Lögberg - 20.05.1948, Side 8

Lögberg - 20.05.1948, Side 8
8 LÖGBERG FIMMTUDAGINN, 20. MAÍ, 1948 Ur borg og bygð íslenzkir sjúklingar, sem liggja á sjúkrahúsum hér í borginni, eða aðstandendur þeirra, eru vinsamlega beðnir að síma Mrs. C. Ólafson, Ste. 1 Ruth Apts., Maryland St., Phone 30 017, ei æskt er eftir heimsókn eða ís- lenzku blöðunum. Birt að tilstuðlan Djákna- nefndar Fyrsía lút. safn. ♦ GRADUATES OF ICELANDIC EXTRACTION AT THE UNIVERSITY OF SASKATCHEWAN, 1948 Bachelor of Arts: Una Kristjanson, Wynyard. Dona Adelaide Peterson Douglas Leighton Samson, Vancouver, (formerly of Raymore, Saskatchewan Esther Sigrun Guðjónson, Wynyard (October 1947) • Walter Paulson, Leslie, Oct. 1947. Bachelor of Education: John William Grimson, Elfros Harold Magnus Palsson, Calgary, Alberta. Bachelor of Science in Chemical Engineering: Don Fraser Matheson, Yorkton Bachelor of Household Science: Elizabeth Eleanor Jonsson, Prince Albert Mibe'i' feeatUy SU&p. 602 ELLICE AVENTJE 10 YEARS PREVIOUS EXPERIENCE Just Opeti for Business SPECIALIZING IN PERMANENT AND FINGER WAVE Phone 37 343 MISS M. JOHNSTON, Mangeress Phone 21101 ESTIMATES FREE J. M. INGIMUNDSON Asphalt Roofs and Insulated Slding — Ropairs 832 SIMCXJE ST. Winnipeg, Man. Barbara Rose Olafson, Rosetown. Master of Education: Leo Thordarson, Sup’t of Schools, Melfort Barbara Rose Olafson gradu- ated with Great Distinction and won the Scholarship awarded to the graduate standing highest in Household Science. ♦ Börn fernd í Fyrstu lútersku kirkju á Hvítasunnu, 1948 af Séra Eiríki S. Brynjólfssyni STÚLKUR Anderson, Margaret Dagbjorg, 1455 Pritchard Ave. Bjarnason, Leona Clair, 91 Parkerville Drive, St. Vital. Blondal, Shirley Joanne, 108 Chataway Blvd. Davis, Marlene Diane, 478 Young Street. Forrest, Gail, 1121 McMillan Avenue. Goodman, Emily Solrun, 1456 Logan Avenue. Goodman, Vera Ann, 1456 Logan Avenue. Hillsmann, Nanna Margaret, 214 Waverly Street. Johnson, Ella, 308 Furby Street. Johnson, Viola Christine, 682 Alverstone Street. Kjartanson, Helen Solveig, 812 Banning Street. Neillings, Joyce Jane, 720 Beverley Street. Oddson, Olof Rosemary, 664 McMillan Avenue. Paulson, Katrin Sigridur, 504 Simcoe Street. Peterson, Gudrun Veronica, 692 Banning Street. PILTAR Baldwinson, Svavar Ronald, 351 Beverley Street. Bergman, Tomas Ofeigur, 565 Simcoe Street. Carswell, Grant Stevenson, 641 Rosedale Avenue. Goodman, Gilbert Raymond, Ste. 15 Emily Apt. Gudmunds, Steinthor Jon, Ste. 1-449 Rathgar Avenue. Gudmunds, Hilmar Nikulas, Ste. 1-449 Rathgar Avenue. MANITOBA BIRDS IÆSSER CANADA GOOSE—Branta canadensis Leucoparcia. IMstinctions: Smaller than the big honker. Weighs hetween five and six pounds. Markings similar to the Honker. Voice not as deep. m Nesting: On the ground. Five to eight creamy-white eggs are laid. Distrlbntions: Breeds in Arctic regions from north-eastern Asia, eaet to Baffin Island. Winters from Northern Washington to Northern Mexico. Common in Manitoba in spring and fall migrations. Economic Status: Valuable species for sport and food. Feeds on grain fields in spring and fali ,but chiefly migrates through