Lögberg - 16.06.1949, Side 3

Lögberg - 16.06.1949, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 9. JÚNÍ, 1949. 3 AHUGA/ViAL LVENNA Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON TILKOMUMIKIL HANDIÐNAÐARSÝNING Manitoba deild Canadíska handiðnaðarsambandsins efndi til mikillar sýningar og merkilegrar í sambandi við 75 ára afmælis- hátíð Winnipegborgar. Hún var í Beaver-sal Hudsons Bay félagsins og byrjaði á föstudaginn 2. júní. Tilgangur þessara félagssam- taka er að stuðla að því að varð- veita frá gleymsku kunnáttu í listum og handiðnaði, sem hing- að hefir borist með innflytjend- um frá öllum löndum heimsins og hefir félaginu orðið mikið ágengt síðan það var stofnað fyr- ir 40 árum. Manitoba deildin var stofnuð 1928 og hafa íslenzkar konur jafnan átt í henni ágæta fulltrúa og ber þá fyrst og fremst að nefna Soffíu Wathne; hún hefir verið í félaginu frá byrjun og átt sæti í stjórnar- nefnd þess í mörg ár, auk þess sem hún hefir verið einn áhuga- mesti meðlimur íslenzka hann- yrðafélagsins. Mrs. Wathne hef- ir jafnan haft vakandi auga á því að íslenzkur handiðnaður fengi réttmæta viðurkenningu, og hefir í því sambandi flutt fjölda erinda, og séð um að vald- ir íslenzkir munir væru til sýnis á sýningum félagsins; verður seint metið til fulls alt það verk og öll þau ómök, sem hún hefir á sig lagt í þessu sambandi. Sem fyr, var Mrs. Wathne fal- ið að annast þátttöku Islendinga í þessari sýningu; í nefnd henm til aðstoðar voru Mrs. V. J. Eylands, Miss Margrét Péturs- son, Mrs. P. J. Sivertson, Mrs. K. Oliver, Mrs. Halldóra Thor- steinson og Mrs. A. Blondal. Nefndarkonurnar lánuðu og útveguðu vandaða og fallega ís- lenzka muni til sýningarinnar og ennfremur íslenzka þjóðbún- inga. Winnipeg fólk af 22 þjóðstofn- um tóku þátt í sýningunni og fjöldi félagskvenna og gesta var klætt þjóðbúnungum sínum og einnig búningum frá fyrri tíð, þetta gerði samkomurnar afar tilkomumiklar og litbrigðaríkar. Mununum var komið fyrir í skápum og á borðum, og alt í kring í salnum var fólk að vinna og sýna handiðnaðar aðferðir. ís lenzku konurnar spunnu, ófu og og sýndu útsaum. íslenzki hluti sýnmgarinnar sómdi sér vel. Munirnir voru af- ar vandaðir og sýndu fágaðan listasmekk. Þar voru nælur, eyrnalokkar, armbönd og alls- konar skart úr fínlegu víravirki; stokkabelti og koffur, handunn- ar sílfurskeiðar, skeiðar úr horni með rúnaletri; fagurlega út- skornir askar og skartmunakass ar; íslenzki fálkinn úr steypu, málaður eðlilegum litum, með gljáhúð; nettir prjónaðir vettl- ingar og afar fínleg slæða í eðli- legum litum; skattéraður pils- faldur og útsaumaðir og ofnir dúkar. Afar vandaður dúkur var saumaður af Miss Hjördísi Quð- mundson og krossofna fána- mynd íslenzka, sem hékk fyrir ofan sýningarmunina hafði Mr. Grettir Eggertsson lánað. Auk þeirra kvenna sem í nefndinni voru aðstoðuðu við sýninguna: Miss Ida Sveinson, Mrs. G. J. Johnson, Mrs. L. S. Líndal, Mrs. A. Fischer og Miss Jo Anne Blöndal; og auk þeirra er fyrr hafa verið nefndir lán- uðu muni og búninga: Mrs. Carl Thorlákson, Mrs. W. J. McGougan, Miss Thea Herman, Miss Sigrún Thorgrímson, Mrs. J. Hillsman, Mrs. E. P. Jónsson Lil. Stevenson, Mrs S. Sigurðs- son og Mrs. J. Johannesson. Fyrir stafni salsins var eftir- líking af kofa landnemans og voru í honum ýmsir munir sem notaðir voru í landnámstíð. Hliðin sem fram vísaði var opin og gólfið upphækkað þannig að hægt var að hafa þar um hönd ýmsar skemtanir. — Á