Lögberg - 19.05.1949, Blaðsíða 4

Lögberg - 19.05.1949, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 19. MAI, 1949 Sveinn Brynjolfsson frá Chi- cago, hefir dvalið hér um slóðir í hálfsmánaðartíma ásamt frú sinni og tveimur sonum; hann er tengdasonur Jónasar Andersonar fyrrum kaupmanns í Cypress River. ♦ G. F. Jónasson forstjóri Key- stone Fisheries Limited , lagði af stað flugleiðis suður til New York á föstudagsmorgunin var. -f Gladys Sommerfeld frá Ottawa dvelur í borginni um þessar mundir ásamt syni sínum; hún býr hjá foreldrum sínum, J. S. Gillies og frú 680 Banning Street. $50.00 PRIZE for an Ode to Canada Po mark the 60th Anniversary of the Icelandic National Day celebration, held each year at Gimli, Man., the committee in charge is offering a prize of $50.00 for the best original poem in English submitted on the subject of Canada. RULES: 1. This competition is open to all persons of Icelandic parentage domiciled in Canada. 2. Poems submitted must contain not less than 20 nor more than 40 lines. 3. The winning entry will become the property of the Committet. 4. Three judges, whose decision will be final, will be appointed by the Com- mittee. All entries must be in the hands of the committee’s secretary, Mr. David Bjornsson, 702 Sargent Ave., Wpg., by July lst, 1949. Úr borg og bygð Fundur verður haldinn í stuk- unni Heklu Númer 33 I.O.G.T. á fimtudagskveldið 19 maí, með- limir ámintir um að sækja fund- inn. ^ C. S. Guðmundsson, Stefán Indriðason, Arni Johnson, Jóseph Anderson og W. K. Halldórsson frá Mountain, N. Dakota, vorv staddir í borginni um miðja fyrri viku, komu þeir hingað til að sitja þing Frímúrara. -f Fred Jóhannesson, hótelstjóri frá Buchanan, Sask., var staddur í borginni í fyrri viku. Exlraci from a speech made by Dr. P. J. Olson. of ihe Universiiy of Maniioba, al a banquei given by ihe Manitoba Breweries, ai ihe Prince Edward HoieL in Brandon, on April 51h, 1949, in conneclion wilh ihe disiribuiion of prizes lo ihe prize-winners in the Naiional Barley Coniesl. ARTICLE NO. 2 In Manitoba there are degrees of adaptibility for malting barley production. In general, the more favored areas are eastward and northward. If more of the growers within these areas would concentrate on the production of malting varieties and those outside on feed varieties the general level of quality of the crop grown in the province would be improved and the likelihood of getting a substantial share of the overseas market in- creased. The quality of barley may be improved by more general early sowing. Barleys that are sown late in order to permit cleaning up land by spring cultivation rarely attain to top grades. Optimum quality calls for early sowing. With the advent of 2,4-D it will be less urgent to delay sowing in order to control weeds, unless wild oats constitute the major portion of weed growth. In that case other means than delayed sowing should be adopted for their control. For continuity of this message it will be necessary to place together Articles 1, 2 and 3. Please keep for reference. Article 3 to follow. This space contributed, by Shea'j Winnipeg Brewery Limiled MD-233 4. Vestur- “Islendingar” munu koma hingað með herliðinu eða jafnvel á undan því og taka upp hina sömu iðju og árin 1941—46. 2. Vegna spillingaráhrifanna frá hernáms- og her “verndar” árunum er nú fjöldi manna hér svo blindaður af útlendingadekri og fjárgræðgi, að tilgangslaust er að reyna að koma fyrir þá vitinu. Þeir munu taka nýjum her tveim höndum, enda eiga þar marga kunningja. 