Lögberg


Lögberg - 17.03.1949, Qupperneq 7

Lögberg - 17.03.1949, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 17. MARZ, 1949 7 FRA VANCOUVER, B.C. Febrúar 24., 1949—ÞAÐ HEFIR VERIÐ RIGNING og milt veður nú í nokkra daga, og gótt útlit fyrir það, að vorið sé nú að ganga í garð og færi öllu sólskin og blíðviðri. Sá mesti íllviðris kafli sem sögur fara hér af, í síðastliðin fjörutíu til fimtíu ár, hafa ráðið hér ríkjum síðan 18. desember, þá byrjaði að hlaða niður snjó, með talsverður frosti. Síðan hefur þessi ótíð haldist við mest af tímanum, þó hefur aldrei verið mikið frost. Það kaldasta sem komið hefur, er 11 gráður fyrir ofan núll, en oftast hefur kuldinn verið í kring um 30 til 34 fyrir ofan núll. Þessi óvanalega veðrátta hef-ur valdið óteljandi örðug- leikum bæði á sjó og landi. Járn- brautarlestir hafa verið oft heila og hálfa sólahringa á eftir áætl- unum sínum. Snjóflóð nú í seinni tíð hafa gjört mikinn skaða í fjöllunum, svo það hefur verið stór hættulegt fyrir járn- brautar lestir að fara þar um. Einusinni varð fólksflutningalest fyrir snjóflóði, sem velti henni útaf sporinu, en sem betur fór, beið enginn af farþegunum bana af því, en margir urðu fyrir meiðslum. Hér horfði til stór vandræða um tíma af raforku- leysi, sökum þess að mest af raforku hér, er framleidd með vatnskrafti en vatnið í ám og vötnum í orkuverunum sökum frosta varð svo lítið að það hafði ekki nógan kraft til að drífa vatnshjólin, (The Turbines) eins mikið og nauðsynlegt er til að framleiða nægilega raforku. Alt var gert til að spara sem mest raforkuna, stórum verkstæðum og myllum var lokað upp, ljós- iam á götum borgarinnar og eins í verzlunar búðum og heimilum manna var fækkað að miklum Minnist CETCL í erfðaskrám yðar JOHN J. ARKLIE Optometrtrx and Opttcuin (Eyes Examíned) Phone 95 650 MITCHELL COPP LTD. PORTAGE AT HARGRAVE The Swan Manufacturing Co. Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi Helmill 912 Jessie Ave. 281 James St. Phone 22 641 Phone 21101 ESTTMATES FREE J. M. INGIMUNDSON Asphalt Roofs and Insulated Siding — Repairs 632 Simcoe St. Winnipeg, Man Bus. Phone 27 989 Res. Phone M 191 Rovalzos Flower Shop ®ur Specialties WEDDING CORSAGES COLONIAL BOUQUETS FUNERAL DESIGNS Mr*. 8. J. Rov.txo.. Propri.trm. Formerly Robiiuon & Co. 253 Notre Dame Ave. WTNNTPEG MANTTOBA mun til að spara raforkuna, sem komin var að rotum, nú er þessu komin var að þrotum, nú er þessu fór að þiðna, er vatnið aftur far- ið að fossa í farvegum sínum, svo nú er nægilegur vatnskaftur aft- ur til að framleiða raforku eins og áður var. Ég fékk þá frétt í bréfi frá Edmonton í Alberta, að merkis- maðurinn Jón Jónsson hafi lát- ist þar 6. febrúar 1949. Var hann 88 ára og níu mánaða er hann lést. Jarðarförin fór þar fram 9. febrúar og var hann jarðsettur í ættargrafreit fjölskyldunnar, sem hann hafði keypt, er hann lagði foreldra sína þar til hvíld- ar. Hann lifa tveir synir Edmund í Calgary, og Carl í Prince George í B.C. og tvær dætur Mrs. N. Lovett í Edmonton og Mrs. Inga Closson í Seattle, Washing- ton. Mr. Jónsson kom til Edmon- ton 1902 og hefur ætíð átt þar heima síðan. Á fyrri árum sínum þar var hann einn af helstu at- hafnamönnum þar í borg, bygði 67 íbúðarhús af ýmsum stærð- um, og tvö stórhýsi, Riverview Apartment, og Hekla Block, sem er talin að vera með þeim bestu stórhýsum í borginni. Jón heit- inn hafði við mikið heilsuleysi að stríða í mörg ár. Konu sína Sigurbjörgu Benidiktsdóttur hafði hann mist 1934. Fyrir sjö árum fékk hann tengdadóttir sína Mrs. O. T. Johnson til að koma til sín og annast um sig. Var hann þá mjög farinn