before seeding and after harvest. Mostly gleans waste grain from the stubble fields. This space contributed by SHEA'S WINNIPEG BREWERY LIMITED MD 209 For the “New Look” in Sports.: Peaked Beret Cap Another “First” at EATON’S Peaked Beret caps — something entirely diffe- rent in sport headwear for men and young men. Made from soft, suede- finish polo cloth with stitched visor and trim- med with lustrous rope cord. — Bold checks on grounds of red, yellow, buff, cream, green, and brown. Can be wom at any angle . . . or shaped as you wish. — Sizes S£chto7*:_$2-50 Men's Hat Section Shops for Men, Main Floor. The Hargrave <*T. EATON C?,«,TEo MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Ensk messa kl. 11 f. h. — Is- lenzk messa kl. 7e. h. — Böm. sem ætla að sækja sunnudaga- skólann, eru beðin að mæta í kirkjunni kl. 12,15. — Ávarp og söngur. Eiríkur S. Brynjólfsson. 776 Victor St. Wpg. ♦ Gimli prestakall Öunnudaginn, 23. maí messa að Mikley kl. 2 e. h. Ársfundur safnaðarins verður haldinn að messunni afstaðinni. Allir vel- komnir. Skúli Sigurgeirson. -f Lúterska kirkjan í Selkirk Trímitatis hátíð. — Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudaga- skóli á hádegi. — íslenzk messa kl. 7 síðdegis. — Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. Argyle presiakall Á Trínitatis, 23. maí: — Baldur kl. 10:45 f. h. Ferming og altaris- ganga. — Grund kl. 3:00 e. h. — Glenboro kl. 7:00 e. h. — Allir boðnir velkomnir. Eric H. Sigmar. Árborg-Riverton prestakall 23. maí: Víðir, íslenzk messa og ársfundur kl. 2 e. h. — 30. maí: Árborg, íslenzk messa og ársfundur kl. 2 e. h. — Geysir, messa og safnaðarfundur kl. 8.30 e. h. B. A. Bjarnason. Sigurdson, Dennis Bodvar, 767 Jubilee Avenue. Thormson, Raymond, 806 Victor Street. -f Fyrir rúmri viku síðan kom hingað til borgar hr. Sigurður Th. Skjaldberg stórkaupmaður í Reykjavík, ásamt frú sinni og dóttur; hafði fjölskydan dvalið í Florida um hríð og kom þaðan í bíl; lét Sigurður þess getið, að dvölin í Winnipeg færi naumast fram úr tveimur vikum. — Sig- urður stórkaupmaður er hálf- bróðir Mr. J. J. Thorvardson, 768 Victor Street hér í borginni, og hafði fundum þeirra eigi áður borið saman. — Það var á- nægjulegt að kynnast þessari vingjarnlegu og lífsglöðu fjöl- skyldu heiman af ættlandinu. Mrs. F. Thorfinnsson frá Wynyard, Sask., er nýlega kom- in hingað til borgarinnar til að leita sér lækninga; með henni kom dóttir hennar, Elsie. -f Þessi ungmenni voru fermd á Hvítasunnudag, í lútersku kirkj- unni á Gimli: Barbara Thorbjörg Stevens. Loraine Helen Peterson. Jeannette Muriel Bristow. June Kristine Sveinson. Pearl Cecile Lee. Helga Olavia Peterson. Vivian Gróa Kristjánson. Lucille Ann Jones. William Malcolm Anthony Franz. Rudolph Arthur Bristow. Emest Alexander Finsson. Joseph Thor Thompson. Terence Pétur Julius Tergeson Fridrik Marino Árnason. Leon Herman Jonasson. Peter Berg Smedvik. Skúli Sigurgeirsson. Mr. Ragnar H. Ragnar, píanisti og söngstjóri frá Gardar, Norður Dakota, var staddur í borginni seinni part fyrri viku ásamt frú sinni. -f Mr. og Mrs. Ólafur Freeman frá Bottinean, N. D., hafa dvalið í