Lögberg - 26.05.1949, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 26. MAÍ, 1949
Úr borg og bygð
lcelandic Graduates at the
University of
Saskatchewan
Bachelor of Arts:
Howard W. Baldwin, Saskatoon.
With distinction and winner of
the Honours Bursary in Chem-
istry 'awarded to the student
standing highest in the honours
course in Chemistry.
Paul I. Magnússon, Leslie, Sask.
John M. Thorlacius, Kurokie.
Harold Horford, Elfros, Sask.
Bachelor of Science in
Mechanical Engineering:
Raymond E. Jonasson, Wynyard
Bachelor of Science in Ceramic
Engineering:
John Goodmundson, Elfros
Douglas I Peterson, Saskatoon
Bachelor of Science in
Pharmacy:
Harold Anderson, Foam Lake
Jonas G. Hallgrímson, Wynyard
Certificate in Education:
Dona Adelaide Peterson,
Saskatoon
Hjörtur B. Leo, Saskatoon
The first year Scholarship in
Hou9ahold Science was won by
Kathryn Joan Olafson of York-
ton, who stood highest in her
year.
4-
Selkirk Söfnuður er 60 ára í
júní mánuði og he$r ákveðið að
minnast afmælis sína með há-
tíðlegum guðsþjónustum, sunnu-
daginn 19. júní. Morgunguðs-
þjónustan verður á ensku eins og
venjulega. Kvöldguðsþjónustan
á íslenzku; Gluggi (Memorial
Window) í minningu um frum-
herja safnaðarins mun verða af-
hentur við kvöldguðþjónustuna.
Að kvöldguðsþjónustunni af-
staðinni verða veitingar í sam-
komuhúsi safnaðarins, ásamt
nokkurri skemtiskrá, — Nánara
verður auglýst um þetta síðar.
-f
Gefin saman í hjónaband að
heimili Mr. og Mrs. Joe Terwin,
í Birds Hill, Manitoba þann 21.
maí. Elisabeth Aleda Terwin
dóttir þeirra, og Carl Frederick
Midford, sonur Mr. og Mrs.
Christopher J. Midford, einnig
búsett í Birds Hill, en áður í
Selkirk. Við giftinguna aðstoð-
uðu Mr. og Mrs. John Alfred
Rairie. Giftingin fór fram í nær-
vist nánustu ástvina.
Séra Sigurður Ólafsson gifti.
-f
Gefin saman í hjónaband í
Lútersku kirkjunni í Selkirk
laguardag 21. maí, Elmer Ewold
Merger, og Patricia Carolyne
Diaczuk, bæði til heimilis í Sel-
kirk. Vitni að giftingunni voru
Mr. William Meger, bróðir
brúðgumans, og Miss Helen
Muhrinch, frá Winnipeg. Meðan
á skrásetningunni stóð söng Miss
Björg Christianson einsöng, en
Mrs. W. Vogen spilaði.
♦
ARTHRITIC PAINS? Rheumatic
Pains? Neuritic Pains? Lumbago?
Pains in arms, legs, shoulders? Take
amazing New “GOLDEN HP 2
T A B L E T S” and get real lasting
relief from the pains of Arthritis and
Rheumatism. 40-$1.00, 100-$2.50.
STOMACH DISTRESS?, Afraid to
Eat? Acid Indigestion? Gas? Heart-
bum? Sour Stomach? Take amazing
New “GOLDEN STOMACH TAB-
LETS” and obtain really lasting re-
lief for touchy nervous stomach con-
ditions. 55-$1.00, 120-$2.00, 360-$5.00.
MEN! Lack Normal Pep? Feel Old?
Nervous? Exhausted? Half Alive?
Get the most out of life — Take
“GOLDEN WHEAT GERM OIL
CAPSULES”. Re-vitalizes the en-
tire system for people who refuse to
age before their time. 100-$2.00,
300-$5.00.