til heilsu. Mrs. Jónsson er ekkja sonar hans O. T. Johnson sem um eitt skeið var ritstjóri Heimskringlu. Hefur Mrs. Jóns- son annast um tengdaföður sinn af mestu dygð og nærgætni í öll þessi ár. Jón heitinn var sérstaklega drenglundaður mað- ur, ef hann vissi um einhvern sem átti við erviðar kringum- stæður að búa, á einhvern hátt, þá var hann þar kominn til að bæta úr því sem best hann gat. Þessa merka manns verður síð- ar getið ýtarlegar en hér er gjört. Hann var svo merkur maður og kemur svo víða við sögu vestur- íslendinga. Árfundur þjóðræknisdeildar- innar “Ströndin” var haldinn þann 26. janúar 1949. Voru skýrslur embættismanna lesnar og samþyktar. Embættismenn fyrir þetta ár voru þessir: Stefán Eymundson, forseti, A. Björnson vara forseti, Einar Haralds, skrif- ari, Mrs. E. F. Hall, varaskrifari, B. O. Hávarðson, féhirðir endur- kosinn. G. H. ísfjörð vara fé- hirðir og Gunnbjörn Stefánsson, skjalavörður. Það kom fyrir il'' I'1 'll GRlPIÐ tækifærið Eins og samkepni á sviði viðskiptalífsins nú er háttað, liggur það í augum uppi hve mikilvægt það sé, að piltar og stúlkur fái notið hagkvæmrar mentunar í öllu því, sem að skrifstofustörfum lýtur; slíka mentun verður fólk að sækja á Business College. Það verður nemendum til ómetanlegra hagsmuna, að leita upplýsinga á skrifstofu Lög- bergs í sambandi við verzlunarskólanámsskeið. Þau fást með aðgengilegum kjörum. GRfPIÐ TÆKIFÆRIÐ! THE COLUMBIA PRESS LTD. 695 SAJRGENT AVENUE WINNIPEG. fundinn tillaga um að haldinn verði hátíðlegur fullveldisdagur íslands hér í Vancouver 17. júní árlega, eftirleiðis. Eftir nokkrar umræður virtist vera mikill áhugi hjá félagsmönnum fyrir því að það verði gjört. Var þriggja manna nefnd kosin til að komast eftir því hvort öll ís- lenzku félögin hér í Vancouver væru því hlynt og vildu taka þátt í því að haldinn verði hér hátíðlegur fullveldis dagur Is- lands 17. júní. Það er engin ástæða til að efast um það, ís- lenzku félögin hér verði þessu málefni hlynt og vilji vera með, til þess að það komist til fram- kvæmda. Það hafa æfinlega ver- ið öll félögin sameinginlega sem staðið hafa fyrir Islendingdags höldum hér. Nefndin sem kosin var til að sinna þessu málefni voru: Einar Haralds, B. Thorlac- ius, og Mrs. E. F. Hall. Var nefnd- in beðin að leggja fram skýrslu sína í þessu málefni sem fyrst. Það kom fram talverður áhugi hjá félagsmönnum fyrir því að koma lífi og fjöri í félagið meiri en hefur verið í seinni tíð. Hin nýja stjórnarnefnd hefur strax tekið til óspiltra málanna. Spila- samkoma verður haldin í Hasti- ings Auditorium. Verðlaun verða gefin þeim sem best standa sig við spiismenskuna. Forseti fé- lagsins Mr. Stefán Eymundson stjórnar samkvæminu. Æskilegt er að landar sæki þessar sam- komur “Strandar”, sem ákvarð- að er að verði haldnar mánaðar- lega. Hér mun nú vera um 4000 íslendingar, svo það er eitthvað óeðlilegt við það, ef ekki er hægt að hafa hér einn þjóðræknisleg- an félagsskap, fjölmennari en hann nú er. Skrifið ykkur í fé- lagið, þið styðjið með því gott málefni. > Kvenfélagið “Sólskin” hafði skemtisamkomu og ‘Silver Tea”. (Hamingjunni sé lof að það var kaffi), líka seldu konurnar skyr og ýmsan heima tilbúin mat. Til skemtunar var sýnt “Pageant of Fashions”, voru hafðar til þess uppdubbaðar brúður sem sýndu kvennbúninga frá ýmsum tím- um. Var þetta nýjung fyrir ýngra fólkið sem enga hugmynd hafði um þessa búninga, sem var ræki- lega sýnt, eins og þegar “Kreno- linin” voru hæst móðins, og eng- in stúlka vel uppfærð nema hún væri í fimm til sex pilsum. Sein- ast var sýndur nútíma búningur kvenfólksins, sem er ekki marg- faldur, það