borginni nokkra undanfarna daga. -f Mr. Böðvar H. Jakobsson skáld frá Geysir, Man., var staddur í borginni í byrjun vik- unnar. rún Lilja Vigfússon, Victor Howard Magnússon, Ernest Wil fred Meger, Gerald Clements Jensen. •f Mrs. David Johnson, 637 Maryland Street, er nýkomin til baka úr heimsókn til tengdason ar síns og dóttur, Rev. og Mrs. Carl J. Oleson, Stanford Ne- braska. -f sent in their names to have them inserted on the calendar. — Have you sent your name? — If not, send it now, and the day and month of your birth. The dead- line is June lst. -— Send 10 cents with each name and 35 cents for the calendar to: Mrs. W. R. Pottruff, 59 Hespeler Ave., phone 501 811, or Mrs. F. Thord- arson 996 Dominion.Str., Winni- peg, phone 35 704. -f Mr. Gísli Einarsson frá River- ton var gestur í borginni um síð- ustu helgi. Stúkan Skuld heldur næsta fund sinn á venjulegum stað og tíma á mánudagskvöldið þann 24. þ. m. -f Þann 30. þ. m. kl. 11 fyrir hád., verður íslenzkri guðsþjónustu útvarpað frá Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg. Séra Eiríkur S. Brynjólfsson prédikar, og verður þetta hin síðasta útvarps prédikun hans hér áður en hann hverfur til ættjarðarinnar; vold- ugur flokkur, undir stjórn Paul Bardals, annast um söng, en einsöngvari verður Mrs. Lincoln Johnson; að kvöldinu fer fram í kirkjunni ensk guðsþjónusta, kl. 7. — Dánarfregn Á föstudaginn 14. maí lézt á Almenna sjúkrahúsinu hér í borg Mrs. Bonnie Howden — Guðrún Ágústa Thordarson, -— 45 ára að aldri. Hún var dóttir Mrs. G. P. Thordarson og manns hennar, Guðm. P. Thordarson, sem lát- inn er. Hún lætur eftir sig eigin- mann, Charles og tvo sonu, Bruce og Lorne; móður sína og þrjár systur, Mrs. F. H. Wieneke, Detroit, Mich., Mrs. William Hawcraft, Winnipeg, Mrs. H. R. Nicholls, Revelstoke B. C., tvo bræður, Andrew Thordarson, Vancouver B. C., og Emil Thord- arson, Winnipeg. Hún var lögð til hvíldar á þriðjudaginn í Brookside grafreit; séra Rúnólf- ur Marteinsson jarðsöng. Bergur Benediktsson Leit að honum íslenzk miðaldra kona óskast nú þegar til heimilishalds í bæn- um Lundar; aðeins roskin hjón í heimili; góð aðbúð ábyrgst. — Spyrjist fyrir hjá Mrs. H. M. Reid, 824 St. Mary’s Road, sími 204 696. — Þóra — Eg skil ekki hvernig þú ferð að því að fá svona mikla peninga hjá manninum pínum? Lára: — Það er mjög auðvelt. Eg segi honum bara að eg sé að fara frá honum heim til mömmu og hann lætur mig strax hafa fyrir fargjaldinu. -f Kenarinn: — Hvernig geturðu sannað Jón litli, að jörðin sé hnötttt? Jón: — Eg hefi aldrei sagt að jörðin væri hnöttótt. Gifiing. Gefin voru saman í hjóna- band, 14. þ. m., af séra Skúla Sigurgeirssyni, að 52, 3rd Ave., Gimle, þau Albert Leonard Calder og Arlene Joyce, Makara. Brúðguminn á heima í Riverton og brúðurin er frá Washow- Bay. Svaramenn voru Roy Mc Lennan og kona hans Arinie, sem er systir brúðarinnar. — Fram- tíðarheimili ungu hjónanna verður að Riverton. -f Mr. Andrés J. Björnsson fram kvæmdarstjóri, Ste 1 Fort Garry Court hér í borginni, lagði af stað suður til New York á sunnudagsmorguninn, en þaðan fer hann loftleiðis til íslands inn an nokkurra