Lögberg - 28.07.1949, Síða 7

Lögberg - 28.07.1949, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 28. JÚLÍ, 1949 7' Senn hafin bygging nýrrar endurvarpsstöðvar á Eiðum Eiðastöðin verður flutt til Hornafjarðar. Vegna elli og slits útvarpsstöðvanna og vegna ákvarðana Ev- rópuráðstefnunnar í Kaupmannahöfn sumarið 1948 um orku og aukningu útvarpsstöðva, hefir ekki orðið hjá því komizt að gera allvíðtækar ráðstafanir til endurbóta og aukningar útvarpsstöðva Ríkisútvarpsins. ' Tilraunir Ríkisútvarpsins í þessa átt hófust á síðastliðnu ári, og heimilaði fjárhagsráð þá yfir færzlu á byrjunargreiðslu vegna kaupa á 20 kw. varastöð til lang bylgjustöðvarinnar á Vatnsenda hæð. Á þessu ári heimilaði fjár- hagsráð yfirfærzlu á viðbóta- CONGRATULATIONS! To the Icelandic People on the Occasion of their Sixlieth National Celebration al Gimli, Monday, August lst, 1949. Sunnyside Barber & Beauly Shop CLIFFORD OSHANEK, Proprietor 875 SARGENT AVE„ WINNIPEG PHONE 25 566 VERUM SAMTARA Beztu óskir til íslendinga á sextugustu þjóðminningarhátíð þeirra á Gimli 1. ágúst 1949. ★ HAROLD BJARNASON KAUPMAÐUR GIMLI MANITOBA P.O. BOX 128 GREETINGS! To Our Many Customers and Friends at Gimli. Serving you and, working with you has heen a pleasure. Our hest wishes for your happiness. ★ R.C.A. STORE (Relailers Co-Operaiive Association) Owned and Operated by Spencer W. Kennedy DRY GOODS and VARIETY STORE MERCHANDISE PHONE 276 SELKIRK, MAN. CONGRATULATIONS! To the Icelandic People on ihe Occasion of their Sixtieth National Celebration at Gimli, Monday, August lst, 1949. ★ JO-AI\]\ cBeauty Shoppe 693 Sargent Avenue Winnipeg, Man. CONGRATULATIONS! To the Icelandic People on the Occasion of their Sixtieth National Celebration at Gimli, Monday, August lst, 1949. Sargent Motor Service ' SARGENT AND AGNES > WM. (Gus) GUDMANDSON JACK WILLIAMS greiðslu vegna þessara kaupa. i Enn fremur veitti fjárhagsráð með bréfi, dags. 11. apríl s.l., Ríkisútvarpinu fyrirheit um yfir færzlu 130 þús kr. byrjunar- greiðslu vegna kaupa á 5 kw. endurvarpsstöð að Eiðum. Var fyrirheit þetta bundið því skil- yrði, að Ríkisútvarpinu tækist að fá lán hjá Marconifélaginu, er svaraði eftirstöðvum and- virðis beggja þessara stöðva. Útvarpsstjóri fór utan 29. ap- ríl þ. á. til þess í umboði mennta málaráðuneytisins að ná samn- ingum í þessa átt, og nokkru síð- ar fór verkfræðingur útvarpsins til þess nánar að ræða og ákveða um ýms teknisk atriði í sam- bandi við þessar fyrirhuguðu ráðstafanir. Samningarnir við Marconifé- lagið í Englandi tókust á þá leið, að eftirstöðvar af verði beggja stöðvanna eiga að greiðast með jöfnum afborgunum á fjórum árum, og fer fyrsta afborgun fram árið 1951. Lánið stendur því afborgunarlaust árið 1950. * Vextir eru ákveðnir 3 af hundraði. Verði greiðslufall á vöxtum eða afborgunum, reiknast vext- ir 6 af hundraði yfir þann tíma, er greiðsludrættinum nemur. Afhendingarfrestur félagsins er ákveðinn 18 mánuðir. Það happ vildi Ríkisútvarp- inu til, að kaup á 5 kw, sendi þeirrar tegundar, er það þarfn- ast að Eiðum, höfðu gengið til baka um þær mundir, er samn- ingar stóðu yfir, og var Ríkis- útvarpinu gefinn kostur á að kaupa þessa sendistöð með 1550 sterlingspunda afslætti. Þar að auki er þessi sendistöð tilbúin til afhendingar eftir að hún hef ir að nýju verið athuguð og yfir- farin af félaginu. Standa því vonir til, að framkvæmdir á Eiðum geti hafist fyrr en ætlað hafði verið. Vegna mikilla truflana erlend is frá á Austur- og Suðaustur- landi, og sem ætla má að fari vaxandi, þegar hin nýja skipun útvarpsstöðva kemur til fram- kvæmda, hefir verið ákveðið að flytja 1. kw. sendistöð þá, sem nú er á Eiðum, og setja hana niður í Hornafirði. Loks ber nauðsyn til að kaupa 5 kw. sendi til Akureyrar, og þykir mega vænta, að þau kaup geti fengist með sams konar vildarkjörum um greiðslufrest og vexti