Lögberg - 15.12.1949, Blaðsíða 4

Lögberg - 15.12.1949, Blaðsíða 4
 12 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 15. DESEMBER, 1949. /ímJGAMÍL rVCNNA Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON „BEZTA MATREIÐSCUKONAN í BÆNUM OKKAR“ íslenzk kona getur sér mikinn orðstír jyrir tilbúning vínartertu til, varð íslenzk kona fyrir val- inu — Mrs. Sveinn Peterson í Bottineau, North Dakota. Miss McCully hefir sjaldan skrifað eins fagurlega um þær konur, sem hún hefir átt viðtal við, eins og hún gerir um Mrs. Pet- erson; hún hefir auðsjáanlega orðið hrifin,. ekki einungis af matreiðsluhæfileikum hennar, heldur og af henni persónulega. Hún fékk hjá Mrs. Peterson upp skrift af vínartertu, því henni fannst hún svo ljúffeng og frá- brugðin öðrum kökum; sú kaka er Jóna. Faðir hennar Stefán Guðmundsson (Goodman), kom frá Islandi til Bandaríkjanna árið 1879 og nam land í Milton , byggð ári síðar; hann lézt 1899. Móðir Mrs. Peterson er Kristín Grímsson, systir Guðmundar Grímssonar hæztaréttardómara; hún er fædd í Reykholtsdal og fluttist vestur 1885. Þau Stefán og Kristín giftust 1888. Uppskriftin af Vínartertunni, sem Mrs. Peterson hefir gert landsfrœga: Margar íslenzkar konur munu hafa lesið dálkana, „The Best Cook in our Town“ í hinu fjöl- lesna tímariti McCall’s. Ritstjóri þessara dálka er Miss Helen Mc Cully. Hún ferðast þvert og endilagt um Bandaríkin til þess að leita uppi hinar allra beztu matreiðslukonur, sem til eru í borgum og byggðum í þessu víð- áttumikla landi. Hún á við þær viðtöl og fær hjá þeim uppskrift ir af þeim réttum, sem þær eru slyngastar í að búa til. 1 fylgd með henni er myndatökumaður, sem tekur af þeim ótal myndir þegar þær eru að búa til þessa rétti og framreiða þá fyrir vini sína. Það þykir hinn mesti heið- ur að vera valin sem bezta mat- reiðslukonan í umhverfi sínu fyr ir því happi verða engar nema listakonur í þeirri grein, þar að auki greiðir tímaritið þeim álit- leg verðlaun og gefur þeim allar myndirnar af þeim, sem það ekki notar. í jólahefti þessa tímarits, sem ævinlega er sérstaklega vandað á líka einstaklega vel heima í jólahefti ritsins, því hún hefir lengi verið jólaréttur á íslenzk- um heimilum. Greininni fylgja myndir af Mrs. Peterson þar sem hún situr við eldhúsborðið og af aðferðum hennar við til- búning vínartertunnar. Alls voru teknar 400 myndir við þetta tækifæri. Hér fer á eftir grein Miss McCully: Vínartertan hennar Mrs. Peterson; íslenzk jólakaka „Ef þú kemst einhvern tíma til Bottieau, North Dakota, gerðu þér þá far um að heim- sækja Mrs Sveinn Peterson. Þér ætti að vera innan handar að fá einhvern til að kynna þig henni, því allir í bænum — raunar all- ir í héraðinu þekkja „beztu mat- reiðslukonu“ McCalls, og hver einn hinna fjölmörgu vina henn- ar myndi fagna því að mega fylgja þér heim á hið gestrisna heimili hennar. Þar myndi bíða þín rjúkandi kaffi á 'könnunni, sem stendur á gamaldags elda- vélinni, og næstum áreiðanlega, undur ljúffeng vínarterta, tilbú- in til framreiðslu. En bezt af öllu, þar tekur Mrs. Peterson á móti þér með broshýru viðmóti og hlýju handtaki. Mrs. Peterson, sem er fædd á íslandi, er eins vingjarnleg og notaleg og arin heimilisins; það, finnst þeim er þetta ritar, vera sérkenni alls þess fólks, er kemur frá því bjarta og ljóm- andi landi. Þú munt verða frá þér numinn þegar þú veitir at- hygli heimilislífinu hjá Peter- son; Það er frábært sýnishorn af samvinnuhugmyndinni að verki; allir taka þátt í starfinu og leggja sinn hluta til. Búðin, sem er áföst við húsið, er sérstakt umdæmi húsbónd- ans, en