kostar kvenfólkið minna nú á dögum að klæða sig en áður var. Árfundur Gamalmenna-heim- ilisnefndarinnar var haldinn 25. janúar. Skýrslur embættis- manna voru lesnar og samþykt- ar. Allir embættismenn voru endurkosnir. Einn af nefndar- mönnum, Eiríkur Hall hafði lát- ist á síðasta ári. 1 hans stað var kosin Mrs. Carl Frederickson. Dr. B. H. T. Marteinsson sem hefur gengt féhirðis embættinu síðan Dr. P. B. Guttormson flutti héðan, beiddi um lausn frá því embætti sökum þess, að hann væri svo bundinn við læknis- störf sín, að hann hefði ekki næg- an tíma til að sinna því embætti sem skyldi. Var Mr. B. O. Havard son kosinn féhirðir í hans stað. Dr. Marteinsson heldur áfram að vera í nefndinni, hann hefur þar sæti fyrir hönd Betel Nefndar- innar. Það er alment álit að bæði Mr. Hávarðson og Mrs. Carl Frederickson hafi verið heppilega valin í nefndina, því þau bæði eru kunn að vera áhugasöm í íslenzkum félags- skap. Sjálfsagt kemur bráðlega skýrsla frá Heimilis Nefndinni, sem skýri frá hagsmunum Heim- ilisins, sem mun alt vera í góðu lagi. Folks Society,” skemtisamkomu Folsk Society,” skemtisamkomu á Hastings Auditorium. Komu þar saman um 350 mans. Eins og tíðkast hjá þessum félagsskap, þá voru þar til skemtunar ræðu- höld, söngur, hljóðfærasláttur, og þjóðdansar hinna ýmsu þjóð- flokka sem mynda þennan fé- lagsskap. Þar kom fram fyrir hönd Islendinga söngmærin Minningarorð um Salóme Jónatansdóttir Pétursion “Kallið er komið, komin er nú stundin—” Já, kallið kom nóttina á milli 3. og 4. febrúar 1949. Salóme Jónatansdóttir Pétursson var fædd 3. ágúst árið 1862. Foreldrar hennar voru hjónin Jónatan Jakobsson og Margrét Skúladóttir, er bjuggu á Tannstöðum í Staðarsveit í Húnavatns- sýslu. Salóme mun hafa davlið með foreldrum sínum til níu ára aldurs, en fluttist þá að Þorbers- stöðum í Laxárdal í Dalasýslu til hjónanna Kristjáns og Ásu, er þar bjuggu; þar dvaldi hún fram yfir tvítugsaldur og á ýms- um öðrum stöðum þar í sveit, unz hún árið 1896 fluttist til móðurbróður síns Jóns Skúla- sonar að Söndum í Miðfirði. Eft- ir þriggja ára dvöl þar, fluttist Salóme með þeim, er þessar lín- ur ritar að Búrfelli í sömu sveit, og þann 20. september 1899 vor- um við gefin saman í hjónaband okkar Miss Margaret L. Sigmar með söng, Mrs. S. Sölvason spil- aði undir á hljóðfærið með henni. Það er heppilegt fyrir Is- lendinga hér að hafa þau Miss Sigmar og Mrs. Sölvason til að koma þar fram fyrir okkar hönd við slík tækifæri og halda uppi heiðri okkar. Eiga þau bæði skil- ið þakklæti frá okkar hálfu fyr- ir það. Enginn félagsskapur hér vinnur eins vel að því, að hinir ýmsu þjóðflokkar hér í Canada, kynnist hver öðrum og hafi með sér félagsskap eins og “The Folk Society.” Islendingar ætti að sækja samkomur þeirra betur en þeir gjöra. Allur arður af þessari samkomu var látinn ganga 1 sjóð Norska Gamal- menna Heimilisins, sem Norð- menn eru að koma á fót. Félagsmenn lestrarfélagsins “Tilraunin”, sem landar í Kee- watin, Ontario hafa haft með sér mörg undanfarin ár, hafa gefið alt sit bóaksafn til Gamalmenna Heimilisins “Höfn”. Eru það milli fjögur og fimm hundrað bækur og tímarit, mest alt í góðu bandi. Það er búið að smíða •bókaskáp fyrir það alt og koma því öllu í röð og reglu í lestrar herbergi heimilisins, sem er bæði vel lýst og rúmgott. Þetta er góð viðbót við bókasafn Strandar, sem er hýst hér í sama herbergi. Þetta kemur sér vel hér, því gamla fólkið er gefið fyrir að lesa, og notar þetta tækifæri vel. Vill gamla fólkið hér votta fé- laginu “Tilraunin” sitt innileg- asta þakklæti fyrir þessa rausn- arlegu gjöf. Hér verður íslenzk