Lögberg - 08.01.1948, Síða 8
\
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. JANÚAR, 1948
Or borg og bygð
íslenzkir sjúklingar, sem liggja
á sjúkrahúsum hér í borginni,
eða aðstandendur þeirra, eru
vinsamlega beðnir að síma Mrs.
C. Ólafson, Ste. 1 Ruth Apts.,
Maryland St., Phone 30 017, ef
æskt er eftir heimsókn eða ís-
lenzku blöðunum.
Birt að tilstuðlan Djákna-
nefndar Fyrsta lút. safn.
NO UPS!
No Extras!
ONE PRICE ONLY!
ANY! -
COAT IQC
Dress | y
“CELLOTONE” Dry
Cleaned Regardless of
STYLE, COLOR, or
FABRIC
REPAIR PRICES
REDUCED-'
• I*A\T ('I'FI'
PROTEOTOKS
• NEVV PAXT
POCKÍTTS
At Any Perth Carry and
Save Store or Called for
and Delivered
Phone 37261
Perth’s
Meeting of the Jon Sigurðson
Chapter IODE, will be held at
the home of Mrs. J. B. Skapta-
son, 378 Maryland St. on
Thursday Ev., Jan. 8th at 8
óclock. Members are urged to
attend.
♦
Gefið til Sunrise Lutheran
Camp
Mrs. Lára Eyjólfsson, River-
ton, $5.00, í minnnigu um séra
Steingrím og frú Eiríku Thor-
lákson. — í minningarsjóð her-
manna: Þorbjörn Magnússon,
Gimli, $10.00, í minningu um
Julius Björn Johnson frá Birki-
nesi, Gimli P. O. — Meðtekið
með innilegu þakklæti.
Anna Magnússon
Box 296, Selkirk, Man.
t-
Ársfundir hinna ýmsu félaga í
Selkirk-söfnuði:
Yngra kvenfélag, þriðjud. 6.
jan., á heimili Mr. og Mrs. R. S.
Benson. — Eldra kvenfélag,
miðvikud., 14. jan., kl 2.30 e. h.,
á prestsetrinu. Trúboðsfélagið,
föstud., 15. jan., kl. 8 síðdegis, á
prestssetrinu. — Ungmennafé-
lagið, sunnud., 18. jan., í kirkj-
unni, eftir messu. — Sunnudaga-
skóla kennarar, á prestssetrinu,
mánud., 19. jan. kl. 8 síðdegis. —
Selkirk-söfnuður, miðvikud., 21.
jan., kl. 8 síðdegis, í samkomu-
húsinu.
S. Ólafsson.
♦
Árfundur Þjóðræknisdeildarinn-
ar "Frón"
verður haldinn í G.T.-húsinu
næsta mánudag, 12. jan. 1948,
kl. 8.30 eftir hádegi. — Það hafði
verið ákveðið að halda ársfund-
inn í desember, en þeim fundi
varð því miður að fresta. — Nú
er áríðandi að sem flestir félags-
menn sæki næsta fund, því leng-
ur má ekki draga það, að kjósa
embættismenn til næsta árs og
erfitt verður að fá nokkra til að
beita sér fyrir 'málum félagsins,
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska Kirkja
Ensk messa kl. 11 f. h. — Is-
lenzk messa kl. 7e. h. — Börn,
sem ætla að sækja sunnudaga-
skólann, eru beðin að mæta í
kirkjunni kl. 12,15. — Ávarp og
söngur.
Séra Eiríkur Brynjólfsson.
♦
Lúterska kirkjan í Selkirk
Sunnud. 11. jan.: Ensk messa
kl. 11 árd. — Sunnudagaskóli
kl. 12 á hádegi. — íslenzk messa
ef að engar undirtektir fást hjá
almenningi. Auk kosninga ligg-
ur einnig fyrir að afgreiða til-
lögu þess efnis, að ársgjaldið
verði hækkað um einn dollar
fyrir þá, sem vilja nota sér
bókasafn Þjóðræknisfélagsins.
Fjölmennið á ársfundinn
næsta mánudagskvöld.
Nefndin.
♦
Mr. Magnús Johnson verk-
fræðingur frá Larder Lake,
Ont., var staddur í bænum s.l.
viku. Hann kom til að vera við
útför móður sinnar Mrs. Ástu
Johnson, 1023 Ingersoll St.
♦
Tilkynning
Þar eð ég er nú hættur að
ferðast um Nýja-Island, vil ég
þakka fólkinu fyrir gestrisni og
góða viðkynningu; og jafnframt
biðja þá, sem kynnu að þurfa
að hafa einhver viðskipti við
Fáið yðar eintak af hinni nýju
BUREIKNINGABÓK BÆNDA
hjá næsta pósthúsi
Yður mun falla þessi nýja búreikningabók vel í geð. Þér þurfið
ekki að kunna bókhald til að nota þessa bók. Þér verjið aðeins
nokkrum mínútum á viku til þess að rita í bókina tekjur yðar
og útgjöld. Við áramótin komið þér fljótt auga á, hvort þér
háfið starfrækt búið með hagnaði eða halla.