miðvikudaginn 8. júní kl. 3.30 e. h. fór fram skemtun skandin ava. Florence Turnland söng Solveigs Sang eftir Grieg, Alma Walberg og Doreen Vermette spiluðu sænsk danslög á fiðlur; Herra ritstjóri! Það er sérstakt gleðiefni allra okkar Islendinga, sem búsettir erum á víð og dreif hér í Norð- ur Ameríku, þegar við hugleið- um hin kærleiksríku samtök al- mennings, til að hlynna að og styrkja velferð okkar öldruðu frumbyggja, sem ruddu lífsleið- ina gegnum þrautir, armæðu og böl, með stæltu augnamiði um farsæld og framþróun fjölskyld unnar. Elliárin bera sína eðli- legu afleiðingu hinum mismun- andi æviferli, en nauðsyn kref- ur að hlynna að þeim vanmátt- ugu þegar stríðið er að líða und ir lok. Á því sviði hafa flestar aðalbyggðir íslendinga hrint á- fram í einingu tilhlýðilegu starfi, með stofnun elliheimila. Má þar benda á fjölmennustu íslenzku byggðarlögin, Gimli Man. Mountain N. Dak. Blaine Wash. og Vancouver B. C. Hið fyrst nefnda er það elzta, öfl- ugasta og um leið vinsælast okkar elliheimila. Hin sem eru aðeins á æskuskeiði hafa stofn- að sér glæsilega von um óbil- andi traust og stuðning almenn- ings með vöxt og viðhaldi, eftir því sem þörf gerist. I nafni stjórnarnefndar okkar íslenzka elliheimilis hér í Van- couver, og meðfram af eigin hvötum, vil ég með þessum lín- um ávarpa alla þá, sem eru sér- staklega hlynntir okkar hæli hér á vesturströnd Canada, og þeir eru margir í mörgum hér- uðum, þvert yfir Canada og jafn vel í Bandaríkjunum, sem sjá má af undanfarandi auglýstum gjafalistum, þar sem bæði félög og einstaklingar hafa rétt hjálp arhönd peningalega í svo drjú- um mæli. Þar fyrir utan hafa heimilinu hlotnast að gjöf nokkrir verðmætir hlutir og þær voru klæddar norsku og sænsku þjóðbúiiingunum. Sex stúlkur klæddar íslenzku upp- hlutsbúningunum sungu ís- lenzka þjóðsöngva: Dolores og Lilja Eylands, Evelyn Thorvald son, Sigrid Bardal, Helen Good man og Thora Ásgeirsson. Mrs. Pearl Johnson, klædd hinum tígulega íslenzka skautbúningi, söng að lokum lög eftir tvö vest uríslenzk tónskáld, „Vögguljóð“ eftir Jón Friðfinnson og „Love’s Rapture“ eftir Prófess- or S. K. Hall. Við þetta tækifæri voru marg ar íslenzkar konur í íslenzkum peysu- og skautbúningum og salurinn var þéttskipaður gest- um. Sýningin í heild var tilkomú- mikil og lærdómsrík og hinn íslenzki þá|ttur sýningarinnar var öllum, sem að honum stóðu og íslendingum öllum til söma. nauðsynlegir húsmunir frá inn lendum verzlunum hér í Van- couver. Fyrir stuttu síðan var heimilinu sent að gjöf frá Lestr- arfélaginu „Tilraunin“, Keew- atin Ontario, mjög vandað bóka safn, sem mun vera frá $ 900.00 til $ 1000.00 virði, eftir verðmæti notaðra íslenzkra bóka. Þar á meðál nokkur fágæt og dýrmæt hefti, sem ekki munu fáanleg nú á íslenzkum bókamarkaði. Þar fyrir utan hafa okkur hlotnast minni bókasöfn frá Mrs. E. Gill- is og Mrs. Wm. Anderson, fyrir utan einstaklinga , sem gefið hafa ýmsar bækur. Einnig er á heimilinu stórt bókasafn sem tilheyrir Þjóðræknisdeildinni „Ströndin“, sem heimilisfólkið hefir ókeypis aðgang að. Það má með sanni segja að allar bækur á heimilinu samtals muni vera hátt á þriðja þúsund dollara virði. Ég vil benda öllum, sem eiga heima í nærliggjandi héruðum á það, að allir sem eru eða vilja gjörast meðlimir okkar elli- heimilisfélagsskapar, sem lög- giltur er undir nafinu „The Ice- landic Old Folks Home Society“ of Vancouver B. C. hafa ókeyp- is aðgang að bókhlöðu félagsins og