Lögberg - 17.11.1949, Side 8

Lögberg - 17.11.1949, Side 8
5 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 17. NÓVEMBER, 1949. Or borg og bygð Ársfundur Þjóðræknisdeildar ar „FRÓN“ verður haldinn í G.T.-húsinu á mánudagskvöld- ið, 5. des. n.k. Fyrir fundinum liggur að kjósa embættismenn til næsta árs o. s. frv. en þar að auki verður góð skemmtiskrá, sem sagt verður frá í næsta blaði. H. THORGRIMSON, ritari Fróns ☆ FISHERMEN! Order your net floats now. There is in stock a limited quantity of; No. 1. Sealtight: $50 per 1000. Sealtight 2nds, good, $30 - 1000. No. 2 tarred $15, per 1000. Prompt attention to orders. J. M. Gislason Float Factory Lundar, Man. The Swan Manufacluring Co. Cor. AIiEXANDER and ELLEN Phone 22 641 Halldór M. Swan eigandl Helmill: 912 Jessie Ave — 46 958 STRAWBERRY GUAVA Delicious, Sweet and Spicy This is a luscious t r o p i c a 1 fruit which makes a useful as well as a charming and beautiful h o u s e Slant. It b e a r s oth flowers and fruit at the same time. The flowers are p u r e white a n d delightfully fragrant. The fruit is about the size of a walnut, of a beautiful reddish color, and of delicious. sweet and spicy flavor. Fine for eating out of hand. and unsurpassed for making jelly. These plants are usually grown from seed and begin to bloom and bear fruit while quite small. (Pkt. 25c) (3 Pkts 50c) Postpaid. Frá Riverton, Man. Herra ritstjóri Lögbergs! Viltu gjöra svo vel og endur- prenta fyrsta vers af Silfur- brúðkaupskvæði Kristínar og Valdimars Benediktson vegna þess að línurnar hafa raskast í prentuninni. Eftir handriti höf- undarins, Guttorms J. Gutt- ormssonar, er versið svona: „Þegar leiöir voru valdar Viti, snild og æskudug, Haft að marki fjall, sem faldar Fremd, að vinna á þrautum bug, Ferð bau hófu fjórðungs aldar Fram með prúðum ráðnum hug‘. ☆ Séra Eric H. Sigmar prestur íslenzku safnaðanna í Argyle- byggðarlögunum, sem verið hef ir á Almenna sjúkrahúsinu nokkra undanfarna daga vegna læknisaðgerða, hefir fengið bót meina sinna og lagði af stað heimleiðis um miðja vikuna. ☆ Séra Eyjólfur J. Melan mess- ar í sambandskirkjunni á Lund- ar næsta sunnudag kl. 2 e. h. ☆ Mr. F. E. Snidal kaupmaður á Steep Rock, var staddur í borg inni um síðustu helgi ásamt frú sinni og tveimur börnum og Miss Clöru Stefánsson. ☆ Lögberg óskast til kaups Árið 1941. No. 37, 51, 52. Árið 1943. No. 52. Árið 1944. No. 1, 8, 13, 23, 38, 48, 51. Árið 1945. No. 1, 28, 33, 34, 34, 41, 42, 43, 49, 50, 52. ☆ Þeir Stoney Hillman frá Akra, N. Dak., og Louis Hillman frá Mountain, voru staddir í borg- inni í fyrri viku. ☆ Mrs. J. K. Ólafsson frá Cava- lier, N. Dak., var stödd í borg- inni í fyrri viku. ☆ Síðastliðinn mánudag voru gefin saman í hjónaband að 292 Through one term to the next, guard his eyesight with the right kind of light—and plenty of it. Use Westinghouse lamps. They give a bright light—and give it longer. Use them in your children’s rooms—and throughout the house. You can order Westinghouse lamps from your City Hydro meter reader, bill deliverer or collector. Have them sent C.O.D. or charged to your monthly light bill. CITY HYDRO Porlage and Kennedy Phone 848 131 Hið bezta vindlinga tóbak Montrose Street hér í borginni, Þau James Miller Gilchrist og Anna Sigurbjörg Stephenson, dóttir Friðriks heitins Stephen- sonar prentsmiðjustjóra og eftir lifandi ekkju hans frú Önnu Stephenson. Brúðguminn er eig andi og forstjóri meiriháttar verzlunarfyrirtækis í þessari borg. — Séra Valdimar J. Ey- lands framkvæmdi athöfnina. Þau Mr. og Mrs. Gilchrist fóru þegar að lokinni vígslu í brúð- kaupsför til Toronto. Heimili þeirra verður í Winnipeg. ☆ Missögn og leiðrétting Það stendur í „VORÖLD“ undir nafni S. Guðmundsson, að myndastytta af Leifi Eiríkssyni sé geymd í kjallaranum hjá A. S. Bardal í Linnipeg. Og rithöf- undurinn segist hafa skrifað sr. H. S. Johnson fyrir nokkru síð- an þá hann var ritari Þjóðrækn- isfélagsins og beðið hann um upplýsingar viðvíkjandi þessu, en aldrei fengið svar frá honum. Ég veit ekki til þess, að það hafi nokkur myndastytta verið gerð af Leifi hér, eða verið send til Canada eða sett hér upp í þessu landi Canada megin.. Ég geymdi myndastyttu Jóns Sigurðssonar um tíma, áður en hún var sett