Sparar yðar peninga
Svarar einnig spurningum varðandi
tekjuskatt. Sérhver skattskyldur
þegn verður að leggja fram
skýrslu yfir tekjur sínar um eða
fyrir 30. apríl ár hvert, er sýni ná-
kvæmlega allar tekjur á umliðnu
ári. Búreikningabókin gerir slík
reikningsskil auðveld og gefur
undanþágu til kynna; með þessu
fæst auðvelt yfirlit yfir jafnaðar-
rekstur þriggja ára. Ef þér eruð
skattskyldur, en hafið orðið fyrir
tapi á árinu, þá getið þér reiknað
það tap á móti fyrra árs hagnaði,
eða dreift því yfir á næstu þrjú ár,
eins og búreikningabókin bendir á.
Þér þurfið ekki að greiða sérfræð-
ingi fé ef þér hafið áminsta bók.
Sérhver reikningur er númeraður
samkvæmt fyrirmælum skattskrár-
innar. Þér munuð sannfærast um
gildi þessarar bókar, hvort sem þér
eruð skattskyldir eða eigi.
Fáið þessa ókeypis bók nú þegar
Sláið engu á frest. Pósthús yðar hefir þessa Account Book á reiðum hönd-
um. Það er áríðandi að þér eignist hana nú í byrjun árs. Njótið allra þeirra
hlunninda, er lög leyfa. Lærið af reynslunni að meta þann hagnað, sem ná-
kvæmum búreikningum er samfara. Bókin fæst ókeypis og þér munuð
sannfærast u-m nytsemi hennar. Lítið inn á pósthúsið við fyrstu hentug-
leika og fáið yður eintak.
DEPARTMENT OF NATIONAL REVENUE
(Taxation Division)
kl. 7 síðd. — Allir boðnir vel-
komnir.
S. Ólafsson.
•t-
Argyle prestakall
Sunnudaginn 11. jan. — 1.
sunnudagur eftir þrettánda: —
Grund kl. 2 eftir hádegi, íslenzk.
— Glenboro kl. 7 eftir hádegi,
ensk. — Allir boðnir og velkomn
ir. —
Séra Eric H. Sigmar
Gimli prestakall
Sunnudaginn 11. janúar:- —
íslenzk messa að Húsavick kl. 2
eftir hádegi. — Ensk messa að
Gimli kl. 7 eftir hádegi.
Skúli Sigurgeirsson.
Árborg-Riverlon prestakall
11. jan.: — Árborg, íslenzk
messa kl. 2 eftir hádegi. — 18.
jan.: Riverton, íslenzk messa kl.
2 eftir hádegi
B. A. Bjarnason.
mig, að hafa í huga að áritun
mín er: 785 Beverley Str.,
Winnipeg.
Halldór Gíslason.
♦
Lagt í Blómsveigasjóð íslenzka
landnemans
Sunrise Lutheran Camp
Mr. og Mrs. J. Peterson og
börn þeirra, $15.00, í hjartkærri
minningu um systir, tengda-
systir og frænku, Mrs. Hildur
Jónína Fiiínson. — Meðtekið
með innilegu þakkláeti.
G. A. Erlendson.
•♦
Junior Ladies’ Aid of the
First Lutheran church will meet
Tuesday Des. 13th at 2.30 P.m.,
in the church parlors.
•♦•
Laugardagsskólinn
hefst aftur næstkomandi laug-
ardag kl. 10 f. h. í lútersku kirkj-
unni.
•♦
Jóla og aðrar gjafir
til Betel
Vinkona Betel á Betel í minn-
ingu um Dr. Brandson, $5.00;
Vinkona Betel á Betel í minningu
Dr. Brandson, $2.00; Vinkona
Betel á Betel í minningu um Dr.
Brandson, $5.00; Gudny Joheph-
son á Betel í minningu um Dr.
Brandson, $5.00; Vinkona Betel
á Betel í minningu um Dr. Brand-
son, $20.00; Mr. Simon Johnson,
33 Gaspe Annex, Wpg., $25.00;
Mr. og Mrs. Cecil Hofteig, Cott-
onwood, Minn., $1.00; Viglundur
Vigfusson, Betel, $10.00; Mrs.
Rebekka Yelland, Mason City,
Iowa, 23 used books. Sumarliði
Hjaltdal, Betel, 11 pounds mixed
Candy. The G. McLean Co., ltd.,
10 pounds Christman Candy.
Elliheimilið Grund, Reykjavík,
“Dagrenning” for 1947 and 1948.
Mr. V. J. Guttormsson, Lundar,
Manitoba, bókin “Eldflugur”. H.
L. MacKinnon Co., Ltd., Winni-
peg, Years subscription National
Home Monthly. Mr. W. Langrill,
Selkirk, Manitoba, 2 pounds cho-
colates. Mr. W. G. Arnason,
Gimli, Man., 2 Christmas trees.
