Lögberg - 29.07.1948, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 29. ÁGÚST, 1948
23
Arnold Nordling
Framhald af bls. 18
• né skyndilestur, þá eru þau
traust og áreiðanleg þeim, sem
á þeim kynni að vilja byggja. —
Nordlin glét betur að grafa ná-
kvæmlega eftir smámunum^
heldur en að gefa yfirlit, en þó
hefir hann ritað nokkrar góðar
yfirlitsgreinar, svo sem “De
förste Germanerna” í Finskt
Museum 1929, “Beröringar mel-
lan germanska och finska sprak”
í SNF 1935 og “Runskriftens ur-
sprungV Arkiv f. nord. fil. 1937.
En til dæmis um það að mál-
fræðilegir smámunir fóru ó-
gjarna fram hjá honum skal ég
geta þess, að í síðustu bréfunum
sem hann skrifaði mér, vakti
hann athygli mína á einkenni-
legri notkun sterkra lýsingar-
orða með nafnorðum með greini,
er hann hafði rekist á í kenslu-
bó kminni í íslenzku; en hvorki
setningafræði höfðu skrifað
höfðu tekið eftir þessu. — Dæmi:
Blátt hafið lá fram undan hon-
um, ekki Bláa hafið. —
Síðasta verk Nordlings sem ég
veit um var löng ritgerð um
sænska málsháttinn Hwar gx sina
wilda win — Hver er sinna vild-
ar vinur, — SNF 1945.
Arnold Nordling var tví-
kvæntur. Átti hann fyrst Önnu
Cygnæus, 1912—’19, en þau
skildu. Síðari kona hans var
Maria Reichborn-Kjennerud, —
norsk kenslukona, dóttir hins vel
þekta fræðimanns, er svo margt
hefir skrifað um læknisdóma í
Eddu og fornritunum. — Gekk
Nordling að eiga hana 1938 og
hefir þeim orðið þriggja barna
auðið. Alt virtist því leika í
lyndi er hann fékk prófessors-
stöðuna 1939.
En þá kom stríðið. Veit ég ó-
glöggt um alt sem á daga þeirra
Congratulations to the Icelandic People
on the Occasion of their 59th National
Celebration at Gimli, August 2nd, 1948.
The Jack St. John Drug Store
and Staff
Sargenl at Lipton Winnipeg, Manitoba
Congralulations lo the Icelandic People
on the Occasion of their 59th National
Celebraiion at Gimli, August 2nd, 1948.
FROM A FRIEND
Congratulations to the Icelandic People
on the Occasion of their 59th National
Celebration at Gimli, August 2nd, 1948.
----+ m ^ -
Sunset Manufacturing Co.
L I M I T E D
Sherbrook and Logan
Winnipeg. Man.
Congratulalions to the Icelandic People
on the Occasion of their 59th Naiional
Celebraiion at Gimli, August 2nd, 1948.
hjóna hefir drifið á þeim reynslu
árum, en telja má víst, að þau
hafi eigi farið varhluta af sulti,
klæðleysi og húsnæðisleysi frem
ur en annað fólk í Finnlandi. —
Samt lifðu þau af og eignuðust
börn sín á stríðsárunum — Finn
Stig Arnold 1939, Maria 1941 og
Siv Engel Cecilia 1944. — Og
skömmu eftir stríðið komu veik
indin, má vera að harðrétti stríðs
áranna og eftirstríðsáranna hafi
hjálpað krabbanum til að vinna
bug á heilsu hans. En hvorki
krabbameinið né óþægindi þau
er hann hafði eftir hinn fyrsta
uppskurð virðist hafa staðið
Nordling fyrir gleði á síðustu ár-
um hans, heldur bar hann sig hið
bezta fram í banaleguna.
Er mikill harmur kveðinn að
konu hans og börnum að missa
forsjá hans. En vinir hans og
nemendur sakna hans líka mjög.
Því hann var ekki aðeins góður
fræðimaður, heldur óvenju trygg
ur vinur og valmenni.
Lesb. Mbl.
— Kalli bað mig í gær um að
giftast sér og gera sig hamingju-
samasta manninn í öllum heim-
inum.
— Og hvort ætlarðu að gera?
Tveir á róðrarbát yfir Atlantshaf
Framhald af bls. 19
lægði nokkuð. — Eftir nokkrar
tilraunir, tókst þeim að koma
bátnum á réttan kjöl og skreið-
ast upp í hann.
Við sólaruppkomu og eftir að
byrjað var að draga úr veðurofs-
anum, höfðu þeir verið svefn-
lausir í samfleytt 72 klukku-
stundir. Á sama tímabili höfðu
þeir neytt aðeins sáralítils mat-
ar. Þeir fóru úr fötunum og þerr
uðu þau. Samuelson réri einn í
þrjá tíma, meðan Harbo svaf eins
og dauður væri. Þegar hann var
vakinn, var hann bólginn og blár
og svo#stirður að hann gat ekki
hreyft sig. Félagi hans hjálpaði
honum að árunum, og eftir nokk
urn tíma gat hann byrjað að róa
örlítið, Samuelson var í sama á-
sigkomulagi, þegar hann vakn-
aði frá fyrsta blundi sínum eftir
volkið. —
Eftir þetta fengu þeir ekki
slæmt veður. En það voru aðrir
erfiðleikar. Stormurinn, sólin og
sjórinn höfðu í sameiningu étið
skinnið af handarbökum þeirra
og olíuklæðin nerust við opin
sárin. Ýmislegt af matvælum
þeirra hafði týnst eða eyðilagst,
þegar bátnum hvolfdi.