upp á þinghúsvell- inum hér í Winnipeg. Þú verður að bíða, vinur, þar til að hún verður búin til. Það væri sómi fyrir okkur íslend- inga í Canada, ef það yrði gert. A. S. Bardal ☆ Notið tækifærið Frá 1. nóvember til jóla verð- ur gefinn 25 prósent afsláttur af öllum sögubókum, fræðibókum, ljóðmælum og leikritum. Minsta pöntun $5.00. Þeir, sem hafa bókalista geta farið eftir þeim. Bækurnar sendar póst- frítt BJÖRNSSON’S BOOK STORE 702 Sargent Ave. Winnipeg, Manitoba. ☆ Þakkarorð Hjartanlega þakka ég öllu mínu frændfólki, vinum og ná- búum, fyrir þeirra innilegu hlut tekningu og samhygð, við lát og útför, minnar sártsöknuðu konu og móður, Jófríðar Jóhönnu Jónsdóttur, Brandson, og öllum þeim mörgu vinum, sem sendu blóm, lögðu til bíla og á allan annan hátt sýndu okkur ógleym anlega hluttekningu á sorgar- stund. Fyrir mína hönd og barna okkar Hjörtur Brandson, Ste. 11—981 Elgin Ave. ☆ Laugardaginn 12. nóv., voru þau Kjartan Valdimar Rafnkel- son frá Stony Hill og Ingibjörg Ganton frá Lundar gefin saman í hjónaband, af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 800 Lipton St. Heimili þeirra verður að Stony Hill. ☆ Þann 12. nóv. voru gefin sam- an í hjónaband í Lútersku kirkj unni á Gimli, Kristinn Franklín Stevens og Margarite Emily Magnússon, bæði frá Gimli. Vitni að giftingunni voru: .Miss Grace Irene Magnússon og Walter Stevens. Mikill mann- fjöldi sat virðulega veizlu í Parish Hall að giftingarathöfn aflokinni. — Séra Sigurður Ólafsson gifti. ☆ Sjálfsögð og verðskulduð þökk Mér er það ljúft og skylt, að tjá þakkir mínar íslenzka mann- félaginu í Mið-Winnipeg fyrir það einhuga fylgi, er það veitti mér í nýafstöðnum fylkiskosn- ingum, mér er það ljóst, að hve miklu leyti ég á íslendingum kosningasigur minn að þakka, og ég mun ekkert það ógert lát- ið, er í valdi mínu stendur, til að verða slíkrar velvildar og slíks trausts maklegur. Með einlægri þökk og virðingu ykkar einlœgur PAUL BARDAL ☆ Þann 7. þ. m., lézt hér í borg- MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja A Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 776 Victor Street. Sími 29017. — Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12:15 e. h. ☆ Argyle Prestakall Sunnudaginn 20. nóvember. Guðþjónusta að Grund kl. 2 e. h., Baldur kl. 7 e. h. Eric H. Sigmar ☆ Messur i Vatnabyggðum Séra Skúli Sigurgeirsson mess ar í Foam. Lake næsta sunnudag kl. 2 e. h., en í Leslie kl. 7 að kvöldi. Báðar messunrnar á ís- lenzku. ☆ Arborg-Riverton Prestakall 20. nóv. — Vidir, ensk messa kl. 2 e. h. — Arborg, íslenzk messa kl. 8 e. h. 27. nóv. — Geysir, msesa og ársfundur kl. 2 e. h. — Riverton, enskt messa og ársfundur kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason ☆ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnudaginn 20. nóv. Síðasta s.d. e. Tr. Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 12. íslenzk messa kl. 7 síðdegis. Allir boðnir og velkomnir S. ÓLAFSSON inni Jóhann Johnson, ættaður af Akureyri, 72 ára að aldri; hann var glaðvær maður og vin- sæll. Jóhann var bróðir A. C. Johnson ræðismanns. Útförin fór fram frá Fyrstu lútersku kirkju þann 10. þ. m. Séra Valdi- mar J. Eylands jarðsöng. Tvö eftirlifandi systkini Jóhanns voru við útförina, þau Kristján, sem heima á í Winnipeg og frú Fanney Jónasson í Vancouver, er austur kom ásamt syni sín- um vegna kveðjuathafnarinnar. ☆ Þær mæðgur, frú Lilja Thor- valdson og Evelyn, skemta með söng á samkomunni, sem haldin verður í Parish Hall á Gimli næsta laugardagskveld, 19. nóv., Miss Margaret Toohey verður við hljóðfærið. ☆ Frá laugardagsskólanum Vegna „Santa Claus Parade“ næsta laugardag, sem öll börn hafa ánægju af að horfa á, fer engin kensla fram í skólanum þann dag. En næsta laugardag þar á eftir, 28. nóvember, hefst kenslan á ný kl. 10 f. h. Kennar- arnir æskja þess að sem allra flest börn sækji þá skólann og komi stundvíslega. 