REDUCE! WHY BE FAT? New,
easy way takes off pounds, inches.
Stay slender, youthful looking, avoid
excess fat (not glandular) with the
“GOLDEN MODEL” Fat Reducing
Dietary Plan. Amazingly successful
in helping fat women, men too, to
lose pounds quickly, sanely. You eat
less and like it. “GOLDEN MODEL”
is supplied as a Dietary Supplement.
Have a “fashion-figure”. Men want
to retain their youthful appearance.
Reduce safely—no starvation, no lax-
atives, no exercises—by following the
“GOLDEN MODEL” Fat Reducing
Dietary Plan. 33-day course, $5.00.
All remedies can De obtained in all
Drug Stores or mailed direct from
GOLDEN DRUGS
TYLKYNNING
Ég vil biðja hér með alla sem
hafa haft síðustu útgáfu af
“Árdís” (1948) til útsölu, og ekki
hafa gjört skil, að gjöra það nú
þegar. Það er mjög áríðandi að
allir peningar verði komnir til
mín í byrjun júní.
Mrs. J. S. Gillies,
680 Banning, Street,
Winnipeg, Man.
4-
ÚTVARPSRÆÐA
Séra Philip M. Petursson flyt-
ur kosningaræðu í útvarpið yfir
kerfi CKRC stöðvar, föstudags-
kvöldið, 27. maí, kl. 9:15 — 9:25
Standard time (10:15—10:25
Daylight Saving Time).
The Swan Hanufacfuring Co.
Oor. AIÆXANDER and EI/LEN
Phone 22 641
Halldðr M. Swan eigandi
Heimili: 912 Jessie Ave — 46 958
St. Mary’s at Hargrage WINNIPEG, Man.
Extracl from a speech made by Dr. P. J. Olson, of lhe
Universify of Manitoba, al a banquet given by the
Maniloba Breweries, al the Prince Edward HoteL in
Brandon, on April 5th, 1949, in connection with the
dislribulion of prizes to the prize-winners in the
National Barley Conlest.
ARTICLE NO. 3
We have a dual purpose barley in the new variety
Montcalm. That variety is now recommended both as
a feed and malting barley in Manitoba because, in recent
years, it has shown itself to be equal or essentially equal
in yielding capacity, to such feed varieties as Plush and
Sanalta.
In Manitoba eight varieties of barley are important.
In the order of their importance, from the standpoint of
total production, they are O.A.C. 21, Plush, Gartons,
Montcalm, Sanalta, Wisconsin 38, and Bantage. (Mont-
calm is in fourth place in spite of the fact that it is new.
It will doubless move up to or near top rank in a com-
paratively short time.) Of this list only three are accept-
able as malting barley, according to Canadian standards.
These are Montcalm, O.A.C. 21 and Mensury. If the
grower wishes to take advantage of the spread between
malting and feed grades, he must choose one of these
three.
This space contributed by
Shea's Winnipeg Brewery Limited
MD-234
BÓK DR PILCHERS
Fólk hefir tekið vel bendingu
minni að kaupa þýðingar Dr.
Pilchers úr Passíusálmunum, er
ég mönnum þakklátur fyrir, og
óska ég, að sem flestir megi nota
tækifærið til að meta það sem
fallega er gjört.
Mér datt í hug, að menn hefðu
gaman og gagn af því að heyra
álit manns, sem í þessu máli, er
verulega hæfur dómari, Dr. R.
Beck, um þetta verk Dr. Pilch-
ers. í fróðlegri og ágætri ritgjörð
eftir hann í Icelandic Canadian,
sem nú hefir verið gefin út sér-
prentað, stendur meðal annars
þetta:
‘’While Dr. Pilcher’s earlier
translations had much to recom-
mend,them, these later versions
are far superior in terms of
accuracy and poetic quality: in
fact the translator’s understand-
ing of the Icelandic language is
remarkable, not least in the light
of circumstances, previously re-
ferred to, under which he mast-
ered the language virtually by
himself. He has entered deeply
into the spirit and the mood of
of the Icelandic master-poet, and
posesses the necessary command
of English eccesiastical language
to clothe the Icelandic hymns in
fitting garb of corresponding
vocabulary and similes.”