3. Við höfum engan her eins og Norðmenn, og í augum æsku lýðs okkar verða því yfirburðir hinna einkennisklæddu útlend- inga enn meiri en ella og aðdrátt- araflið eftir því. Það er einmitt hið síðasttalda atriði, sem er tilefni þessarar greinar. Ég efast ekki um, að frændur og vinir vestan hafs muni líta upp stórum augum, ef þeir rekast á þessar línur, og það er ekki nema von. Þeir hafa enga hugmynd um þann raunalega þátt, sem “drengirnir” þeirra áttu í því að svæfa heilbrigða þjóðerniskennd okkar á hersetu- árunum, hvernig þeir vöfðu blaðamönnunum um fingur sér og þar með almenningsálitinu, hvað þeim tókst það undur vel að “bæta sambúðina” og koma hér á því niðurlægingarástandi, sem nefnt er stundum “fyrir- myndarnám,” — eða her “vernd” ef það orðalag þykir betur hæfa. Og allt heppnaðist þetta fyrst og fremst vegna þeirrar barnalegu hjátrúar, sem hér hefur ríkt, að þessir menn væru íslendingar í húð og hár og bæru hag íslands fyrst og fremst fyrir brjósti. Undarleg þoka hvíldi yfir þeirri staðreynd, að þeir voru hér ein- göngu í erindum sinnar eigin þjóðar, og að þeim bar óvéfengj- anleg skylda til að inna þau sam- vizkusamlega af hendi — hvað sem hagsmunum okkar leið. Góðir vinir Valdimars Björns- sonar hafa fullyrt það í mín eyru, að aldrei muni það hafa flögrað að honum, að hlutverk hans hér þæri óviðfelldið. Ég vil trúa þessu, en heldur þykir mér þó lítið gert úr þeilbrigðri dómgreind þessa vel viti borna og veraldarvana starfsmanns í “upplýsinga” -þjónustu hernað- arstórveldis. Dr. Richard Beck hafði þessi VINIR CANADÍSKRA BÆNDA 1 MEIR EN 110 ÁR cocKsncrr sjai,fkvc-nah combixks Hér ræðir um eins manns uppskerusam- stæðu, smíöatSa I 10’-, 12’-, og 15’ stæríSum . . . ódýrasta og nákvæmasta uppskeruvélin, sem þekkist. Stjórnandi vélarinnar sér á alla vegu allar aSstæður varBandi uppskeruna, og getur þvl slegié svo nákvæmlega, að eng- in skapatSur hlutur verSi eftirskilinn. Enginn múgi eftirskilinn, og slegið fast upp að girð- ingum, alt verðmæti trygt að fullu. Þessi Cockshutt vél er þannig gerS, aS hún á allstaSar viS hvernig sem uppsekruaSstæð- um er háttaS; skilar hiutverki slnu fljðtt og vel. FinniS Cockshutt umboSsmann t sambandi viS “SP 110’’ og “SP 112” og “SP 115“ combines. ■ ■ ■ ■ ■ • Hin árlegu umsvif bændavinnunar, plægingar, sáningar og ræktun, ná hámarki um uppskerutím- ann þegar kornið er fullþroskað og bíður á akrin- um. Það er þá, sem góður búnaður borgar starfræksluna í betri tegundum og aukinni uppskeru; það er þá, sem sérhver mælir þarf að auka á hagnaðinn . . . og hver mælir stuðlar að bættum lífskjörum á Canadískum býlum. Þúsundir afkastmikilla canadískra bænda ger- þekkja hin ágætu Cockshutt uppskeru áhöld, er til þess kemur að ná korninu af akrinum og koma því undir þak — í góðu ásigkomulagi þannig að hæzta markaðsverð náist. Þessvegna velja bændur Cockshutt verkfæri vegna auðveldra og hag- kvæmilegra afkasta. Og það er þessvegna að þeir nota og mæla með Cockshutt uppskerusamtæðum. THF COCKSHIITT PARM WAGON Með Cockshutt 100 mæla kornkassa úr hreinu stáli, fullkomnar Cockshutt “96“ Farm Wacron uppskeru áhöldin. Styttra snúningssvæði, minni hleðsluhæð og auðveldari notkun á hvaða vegi, sem er, telst til meiri háttar kosta við uppskerannirnar. Þessa vagna svipar til bifreiða að framan og hafa þá Ollite kosti, sem koma I veg fyrir smurningu, endast lengur, eru auðveldari I meðförum og spara mikið eldsneyti. .*1 COCnSHUTT THE COCKSHUTT “2” POWER TAKF,- OFF SWATHER L,iggi yður á að ná hinu þroskaða korni, eða ef engisprettur ásækja uppskeruna hefir “2“ Swather sannað yfirburði slna, eirikum ef sáning var slðbúin. Þessi “2” heflr 42” pallsegl, sem rúmar kynstrin öll af jöfnum múgum. pessir kostir til viðbótar við hækkuð pallhðlf og sláttuhæð frá 3’’ til 14” veitir mikil þægindi við þétta uppskeru. Þetta er 12’ vél með auðhlaðinni 3’ útfærslu. Einnig má fá 1 viðbðt spólu eða vindugerð. COCKSHUTT #/COMPLETE Ll NE7/ Með 110 ára látlausar rannsóknir að baki, hefir Cockshutt framleitt óviðjafnanlegar tegundir af þaulreyndum og viðurkendum búnaðarvélum, sem eiga við um allan landbúnað. Það borgar sig að skoða Cockshutt tegundirnar áður en þér festið kaup annarsstaðar. OOCKBHUTT PIX>W COMI’ANY LIMITEÖ Brantford, Truro, Montreal, Smiths Falls, Winnipeg Regina, Saskatoon, Calgary, Edmonton