af láni. En heimildir fjárhagsráðs fyrir þeirri ráðstöf un eru enn ekki fengnar. Vegna kaupa á varasendi til ÍSLENSK MÁLVERKA- SÝNING í PARÍS Um þessar mundir sýnir Hörð- ur Ágústsson listmálari héðan frá Reykjavík, nokkur verk sín á málverkasýningu er hann heldur í svonefndu Galerie Ray- mond Duncan í Parísborg. Hörður Ágústsson hefir um nokkura ára bil lagt stund á list- málun í París og er því almenn- ingi hér í bæ ekki svo kunnur sem skyldi. Hinsvegar mun í ráði, að Hörður komi hingað til lands sem snöggvast á hausti komandi og mun hann þá halda sýningu á verkum sínum hér í Listamannaskálanum, og gefst fólki þar væntanlega gott tæki- færi til að kynnast þessum efni- lega listamanni. Umsagnir franskra blaða um málaverkasýningu Harðar, hafa j ekki borist hingað, enda stutt ■ síðan sýningin var opnuð, það var 18. júní, en henni lýkur 1. júlí. — Á málverkasýningunni eru 28 verk. Mbl. 28. júní. Leitað að tönn. I borginni Port Elizabeth, er náttúrugripasafn, sem þjófar- heimsóttu um daginn. Þeir stálu tönn úr stærðar hval þar í safn- inu og komust undan með hana. Nú leitar lögreglan að tönninni. ★ Hraustir karlar. Tveir knáir sjóróðramenn, sem komnir voru nokkuð til ára sinna voru að segja hvorum öðr- um hetjusögur af sjálfum sér. Vatnsendastöðvarinnar verður ekki hjá því komist að stækka stöðvarhúsið og umbæta það að öðru leyti. Hefir fjárhagsráð þegar veitt fjárfestingarleyfi til þessara framkvæmda, og standa vonir til, að þær geti hafist í sumar, ef ástæður leyfa. Samkvæmt áætlun verkfræð- ings útvarpsins, Gunnlaugs Briem, munu allar þessar fram- kvæmdir til aukningar og endur bóta á stöðvunum kosta um eða yfir 4 milljónir króna, enda má þá gera sér vonir um, að stöðv- arnar verði traustar og geti um alllangt árabil veitt truflanalitla þjónustu, eftir því sem okkur er framast viðráðanlegt, þegar lit- ið er á hin örðugu útvarpsskil- yrði í landinu og takmarkanir þær, sem alþjóðasamþykktir á- kveða. TIMINN 14. júní Annar þeirra sagði: Ég man eft ir því, að eitt sinn, er við vorum hér fyrir utan Eyjar í útsynn- ingi tók ég þá svo knálega til áranna, að fjöldi fiska flaut upp dauður á eftir“. Mikil hafa átök verið sagði hinn fauskurinn. En ég man það eins og það hafi skeð í gær, að á þessum sömu slóðum var ég eitt sinn staddur einn á báti og sjqðvitlaust veður skall á. Ég þurfti vitaskuld að leggj- ast af öllum þunga mínum á ár- arnar. Skipstjóri á nýsköpunar- togara sagði mér að en ní dag sjáist áratogin greinílega. VERUM SAMTAKA Hamingjuóskir til íslendinga á sextíu ára afmæli þjóðminningardags þeirra á Gimli 1. ágúst 1949. Frá Góðkunningja og vin íslendinga VERUM SAMTAKA Hamingjuóskir til íslendinga á sextíu ára afmæli þjóðminningardags þeirra á Gimli 1. ágúst 1949. ★ R. E. HELGASON, M.D. GLENBORO MANITOBA VERUM SAMTAKA Beztu óskir til fslendinga á sextugustu þjóðminningarhátíð þeirra á Gimli 1. ágúst 1949. ★ Rumford Laundry LAUNDERERS AND DRY CLEANERS HOME ST. and WELLINGTON AVE. WINNIPEG, MANITOBA PHONE 21 374 BIGGAR BROS. LIMITED • Highway Freighting • Fuel Dealers • Local Cartage ★ 425 GERTRUDE AVENUE PHONE 42 844 VERUM SAMTAKA Beztu óskir til íslendinga á sextugustu þjóðminningarhátíð þeirra á Gimli 1. ágúst 1949. J Variety Shop LOVISA BERGMAN Phone 21 102 630 Notre Dame Ave. With Compliments of . . . r SOUDACK FUR AUCTION SALES LIMITED 294 William Avenue ! I • PHONE 22 894 WINNIPEG MANITOBA Weiller & Williams Co. Ltd. UNION STOCK YARDS St. Boniface, Man. 1 Vér grípum þetta tækifœi til að flytja hinum íslénzku viðskiptamönnum vorum hugheilar hátíðakveðjur. Við þökkum viðskiptin á undangengnum árum og væxitum þess að geta veitt ykkur greiða og góða afgreið,slu í framtíð. Hafið hugfast, að vér veitum smáum (fripa- sendingum nákvæmlega sömu skil og þeim, sem stærri eru. WILLIAM J. McCOUGAN. Manager

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.