Ég hygg, að þetta sé rétt mat
á verki Dr. Pilchers.
R. Marteinsson
FYRSTA LÚTERSKA
KIRKJA
Við árdegisguðsþjónustuna
á Sunnudaginn kemur, 29.
maí, kl. 11:00, fer fram af-
hjúpun minnismerkis þess
sem söfnuðurinn hefir lát-
ið smíða í heiðursskyni við
Dr. B. J. Brandson, M.D.,
Mrs. Pearl Johnson og
Alvin Blöndal syngja ein-
söngva; Norman Bergman
lögfræðingur, og sóknar-
presturinn flytja ræður.
■f
SILFURBRÚÐKAUP
Þann 21. þ.m. lögðu á stað frá
Winnipeg um 20 manns í heim-
sókn til þeirra Mr. og Mrs. Jó-
hannesar Johnson að Oak View,
Manitoba. Tilefni þessarar ferð-
ar var silfurbrúðkaup þeirra
hjónanna; þegar áfanga var náð
tók aðkomu fólk öll ráð á heimil-
inu í sínar hendur, Mr. J. T. Beck
var samkomustjóri og flutti hlý-
legt vinar ávarp til silfurbrúð-
hjónanna og afhenti þeim gjafir
fyrir hönd gestanna; var svo
sungið og skemt sér til kvölds,
er hópurinn varð að hverfa aft-
ur heim. Þetta var eitt af þeim
tækifærum sem lifa í huga og
hjarta þeirra, er tóku þátt í þessu
samkvæmi.
Viðstaddur
4-
Miðvikudaginn þ. ellefta maí
lézt við Churchbridge í Saskat-
chewan merkiskonan Ingibjörg
Björnsdóttir Hinrikson.
Hún var fædd að Bakkaholts-
parti /í Ölfusi í Árnessýslu þ. 29.
ág. 1866. Hún fluttist vestur með
börnum sínum og eiginmanni
Eyjólfi Hinrikssyni frá Strítu
1903 og voru til heimilis í Þing-
vallasveitinni í Saskatchewan æ
síðan, þar sem þau sem stunduðu
búskap meir en fjörutíu ár. Hún
var jarðsungin af síra S. S.
Christopherson þ. 14. þessa mán-
aðar í grafreit Konkordiasafnað-
ar að viðstöddum miklum mann-
fjölda. Blómagjafir voru miklar
og með afbrigðum fagrar. Þakka
syrgjendurnir fyrir allar þær
gjafir og hluttekt alla.
Inibjörg skildur eftir eigin-
Magrir menn, konur
Þyngjast 5, 10, 15 pd.
Nýr þróttur, nýtt fjör, þrek
Hvílík unun, limir styrkir, ójðfnur
sléttast, hálsín verður liðugur; líkam-
inn ekki framar veiklulegur; þúsundir
manna og kvenna hafa komist f góð
hold; þetta fólk þakkar Ostrex töflum
hedisuhót sína; vegna hins mikla nær-
fngarkrafts, er þær hafa. Engin hætta á
offitu, magurt fólki þyngist frá 5, 10.
og 15 pd. Kynjpist þessum nýja lækn-
ingalyfi! Notið Ostrex Tonic töflur, sem
styrkja líkamann. í öllum lyfjabúðum.
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska Kirkja
Séra Valdimar J. Eylands.
Heimili 776 Victor Street. Sími
29017. —
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi: Á ensku kl. 11:00 f.h.
Á íslenzku kl. 7:00 e.h. — Sunnu-
dagaskóli kl. 12:15 e.h. — Allir
æfinlega velkomnir.
