Lögberg - 26.02.1948, Síða 8

Lögberg - 26.02.1948, Síða 8
8 LÖGBERG FIMMTUDAGINN, 26. FEBRÚAR, 1948 Ur borg og bygð íslenzkir sjúklingar, sem liggja á sjúkrahúsum hér í borginni, eða aðstandendur þeirra, eru vinsamlega beðnir að síma Mrs. C. Ólafson, Ste. 1 Ruth Apts., Maryland St., Phone 30 017, el æskt er eftir heimsókn eða ís- lenzku blöðunum. Birt að tilsluðlan Djákna- nefndar Fyrsta lút. safn. Mánudagskveldið í næstu viku 1. marz, verður hin árlega af- mælissamkoma Betel haldin í Fyrstu lútersku kirkju,' eins og auglýst er í þessu blaði. Skemti- Ef þér viljið kaupa í EATON'S búðardeildum gegnum póst? Sendið pöntun til 7/ < Q Sem er vinur allra EATO.V viSskiftavina, sem æskja per- sömrieprar afgreiSslu eftir aíi hafa gerhugsað innkaup sín; þeir kaupa heilan útbúnað eða eina öviðjafnaniega gjöf. óskum yðar verður svo ná- kvæmlega fullnægt, að engu likara er en þér væruð sjálf í bænum, Er þér næst þarfnist innkaupa, þvi þá ekki að skrifa beint til 7/ - o Jke <zzZkev e’c <*T. EATON C°. WINNIPEG CANAOA Er þér skrifið þá takið frant stærð, snið, Ut og verð. (Vegna frekari upplýsinga flettið upp Index Section í hinni nýju verðskrá.) EATONS skráin ber það með sér, að til hennar hefir verið vel vandað nú, eins og jafnan áður. Það verð ur áreiðanlega skemtilegt að vera í kirkjunni þetta kveld. Það ber margt til þess, því þar er ágæt skemtun á boðstólum og ágætar veitingar í samkomusal kirkj- unnar að skemtiskránni lokinni.. Þar er gott tækifæri til að hitta kunningjana og skrafa við þá um stund yfir kaffibollunum. Þarna gefst einnig ágætt tækifæri fyrir fólkið að sýna góðvild sína til elliheimilisins Betel, sem vafa- laust á meiri almennum vinsæld- um að fagna heldur en nokkur önnur stofnun meðal Vestur-ls- lendinga. ♦ Kjörkaup! Bændur í Manitoba og Saskatc hewan, er vilja fá sér góðan og nýjan fisk í soðið, geta nú pantað hann hjá mér á niðursettu verði. Stór, slægður hvítfiskur fyrir aðeins 17 cents pundið; birting- ur 6 cents; vatnasíld 6 cents, Sug- fiskur 3V2 cent, lax 35 cents, lúða 35 cents, koli 20 cents, þorskur 20 cents, ýsa 20 cents. Black Cod, feitur, 25 cents. Pantið nú þegar. Borgað við móttöku ef óskað er. Fljót af- greiðsla. Arnason Fisheries Farmers Mail Order 323 Harcourt Street, Winnipeg, Man. ♦ Gifiing Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband, á Betel Gimli af séra Skúla Sigurgeirs- syni, þau Jónas Bjarnason og Ólöf Bjarnason, að viðstöddu vistfólki og starfskröftum heim- ilisins. Svaramenn voru Mr. og Mrs. Baldur Peterson, Miss M. Sveinsson. gaf í burt brúðurina; hún er forstöðukona Betels. Mrs. H. Stevens var við hljóðfærið. — Að vígsluathöfn afstaðinni var höfð söngskemtun þar til rausn- arlegur kvöldverður var fram- reiddur. Séra Skúli mælti til brúðhjónanna og afhenti þeim myndarlegar gjafir frá heimilis- fólki og öðrum vinum; — Næst þökkuðu brúðhjónin vinunum fyrir hlýhuginn og gjafirnar. — 1,500,000 fengu atvinnu fyrir atbeina áminstrar nefndar á tuttugu og tveggja mánaða tímabili — janúar 1946 til nóvember 1947. 421,146 stöður voru útvegaðar heimkomnum hermönnum. 5,534 voru útvegaðar handa sérfræðingum með háum launum fyrir atbeina þeirrar stjórnamefndar, er um slíkt annast. 26,531 fengu atvinnu fyrir atbeina þeirrar deildar, sem annast um það fólk, sem ekki nýtur fullrar líkamlegrar heilbrigði, eða er fatlað. 