Lögberg - 10.11.1949, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 10. NÓVEMBER, 1949.
3
ALÞINGISKOSNINGARNAR:
Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 28.546 atkv. og 19 þingmenn
Endanleg úrslit kosninganna eru nú kunn
TALNING atkvæða fór fram í Eyjafjarðarsýslu og Norður-Múla-
sýslu í gær, og urðu þá endanleg úrslit kosninganna kunn. Þau
eru sem hér segir:
Sjálfstœðisflokkur ..... 28.546 atkv. eða 39,5% og 19 þingmenn
Framsóknarflokkur ..... 17.659 — — 24,5% — 17 —
Sósíalistaflokkur 14.077 ' — — 19,5% — 9 —
Alþýðuflokkur .......... 11.938 — — 16,5% — 7 —
Atkvæðamagn flokkanna við alþingiskosningarnar 1946, og tala
þingmanna á síðasta Alþingi, var sem hér segir:
Sjálfstæðisflokkur ..... 26.428 atkv.eða 39,4% og 19 þingmenn
Framsóknarflokkur ...... 15.429 — — 23,1% — 14 —
Sósíalistaflokkur 13.049 — — 19,5% — 10 —
Alþýðuflokkur 11.914 — — 17,8% — 9 —
ATKV ÆÐAAUKNIN GIN
Sjálfstæðisflokkurinn jók at-
kvæðamagn sitt um 2118 frá al-
þingiskosningunum 1946, Fram-
sóknarflokkurinn um 2230, Sósí-
alistaflokkurinn um 1028 og Al-
þýðuflokkurinn 24. Gild at-
kvæði voru samtals 72,220.
Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 17
kjördæmakosna þingmenn og 2
uppbótarþingmenn. Framsókn-
arflokkurinn hlaut alla sína þing
menn kjördæmakosna. Komm-
únistar hlutu 3 kjördæmakosna
og 6 uppbótarþingmenn og Al-
þýðuflokkurinn 4 kjördæma-
kosna og 3 uppbótarþingmenn.
Framsóknarflokkurinn hefir
hlotið langflesta þingmenn í
hlutfalli við atkvæðamagn sitt.
Hann hefir fengið einn þing-
mann á hver 1039 atkvæði. Að
baki hverjum þingmanni Sjálf-
stæðisflokksins standa 1502 at-
kvæði, Sósíalistaflokksins 1564
og Alþýðuflokksins 1705.
UPPBÓTARÞINGMENN
Uppbótarþingmenn flokkanna
eru þessir:
Sjálfstæðisflokkur: Kristín L.
Sigurðardóttir og Þorsteinn Þor-
steinsson (Varamenn: Ingólfur
Flygenring og Kjartan Jóhanns-
son).
Alþýðuflokkur: Gylfi Þ. Gísla
son, Hannibal Valdimarsson og
Stefán Jóh. Stefánsson.
Kommúnistar: Brynjólfur
Bjarnason, Lúðvík Jósefsson,
Steingrímur Aðalsteinsson, Ás-
mundur Sigurðsson, Finnbogi R.
Valdimarsson og Jónas Árnason.
REYKJAVÍK
Atkvæði féllu þannig:
Sjálfstæðisflokkurinn hlaut
12990 atkv. og 4 þingmenn
kjorna.
Kommúnistar hlutu 8133 at-
kvæði og 2 þingmenn kjörna.
Alþýðuflokkurinn hlaut 4420
atkv. og 1 þingmann kjörinn.
Framsóknarflokkurinn hlaut
2996 atkv. og 1 þingmann kjör-
inn.
Auðir seðlar voru 362 og ó-
gildir 80.
Hinir nýkjörnu þingmenn
Reykjavíkur eru:
Frá Sjálfstæðisflokknum: —
Bjarni Benediktson, Björn Ólafs
son, Jóhann Hafstein og Gunnar
Thoroddsen.
Frá kommúnistum: — Einar
Olgeirsson og Sigurður Guðna-
son.
Frá Alþýðuflokknum: — Har-
aldur Guðmundsson.
Frá Framsóknarflokknum: —
Rannveig Þorsteinsdóttir.
HAFNARFJ ÖRÐUR
Emil Jónsson, A, 1106 atkv.
Ing. Flygenring, Sj., 1002.
Magnús Kjartanss., Sós., 390
Stefán Jónsson, F., 78.
Auðir 49, óg. 20.
