Lögberg - 28.07.1949, Síða 3
LiÖGBERG, FIMTUDAGINN, 28. JÚLÍ, 1949
27
I Bern eru stjórnarskrifstofurnar opnar kl. 7 árdegis
Þjóð, sem á hvorki nýlendur né
hráefni, en er þó hin auðugasta
í heimi
Basel, 26. maí.
Það mætti segja mér, að starfs
menn ríkisstofnana heima yrðu
súrir á svipinn, ef þeir ættu að
vera mættir til vinnu kl. 6.45 ár-
degis.
Þannig er það þó í Bern, höfuð
borg Svisslands, að þar verða
starfsmenn stjórnarráðsins að
vera komnir á vinnustað 15 mín
fyrir kl. sjö á hverjum morgni
og skrifstofurnar eru opnaðar
kl. sjö. Aðrar opinberar stofnan
ir þar og annars staðar í landinu
munu taka til starfa klukkan
lega skilið að ýmsu leyti, þótt
varla sé við eigandi eða ástæða
til að hælast um af því, að við
séum ekki það, sem skammar-
legt er, ónytjungar og letingjar.
En þrátt fyrir kappið á mörgum,
er sleifaralagið oft á hinn bóg-
inn oft svo mikið, að úr hófi
keyrir.
Á íslandi skamma allir hina
opinberu starfsmenn fyrir væru
kærni og finnst, réttilega, að
þeir og stjórnarherrarnir ættu
að ganga á undan almúganum
með góðu fordæmi, en það er
harla fátítt. Hér í landi er hins
vegar rétt farið að. Hér byrjar
Stendur eins og
stafur á hók.
Ég veit ekki hvort Svisslend-
ingar eru svo lánssamir að eiga
nokkra viðskiptanefnd eins og
við heima, en þó er það ólíklegt,
því að þótt þeir eigi hvorki ný-
lendur né hráefni í jörðu og
flytji helmingi meira en þeir
selja öðrum, auka þeir samt inn
stæður sínar erlendis og geta afl
að sér alls sem hugurinn girn-
ist. En jafnvel þótt þeir hefðu
sett á laggirnar hjá sér einhverja
innflutningsnefnd með íslenzku
sniði, þá er harla ósennilegt, að
hún léti það boð út ganga, að
ekki væri hægt að ná tali af,
þeim háu herrum í heilan mán-
uð, hvað sem við lægi. Hér líta
nefnilega opinberir starfsmenn
á sig fyrst og fremst sem þjóna
þójðarinnar en ekki herra.
þjóðarinnar en ekki herra.
ingar mikið læra og hinu líka,
að ef Svisslendingur lofar ein-
hverju, þá stendur það eins og
stafur á bók. Það á við um alla
sem einhver skipti við náung-
ann, hvort sem þar er um opin-
beran starfsmann eða til dæmis
kaupsýslumann að ræða. Menn
bera of mikla virðingu fyrir
sjálfum sér til þess að vilja
verða ósannindamenn.
Hreinlœti og
snyrtimennska.
1 hreinlæti eru Svisslendingar
einnig til fyrirmyndar.' Manni
bregður við, er maður kemur úr
ryki og óhreinindum heima í
Reykjavík og hingað suður eft-
ir. í fyrstu gæti maður haldið,
að Svisslendingar gættu hrein-
lætisins hvað mest í stærstu
borgum landsins — Basel er önn
ur stærsta borgin — þar sem
ferðamannastraumurinn er mest
ur, en það er síður en svo rétt
tilgáta. Ég hefi haft tækifæri til
a, fara um mörg þorp og smábæi
hér í grennd og alls staðar er hið
sama upi á teningnum — allt er
hreint og fágað, slétt og fellt.
Snyrtimennskan er ekki síður
aðalsmerki Svisslendinga en ár-
vekni og orðheldni.
Landsmenn leitast líka við að
vera vel til fara. Þeir hlaða ekki
utan á sig glysi og skrauti, svo
að þeir verði eins og jólatré —
þótt sárafáar undantekningar
kunni að finnast — heldur virð-
ast þeir velja flíkur sínar eftir
því hve hentugar þær eru og
sterkar. Þeir hafa ekki látið það
stíga sér til höfuðs, þótt þeir séu
ríkasta þjóð í heimi og eigi sem
svarar tíu milljörðum króna í er
lendum innstæðum. Þeim finnst
meira að segja lítið til um þá,
sem berast mjög á í hópi hinna
erlendu ferðamanna, þótt fram-
koman sé ævinlega mótuð af
kurteisi og alúð.
leið sína um Sviss, kynnast vit-
anlega einna helzt gisti- og veit-
ingastöðum landsins. Þeir, sem
víða hafa farið, telja Svisslend-
inga allra þjóða fremsta á því
sviði. Ég get ekki gert saman-
burð á mörgum löndum, en hitt
veit ég, að hvert það gistihús hér
í landi, sem tæki upp íslenzka
hætti í umgengni við gesti sína,
gæti lokað dyrum sínum á fyrsta
degi. Á „menningu" landanna
í þessum efnum er því líkur reg
inmunur, eins og á svo mörgum
sviðum öðrum.
