. Önnur kerling sýndi
mér, hvernig hún færi að lesa á
spil. Það var raunar heimsku-
legt af mér, en ég vildi breiða
úr þeim, færa þau til og tauta
hlægileg töfraorð, seinast átti
j svo að draga þrjú spil, var það
! æsaandi, ef svo vildi til að óska-
’ spilið var eitt af þeim. Eg óskaði
mér stöðugt barns en mánuðir
liðu og ég var sárgröm.
I Einu sinni hitti ég unga og
fríða, nýgifta konu, hún var ka-
þólsk og sagði mér hiklaust, að
hún væri á leið til kirkju, til að
flytja bænir um barnsvon. Þér
er kunnugt að við höfum engann
átrúnað. Eg bað konuna tafar-
laust að leyfa mér að koma með
sér. Veiturðu því eftirtekt,
! hversu ólíkar við vorum? — Eg
trúði ekki á bænina, en logaði
engu að síður af óþolinmæði að
vilja fara með konunni. Svo fór-
um við til kirkjunnar. Það var
í janúar. Lovísa fæddist í næsta
september eftir. Eg þekkti ekk-
ert til bæna, um það atriði get
ég því ekkert sagt, en barnið
fæddist hvað sem bæninni leið.
Þessi atriði sem ég hefi sagt
þér, eiga að benda þér á, að
skömmum tíma liðnum frá gift-
ingunni, var ég orðin gagn-ólík
stúlku þeirri sem Tom giftist og
taktu vel eftir að ég ætlaðist
ekki til þess. Reynslan sagði, að
Tom væri mér hyggnari og ég
vildi aðstoða hann. Þetta er —
vinur minn — heimur karl-
manansins í augum konunnar.
í augum konunnar er heimurinn
brjálaður, við konur horfum
hræddar við einhverja ófreskju
lengst úti í löndum.
En — ég verð að halda sögunni
áfram, því við erum komin að
ófreskjunum og þér sem karl-
manni mun geðjast að því. Un.d-
ir eins og ég var viss um að ég
var með barni, rentaði ég hús
og keypti nauðsynlegustu hús-
muni. Já, einmitt það gerði ég,
blindi fáráðlingurinn sem ég var
þá,- mér fannst að barnið myndi
réttlæta alla hluti. Eg eyddi öllu
sem við áttum. Tom lét mig ætíð
geyma peningana svo sem faðir
minn hafði áður gert. Það var
ofboðslegt! Eg sagði Tom að ég
hefði óvæntar fréttir að segja
honum, þetta var á sunnudags-
morgun. Eg hafði geymt frétt-
irnar til þessa, svo við gætum
notið dagsins í nýleigða húsinu.
Þá um daginn ætlaði ég að segja
honum að við mættum gera ráð
fyrir að verða foreldrar. — Eg
lokkaði hann með mér út úr
gistihúsinu, undir því yfirskyni
að ganga okkur til skemtunar og
svo leiddi ég hann að húsinu. —
Þegar ég opnaði ytri hurðina,
hefir hann getið sér til hvað ég
hafði fyrir stafni. Eg hlaut skilj-
anlega að ná lyklinum úr tösk-
unni. Þegar ég gekk inn í húsið,
fylgdist hann ekki með mér, en
ég gaf því engann gaum, fyrr en
ég sá hann ekki í stofunni.
Tom komst með flutningalest
út úr bænum um kvöldið, en
draumahiminn minn varð heldur
dökkur, og enginn vissi hvar
Tom var niðurkominn. Svo liðu
margar vikur til þess við feng-
um fréttir af honum, en ég fór
heim til föðdr míns. Ekkert
virtist eðlilegra en að faðir minn
hefði reiðst Tom þunglega, og
það má lýsa eftir manni. — Eg
óttaðist að faðir minn fyndi
hann og léti hann sæta hörðu
tiltali, þess vegna hraðaði ég
mér að meðganga yfirsjónir
mínir til þess að draga úr reiði
hans.
En faðir minn var ekkert reið-
ur. Honum var það fyllilega
ljóst, að ég hafði brotið lög þau
sem gilda í veröld karlmannsins,
Eg hafði rofið orð mín, farið
ranglega með fé er mér var trú-
að fyrir, og hann skildi það al-
gerlega. Þegar ég hafði lokið
sögunni sagði faðir minn:
“Þetta er nú gott, Rut, þú
hefir reynt konustöðuna og eftir
því sem mér skilst, ekki gengið
■ ósár af hólmi. Gleymdu nú
þessu. Við skulum taka til starfa
í fyrra málið. Mér þótti vænt um
að þú ert kominn heim þú varst
mér töpuð.