4-
Háskólaprófin í Manitoba
Auk þeirra er sagt var frá í
síðasta blaði, útskrifuðust þessir
nemendur af íslenzkum stofni:
Diploma in Education:
Gloria Olive Sivertson, B.A.
Electrical Engineering :
Hugh Lawrence Bachman
4-
Lúterska kirkjan í Selkirk:
6. Sunnud. eftir páska 29. maí
Ensk messa kl. 11:00 árd.
Sunnudagaskóli á hádegi. ís-
lenzk messa kl. 7:00 síðd. Safn-
aðarfundur í samkomuhúsinu,
mánud. 30. maí. kl. 8:00 síðd.
Mjög áríðandi að safnaðarfólk
fjölmenni á fundinn.
S. Ólafsson
4-
Gimli Prestakall:
29. maí — messað að Húsavick,
kl. 1:00 e.h., (D.S.T.) Ferming og
altarisganga.
Á Gimli, kl. 2:00 e.h. (C.S.T.)
Allir boðnir og velkomnir.
4-
Skúli Sigurgeirson
•Argyle Prestakall:
Sunnudaginn 29. maí.
Brú, kl. 2:00 e.h. íslenzk messa.
Glenboro, kl. 7:00 e.h. íslenzk
messa.
Vorfundur Glenboro safnaðar
eftir messu, kl. 8:00 e.h.
Vorfundur Brúsafnaðar 30 maí
kl. 8:30 e.h. Séra Eric Sigmar
mann sinn og níu mannvænleg
börn:
Björn, giftur Vilborgu Magnú-
son, Hinrik Albert giftur Ethel
Bamard, Guðmundur Halldór og
Valdimar ógiftir. Þuríður gift
Guðmundi G. Sveinbjörnsyni,
Guðrún kona Ágústar Magnú-
sonar. Jórunn ekkja Stefáns B.
Johnson, Guðrún gift Snorra
Jónason, Dýrfinna kona Valdi-
mars Johnson. Barnabörn þeirra
hjóna eru 23 og barnabarnabörn
11, sem flest eru til heimilis inn-
an bygðar eða í grendinni.
Minning þessarar mætu konu
og móður, verður kær öllum,
som til þektu. Blöðin á íslandi
eru beðin fyrir dánarfregn þessa.
NÝ BÓK
Arnulf Överland: Milli
Austurs og vestur Einar
Ásmundsson þýddi. Stærð:
150 bls. 19x12 sm. Verð: kr.
16.00.
4-
Þetta eru nokkur erindi eða
ritgerðir um milliþjóðamál og
afstöðu Norðurlanda til þeirra
átaka, sem nú fara fram þjóða
í milli. Skoðanir Överlands eru
yfirleitt það vel kunnar hér á
landi, að ekki þarf margt um þær
að ræða. Og hitt vita menn líka
yfirleitt, að hann kann vel að
koma orðum að hugsunum sín-
um og biður engan afsökunar.
Överland er kunnar rithöfund-
ur og skáld og var um hríð eftir-
lætismaður kommúnista. Nú
segja þeir, að hann sé bilaður
maður og elliær og hafi ruglast
í fangabúðum nazista. Hitt mun
þó sönnu nær, að kynni Över-
lands af nazismanum hafi kennt
honum að meta einræðið, hvar
sem það kemur fram, og
hann sé nú svo ákveðinn and-
stæðingur kommúnista, sem
raunber vitni, vegna þess, að
honum finnst þeim svipa helzt
til mikið til nazistanna. Enn er
hann hollur og trúr rétti manns-
ins til að hugsa og lifa frjáls. Og
því er hann lýðræðismaður.
Överland telur, að saman færi
sæmd Norðurlandaþjóðanna, að
taka ákveðna og opinbera
afstöðu með málstað lýræðisins,
og hagur þeirra, því að sú af-
staða treysti allar lýðræðisþjóðir
heims, en samheldni sé þeim
nauðsynleg. Margt er vel sagt og
snjallt í þessu kveri hans.