2645 kusu af 2894 á kjörskrá.
Úrslit kosninganna 1946: —
Emil Jónsson A, 1126, Þorleifur
Jónsson, Sj., 688, Hermann Guð-
mundsson, Sós., 410, Jón Helga-
son, F. 47.
ÍSAFJÖRÐUR
Finnur Jónsson, A. 628 atkv.
Kjartan Jóhannss. Sj., 616 atkv.
Aðalbj. Péturss., Sós., 115 atkv.
Jón A. Jóhanness., F. 67 atkv.
Auðir 16, óg. 8.
1450 kusu af 1576 á kjörskrá.
Úrslit kosninganna 1946: —
Finnur Jónsson, A. 713, Kjartan
Jóhannsson Sj., 564, Sigurður
Thoroddsen, Sós., 153 og Krist-
ján Jónsson, F. 35.
SIGLUFJ ÖRÐUR
Áki Jakobsson, Sós. 564 atkv.
Erl. Þorsteinsson, A. 500.
Bjarni Bjarnason, Sj. 418.
Jón Kjartansson, F. 138.
4 auðir 4 óg. vafaatkv. 5.
1628 kusu af 1791 á kjörskrá.
Úrslit kosninganna 1946: —
Áki Jakobsson, Sós. 601, Erlend-
ur Þorsteinsson, A. 463, Sigurður
Kristjánsson, Sj. 330, Jón Kjart-
anson, F. 129.
AUKREYRI
Jónas Rafnar, Sj. 1292 atkv.
Kristinn Guðmundss., F. 1072.
Steingr. Aðalsteinss., Sós. 709.
Steindór Steindórsson, A. 439.
Auðir 39, óg. 12.
Úrslit kosninganna 1946: —
Sigurður Hlíðar, Sj. 961, Þor-
steinn M. Jónsson, F. 844, Stein-
grímur Aðalsteinsson, Sós. 831,
Steindór Steindórsson, A. 579.
SE YÐISF J ÖRÐUR
Lárus Jóhannesson, Sj. 173 atkv.
Jóh. Fr. Guðm., A. 123 atk.
Jónas Árnason, Sós. 67 atkv.
Vilhj. Árnason, F. 50 atkv.
Auðir 6, óg. 3.
432 kusu af 482 á kjörskrá.
Úrslit kosninganna 1946: —
Lárus Jóhannesson, Sj. 200,
Barði Guðmundsson, A. 158,
Björn Jónsson, Sós. 78, Lands-
listi F. 8.
VESTMANNAEYJAR
Jóh. Þ. Jósefsson, Sj. 766 atkv.
ísleifur Högnas., Sós. 467 atkv.
Hrólfur Ingólfsson, A. 282 atkv.
Helgi Benediktsson, F. 259 atkv.
Auðir 22, óg. 7.
1803 kusu af 2014 á kjörskrá.
Úrslit kosninganna 1946: —
Jóhann Þ. Jósefsson, Sj. 796,
Brynjólfur Bjarnason, Sós. 483,
Páll Þorbjarnarson, A. 272 og
Helgi Benediktsson, F. 194.
GULLBRINGU-
OG KJÓSARSÝSLA
Ólafur Thors, Sj. 1860 atkv.
Guðm. í. Guðmundsson, A. 976,
Finnb. R. Valdimarss., Sós. 700,
Steingrímur Þórisson, F. 395.
Auðir 34, ógildir 15.
3980 kusu af 4423 á kjörskrá.
Úrslit kosninganna 1946: —
Ólafur Thors, Sj. 1549, Guðm. I.
Guðmundsson, A. 1009, Sverrir
Kristjánsson, Sós. 397, Þórarinn
Þórarinsson, F. 246.
BORG ARFJ ARÐARSÝSLA
Pétur Ottesen, Sj. 782 atkv.
Haukur Jörundsson, F. 477,
Benedikt Gröndal, A. 453.
Sigdór Sigurðsson, Sós. 224.
Auðir23, óg. 12.
1971 kusu af 2218 á kjörskrá.
Úrslit kosninganna 1946: —
Pétur Ottesen, Sj. 788, Þórir
Steinþórsson, F. 367, Baldvin Þ.
Kristjánsson, A. 294, Stefán ög-
mundsson, Sós. 187.
MÝRASÝSLA
Bjarni Ásgeirsson, F. 445 atkv.
