Lögberg - 17.02.1949, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 17. FEBRÚAR, 1949
Or borg og bygð
Mr. G. A. Williams kaupmaður
frá Hecla var staddur í borginni
á þriðjudaginn í fyrri viku.
♦
Þessa utanbæjar gesti urðum
við varir við í samsætinu fyrir
Dr. og Mrs. Vilhjálm Stefánson
síðastliðið mánudagskvöld; Mr.
og Mrs. S. V. Sigurðson, Mrs.
Jóhannes Sigurðson og Mrs.
Stefán Sigurðson frá Riverton,
Mr. og Mrs. Gunnar Sæmundson
og Mr. G. O. Einarsson frá Ar-
borg, Sveinn Thorvaldson, M.B.
E. og frú, Riverton; Böðvar H.
Jakobson og Mrs. T. Böðvarson,
Arborg, og Dr. Kjartan Johnson
frá Gimli.
Junior Ladie’s Aid Meeting
will be held in the Ohurch par-
lors, Victor St., Feb. 22nd, 2:30.
Heilsað heim
(Frh. af bls. 5)
En mér er það líka ljóst að
vináttuhugurinn, sem þið hafið
auðsýnit Okkur, er ekki fyrst og
fremst vegna okkar sjálfra, held-
ur allra hinna sona og dætra
frumherjanna frá íslandi, sem
fæðst hafa, menntast og starfað
í hinu nýja umhverfi vestan hafs.
Og ég vildi í dag votta við-
urkenningu minningu frumherj-
anna íslenzku, sem gengu í gegn-
um eldraunir með þeim fasta á-
steningi að breyta frumskógun-
um í vingjarnleg býli fyrir sig
og afkomendur sína og leggja
fram sinn skerf til sköpunar
nýrri þjóð. Vegna trúnað^r
þeirra og óbilandi hugrekkis,
hinnar djúpu trúar sannfæring-
ar þeirra, meðfæddra gáfna og
drengskapar, minnist ég þeirra,
frá djúpi hjarta míns. Álitið, sem
þeir sköpuðu sér í hinu nýja
--- ■ ■
The Swan Manufacturing Co.
Manufacturers of
SWAN WEATHER STRIP
Halldor Methusalems Swan
Eigandi
Heimlli 912 Jessie Ave.
281 James Sí. Phone 22 641
Ls ...—
Enjo y
Foot Comfort
in shoes correctly-fitted at
MACDONALD’S. Our trained,
courteous staff can help re-
lieve foot ailments to give you
miles of walking pleasure.
We carry a complete line of
corrective shoes for men and
women.
Visit
ICELANDIC CANADIAN CLUB
CCNCECT
FIRST LUTHERAN CHURCH, VICTOR ST.
MONDAY, FEBRUARY 21st, 1949 at 8:15 p.m.
Axel Vopnfjord
O CANADA
1. Chairman’s Address ....................
2. Extracts from Iolanthe
Vocal Ensemble—Daniel Mclntyre Collegiate
3. Address ....................Dr. K. J. Austman
Some Aspects of the Icelandic Question
4. Vocal Solo Mrs. Pearl Johnson
(a) The Birch Tree S. K. Hall
(b) I Remember S. K. Hall
5. Few Remarks ........................Dr. P. H. T. Thorlakson
6. Baritone Solo (selected) ...............Erlingur Eggertson
7. Accordion Ensemble ...................Kent’s Accordionaires
Accompanist
GOD SAVE THE KING
Miss Sigrid Bardal
Admission Fifly Cents
To Better Service...
Through more than 600 country elevators of this
Farmers’ Company in the Prairie Provinces, grain
flows as needed throughout the world through the
Company’s terminal elevators at Vancouver, B.C. and
Port Arthur, Ontario.
kjörlandi hefur greitt veg afkom-
enda þeira, sem nú eru á lífi og
þeirra sem eiga landið að erfa.
Kæru vinir! Ég er íslenzkur í
föðurætt, ég kalla mig Islending
og það gera aðrir, þótt ég sé
fæddur í Ameríku. Móðir mín
var norsk og þess vegna náskyld
ykkur. Konan mín er Engil-
ANY!
SUIT
COAT
DRESS
DRY CLEANED & PRESSED
ANY!
SPORT
SHIRT
DRY CLEANED & PRESSED
ANY!
drapesQQ
Per Pair
DRY CLEANED & FINISHED
SAVE ON DYEING!