Hamingjan ber að dyrum
Að morgni 15. júlí komu þeir
auga á fallega seglskútu, sem
stefndi í norðausturátt. — Þeir
festu ábreiðu við eina af árun-
um, og eftir klukkustund sást til
þeirra og skútan tók á þá stefnu.
Hún reyndist vera norsk og
meðan Harbo og Samuelson
hámuðu í sig matinn, fylltu
Norðmennirnir vatnsgeymana í
bátnum þeirra og hlóðu hann
vistum.
Harbo og Somuelson voru nú
hálfnaðir á ferð sinni. — í meir
en viku miðaði þeim að meðal-
tali 65 mílur á dag. — 24. júlí
mættu þeir annari norskri
seglskútu, og skipverjar hennar
sögðu þeim, að þeir væru aðeins
400 mílur frá suðvesturströnd
Englands. Fyrsta ágúst fengu
þeir landsýn, og aðeins 55 dög-
um eftir að hafa farið frá New
York tók bandarískur ræðis-
maður á móti þeim í St. Mary.
Harbo og Samuelson lögðu af
stað til Le Havre, Frakklandi,
eftir að hafa hvílt sig í einn sól-
arhring. Þann 7. ágúst og eftir
250 mílna siglingu náðu þeir
þangað. Þúsundir Frakka tóku
á móti þeim.
Hrundar skýjaborgir
Auðæfin, sem ofurhugarnir
höfðu vonað að ferð þeirra
mundi færa þeim, reyndust ein-
tómar skýjaborgir. Að vísu
greiddu margir gjald fyrir að fá
að sjá bát þeirra, þá fjóra daga
sem þeir dvöldust í Le Havre,
en í París höfðu þeir rétt fyrir
kostnaði, jafnvel þótt þeir héldu
róðrarsýningu á Signu. 1 Eng-
landi vöktu þeir litla athygli, en
fóru þaðan til Noregs, fæðingar-
Iands síns. Fjölskyldur, .þeirra
tóku vel á móti þeim, en norsku
blöðin voru þeim óvinveitt. Rit-
stjóramir voru þeirrar skoðun-
ar, að þeir hefðu átt að fara sjó-
ferð sína undir norsku flaggi,
enda þótt þeir félagar bentu á,
að þeir væru orðnir bandarískir
borgarar.
Ári síðar komu þeir með
gufuskipi til Bandaríkjanna og
höfðu bát sinn meðferðis. — En
báturinn vakti litla athygli í
Congralulalions io ihe Icelandic People
on ihe Occasion of iheir 59ih Naiional
Celebralion ai Gimli, Augusi 2nd, 1948.
Sargent Motor Service
SARGENT AND AGNES
WM. (Gus) GOODMANDSON JACK WILLIAMS
Macdonald
SHOE STORE LTD.
492-4 Main Street
hringleikahúsunum. Róðrarbát-
urinn, sem farið hafði yfir At-
lantshaf, var ósköp líkur öðrum
róðrarbátum. Þeir félagar sett-
ust í helgan stein og fluttust um
síðir til baka til Noregs. 1946
lézt Samuelson í elliheimilinu
í Farsund. Norsku blöðin voru
honum vinveittari látnum en
lifandi. “Það verður langt þar
til heimurinn fær að sjá jafningja
hans”, sagði eitt blaðið í ritstjórn
argrein sinni. “Öldina, sem við
lifum á, skortir karlmensku-
lund”.
Mbl., 15. maí
Congralulations lo ihe Icelandic People
on ihe Occasion of iheir 59ih Nalional
Celebraiion al Gimli, Augusi 2nd, 1948.
Dodds V et’s
Radio Repair
Service Shop
802 Sargenl Ave. Winnipeg, Man.
* ' PHONE 35 510 .
Congralulaiions io ihe Icelandic People
on ihe Occasion of iheir 59ih Naiional
Celebralion ai Gimli, Augusi 2nd, 1948.
J. D. FOODS
(Corner Sargent and Lipton)
861 Sargeni Avenue Phone 22 169
Weiller & Williams Co. Ltd.
UNION STOCK YARDS Si. Boniface, Man.
•
Vér grípum þetta tækifæri til að flytja hinum íslenzku
viðskiftamönnum vorum hugheilar hátíðakveðjur. Við
þökkum viðskiftin á undangengnum árum og væntum
þess að geta veitt ykkur greiða og góða afgreiðslu í
framtíð. Hafið hugfast, að vér veitum smáum gripa-
sendingum nákvœmlega sömu skil og þeim, sem stærri
eru.
WILLIAM J. McCOUGAN, Manager
Congraiulaiions io ihe Icelandic People
on ihe Occasion of iheir 59ih Nalional
Celebraiion ai Gimli, Augusl 2nd, 1948.
Sherbrook
464 Portage Avenue
Florists
Winnipeg, Manitoba
PHONE 36 809
Congralulaiions io ihe Icelandic People
on ihe Occasion of iheir 59ih National
Celebraiion ai Gimli, Augusi 2nd, 1948.
13
4/
Keewatin Box Co. Ltd.
G. L. FRASER, Manager
NORWOOD, MAN. PHONE 201 196
Take ihis opporiuniiy io con-
gralulaie ihe Icelanders on ihe
occasion of i h e i r Naiional
Celebraiion .
LCPCT INN
MR. and MRS. H. A. SWANSON
RIVERTON MANITOBA