Pétur Gunnarsson, Sj. 353.
Guðm. Hjartarson, Sós. 121.
Aðalsteinn Halldórsson, A. 51.
Auðir og ógildir 20.
987 kusu af 1086 á kjörskrá.
Úrslit kosninganna 1946: —
Bjarni Ásgeirsson, F. 469, Pétur
Gunnarsson, Sj. 336, Jóhann
Kúld, Sós. 106, Aðalsteinn Hall-
dórsson, A. 26.
SNÆFELLSNESSÝSLA
Sigurður Ágústss., Sj. 747 atkv.
Lúðvík Kristjánss., F. 504 atkv.
Ólafur Ólafsson, A. 297 atkv.
Jóhann Kúld, Sós. 67.
Auðir 13, ógildir 10.
1638 kusu af 1754 á kjörskrá.
Úrslit kosninganna 1946: —
Gunnar Thoroddsen, Sj. 693
Ólafur Jóhannesson, F. 503,
Ólafur Ólafsson, A. 324, Ólafur
H. Guðmundsson, Sós. 84.
DALASÝSLA
Ásgeir Bjarnason, Æ. 333 atkv.
Þorst. Þorsteinsson, Sj. 322,
Adolf Björnsson, A. 35.
Játvarður Jökull, Sós. 14.
Auðir 9, ógildir 4.
717 kusu af 769 á kjörskrá.
Úrslit kosninganna 1946: —
Þorst. Jorsteinsson, Sj. 364, Jón
Guðnason, F. 301, Játvarður
Jökull, Sós. 25, Hálfdán Sveins-
son, A. 23.
BARÐARSTRANDARSÝSLA
Gísli Jónsson, Sj. 522 atkv.
Sigurv. Einarsson, F. 458.
Albert Guðmundsson, Sós. 159.
Sigurður Einarsson, A. 158.
Auðir 20, ógildir 8.
1322 kusu af 1580 á kjörskrá.
Úrslit kosninganna 1946: —
Gísli Jónsson, Sj. 608, Halldór
Kristjánsson, F. 410, Albert Guð
mundsson, Sós. 177 Guðmundur
G. Hagalín, A. 128.
VESTUR-
ÍSAFJARÐARSÝSLA
Ásgeir Ásgeirsson, A. 418 atkv.
Eiríkur J. Eiríksson, F. 336,
Axel Tuliníus, Sj. 217.
íarv. Bórarinsson, Sós. 28.
Auðir 5, ógildir 2.
1006 kusu af 1103 á kjörskrá.
Úrslit kosninganna 1946: —
Ásgeir Ásgeirsson, A. 406, Guð-
mundur I. Kristjánsson, F. 337,
Axel Tuliníus, Sj. 264, Ingimar
Júlíusson, Sós. 28.
N.-ÍSAFJARÐARSÝSLA
Sigurður Bjarnason Sj. 536 atkv.
Hannibal Valdimarsson, A. 372,
Þórður Hjaltason, F. 94.
Jón Tímoteusson, Sós. 33.
Auðir 9, ágildir 4.
1048 kusu af 1195 á kjörskrá.
Úrslit kosninganna 1946: —
Sigurður Bjarnason, Sj. 621,
Hannibal Valdimarsson, A. 488,
Jón Tímoteusson, Sós. 60 og
Landslisti F. 28.
STRANDASÝSLA
Hermann Jónass., F. 504 atkv.
Eggert Kristjánsson, Sj. 275.
Haukur Helgason, Sós. 108.
Jón Sigurðsson, A. 37.
Auðir 12, ágildir 7.
943 kusu af 1018 á kjörskrá.
Úrslit kosninganna 1946: —
Hermann Jónasson, F. 461,
Kristján Einarsson, Sj. 339,
Haukur Helgason, Sós. 139,
Jón'Sigurðsson, A. 39.
VESTUR-
HÚNAVATNSSÝSLA
Skúli Guðmundss., F. 344 atkv.
Guðbrandur ísberg, Sj. 246,
Skúli Magnússon, Sós. 66,
Kristinn Gunnarsson, A. 34.
Auðir 10, ógildir 2.
702 kusu af 812 á kjörskrá.
Úrslit kosninganna 1946: —
Skúli Guðmundsson, F. 314,
Guðbrandur ísberg, Sj. 202,
Hannes Jónsson, utanflokka, 93,
Skúli Magnússon, Sós. 81, Bjarni
Guðmundsson, A. 28.