204 fyrir steinblint fólk, 825 heyrnarlaust fólk og 53 fyrir fólk, sem þjáist af hvoru- tveggja. Færið yður að fullu í nyt næstu alþjóðar vistráðningar skrifstofu Department oí Labour HUMPHREY MITCHELL, verkamálaráðherra A, MacNAMARA. aðstoðar verkamálaráðherra Brúðhjónin verða áfram til heim ilis á Betel þar sem Jónas starfar sem eftirlitsmaður. ♦ Gefið í blómasjóð Árdalssafnaðar í minningu um æskuvini og frændur, Baldur Jónasson bæjar- skrifara á Gimli og systur hans frú Guðnýju Jónasson Reeid, með þökk fyrir ljúfa samfylgd og nytsamt ævistarf, $5.00. Mr. og Mrs. B. J. Lifman, Árborg. Kvittað fyrir af Mrs. B. S. Benson -♦ Herra ritstjóri! E. P. Jónsson! Viltu gera svo vel og leiðrétta í næsta blaði eftirfarandi rit- og prentvillur sem eru í grein minni í Lögberg 12. febrúar s. 1., og eru sem fylgir: Á Blaðsíðu 3 í þriðja dálk 16du línu að neðan stendur: var áfelli lesist, voráfelli. Á sömu blað- síðu í þriðja dálk 2ri línu að neð- an stendur vorið 1883 lesist 1884. Á blaðsíðu 7 fyrsta dálk þriðju línu að neðan stendur: 1889 en á að vera 1898 að ég fór til Swan River. Blaðsíðu 7 þriðja dálk línu 55 að ofan stendur: Alment gólf lesist Cement gólf. 7du blaðsíðu þriðja dálk, línu 48 að neðan stendur: “Bruders” fyrir “Breed- ers”. Með vinsemd, J. A. Vopni Kenville, Man. Afmæliskveðja til H. Hermannsonar 1 gær kom út afmælisrit Hall- dórs Hermannssonar bókavarð- ar og prófessors, í tilefni af sjö- tugsafmæli hans. Er Landsbókasafn íslands út- gefandinn. í upphafi eru svo- hljóðandi ávarpsorð: Dr. phil. Halldór Hermanns- son bókavörður og prófessor, sem um nærfelt hálfrar aldar skeið hefir unnið ómetanlegt starf í þágu íslenzkra fræða, fornra og nýrra, og framar öllu íslenzkrar bókfræði, er þessi af- mæliskveðja send sjötugum, í þakklætis- og virðingarskyni. Undir ávarp þetta rita 142 menn, bæði karlar og konur. í bókinni eru 10 ritgerðir. — Eru það þessar: Sálmar Kolbeins Grímssonar undir Jökli, eftir Björn Sigfússon bókavörð, Guð- brandur Jónsson ritar um ís- lenzk bókasöfn fyrir siðbylting- una, Hallbjörn Halldórsson um leturval í prentsmiðjum á fyrstu öld prentlistarinnar á íslandi. Jakob Benediktsson ritar um ís- lenzkar heimildir í Saxo skýring- um Stephaniusar, Jón Helgason um bókasafn Brynjólfs biskups. Ritgerð eftir Sigfús Blöndal fjallar um franska skáldsögu um íslenzkt bysantiskt efni. Sigurð- ur Nordal ritar um meistarapróf Gríms Thomsen. Stefán Einars- son um safn Nikulásar Ottenson í John Hopkins háskólanum 1 Baltimore. Steingrímur J. Þor- steinsson ritar um þýðing Einars Benediktssonar á Pétri Gaut og Þórhallur Þorgilsson um þýðing- ar og endursagnir á ítölskum miðaldaritum. Bókin er 10 arkir í stóru broti og hin vandaðasta. Sjóður stofnaður við M.A. til heiðurs Sigurði Guðmundssyni Hafliði Helgason forstjóri í Reykjavík, gagnfræðingur frá M. A. 1925, hefir stofnað sjóð til minningar um brottför Sigurðar Guðmundssonar frá skólanum. Stofnfé sjóðsins er kr. 5.000.00. Skömmu áður en Sigurður Guðmundsson lét af embætti, barst honum svohljóðandi bréf frá Hafliða Helgasyni: “Kæri skólameistari. Þegar þú nú kveður skólann, sem ver- ið hefir þinn í meira en aldar- fjórðung, vildi ég mega verða einn af mörgum gömlum læri- sveinum til að tjá þér virðingu mína og þakkir fyrir það, sem þú hefir þar fyrir mig gert. í bréfi þínu til mín forðum, þegar ég átti í erfiðleikum sakir heilsu- brgsts, veittir þú mér þrótt og áræði, er hjálpaði til að vinna bug á erfiðleikunum. Slíkar eru endurminningar, sem nemendur þínir hafa um þig, einn á þessu sviði, annar á hinu. Allsstaðar varst þú oss andlegur aflgjafi, er á reyndi. Eg vildi mega leggja fram lítinn skerf til þess að nemendur þeir, er síðar koma að þessum skóla og ekki fá að njóta handleiðslu þinnar, minnist þín og með þökk auk þess að vera vitandi þess, hvað skólinn er fyr- ir þín verk. Eg læt því fylgja á- vísun með þessu bréfi og óska þess, ef þú ert því samþykkur, að fjárhæð sú, er þar greinir, verði homsteinn styrktarsjóðs fyrir fátæka nemendur við Mentaskól ann á Akureyri. Ber sjóðurinn þitt nafn og setjir þú honum stofnskrá að þínu skapi. Yænti ég þess að síðar verði þeir fleiri er tjá vilja þér þakkir sínar með því að efla þennan sjóð, svo mjór verði mikils vísir. Með virðingu og þakklæti. Þinn ein