“Hvað heldurðu að ég hafi
gert? Eg byrjaði að vinna á
mánudagsrtiorguninn. Eg gat
um að faðir minn hefði dáleiðslu
gáfu. Hann beinlínis knúði hug
minn til að líta svo á, að þessi
rauna-atvik hefðu ekki mikla
þýðingu. Drottinn góður! Hvað
honum þótti vænt að ég var
komin heim aftur og af því að
vel lá á honum lét hann mig trúa
því að ég einnig ætti að vera
glöð. Hann jafnvel einbeitti
þessari aðferð. Það er sem hann
haldi svo föstum tökum á lífi
og örlögum. Ekkert skekur
hann. Heimurinn eins og hann
er nú, er honum auðskilinn út í
yztu æsar. Hann lítur í gegnum
stækkunargler og kemur auga á
reglurnar. Hann lítur út um
gluggann á starfsstofu sinni og
sér náttúrulögmálið stjórna al-
heiminum. Drottinn! Þvílíkur
maður. Það er honum enginn
leyndardómur. Gifting mín var
aðeins tilraun. Hann gjörir þús-
und tilraunir á ári. Hann býzt
ekki við að sigrast á þeim öllum.
Ætti ég að búast við því fremur
en hann. Hann á viðkvæmni og
það er karlmanns viðkvæmni.
Eg gæti ekki sýnt honum jafn
mikla mótspyrnu sem Tom. Eg
gleðst einnig af því, vegna þess
að það kemur í bága við reynslu
kvenna. Tíðast munu þær gera
oflítið úr góðum feðrum og með
tímanum mynda sér einhvern
átrúnað, er þær taka fram yfir
hann. Þær leysi fáa hluti vel af
höndum í heimahúsum, en þær
læra undir eins að þjóna eigin-
mönnum sínum. Hvað mér við-
víkur, þá er faðir minn mér hálf
guð en Tom aðeins maður.
En mér gengur seint á sög-
una. Að fáum mánuðum liðnum
kom bréf frá Tom til föður
míns. Þeir hafa stöðugt verið
mestu mátar. Hann hafði selt
uppfinninguna og önnur var
nær því fullger. Hann var fjár-
hagslega sjálfstæður. Skyldi ég
vilja koma og dvelja hjá honum?
Veistu hvað það þýðir? Allt fór
ágætlega í heimi karlmannsins
og átti konan að koma. Gerðu
svo vel og láttu þér ekki detta
í hug að ég sé að tala illa um
Tom. Honum skeikaði í engu,
sem hann tók sér fyrir hendur,
því að þetta er heimur karl-
mannsins. Hann verður að taka
kringumstæðurnar, troða þær
undir fótum sér og mala þær í
duft. Eg sé það bezt núna. Eg
flutti til hans og lifum síðan í
Velgengni og ánægju og höldum
hús, svo sem þú sérð. Eg mat-
reiði á hverjum degi, en ekki
hverja máltíð, og ég matreiði
fyrir mann sem ég elska. Hér
hefi ég börn mín hjá mér og
einnig vinnu mína. Þú komst í
dag til þess að samfagna mér
við verðlaunin sem ég hlaut. Já,
kæri, gamli unnusti minn. Mér
þykir vænt um að ég vann verð-
launin og ætla ekki að gera lítið
úr þeim né nytsemi efnafræðinn-
ar í þarfir mannanna, en sigur-
inn var unninn í þeim heimi sem
ekki er eingöngu minn heimur,
og því er hann mér minna
virði. Tom elskar mig og Lovísa
er fögur. Eg reyni að vera hé-
gómleg með verðlaunapeninginn,
er það ekki í eðli mínu, en ég er
efnafræðingur einmitt af því
manninum mínum og föður
mínum þykja svo vænt um. Þú
getur ekki getið hvað ég hafðist
að, þegar dyrabjöllunni var
hringt og mér var sagt, að þú
værir kominn. Eg stóð frammi
fyrir speglinum mínum, með
verðlaunapeninginn í hendinni,
og sagði við sjálfa mig: “Þú
kona! — Því það er ég, og í stað
þess að vinna verðlaunapening-
inn í efnafræði, óskaði ég mér
að geta orðið konunum ofurlítið
að liði. Það er svo oft traðkað á
þeim og þær særðar grimdarlega
(Frh. á bls. 3)