Överland segir, að lýðræðis
þjóðirnar eigi að mynda með sér
varnarbandalag, og þegar það
nái um allan heim, sé unnt að
leggja niður vopn.
“En þetta eru skýjaborgir!
Hvað ætti það annað að vera?
Fyrir þúsund árum voru hug-
myndir um réttarríki líka skýja-
borg, og aldrei hafa gerzt nein-
ar framfarir, sem ekki hafa ein-
hverntíma verið skýjaborgir.
Þótt ekki sé bjart í lofti í dag,
er það ef til vill ekki með öllu
illt. Hugmyndir þróast ört og
sjálfsagt vegna þess, að við neyð-
umst til að hugsa.
Ein staðreynd er alveg skýr:
Öruggur friður ríkir nú milli
allra lýðræðisþjóða. Stríð milli
Norðurlanda þjóðanna er óhugs-
andi. Það er heldur ekki unnt að
hugsa sér að stríð geti orðið milli
vestrænna lýðræðisþj., eða Ban-
daríkjanna og þeirra. Friðurinn
milli lýðræðisþjóðanna hefir
komizt á án þess að nokkur
stofnun stæði að baki. Fyrr eða
síðar mun Austur-Evrópa taka
þátt í þessum samtökum menn-
ingarinnar.”
Þannig hugsar Arnulf Över-
land og skrifar. Og víst er það
rétt, að innbryrðis milli lýðræð-
isþjóðanna er styrjöld óhugsan-
leg. Þar er öryggi friðarins, ef
ekki væru annarleg sjónarmið.
H. Kr.
Tíminn, 31. marz
Cars Bought and Sold
SQUARE DEAL
MOTOR SALES
“The Working Man’s Friend’*
Ph: 26464
297 Princess Rtreet
Half Block N. Logan
REDUCE for $1.50
Have a "Golden Model’’ flg-
ure. Why be fat? Lose ugly
fat (not glandular), look
years y o u n g e r. “Golden
Model’’ supplied as dletary
suppleraent. Follow “Golden
* Model’’ Fat Reduclng Plan.
One week's supply, $1.50; flve
weeks, $5.00. Golden Drugs,
St. Mary’s at Hargrave, Wpg.
For Fun This Summer . . .
Sun Bathe,
Shower
and Swim
at the
Y. M. C. A.
Special Summer
Membership $7.00
ATTENTIOIV! All Ye Icelanders
OF THE SAN FRANCISCO BAY AREA
on
. ' JUNE 18th. at 8.00 P.M.
there will be a
GRAND CARNIVAL
at the
MT. DAVIDSON MASONIQ HALL
Corner of Ocean and Ashton Streets, San Francisco, Califomia
under the auspices of the
NORTHERN CALIFORNIA ICELANDERS COMMUNITY
for the benefit of
The Old Folks' Home at Blaine, Washington
COME ONE, COME ALL!
There will be lots of fun and plenty
of opportunities for giving and winning.
One of the many prizes will be:
f A 9 CU. FT. LATEST MODEL FRIGIDAIRE
Oh yes—The Orchestra will be one of the best!
For The COMMITTEE,
S. O. Thorlaksson
Fylkið liði um frambjóðanda Liberalflokksins
í Norquay Kjördœmi!
Kjósið á þing þann 27. júní næst-
komandi innanhéraðsmann, sem hefir
við góðum árangri rekið viðskipti um
langt skeið innan vébanda kjördæmis-
ins, og er þaulkunnugur högum og
háttum allra atvinnugreina þess.
Liberal-stjómin verðskuldar fylgi
yðar og Bert Wood verðskuldar fylgi
yðar líka.
Greiðið atkvæði með Canadískri
þjóðeiningu og Bert Wood !
Merkið kjörseðlinn þannig:
ROBERT J. (Bert) WOOD
Published by Edward Harding, Official Agent, Teulon, Manitoba