AUSTUR-
HÚN A V ATN SSÝSL A
Jón Pálmason, Sj. 621 atkv.
Hafsteipn Pétursson, F. 419,
Pétur Pétursson, A. 73.
Böðvar Pétursson, Sós. 50.
Auðir 13, ógildir 6.
1182 kusu af 1314 á kjörskrá.
Úrslit kosninganna 1946: —
Jón Palmason, Sj. 660, Gunnar
Grímsson, F. 450, Pétur Laxdal,
Sós. 43, Oddur A. Sigurjónsson,
A. 38.
SKAG AFJ ARÐARSÝSLA
A-listi 247 atkvæði.
B-listi 817 atkvæði.
C-listi 116 atkvæði.
D-listi 638 atkvæði.
Auðir 21, ógildir 20.
1859 kusu af 2227 á kjörskrá.
Kosningu hlutu: Steingrímur
Steinþórsson af B-lista og Jón
Sigurðsson af D-lista.
Úrslit kosninganna 1946: —
A-listi 194, B-listi 865, C-listi 116,
D-listi 651. Kjörnir þingmenn
voru þá þeir sömu og nú.
EYJAFJARÐARSÝSLA
A-listi 325 atkvæði.
B-listi 1303 atkvæði.
C-listi 331 atkvæði.
D-listi 698 atkvæði.
Auðir seðlar 33 og ógildir 22.
2712 kusu af 3133 á kjörskrá.
Kosningu hlutu: Bemharð
Stefánsson af B-lista og Stefán
Stefánsson af D-lista. *
Úrslit kosninganna 1946: —
A-listi 213, B-listi 1295, C-listi
366 og D-listi 810. — Þá voru
þingmenn kjördæmisins Bern-
harð Stefánsson og Garðar Þor-
steinsson.
SUÐUR-ÞIN GE YJ ARSÝSLA
Karl Kristjánsson, F. 1173 atkv.
Kr. E. Andrésson, Sós. 268.
Júlíus Havsteen, Sj., 268.
Bragi Sigurjónsson, A. 176.
Auðir 26, ógildir 8.
1975 kusu af 2376 á kjörskrá.
Úrslit kosninganna 1946: —
Jónas Jónsson óm., F. 866, Björn
Sigtryggsson, F. 541, Jónas Har-
alz, Sós. 332, Bragi Sigurjónsson,
A, 116, Leifur Auðunsson, Sj.
107.
NORÐUR-
ÞINGEYJARSÝSLA
Gísli Guðmundsson, F. 567 atkv.
Óli Hertervig, Sj. 169.
Oddgeir Pétursson, Sós. 61.
(Frh. á bls. 7)
„Því skrifar þú ekki á Islenzku?“
Eftir Art Reykdal
„Því skrifar þú ekki á íslenzku?“
They’ve questioned me time and again.
And I can’t see why that’s such a riddle
For the answer is simple and plain:
I was born on this side of the ocean
And on this side I’ll keep right on dwelling
And I haven’t the foggiest notion
Of Icelandic grammar or spelling.
My typewriter’s fashioned for English.
It has neither a „þ“ or an „ð“.
And the Icelandic language is sacred;
Not something að leika sér við.
My ancestral tongue’s full of pit-falls.
By its accents I’ll always be fouled;
And I’m only a light versifier,
No exalted and glorious skáld.
If I write, I get stuck by the grammar,
For I don’t know how it’s devised.
When I speak, people can’t understand me—
My accent is too anglicized.
So I guess I had best stick to English.
I know something of that anyhow.
Því skrifar ég ekki á íslenzku?
Það er af því ég veit ekki how.
Business and Professional Cards
SELKIRK METAL PR0DUCTS LTD.
Reykháfar, öruggasta eldsvörn,
og ávalt hreinir. Hitaeining, ný
uppfynding, sparar eldiviö,
heldur hita.
KKLIjY sveinsson
Sími 54 358.
187 Sutherland Ave., Winnipeg.
S. o. BJERRING
Canadian Stamp Co.
RUBBER & METAL STAMPS
NOTARY & CORPORATE SEALS
CELLULOID BUTTONS
324 Smith Sl. Winnipeg
Phone 924 624
Office Ph, 926 668 Res, 404 31»
NORMAN S. BERGMAN, B.A., LL.B.
Barrister, Solicitor, eto.