H. P. Tergesen, Gimli, Man., 1
Box Apples. H. R. Tergesen,
Gimli, Man, 15 Pounds Ice-
cream. Senior Ladies Aid, First
Lutheran Church, Winnipeg: 75
Jersey Milk Chocolate Bars, 6
dozen oranges. Gimli Meat and
Fish Market, 28 pounds “Hangi-
kjöt”. Mr og Mrs. J. G. Johnson,
682 Alverston Str., Winnipeg
5 pound mixed candy. Mr. Peter
Andersen, Winnipeg, for Christ-
mas Turkeys $50.00; Mr. og Mrs.
J. A. Blondal, Dawson Creek
BC,$5.00; A friend, St. Vital,
Man., $10.00; Mr. S. Torkelsson,
síðasta borgun af $5.000 er hann
gaf í minningu dr. Brandson
$1.665.00; Safnað af Kvenfélagi
Fríkirkjusafnaðar, Cypress, Riv-
er Man. Með óskum gleðilegra
jóla og farsæls nýárs. Guð blessi
gamla fólkið. — Kvenfélag
Fríkirkjusafnaðar Brú $10.00;
Mr og Mrs. Ben Anderson,
Glenboro, given in memory of
our beloved son Lenonard And-
erson, died May 7th 1945 $5.00;
Mr. og Mrs. Th. I. Hallgrímson
given in loving memory of aur
stepmother Mrs. Elizabet Hall-
grímson $5.00; Mrs. Sigríður
Helgason $3.00; Mrs. Guðrún
Ruth $3.00; Mrs. Ingibjörg
Sveinson $2.00; Mr. og Mrs. Emil
Johnson $2.00; Mr. og Mrs.
Steini Johnson $2.00; Mr. og Mrs.
H. S. Johnson $2.00; Mr. og Mrs.
B. K. Jónsson $2.00; Mrs. Mar-
grét Josephson $2.00; Mr. og Mrs.
Johannes A. Walterson $2.00;
Mr. og Mrs. S. Guðbrandsön
2.00; Mr. Herman Isfeld 2.00;
Mr. og Mrs. John Nordal $2.00;
Mr. Siggi Sigurdson $1.00;
Mr. og Mrs. Hjalti Sveinson
I. 00; Mr. og Mrs. Th. ísleifson
$1.00; Mr. og Mrs. Siggi Guðna-
son $1.00; Mr. og Mrs. Lindal
Minnist
BETEL
í erfðaskrám yðar
I. Hallgrímsson $1.00; Mr. og
Mrs. Oli Olafson $1.00; Mr.
Beggi Sveinson $1.00; Mr. og
Mrs. Conrad Nordman $1.00;
Mr. og Mrs. Björn Sigurdson
$1.00; Mr. Helgi Helgason $1.00;
Mr. og Mrs. Tryggvi Arason
-2.00. — Alls $58.00.
Nefndin þakkar fyrir þessar
gjafir og óskar öllum vinum og
velgjörðarmönnum Betels ham-
ingjusams nýárs.
J. J. Swanson, íéhirðir.
308 Avenu Bldg., Winnipeg.
♦
Heimilisiðnaðarfélagið
heldur sinn næsta fund á
heimili Mrs. L. E. Summers, 204
Queenston Street, kl. 8.
•f
I fyrri vik u voru í borginni
þeir séra E. H. Fáfnis forseti
kirkjufélagsins og séra Eric
Sigmar frá Glenboro.
The Swan Manufaoturing
Company
Manufactureri of
SWAN WEATHER STRIF
Halldor Methusalems Swan
Eigandi
281 James St. Phone 23 641
TIL KAUPENDA
LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU
Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum
vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein-
dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á
þumlunginn; þetta er að vísu ekki mikill tekju auki, en
þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði.
Fyrir samskotalista reiknast 50 cents á þumlunginn.
Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka þumlungur.
THE COLUMBIA PRESS LIMITED
THE VIKING PRESS LIMITED
KAUPENDUR LÖGBERGS OG
HEIMSKRINGLU Á ÍSLANDI
Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir
yfirstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvo;rt blað.
Dragið ekki að greiða blöðin. Það léttir innheimtuna.
Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem
eiga ógreidda eldri árganga, enu vinsamlega beðnir
að snúa sér til mín.
BJÖRN GUÐMUNDSSON
HOLTSGATA 9, REYKJAVÍK
Matutaba feindU
RED-WINGED BLACKBIRD — Angelaius phoeniceus
Male: black with brilliant red shoulders.
Female: dark brown above, softly tinged and striped
with rusty, dull ochre, below striped with dull white
and dark brown.
Dislinclions—Male: jet black body with brilliant crim-
son and yellow shoulder bars an upperwing. Female:
brown above with striped underpart.
Field Marks—Black body and red shoulders on the
male. Female’s general blackbird appearance and sharp
striping below. Characteristic call with a rising inflec-
tion at the end.
Nesting—Well-made grass structure tied to rushes or
tules above the water.
Dislribution—North America. In Western Canada and
western British Columbia. Inhabits marshes and
sloughs.
Economic Status—Decidedly beneficial. Weed seeds and
injurious insects form 80 percent of its food, grain
about 15 percent.
This space contribuled by
The Drewrys Limited
MD-196