lægur Hafliði Helgason”. og höfðinglega virðingarvott. Mbl., 7. jan.. heyrnarlaus. Minniat BETEL í erfðaskrám yöar Hin árlega Afmœlissamkoma BETEL verður haldin á MÁNUDAGSKVELDIÐ 1. MARZ, í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU PRÓGRAM: 1. Ávarp forseta Séra Sig. Ólafsson, Selkirk 2. Violin Solo Mrs. Irene Thorolfson, 3. Vocal Solo Miss Ingibjörg Bjarnason, 4. Ræða, Séra Eiríkur Brynjólfsson, 5. Violin Solo Mrs. Irene Thorolfson, 6. Vocal Solo Mr. Alvin Blöndal, 7. Upplestur, Mrs. Albert Wathne, 8. Vocal Solo Miss Ingibjörg Bjarnason. Byrjar kl. 8.30 e. h. Inngangur ekki seldur, en samskot verða lekin. Ágætar veitingar í neðri salnum fyrir alla. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Ensk messa kl. 11 f. h. — Is- lenzk messa kl. 7e. h. — Böm. sem ætla að sækja sunnudaga- skólann, eru beðin að mæta í kirkjunni kl. 12.15. — Ávarp og söngur. Séra Eiríkur Brynjólfsson. ■f Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud., 29. febrúar. — 3. sunnudagur í föstu: Ensk messa kl. 11 árd. — Sunnudagaskóli kl. 12 á hádegi. — íslenzk messa kl. 7 síðdegis. íslenzk föstumessa í kirkjunni fimtudaginn 4. marz kl. 7.30 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. ♦ Gimli prestakall Sunnudaginn, 29. febr. Messa að Árnesi, kl. 2 e. h. English service at Gimli, 7 p.m. This ser- vice will be dedicated to the “Girl Guides Organization. — Allir boðnir velkomnir. Skúli Sigurgeirson. Vænt þætti mér um, ef sá, er ég lánaði seinna bindið af Sögu Borgfirðinga, vildi skila mér því sem allra fyrst. Daniel Halldórsson Hnausa, Man. The Swan Manufacturing Co. Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi Heimili 912 Jessie Ave. 281 James St. Phone 22 641 TIL KAUPENDA LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn; þetta er að vísu ekki mikill tekju auki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. Fyrir samskotalista reiknast 50 cents á þumlunginn. Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka þumlungur. THE COLUMBIA PRESS LIMITED THE VIKING PRESS LIMITED KAUPENDUR LÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU Á ISLANDI Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir yfirstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvort blað. Dragið ekki að greiða blöðin. Það léttir innheimtuna. Æskilegt að gjaldið sé sent í pióstávísun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, enu vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. BJÖRN GUÐM UNDSSON HOLTSGATA 9, REYKJAVIK Innköllunarmenn LÖGBERGS Amaranth, Man B. G. Kjartanson Akra, N. Dák Backoo, N. Dakota Joe Sigurdson Árborg, Man K. N. S. Fridfinnson Arnes, Man. M. Einarsson Baldur, Man. O. Anderson Bellingham, Wash Árni Símonarson Blaine, Wash Árni Símonarson Boston, Mass 384 Newbury St. Palmi Sigurdson Cavalier, N. Dak Joe Sigurdson Bachoo, N. D. Cypress River, Man O. Anderson Churchbridge, Sask ... S. S. Chrlstopherson Edinburg, N. Dak Páll B. Olafson Elfros, Sask. Mrs. J. H. Goodmundson Garðar, N. Dak Gerald, Sask Páll B. Olafson C. Paulson Geysir, Man K. N. S. Friðfinnson Gimli, Man O. N. Kárdal Glenboro, Man O. Anderson Hallson, N. Dak Páll B. Olafson Hnausa, Man ... K. N. S. Fridfinnson Husavick, Man O. N. Kárdal Langruth, Man John Valdimarson Leslie, Sask Jón ólafsson Lundar, Man. Dan. Lindal Mountain, N. Dak Páll B. Olafson Point Roberts, Wash. S. J. Mýrdal Riverton, Man K. N. S. Friðfinnson Seattle, Wash. J. J. Middal 6522 Dibble N.W., Seattle, 7, Wash. Selkirk, Man Mrs. V. Johnson Tantallon, Sask J. Kr. Johnson Vancouver, B.C F. O. Lyngdal 5975 Sherbrooke St., Vancouver, B.C. Vfðir, Man K. N. S. Friðfinnson Westboume, Man Jón Valdimarson Winnipeg Beach, Man. O. N. Kárdal Walhalla, N. D Joe Sigurdson Bachoo, N. D.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.