mega taka út bækur til heima lesturs samkvæmt reglugjörð þeirrar deildar, sem bókavörð- ur gefur til kynna. Allir sem vilja styrkja félagsskapinn eða hafa gjört það, með $ 25.00 gjöf eða þar yfir eru lífstíðarmeðlim ir. Hvað sem borgast þar fyrir neðan kallast ársgjald, en minst $ 2.00. Vonandi er að allir ís- lendingar hér á ströndinni, sem íslenzkum bókmenntum eru hlynntir noti tækifærið að hafa aðgang að þessari veglegu bóka hlöðu með því að gjörast með- limir félagsins. Nefndin hefir í hyggju að bæta við nýjum út- gáfum eftir hentugleikum. Heimilið var fyrir nokkru síð- an fullsetið, með 30 vis1,mönn- um. Af því að stöðugt berast beiðnir um inngöngu, hefir heimilisstjórnin verið að íhuga stækkun hússins. En þó ég megi með fullum sanni segja að starf ræksla heimilisins hafi hingað til borið sig vel, og um enga fjármálalega þröng að ræða þó að meðlög vistmanna séu mjög lág, þá er ekki um neinn afgang að ræða til aukakostnaðar. I staðinn fyrir að byggja hliðar álmu við húsið, hefir stjórnar- nefndin álitið að æskilegra væri að endurbyggja eða breyta mjög tilhlýðilegu og snotru útihúsi sem tilheyrir heimilinu, og stendur fáein fet frá aðalhúsinu. Kostnaður við þá endurbót mun verða samkvæmt nokkuð ná- kvæmri áætlun, fyrir hita- leiðslu frá aðalhúsinu og alla innréttinu með stofum fyrir átta manns, frá $2500.00 til $3000.00. 1 því húsi verður ekk- ert loft og því enginn stigi, en svo til hagað að auðvelt verður að byggja viðbót við það hve- nær sem kringumstæður leyfa og þörf gjörist. Hvað fljótt hægt verður að koma þessari ákvörð- un í verk, er algjörlega komið undir örlæti þeirra, sem vilja rétta hjálparhönd við kostnað- inn. Eins og flestum mun kunn ugt og áður er getið um, hefir heimilinu borist stöðug hjálp úr ýmsum áttum til heimilis- nota og þarfa, sem vonandi er að hafi áframhald. En mín eigin skoðun er sú, að æskilegt væri að allir þeir, sem vilja hjálpa til með þennan ákvarðaða bygg ingarkostnað í smáum eða stór- um stíl, sendi tillag sitt til fé- hirðis okkar með þeirrr vísbend ingu að það sé ætlað í bygging- arsjóðinn. Utanáskrift hans er: Dr. B. T. H. Marteinsson, 911 Medical Dental Building, Vancouver B. C. Vinsamlegast, Fyrir hönd nefndarinnar H. J. Halldórsson Magrir mennT konur Þyngjast 5, 10, 15 pd. Nýr þróttur, nýtt fjör, þrek Hvílík unun, limir styrkir, ðjöfnur sléttast, hálsin verður liðugur; líkam- inn ekki framar veiklulegur; þtlsundir manna og kvenna hafa komist I góð hold; þetta fólk þakkar Ostrex töflum heilsubðt sína; vegna hins mikla nær- ingarkrafts, er þær hafa. Engin hætta fi offitu, magurt fðlkl þyngist frá 5, 10, og 15 pd. Kynnist þessum nýja lækn- ingalyfi! Notið Ostrex Tonic töflur, sem styrkja likamann. 1 öllum lyfjabúðum. The Swan Manufacfuring Co. Cor. ALEXANDER and EEEEN Phone 22 641 Halldór M. Swan eigandi Heimili: fl 12 Jesste Ave — 46 958 Borgarstjórajrúin, Mrs. Garnet Coúlter var i fylgd með manni sínum þegar hann opnaði sýninguna, sem Manitoba deild Canadíska handiðnaðarfélagsins hélt í sam- bandi við afmælishátíð Winnipegborgar. Hér sést hún sauma fyrstu sporin í ábreiðu. Til vinstri er Mrs. Albert Wathne, sem annast um upplýsinga starfsemi deildarinnar. Hinar eru Mrs. R. Wilson Rattray forseti deildarinnar og Mrs. E. Dowton. Bréf frá Vancouver f Business and Professional Cards SELKIRK MEIAL PRODUCTS LTD. Reykháfar, öruggasta eldsvöjm, og ávalt hreinir. Hitaeining, ný uppfynding, sparar eldivlð, heldur hita. KELLY SVEINSSON Sfmi 54 358. 