DRESSES
Plain One-Piece
COATS
DYED NAVY. BLACK OR
BROWN
$2-44
saxnesk að ættum, fædd og
menntuð í Canada. Börnin okkar
eru Canadízk, en þau, engu síð-
ur en ég, eru upp með sér af því
að rekja ætt sína til Stóru-
Tjarna í Ljósavatnsskarði.
IJSagigt ? Allskonar gigt? Gigtar-
verkir? Sárir ganglimir, h er 5 a r og
axlir? Vi8 þessu takið hinar nýju
“Golden HP2 TABLETS”, og fáiS var-
andi bata viS gigt og liðagigt. — 40—
$1.00, 100—$2.50.
Maga óþægindi? óttast a8 borða?
Súrt meltingarleysi? Vind-uppþemb-
ingi? BrjóstsviSa? óhollum súrum
maga. Taki8 hinar nýju óviSjafnan-
legu “GOLÐEN STOMACH TAB-
LETS” og fáiS varanlega hjálp við
þessum maga kvillum. — 55—$1.00,
120—$2.00, 360—$5.00.
MENN! Skortir eSlilegt fjör? Þyk-
ist gömul? TaugaveikluS? Þróttlaus?
ÚttauguS? Njótið lifsins til fulls! —
TakiS “GOLDEN WHEAT GERM
OIL CAPSULES”. Styrkir og endur-
nærir ált líftaugakerfið fyrir fólki, sem
afsegir aS eldaet fyrir tímann. 100—
$2.00, 300—$5.00.
Þesst lyf fást í ölluin lyfjabúðum
eða með pósti beint frá
GOT/DEN DIU'GS
St. Mary’s at Hargrave
WINNIPEG, MAN.
(one block south from Bus Depot)
Guð blessi yikkur öll og ís-
lenzku þjóðina.
Jólablað Kirkjublaðsins, 1948
SYKUR TÓMATA
12% lil 14% Sykurefni
Hugsið yður, sætar
tómötur, með í mörg-
um tilfellum y f i r
12% af sykri, Slíkt
hefir aldreí áður
heyrst, Athugið feg-
urð þessa ávaxtar,
sem oft verður tvö
fet á lengd, Smærri
en venjulegar tómöt-
ur, en sætan og syk-
urefnin gera þennan
á v ö x t einn þann
fullkomnasta, s e m
þekst hefir á síðari
árum; endist lengi og
er s a n n u r herra-
manns matur, bæði
s e m ávaxtamauk,
sósa og þykksafi, ó-
viðjafnanlegt, Verið á
undan, Pantið strax,
(paklci 15c póstfritt)
FRt—Vor stóra 1949
frK og rœktunarbók -
Stœrri en dSur
DOMINION SEED HOUSE
Georgetown, Ont,
. TUTTUGAST A OG NÍUNDA
iSLENDINGAMÓT
pjóSrœknisdeildarinnar Frón
The Blue Room
MARLBOROUGH HOTEL
ÞRIÐJUDAGINN, 22. FEBRÚAR, 1949
•
O, CANADA
1. ÁVARP FORSETA Prófessor Tryggvi J. Oleson
2. KÓRSÖNGUR Mr. Kerr Wilson, Conductor.
3. FIÐLUSPIL Mr. Pálmi Pálmason
4. KVÆÐI Mr. Einar Páll Jónsson
5. EINSÖNGUR Mrs. Elma Gíslason
6. RÆÐA Mr. Thor Thors
7. KÓRSÖNGUR Mr. Kerr Wilson, Conductor.
United Grain Growers
LIMITED
HEAD OFFICE: HAMILTON BLDG., WINNIPEG
Over 40 Years of Service
Macdonald
SHOE STORE LTD.
492-4 MAIN STREET
Just South of the City Hall
Phone 37 261
PERTHS
ELDGAMLA ÍSAFOLD
GOD SAVE THE KING
DANS
Aðgangur $1.50 Byrjar kL 8:00 e.h.
Allar hugsanlegar árnaðaróskir til þjóðrœknisfélagsins
er erindrekar þess koma saman á 30. ársþingi þess í Winnipeg, um leið og
vér bjóðum Kvern einasta og einn erindreka velkominn væntum vér þess, að
umhverfi vort megi stuðla að því, að gera þeim dvölina ánægjulega.
★ í Mail Order byggingunni,
Donald Street.
Söluskáli á áttunda lofti.
★ í búðinniáPortage Avenue.
Borðstofa og hraðgreiðslu matborð.
H ress i ngarstof u r.
Bílastæði.
Um alla verzlunina.
Vingjarnleg afgreiðsla, sönnun
hjartanlegrar gestrisni.
EATON C?M,TED
WINNIPEG CANADA
/