hann fær altaf greiðlega aðstoð, er mikið annríki sækir að. Anna, 18 ára, sem ber ábyrgð á viðgerðum á fatnaði og hús- hreinsun, sýnist ávalt hafa næg- an tíma afgangs frá erfiðu menntaskólanámi, sem henni gengur frábærlega vel. Auk hjúkrunarstarfsemi sinnar fyrir velferðarmálaskrifstofu héraðs- ins, annast húsmóðirin um mat- reiðslu á heimilinu, með góðri aðstoð dóttur sinnar, Margrétar, sem er tólf ára, fædd matreiðslu kona og verður á sínum tíma „bezta matreiðslukonan í bæn- um sínum“. Fjölskyldan setur sjálfsvirð- ingu sína efst allra hluta og er hamingjusöm vegna þess að Mrs. Peterson er dásamleg mat- reiðslukona og dásamleg móðir, sem býr yfir dásamlegum per- sónuleika". Mrs. Peterson ólst upp í grend við bæinn Milton í North Dakota, og skírnarnafn hennar Mrs. Peierson's Vinarieria, Iceland's Chrisimas Cake 2 Ib dried prunes, cooked eup prune liquid 1 eup snjrar teasitoon oardamom seeds 1 teaspoon vanilla extract */í tea,sp<M)n salt 1 cup buttcr * * * 1 oup sugar 2 eggs 1 teaspoon vanilla evtraot 4 cups sifted all-purpose flour 2 teaspoons baking jtowder % teaspoon salt Í4 cup milk Best to make up prune filling first. Wash prunes (if you use bulk or untenderized ones, soak fruit for 2 hours. With packaged tenderized prunes, soaking is not necessary). Cover fruit with water and cook slowly for about 45 minutes or until tender when tested with a f o r k. Drain prunes, saving the liquid. Cool, remove pits, put prunes through a food grinder or cut them into fine pieces with scissors. Now add prune liquid, sugar and cardamon seeds, split in half, to prunes and cook until filling is about as thick as jam. Cool, add vanilla extract (many Icelanders use wine, rum or whiskey) and salt. Set aside until all cake layers are baked. Now comes the cake-making time. Work or cream butter until soft. Add sugar gradually and continue mixing until very creamy. Beat eggs slightly, then stir eggs and vanilla extract into creamed sugar. Sift flour, bak- ing powder, salt together. Add alternately with milk to butter mixture. The dough should be firm but not stiff. Mrs. Peterson suggests you chill Vinarterta dough in the refrigerator so it will handle more easily. Start your oven at 350°F or moderate. When dough h a s chilled enough to be manageable, divide into 7 equal portions. Roll out each portion very thin on a lightly floured bread board to fit an 8" cake pan. Tum cake pan upside down, place dough on ungreased top of pan and trim the edges tidily. Bake 20 minutes or until edges tura a delicate brown. Remove from oven and slide cake off bottom of pan with the help of a spa- tula and cool on a wir^ rack until all 7 layers are baked. Of course, bake as many layers at a time as you have 8" cake pans and oven space. The baked layers should not be more than y\” in thickness and will be very hard. When all 7 layers of dough have been rolled and baked and cooled, s p r e a d a generous amount of prune filling between the layers and pat the Vinar- terta with the palm of your I------------------------------------------------------' s ( g Við óskum <íslenzkum viðskifta vinum okkar, og öllum íslend- ingum gleðilegra, jóla og farsæls nýárs. J. NORRIS & SON i CUSTOM TAILORS Phone 95 627 & 1 1 1 1 8 á I I I I I 1 1 g 276 GARRY STREET ! VMHWWWl WINNIPEG J :«<e(c<cieie>K(CiCici<N[icte>e(si« Með hlýjum huga hugsum við til allra meðborgara vorra og óskum þeim gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Með þökk fyrir góða viðkynningu í liðinni tíð. etcwwwwwwwwwwwwww^ I | I 1 1 I Roberts & Whyte