daga. Mr. Bjömsson er ættaður af Önundarfirði; hann á systkini heima og stóran hóp annara vina, og má hann því vissulega vænta fagnaðarfunda á ættjörðinni. — Mr. Björnsson hefir dvalið vestra í meira en hálfan fjórða áratug. ■♦ Síðastliðinn sunnudag lagði af stað héðan loftleiðis til íslands, Mrs. Guðfinna Brandsson frá Wapah, Man. -f. Mr. og Mrs. C. Sigmar, Ste 6 Vinborg Apts, hér í borg, lögðu af stað vestur til Vancouver, B. C., síðastliðinn mánudag, og gerðu ráð fyrir að dvelja þar í þriggja mánaðartíma. Mr. Sig- mar er frændmargur vestra, og í Vancouver eru búsettir tveir bræður hans, þeir Dr. Haraldur og S. J. Sigmar. Ungmenni fermd í Selkirk söfn- uði á Hvítasunnudag Velma Jean Skagfjörð, Allie Elizabeth Goodbrandson, Guð- Ræðismannsskrifstofa íslands, 910 Palmerston Avenue, Winni- peg, hefir verið beðin að hefja leit að Bergi Benediktssyni vegna beiðni Gunnars Bene- diktssonar skálds í Hveragerði, Islandi, bróður hans. — Gunnar Bepediktsson hafði seinast frétt- ir af Bergi árið 1937. Þá bjó hann í Onward, Sask., en árið áður bjó hann í Major, Sask. — Upplýsingar varðandi Berg sendast til Consulate of Iceland, 910 Palmerston Ave. Winnipeg. ♦ Lawrence Earl Stansell og Kristín Dorothy Johnson voru gefin saman í hjónaband þ. 8. maí s. 1. af séra B. A. Bjarnason á heinaili hans í Árborg. Brúður in er dóttir Mr. og Mrs. Aðal- steinn S. Johnson, sem búa í Framnesbyggðinni. — Heimili ungu hjónanna verður í Árborg þar sem brúðguminn stundar bílaviðgerð. The Biríhday Calendar that is being prepared by the Junior Ladies’ Aid, is turning out to be a very popular project. People from far and wide have Minnist BCTEL í erfðaskrám yöar The Swan Manufacturing Co. Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi Heimili 912 Jessie Ave. 281 James St. Phone 22 641 —LADIES! Now — for that amazing n e w youthful look, have a natural long lasting per- manent wave at the f GOLDEN l BEAUTY SAL0N Permanents Cream Oil Wave, from $3.50 Cold Waves, from $4.95 Grey Hair Dyed, bleached. TMn Annointments Necessary. GOLDEN DRUGS ST. MARY’S at HARGRAVE Phone 95 902 (One Block South of Bus Depot) ÁGÆTT fyrir HJÚKRUNARKONUR Hjúkrunarnemar og aðstoðarsfúlkur hjúkrunar- kvenna, óskast við geðveikraspítalann í Selkirk, Manitoba. — Umsækjendur þurfa að vera 17 ára. Námsmeyjar þurfa að hafa lokið X bekkjarprófi. Byrjunarlaun: Námsmeyjar $40 á mánuði; aðstoðarstúlkur hjúkrunarkvenna $45 á mán- uði, að viðbættu fæði, herbergi einkennisbúningi og þvotti Kjarabætur opinberra starfsmanna koma til greina, reglu- bundin kauphækkun, 4 vikna frí með kaupi o. s. frv. Tækifæri til prófskírteinis í geðveikrahjúkrun og al- gengri, lögfestri hjúkrun. — Frekari upplýsingar á spítalanum, eða hjá MANITOBA CIVIL SERVICE COMMISSION 247 LEGISLATIVE BUILDING, WINNIPEG, MAN. eða hjá næstu National vistráðninga-skrifstofu. THE HATSKIN TIMBER CO. Announce the Opening of their RETAIL LUMBER YARD Corner Marion Street and Dawson Road, St. Boniface Telephone 201185 A Complete Stock of Building Materials is Carried BENNY HATSKIN, President BERT MEHEW, Manager

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.