411 Childs Bldg,
WINNIPEG CANADA
Phone 21101 ESTIMATES
PREE
J. M. IN6IMUND50N
Asphalt Roofs and Insulated
Siding — Repairs
632 Simcoe St. Wlnnipeg, Man.
DR. A. V. JOHNSON
DenUst
506 80MERSET BUILDING
Telephone 97 932
Home Telephone 202 398
Talsíml 925 826 Heimllla 58 893
DR. K. J. AUSTMANN
SérfrœOinour i auona, eyma, nef
oo kverka sjúkdómum.
209 Medical Arts Bldg.
Stofutími: 2.00 tU 5.00 e. h.
DR. ROBERT BLACK
SérfrœOinour < auona, eyma,
nef oo hdlssjúkdómum.
401 MEDICAL ARTS BLDG
Graham and Kennedy St.
Skrlfstofuafml 923 851
Heimaslml 403 794
EYOLFSON’S DRUG
PARK RIVER, N. DAK.
islenzkur lyfsali
FÓIk getur pantaö meCuI og
annaC meC pösti.
Fljöt afgreiCsIa.
A. S. B A R D A L
848 SHERBROOK STREET
Selur Ifkkiatur og annast um Qt-
farir. Allur útbúnaOur sá bezti.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarCa og legsteina.
Skrifstofu talsfmi 27 324
Heimllls talsfml 26 444
Dr. P. H. T. Thorlakson
WINNIPEG CLINIC
SL Mary’s and Vaughan, Wpg.
Phone 926 441
Phone 937 015
H. J. H. Palmason, C.A.
H. I. PALMASON & CO.
Chartered Acconnt&nts
305 Confederation Life Bldg.
Winnipeg Manltoba
Phone 49 465
Radio Service Speclalists
ELECTRONIC LABS,
H. THORKELSON, Prop.
The most up-to-date Sound
Equipment System.
592 ERIN St. WINNIPEQ
PARKER, PARKER
& KRISTJANSSON
Barrislers - Solicilors
Ben C. Parker, K.C.
B. Stuart Parker, A. F. Kristjansson
500 Canadian Bank of Commerce
Chambers
Winnipeg, Man. Phone 923 561
JOHN A. HILLSMAN.
M.D., Ch. M.
332 Medical Arts. Bldg.
OFFICE 929 349 Home 408 288
Phone 724 944
Dr. S. J. Jóhannesson
SUITE 6 — 652 HOME ST.
VlCtalstlml 3—5 eftlr hádegl
DR. E. JOHNSON
304 EVELINE STREET
Selkirk. Man.
Offlce hrs. 2.30—6 p.m.
Phones: Office 26 — Res. 280
Office Phone Res Phone
924 762 72« 115
Dr. L. A. Sigurdson
528 MEDICAL ARTS BLDG.
Office Hours: 4 p.m.—6 p.m.
and by appolntment
_
Drs. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
406 TORONTO GEN. TRUST8
BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smith St.
Phone 926 962 WINNIPBG
Cars Bought and Sold
SQUARE DEAL
MOTOR SALES
"The Workino Man’s Friend”
Ph: 26464
297 Princkss Strbbt
Half Block N. I.ogan
SARGENT TAXI
Phona 722 401
FOR QUICK RELIABLE
SERVICE
J. J. SWANSON & CO.
LIMITED
308 AVENUE BLDG WPG.
Fasteignasalar. Leigja húa. Ot-
vega penlngalán og elds&byrgO.
bifreiCaábyrgC, o. a. rrv.
Phone 927 538
Andrews, Andrews,
Thorvaldson and
Eggertson
LöofrceOinoor
209BANK OF NOVA SCOTIA BG.
Portage og Garry St.
Phone 928 291
GUNDRY PYMORE
Limited
British Quality Fish Netting
58 VICTORIA ST„ WINNIPBG
Phone 98 211
Manager T. R. THORVALDSON
Your patronage will be appreciated
C A N A D I A N FISH
PRODUCERS, LTD.
J. H. PAOE, Managing Director
Wholesale Distributore of Frsah
and Frozen Fish.
311 CHAMBERS STREET
Office Ph. 26 328 Res. Ph. 78 917
G. F. Jonasson, Pres. A Man. Dir.
Keystone Fisheries
Limited
404 SCOTT BLK, Sími 935 227
Wholesale Distributors of
FRESH AND FROZEN FISH