1 þessu felst einnig vinsamleg bending til foreldranna að styðja skólann af öllum mætti. Þau, börn, sem enn hafa ekki sótt skólann, eru vel- komin og við vonum að þau verði mörg. Kennarar Laugardagsskólans ☆ Women’s Association of First Lutheran Church, Victor St., will hold its regular meeting in the church parlor, Tuesday, 22nd, at 2.30 p.m. There will be a shower of gifts for the Handicraft group. ☆ Ráðuneyti Manitobafylkis hefir haldið fund vegna ákvarð- ana sambandsstjórnar um hækk un húsaleigu, en niðurstöður eru enn eigi kunnar. Eating Your Cake and Having It Eating your cake and having it too is supposed to be impos- sible—but not to 32,000 Manitoba farmers. Celebrating its twenty- fifth birthday at the Royal Alex- andra Hotel, October 24 to 28, Manitoba Pool Elevators showed that over eleven million dollars had been returned to members Manitoba’s Second Annual Farm and Home Week, which opens in Winnipeg, Tuesday, November 29th, and terminates Thursday evening, December lst, shoujd be of special interest to the people of Manitoba. All sessions for men are being held at the University of Manitoba, Fort Garry site, and Women’s sessions at the Canada Packers’ Staff House, St. Boniface. The three-day programme provides sessions at which subjects will be discussed which are of vital interest to those connected with live stock, field crop and poultry production. The attractive sessions now scheduled for homemakers will be of special interest to the women. in patronage dividends. A nice hunk of cake! Fixed assets owned by these members in country and ter- minal elevators, seed plant and feed plant cost ten million dol- lars. A cheque for the balance owing the provincial government on the 1929 overpayment was handed to Hon. J. C. Dryden, provincial treásurer, by W. J. Parker, president of Manitoba Pool Elevators so that the only debt owed by the organization on starting its twenty-sixth year is two million dollars owed to its own members. In view of their impressive quarter-century growth, the 201 local pool elevator associations have reason to look forward with confidence in providing an ex- panding co-operative service to its membership, and in promot- ing community progress. Minnist EETEL í erfðaskrám yðar Outstanding speakers and au- thorities will address the various groups on subjects of current interest to all engaged in or allied with agriculture. (See ad- vertisement.) If you are inter- ested in the programme, write the Department of Agriculture and Immigration, Room 159, Legislative Building, Winnipeg, for further particulars. “MENSTREX” Ladies! Use full strength “Menstrex” to help alleviate pain. distress and nervous tension associated with monthly periods. Ladies, o r d e r genuine "Menstrex” today. $5.00. Rushed Airmail postpaid. GOLDEN DRUGS, St. Mary's at Hargrave, Winnipeg. Bus. Phone 27 989—Res. Phone 36 151 Rovaizos Flower Shop Our Specialties: WEDDING CORSAGES COLONIAL BOUQUETS FUNERAL DESIGNS Mrs. S. J. Rovatzos, Proprietress Formerly with Robinson & Co. 253 Notre Dame Ave. WINNIPEG MANITOBA HAGBORG PHONE 2IS3I >31 J — Campus Parkas King-size streamlined c o 11 o n gabardine body and furless snug fitting hood. AU-wool Thermopak quilted to a cotton lining. Tie string at waist, full length zipper and four large pockets. Brown, blue or fawn. Sizes 32 to 38. d»io nr Each q)IO.aO Junior Parkas Outer shell of wind-resistant cot- ton gabardine. Fully insulated with wool quilted to a cotton lining. Fur trimmed hood, elastic waist, storm cuffs, full length zipper and two pockets. Brown, green, or taupe. Sizes 6 to 10 years. Each............ $8.95 Boys’ Clothing Section, Fifth Floor. *T. EATON C?> LIMtTEP Farmers — Livestockmen — Poultrymen and Homemakers Plan to Attend MANITOBA'S SECOND ANNUAL FARM AND HOME WEEK UNIVERSITY OF MANITOBA Fort Garry, Man. November 29th fro December Isfr, 1949 PROVIDING LIVESTOCK — POULTRY FIELD CROPS — HOMEMAKERS SESSIONS * Featuring Addresses hy: Prof. Evan Hardy, University of Saskatchewan; Dean J. W. G. MacEwan, University of Manitoba; Prof. J. M. Brown, University of Manitoba; F. A. McNamara, Manitoba Power Commission; and other noted Agricultural Leaders. SPECIAL SESSIONS FOR WOMEN You are invited to attend one or all of the interesting and instructive sessions. For further particulars write: J. R. Bell, Deputy Minister; Frances I. McKay, Director, Women’s Work; D. C. Foster, Poultry Specialist; Robert Whiteman, Agronomist. Department of Agriculture, Legislative Bldg., Winnipeg, Manitoba.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.