FinniO hlnn vingjamler/á Oockshutt umboðsman, er vetitir meO glöOu ffcöi frekar upplýsingar Cars Bought and Sold SQUARE DEAL MOTOR SALES “The Working Man’s Friend’’ n. «,i/i 297 Pp.inckss Street Kll. /0404 Half Block N. I.orjan MR. PETER JOHNSON Rep resenting J. J. H. Mclean & (o. LTJD. PORTAGE AT HARGRAVE Phone 924 231 “The West’s Oldest Music House’’ Exclusive Representatives for HEINTZMAN & CO. NORDHEIMER SHERLOCK MANNING NEW SCALE WILLIAMS PIANOS USED CARS When Buying or Selling Your Car CALL Bill Scheving at RALPH GOULD MOTORS 772 PORTAGE AVE. Phone: 34 821 We have a nice selection of used cars and trucks to choose from. Háskalegur misskilningur stæði hennar og tugu stafar af þaulsetu erlends hers. 1 því efni ætti reynslan af hinni nýaf- stöðnu hersetu að geta komið að notum, og verður það þá áreið- anlega hið eina gagn, bæði fyrr og síðar, sem áf henni getur hlot- izt okkur til handa. Og hvaða lærdóm má þá draga af þeim dýrkeypta skóla? Um það geta ekki orðið skiptar skoð- anir, hann er augljós og felst í einni setningu: Við verðum að forðast allt persónulegt samneyti við setuliðsmennina. Við höfðum ekki vit á þessu 1940. Þá var fyrsti boðskapur rík- istjórnarinnar þessi: Takið her- mönnunum eins og gestum. Nú veit hvert mannsbarn í landinu hvað sú gestrisni kost- aði, svö að leiðbeiningar stjórn- ar valdanna í því efni eru óþarf- ar. Norðmenn vörðu heiður sinn í hinu þýzka hernámi með því að sjá ekki hermennina, og okkur væri sómi að taka þá aðferð þeirra til fyrirmyndar. En því miður stöndum við verr að vígi en þeir, a. m. k. að því er þessi atriði snertir: , < 1. Þjoðverjar komu með ofrið á hendur Norðmönnum, og var viðnám því sjálfsagt, en Banda- ríkjamenn munu koma hingað sem “verndarar” og “samnings- bundnir samherjar” í hernaðar- bandalaginu. Bæði þeir og marg- ir íslendingar munu því líta á komu þeirra eins og vináttu- bragð og telja afskiptaleysi ó- kurteisi. orð eftir biskupi íslands, er hann var á ferð sinni um Ameríku 1944: “Hin þœgilega framkoma ís- lenzkumœlandi manna í her Banadaríkjanna á íslandi hefur unnið þeim virðingu og vináttu íslenzku þjóðarinnar. Það mætti jafnvel segja, að hin rótgróna andúð þjóðarinnar á einkennis- klæddum hermönnum hefði dvínað við það, að menn, sem klœddust einkennisfötum, gátu mælt á íslenzka tungu ...” Ég hygg; að biskup vor hafi aldrei í embættistíð sinni hitt naglann eins vel á höfuðið og þegar hann ávarpaði Vestur- “íslendinga” þessum orðum. Skaðsemin af dvöl þeirra og starfi hér var einmitt fyrst og fremst í því fólkin, að þeir sættu okkur við hersetuna, veiktu vilja þjóðarinnar til að spyrna við fæti, þar sem menning hennar og sjálfstæði var í veði, sljóvg- uðu dómgreind hennar svo mjög, að án þeirra tilverknaðar er það öldungis óvíst, hvort við sætum nú í þeim gapastokki, sem raun er á orðin. Okkur Islendinga langar til þess eins og aðra siðaða menn að lifa í sátt og samlyndi við aðra. En við erum svo fáir og smáir, að við þolum ekki vin- samlega sambúð við erlendan her í landinu, hvernig sem á veru hans stendur. Ef við veitum okkur þann munað til lengdar, kostar það ekkert minna en til- veru okkar. Það er því óhappa- verk gagnvart íslenzkri þjóð að “bæta” sambúð hennar við út- lent setulið. Á hemámsárnum var fjölda manna hér á landi fyllilega ljóst það tjón, sem Vestur- “íslending- arnir” unnu, en vegna hinna gömlu tryggðabanda varð eng- inn til að kveða upp úr um það. Nú verður ekki hjá þessu komizt, sagan má ekki endurtaka sig. Þess vegna skorum við á Valdi- mar Björnsson og alla samstarfs- menn hans með íslenzka blóð- dropa í æðum: KOMIÐ EKKI AFTUR! Syrpa Reykjavík, marz 1949 1 næstu viku svarar frú Ingibjörg Jónsson grein Jóhön- nu Knudsen, sem Lögderg birtir í yfirstandi viku. The Swan Manufadurmg Co. Oor. AIJEXANDER aud ELLEN Phone 22 «41 Halldór M. Swan eigandi Heimili: 912 Jcs.sie Ave — 46 »58

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.