187 Sutherland Ave., Winntpeg. PARKER, PARKER & KRISTJANSSON Barristers - Solicitors Ben C. Parker, K.C. B. Stuart Parker, A. F. Kristjansson 500 Canadian Bank of Commerce Chambers Winnipeg, Man. Phone 923 561 S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smith Sl. Winnipeg Phone 924 624 JOHN A. HILLSMAN, M.D.. Ch. M. 627 Medlcal Arts. Bldg. OFFICE 929 349 Home 403 288 Office Ph, 925 668 Res, 404 319 NORMAN S. BERGMAN, B.A.. LL.B. Barrister, Sollcitor, etc. 411 Chiids Bldg, WINNIPEG CANADA Also 123 TENTH ST. BRAND0N Ph, 926 885 Phone 21 101 ESTIMATES FREE J. M. INGIMUNDSON Asphalt Roofs and Insulatcd Siding — Repairs 632 Simcoe St. Winnipeg, Man. DR. A. V. JOHNSON Dentist 506 SOMERSET BUILDING Telephone 97 932 Home Telephone 202 398 Talstmi 926 826 Heimills 63 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfrœðinyur i augna, eyrna, nef oq kverka sjúkdómum. 209 Medical Arts Bldg. Stofutími: 2.00 til 6.00 e. h. DR. ROBERT BLACK Sérfrœöingur i augna, eyrna, nef og hdlssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG Oraham and Kennedy St. Skrifstofuslml 923 861 Heimaslml 403 794 EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N. DAK. islenzkur lyfsali Fölk getur pantað meðul og annað með pöstl. Pljðt afgreiðsla. A. S. B A R D A L 848 SHERBROOK STREET Selur líkklstur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá beztl. Ennfremur selur hann ailskonHr minnisvarða og legsteina. Skrifstofu lalslml 27 324 Heimills talsimi 26 444 Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Wpg. Phone 926 441 C A N A D I A N FISH í PRODUCERS, LTD. J. H. PAUE, Managing Director Wholesale Distributors ' of Frsah and Frozen Fish. 311 CHAMBERS STREET Offtce Ph. 26 328 Res. Ph. 73 917 Phone 49 469 Radio Servlce Speclallsts ELECTRONIC LABS, _ H. THORKELSON, Prop. The most up-to-date Sound Equipment System. 692 ERIN St. WINNIPEG O F. Jonasson, Pres tt Man. Dlr Keystone Fisheries Limited 404 SCOTT BLK, Slml 926 Í27 Wholesale Distributors of FKESH AND FROZEN FISH Phone 924 981 H. J. H. PALMASON and Company Chartered Acconntants 219 Mc INTyRE BLOCK Winnlpeg\ Canada r Dr. Charles R. Oke Tannlœknir For Appointments Phone 924 #08 Offlce Hours 9—6 404 TORONTO QEN. TRUSTS BUILDINO 283 PORTAGE AVE. Winnlpeg, Man. SARGENT TAXI Phone 722 401 FOR QUICK RELIABLE SERVICE J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG WPQ. Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- vega penlngalfin og eldsftbyrgB. hifreiðaábyrgð, o. s. frv. Phone 927 638 Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson LögfrœOingar /09B/.NK OF NOVA SCOTIA BO Portage og Garry St. Phone 928 291 ___________________________ GUNDRY PYMORE Limited Hritish Quality Eish Nettinp 58 VICTORIA ST„ WINNIPBO Phone 98 211 Manager T R. TBORVALDSON Vour patronage will be appreclated Drs. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUST8 BUILDINO Cor. Portage Ave. og Smith 8t. Phone 926 952 WINNIPEQ Mrosi™ JEWE LLERS 447 Portage Ave, Phone 724 944 Dr. S. J. Jóhannesson SUITE 6 — 662 HOME ST, Viötalstlmi 3—6 eftlr h&degl DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREET Selkirk, Man. Office hrs. 2.30—6 p.m. Phones: Office 26 — Res. 230 Offlce Phone Res Phone 924 762 728 116 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BLDQ. Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appolntment

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.