Lögberg - 23.09.1948, Blaðsíða 4

Lögberg - 23.09.1948, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 23. SEPTEMBER, 1948 Ur borg og bygð Þeir Mr. J. Th. Beck forstjóri The Columbia Press Lmiited og Mr. Páll S. Pálsson auglýsinga- stjóri Viking Press Limited, fóru austur til Niagara Falls síð- astliðið föstudagskvöld, ásamt frúm sínum, til þess að sitja þar ársfund vikublaðafélagsins cana diska; ferðafólk þetta er væntan- legt heim á sunnudaginn kemur. ♦ Stúkan Skuld heldur Tom- bólu og dans í Goodtemplarahús inu þann 25. október næstkom- andi; frá tilhögun verður nánar skýrt síðar. ♦ v íslenzk stúlka æskir eftir herbergi við fyrstu hentugleika, án húsgagna, eða með húsgögnum að nokkru leyti; herbergið þyrfti að vera útbúið fyrir Light hausekeeping. — Ákjósanlegast í Vesturbænum. Símið 74 746. / Vestur-íslenzk kona, sem ver- ið hefir á Islandi nokkur ár, ósk ar að komast í bréfasamband við íslenzkan, fullorðinn mann, reglusaman og einhleypan, í ein- hverri Islendingabyggð vestan hafs eða í Winnipeg. — Utaná- skrift: Mrs. K. I. Sigurðson. — c.-o. Pósthúsið, Reykjavík, Ice- land. — ♦ Geíið lil Sunrise Lutheran Camp A friend, Winnipeg, Man., $150.00; M”rs. Kristinn Good man, Selkirk, $5.00, í minningu um hjartkæran son Oscar Good- man. — Með innilegu þakklæti. Anna Magnússon Box 296, Selkirk, Man. -f SUITE WANTED — 3 or 4 rooms perferably unfurnished, in west- end or convenient to west-end, by 3 quiet adults, Icelandic, Oct. lst. if possible. Phone 30 691 after 6 p.m. ♦ Silver Tea Jon Sigurdson Chapter IODE, heldur kaffisölu í T. Eaton Assembly Hall 7th floor á laug- ardaginn, Oct., 2. byrjar kl. 2.30. Þetta er hin árlega sala félags- ins og allir vinir félagsins eru beðnir að muna eftir stað og tíma. — Þetta verður nánara auglýst í næsta blaði. ♦ Ársfundur íslendingadagsins, sem haldinn var í Góðtemplara húsinu síðastliðið mánudags- kvöld, var fjölmennur og fór hið bezta fram. Skýrslur voru lesnar af ritara og féhirðir og sýndi skýrsla féhirðis, að aldrei áður hefir verið eins mikill á- góði af hátíðahaldi Islendinga- dagsins sem í sumar. Er það vel farið og vel unnið og vel í hag- inn búið fyrir hátíðahaldið næsta sumar, sem er sextíu ára afmæli dagsins, og miklu þarf að kosta til þá, svo öllum verði til sóma. Fimm menn voru kosnir í nefndina í stað þeirra sem end- að höfðu tímabil sitt, og hlutu þessir kosningu til tveggja ára: Norman Bergman Séra V. J. Eylands Davíð Björnsson Steindór Jakobsson Paul Bardal. Yfirskoðunarmenn reikninga, voru kosnir þeir G. L. Jóhanns- son og Guðmann Levy. Á næsta nefndarfundi verður kosið í embætti og þá skýrt frá, hvernig nefndin skiftir með sér verkum. -f Eins og vitað er, og við hefir gengist að undanförnu, verður hinn góðkunni lögfræðingur, Árni G. Eggertson, K.C., til við- tals á Gimli hvern mánudag og sinnir þar lögfræðilegum störf- um; nú hefir lögfræðingafélag það, sem Mr. Eggertson telst til, Andrews, Andrews, Thorvald- son og Eggertson, ákveðið að sinna lögmannsstörfum