Hótelrekstur er líka sérstök
kennslugrein við svissneska há-
skóla og hótelstjóri þekktasta
gistihússins hér í Basel — Hotel
Des Trois Rois, hótel konung-
anna þriggja — er prófessor í
gistihúsamennt, kennir þeim
ungu mönum, sem hafa hug á
að verða gestgjafar landsins.
Hotel Des Trois Rois er búið að
starfa óslitið frá 1026, eða 1
meira en níu aldir og allir heims
kunnir menn, sem til Basel
koma, búa þar og kemur ekki
til hugar að leita annað, þótt
mörg ágæt og viðurkennd gisti-
hús sé í borginni. Ljóminn
mundi fljótlega fara af nafni
þess, ef það gætti ekki virðing-
ar sinnar í hvívetna og hefði að
einkunnarorðum, að ekkert sé
of gott fyrir gestina.
Siminn er undrátœki.
Kveldið áður en ég fór að
heiman — fyrir rúmri viku —
hringdi ég í Landssímann og
spurði, hvort hægt mundi að fá
aðstoð símans til að vakna kl. 6
næsta morgun. „Við skulum
reyna það“, svaraði rödd síma-
varðarins og samtalinu var slit-
ið. Mér gafst ekki einu sinni
tækifæri til að þakka fyrir mig,
enda kom á daginn, að ekki var
síminn hringdi aldrei til að
vekja mig, svo að sennilega
hefði ég orðið strandaglópur, ef
ég hefði ekki viljað hafa vaðið
fyrir neðan mig og beðið kunn-
ingja minn einn á Slökkvistöð-
inni um að hringja til mín, er
hann færi af verði. Hann stóð
'við orð sín og hafi hann þökk
fyrir — en hinn skömm.
En þrátt fyrir svona „smá-
vægilega“ óorðheldni Landssím-
ans heima er hann þarft tæki og
nauðsynlegt. Hér í landi er sím-
inn hins vegar bókstaflega
undratæki. Hann gerir allt, sem
unnt er, fyrir símanotendur og
telur það sjálfsagt.
Hvernig viðrar heima
á Fróni?
Með því að hringja í sérstakt
númer er til dæmis hægt að fá
upplýsingar um flest það, sem
menn þurfa að vita — skemmt-
anir, samkomur, veðurfar, veð-
Framhald á bls. 31
átta og þá er borgarlífið fyrir
löngu komið í fullan gang.
Við Islendingar hrósum okkur
oft af því, hvílík dugnaðarþjóð
við erum og eigum það áreiðan-
hið opinbera vinnudaginn á und
an öllum öðrum og gerir mestar
kröfur til sjálfs sín. Það fer ekki
hjá því, að í slíku þjóðfélagi er
flest eða allt til fyrirmyndar.
IT’S A TREAT
TO EAT
DUTCH OVEN
LOAF
TABLE KING
LOAF
GRAHAM
WHOLE WHEAT
LOAF
Buy Quality
Buy
AVAILABLE
AT YOUR
FOOD STORE
Only !
Gistihúsarekstur er hér
háskólanám.
Ferðamenn þeir sem leggja
Clark’s Garage
Beztu árnaðaróskir til íslendinga í tilefni af sextíu ára afmæli
þjóðminningardags þeirra sem haldinn er á Gimli 1. ágúst 1949.
WALTER CLARKE
Umboðsmaður fyrir J. I. Case Akuryrkju Verkfæri, White
Rose Benzine, hitunar og bfla olíu.
Firestone Tires. Bifreiðar og flutningsvagna og allt, sem
Bifreiðum og flutningsvögnum tilheyrir.
VERUM SAMTAKA
Hamingjuóskir til íslendinga á sextíu
ára afmæli þjóðminningardags þeirra
á Gimli 1. ágúst 1949.
S. O. THOMSON, M.D.
RIVERTON
MANITOBA
HAMINGJUÓSKIR
til íslendinga á
Þjóðminningardaginn
í fullan aldarfjórðung hafa
Winnipegbúar notið hins ljúf*.
fenga Purity Ice Cream, eins
og annara heilsustyrkjandi
City Dairy mjólkurafurða.
SMMI 87647
FALL TERM
OPENS
MONDAY, AUGUST 22nd
If you prefer to enroll either before or after this date,
however, you may do so. Our classes will be conducted
throughout the summer without any interruption.
Make Your Reservations Now
For our Fall Term we have already received many advance
registrations from near and far-distant points in Western
Canada. To reserve your desk, write us, call at our office, or
telephone. Ask for a copy of our illustrated Prospectus, with
which we will mail you a registration form.
TELEPHONE 926 434
ucceáó' iDommewcm
The Air-Conditioned College of Higher Standards
/ C/7 // ^
l' looUeae'
CLACr’X SAPA6E
DAGSÍMI 81 NÆTURSIMI 63 EÐA 76
Porlage Ave. at Edmonton St.
WINNIPEG
TELEPHONE 926 434
BALDUR. MANITOBA