tunga töluð og varðveitt í leng- stu lög. Mrs. Emily Sigmar frá Glen- boro, Manitoba hefur verið hér að heimsækja venzlafólk sitt og kunningja. Hún heldur til hjá móðursystur sinni Mrs. Óli Stef- ánson. Mrs. Sigmar er ekkja Stefáns heitins Sigmar sem lést í Argyle bygðinni fyrir liðugu ári síðan. Mrs. Sigmar býst við að dvelja hér til vorsins. Þann 3. febrúar messaði Dr. H. Sigmar á “Höfn”. I för með honum var sonur hans séra Eric H. Sigmar frá Glenboro, Man. Eins og kunnugt er, að hann er fyrirtaks söngmaður, söng hann tvo einsöngva sem gamla fólkinu þótti mikið varið í, og þakkar honum fyrir heimsóknina. Það hefur verið minna um ferðafólk hér í seinni tíð, vegna þessarar ótíðar sem hefur verið hér í seinni tíð. Nú er það alt um garð gengið, því nú er hláka og mildviðri á hverjum degi og snjórinn óðum að hverfa. Mr. og Mrs. Harry Marvin og Mr. og Mrs. Dan Westmann frá Church- bridge, Sask., eru stödd hér í borginni. Búast þau við að dvelja hér í mánaðar tíma. Þetta fólk fer til Campbell River á Vancou- ver Eyjunni, til heimsækja gamla kunningja og nágranna sem það á þar, þau Mr. og Mrs. Gunnarson og Mr. og Mrs. E. G. Gunnarson sem þar eru búsett. E Stephenson frá Winnipeg, var hér á ferðinni nýlega, og Ingi Johannson frá Baldur, Man. S. Guðmundson Staðarbakka kirkju af séra Eyjólfi Kolbeins. Árið 1900 tókum við okkur upp og fluttum vestur um haf; kom- um til Winnipeg 24. júlí og dvöldum þar í sex ár; þaðan fluttum við til Nýja Islands og tókum heimilisréttarland í sunn- anverðri Geysisbygð, og þar bjuggum við fram að þeim tíma, er stjúpsonur minn Ólfaur tók við búsforráðum, en hjá honum dvöldum við upp frá því. Við hjónin tókum að okkur stúlkubarn og ólum upp til full- orðins ára, Emily, Mrs. Nichol son, og gekk Salóme henni jafn- an í góðrar móður stað. Salóme var íramurskarandi brjóstgóð kona og faðmur henn- ar stóð opinn þeim, sem hjálpar þurftu við; gamalmenni, sem dvöldu á heimilinu til margra ára, nutu í ríkum' mæli hennar óþreytandi umhyggju og hjarta- gæzku. Við þökkum þér alla tryggðina og umhyggjuna, sem þú auð- sýndir samferðafólkinu til þess síðasta. Vertu sæl vina mín. Friður guðs hvíli yfir gröf þinni. “Far þú í friði, friður guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir alt og alt.” Útförin fór fram frá Bardals í Winnipeg. Séra Valdimar J. Eylands, prestur Fyrsta lúterska safnaðar, flutti hin hinztu kveð- jumál. Jóhannes Pétursson JUMBO KAL Stærsta kál, sem þekkist 30 og jafnvel 40 pund, óviCjafnalegt viC margskonar borðhald. Ánægjulegt a8 sjá þennan griCar ávöxt þrosk- ast, Sala Jumbo Káls 1 fyrra setti algerlegt met. (Pk. lOc) (eða 80c) póst íritt. Svefnherbergis Lampar Skínandi glas lampar með ferköntuðum fæti og rúnn- um hornum. Þeir lýsa vel og ljóma, á kommóðu, eða svefnherbergis borði. Kjör- kaup á Lampanum aðeins, á Fimtudaginn. $2.19 Ljósaskýla Ivrtr lampann alla- vega lit og af margvls- $ ■! .00 legri gerð hver... A Rafurmagns áhalda deildin, sjöunda gólfi, Donald Street T. EATON C?, LIMITED HOUSEHOLDERS ATTENTION! We can supply your fuel needs with all the standard brands of coal and coke such as Saunders Creek, Foothills, Drumheller, Black Nugget, Briquettes, Síiskatchewan Lignite, Zenith and Winneco Coke. Stoker Coals in Various Mixtures Our Specialty MCfURDY CUPPLY f0. LTD. V/ BUILDERS’ U SUPPLIES V/ AND COAL BUILDERS' Erin and Sargent Phone 37251 Vegna ALLRAR Heimabökunar kaupa GÓÐAR HÚSMÆÐUR Notið það í brauð, bollur, skorpusteik, kökur og aðra bakningu — notið það til allra hluta. Það er malað úr bezta Canada hveiti.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.