á Lund- ar Hotel í bænum Lundar annan hvorn föstudag frá 1. október næstkomandi að telja. Deildir 1 og 2 Eldra kvennfé- lags Fyrsta lúterska safnaðar, halda Silver Tea og sölu á heima tilbúnum mat í samkomusal kirkjunnar þann 29. þ. m. frá kl. 2.30 til kl. 10 að kveldi. íslenzk- ur matur. •f Þau Mr. og Mrs. Sigfús Sigurd Fer kornvara hœkkandi? (Frh. af bls. 3) flest allir vera komnir aftur til sinna fornu heimkynna, en ekki mun aðkoman hafa verið fýsi- leg. Þetta er mesta flóð, sem komið hefir á þessum slóðum síðan 1894, og nú eru verkfræðingar að bollaleggja, hvernig hægt verði að sporna við flóðum í framtíðinni, bæði hér í B. C. og fyrir sunnan línuna, því að þar gerðu flóðin líka mikinn usla. Að svo mæltu sendi ég kunn- ingjum mínum þar eystra, beztu kveðjur mína, og vona að alt gangi þeim að óskum. Stefán B. Kristjánsson. Gangið úr skugga um að þér fáið ENDURGREIDOAR SPARI-INNEIGNIR •fyrir 1943 og 1944 (er verða póstaðar 31. marz 1949) nafn yðar eða heimilisfang hafa breyzt síðan 1943, þá fyllið út “Change of Address” spjald, sem fæst í öllum pósthúsum og tekjuskatts- skrifstofum. Póstið "Change of Adress' spjald fyrir 31. október 1948 Póstið þetta spjald jafnvel þótt þér gerð uð það í fyrra. Þér skuluð ekki fylla út “Change of Address” ef nafn og heimilisfang er það sama og 1943. ov^a MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 776 Victor Street. Sími 29017. — Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. — Sunnu- dagaskóli kl. 12:15 e. h. — Allir æfinlega velkomnir. •* Árborg-Riverton prestakall 26. september: Árborg: Ensk messa kl. 8 e.h. B. A. Bjarnason. ♦ Argyle prestakall Sunnudaginn 26. september. 18. sunnudagur eftir Trínitatis: Brú kl. 11 f. h. — Glenboro kl. 7 e. h. — Hreyfimyndin, “Salt of the Earth”, verður sýnd í Glen- boro kirkjunni eftir messu þann 26. september kl. 8.00. — Allir boðnir velkomnir. Séra Erci H. Sigmar. ♦ Þakklætismessur við Churchbridge 1 Hólaskóla þ. 26. m. kl. tvö e. h., í Lögbergskirkju ensk messa og altarisganga þriðja október kl. tvö eftir hádegi. — I Konkordiakirkju þ. 10., kl. eitt e. h. — I Þingvallakirkju þ. 17., kl. tvö e. h. S. S. C. •* Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnudaginn 26. sept., 18. sunnudagur eftir Trinitatis: — Ensk messa kl. 11 árd. — Sunnu dagaskóli kl. 12. — íslenzk messa kl. 7 síðd. — Hið eldra kvenfélag safnaðarins býður öll- um kirkjugestum til kaffi- drykkju í samkomuhúsi safn- son á Oak Point áttu gullbrúð- kaup síðastliðinn sunnudag, og var þessa atburðar minnst með veglegu og fjölsóttu veizlu- haldi þar í bænum. ♦ The Junior Ladie’s Aid of the First Lutheran church will meet Tuesday, Sept. 28th at 2.30 p.m. in the church parlors. aðarins að kvöldmessu aflok- inni. — Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. Guðsþjónusla, ferming og altarisganga í lút- ersku kirkjunni í Langruth, kl. 2 e. h., sunnudaginn, 3. október. R. Marteinsson. ♦ Árborg-Riverlon prestakall 26. sept.: Árborg, ensk messa kl. 