DRUGGISTS Sargent al Sherbrook Phone 27 057 WINNIPEG iStSlStSlSlSiSlSlStSlSlSlBlStSiSlSiSlSlStSlStaiSlSlhSlSiSiSlSlStStStStSiStSiatSlStSiSilÍ :««««««««««««««««««««««««««««««««««««««« I I I 3 1 Við óskum (slenzkum viðskifta vinum okkar, og öllum íslend- ingum gleðilegra, jóla og farsæls nýárs. O. K. HANSSON PLUMBING AND HEATING 163 Sherbrook Street Phone 722 051 Winnipeg iStStStStStStStStStSlBlBtStSlStBlSlSiSlStBlBlBlBlSiatSlSlStSiaiBlSlSlBtStStStatSiatStMe »«««««««««<««««««««««««««««««««««««««««««««««««««««J Megi hátíðirnar, sem í hönd fara, verða vinum og viðskiftavinum hinar ánægjulegustu. CLOSE RADIO Associate Member THE INSTITUTE OF RADIO ENGINEERS Res. Phone 23 298 — Shop 72 481 602 SARGENT AVE. Winnipeg. Man. I £ £ | 2 s i s I hStStSlBlBtStStSlBlSlStStStSlSiStSlBlStStSlStStSlStSiaiStStBlStSlStBlSlSiStSlStStSlSt: 1 1 2 £ x* »WW««W««««««W«««W««W««««««W«W«««WWW«W««W«W««W«WWW«W«^5 Við óskum íslenzkum viðskifta vinum okkar, og öllum fslend- ingum gleðilegra, jóla og farsæls nýárs. 1 Hon. Jas. McLenaghen, K.C. Frank W. Newman, K.C. PHONE 41 SELKIRK, MAN. SatSlBlSlBtStSlStSlStSlBlSlSiStSlSlSlSlBlSlStStSlSlSlSiStSlSiatStBlSlStSlSiSlStSlSlStSlSlBlStStSlStStSlt hand to make the many thin layers of cake blend with the fruity filling. Mrs. Peterson wraps her handsome holiday cake í'ather tightly in a dry cloth so moisture from the filling mellows the cake, then lets it stand at least overnight b e f o r e cutting. “Better yet,” says Mrs. Peter-1 son, “let it age several days.” Lilla og Kútur. Lilla:—Eg fer ekki í skólann í dag, mér líður ekki vel. Kútur:—Hvar líður þér ekki vel? Lilla:—í skólanum. HUGHEILAR JÓLA- OG NÝÁRSKVEÐJUR ! Megi hátíðirnar, sem í hönd fara, verða v i n u m og viðskiftavinum hinar ánægjulegustu. ICWWWWWWWWWWW’SWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWCW* 1 1 9 £ 8 8 9 8 £ X 8 8 I 8 1 X X 8 I 8 8 8 8 8 X £ £ £ £ £ £ £ £ £ £ £ £ £ £ ASGEIRSON PAINT & WALLPAPER 698 Sargent Avenue WINNIPEG S:BlBiaíSlStSlSl3lS}St2lSiStStStStSlSlSlSlSlStSlSlSiSlS:SlSiSlSlSlSlSlSlSlSlSlSlSlSlSlSlStSlSlSiStSlSl><.X gCWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWteWWWWWWKWWWWWWWWW^WWWWW^ 1 f I i I I L HUGHEILAR JÓLA- OG NÝÁRSKVEÐJUR ! Megi hátíðirnar, sem í hönd fara, verða vinum og viðskiftavinum hinar ánægjulegustu. GEO. D. SIMPSON BOX COMPANY Phone 54 339 MAIN and PARTRIDGE WEST KILDONAN £ 1 £ £ £ £ £ £ £ £ £ £ £ £ £ £ I £ 1 £ £ 2 % S £ 1 lSlSl>tSlSl>lSlStSlStSlStSlSlStSlSlSlSlSlStSlSlSlSiSlSlSlSl3l3iSiS,SlSlSlStSlSi3l3lSlSlS}Si>iSlSlSlSl« C««««««««««««««««W«««««W«««««««««««««W«««««««««««««« I HUGHEILAR JÓLA- OG NÝÁRSKVEÐJUR ! Megi hátíðirnar, sem í hönd fara, verða v i n u m og viðskiftavinum hinar ánægjulegustu. IMPERIAL MOTORS J. R. COLLSON SELKIRK MANITOBA IhStSlStStStStSlSlStStStStStStSlSlSlSiSlSlSlStkStSlSiSlSlSlSiaiSiaiSlBlSlStSlSlSlSlSlSlSlSlBtSlSlSlM' £ £ £ £ I s £ £ £ I £ £ £ £ £ s s £ £ £ £ I £ £ % i CWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWCj 8 Við óskum fslenzkum viðskifta vinum okkar, og öllum fslend- ingum gleðilegra, jóla og farsæls nýárs. * VARIETT SHOP 8 £ £ £ £ s £ £ 2 £ 2 Phone 21 102 LOVISA BERGMAN 630 Notre Dame Ave. SlSlStStStSlStSlStStSlSlSlSiatSlSlStSlStBlStBlSlSlSlSlSStSlSiStMlSlMlSlSlSSiSlSiSlSlStSStSlStStStð HUGHEILAR JÓLA- OG NÝÁRSKVEÐJUR ! Megi hátíðirnar, sem í hönd fara, verða v i n u m og viðskiftavinum hinar ánægjulegustu. 2Ö2 £ £ £ £ 8 B 9 X £ £ £ 9 £ 8 1 Selkirk Mefral Products Limited * KEELY SVEINSSON SUTHERLAND AVE. WINNIPEG ÍstStStSlBtStM Phone 54 358

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.