8 e.h. — Við þessa messu flyt- ur presturinn prédikun, er hann samdi samkvæmt beiðni útgáfu- nefndar United Lutheran Church in America, og sem gefin hefir verið út á prenti í prédikanabók af Muhlenburg Press, Phila- delphia, Pa. — Einnig er til þess mælst, að fólk með nærveru JOHN J. ARKLIE Optometrist and. Optician (Eyes Examined) Phone 95 650 MITCHELL COPP LTD. PORTAGE AT HARGRAVE sinni votti Mr. og Mrs. Gourd þakklæti fyrir langa og ágæta þjónustu í söngflokki safnaðar- ins, þar sem þetta verður senni- lega síðasta guðsþjónusta þeirra með oss. B. A. Bjarnason. •f Gimli prestakall 26. sept.: Messa að Húsavick kl. 2 e. h. Ensk messa að Gimli kl. 7 e. h. — Allir boðnir vel- komnir. — í Skúli Sigurgeirson. Minnlst BETCL í erföaskrám yOar The Swan Manufacturing Co. Manutacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi Heimili 912 Jessie Ave. 281 James St. Phone 22 641 You Can Whip Our Cream, But You Cant Beat Our Milk . Phone 201 101 ’ MODERN DAIKIES LTD. MILK — CREAM — BUTTER — ICE CREAM Home Owners! Why put up with smoke, dust or gas from your old furnace when you can enjoy clean, economical heat from one of our— "NEW RELIABLE" ALL STEELFURNACES (Complete with Galvanized Castings) Suitable for any type of coal or wood —also very efficient for stoker or oil burner conversion, later. • No repairs necessary for years. D Trade-in allowance for your furnace. Installations arranged and guaranteed by: Green's Stove & Foundry Ltd. 1030 ARLINGTON ST. PHONE 28 900 ATVINNUREKENDUR og STARFSFOLK ! Ný ákvæði um tillög fyrir Atvinnuleysis tryggingar Ganga í gildi 4 október 1948 The new contribution rates are:— Class Class of Employed Persons 0 While earning less than 90 cents a day or while under 16 years of age.............. (*Paid on his behalf by the employer) 1 Earnings in a week: $ 5.40 to $ 7.49..... 2 Earnings in a week: $ 7.50 to $ 9.59..... 3 Earnings in a week: $ 9.60 to $11.99...... 4 Earnings in a week: $12.00 to $14.99...... 5 Earnings in a week: $15.00 to $19.99...... 6 Earnings in a week: $20.00 to $25.99..... 7 Earnings in a week: $26.00 to $33.99 8 Earnings in a week: $34.00 or morej;...... Value of WEEKLY RATE Weekly Employer Employee Stamp Cents Cents Cents 9 *9 18 18 12 30 24 15 39 24 18 42 24 21 45 24 24 48 30 30 60 36 36 72 42 42 84 t Weekly and monthly rated employees eaming $3,120.00 or more a year are not insured. Um og eftir 20. septembe^ 1948 fást ný ATVINNULEYSISTRYGGINGA merki keypt í ÖLLUM PÓSTHÚSUM. Það, sem eftir er af eldri merkjum, er skiptanlegt á pósthúsum nær, sem er fram að 31. október 1948. FRÁ 4. OKTÓBER 1948 AÐ TELJA, HÆKKA GREIÐSLUR TIL UMSÆKJENDA MEÐ FJÖLSKYLDUR. AÐRAR BREYTINGAR KOMA EINNIG TIL GREINA VARÐANDI ATVINNUREK- ENDUR OG STARFSFÓLK ÞEIRRA. Leitiö ./rekari upplýsinga á ncestu skrifsto/um. THE UNEMPLOYMENT INSURANCE COMMISSION R. J. TALLON Commissioner J. G. BISSON Chief Commissioner A. L, MURCHISON Commissioner I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.