Lögberg - 15.12.1949, Blaðsíða 5

Lögberg - 15.12.1949, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 15. DESEMBER, 1949. 13 Hvers er að vænta um verðurfar á komandi tímum Öðru hvoru berast fregnir af því, að vísindin séu að faera sönn ur á það, að veðurfar sé að hlýna á norðurhveli jarðar — og þetta er einnig almenn reynsla. Sömu- leiðis færa þau sönnur á það, að veðurfar hlýni í öðrum beltum jarðarinnar, þótt minna virðist kveða að því. Þótt ekki sé nema svo sem fjórðungur aldar síðan veður- farsbreytingin hófst, hefur hún nú þegar geysimikil áhrif hér á norðurhvelinu norðanverðu: Sumur lengjast og hlýna, en vetur styttast og mildast. Hafís- inn þiðnar og hverfur af höfun- um. Jöklar þynnast og skriðjökl ar styttast. Árssprotar skóganna »*«:g!e!€ie'e!e!sie<eisíe«'S’€’€!e«>e'e<gíC!2iei€!«!S's«!c«t€i«ie<eíg<e««Gfs<e!si«!C«e*íí«!Œic«B I I Við óskum íslenzkum viðskifta vinum okkar, og öllum íslend- ingum gleðilegra jóla og frasæls nýárs WEST END FOOD MARKET ■ i I V S. JAKOBSSON, forstjóri 680 SARGENT AVE. PHONE 30 494 n 1 R 8 9 1 I i i $ S « ð I 8 I 1 I I 3)3l3iS)S)%3i3iaia)3iSi3)S)S)3l3!3iai3iSj3i%3l3)Sl3l»Si3!3i»9>3.S>3ía!ai3i3l9l2'.9i9:%9!3iS’t2;i« lengjast og skógartrjám er líf- vænt mun norðar en fyrr. Korn- yrkja og aldinrækt færist einnig norður á bóginn. Dýralíf í norð- urheimi tekur líka nokkrum breytingum. Farfuglar, sem komu sjaldan eða aldrei, eru nú orðnir tíðir gestir, hér og víðar í norðlægum löndum, og svipað gildir um fleiri dýr. Allt þetta er oss fagnaðarefni og öðrum þjóðum, sem byggja norðlæg lönd. En hitt er oss allt annað en fagnaðarefni, að nytja fiskunum kann að þykja of hlýtt við strendur landsins, og það svo, að þeir flýi norður í höf. — Þá kann veðurfarsbreytingi'n að hafa það í för með sér, að úr- koma aukist sumstaðar á jörð- inni, þar sem þess er ekki þörf, en minnki á öðrum stöðum, þar sem hún má ekki minni vera, svo að þar horfi til landauðnar. Er þetta áhyggjuefni sumra þjóða og það ekki lítið. Enginn mun geta fullyrt neitt um það, hvort hlýindin hafi náð hámarki. Og ef svo er, þá verð- ur tæplega fullyrt neitt um það, hvort aftur taki að kólna og falla í sitt fyrra horf eða hvort þau frá s>,g*g!C!€!e!e!C!e!«'e!6ig!«is!e!e!C!g!e«!e«g!c«C!p| ií I § , 8 Beztu jóla- og % Sf ii nýársóskir « E I I | i I A.E. KJÖT OG MATVÖRU VERSLUNINNI Sími 27 045, § ■ 591 Sargent Ave. w ViO Shcrbrook Street 2 !»»»»»»»»»»»»»»»*>»»»»»»») muni haldast óbreytt. Ekki verð ur heldur neitt fullyrt um það, hvort hlýindin muni aukast, en vel getur það hugsast — og það er jafnvel sennilegast. Ef veðurfar hlýnar, unz það hefir náð svipuðu stigi og var á undan síðustu ísöldum — eða jökultíma — þá má búast við því, að mestur hluti jöklanna við heimsskautin hafi horfið — orð- ið að vatni og blandazt við heims höfin. Mun þá minnka selta sjáv arins, að tiltölu við aukið rúm- tak, en sú breyting mun vafa- laust hafa áhrif á sjávargróður og sjávardýr. Þá munu og mörg þau landsvæði, sem nú eru ó- byggileg vegna kulda verða hlý og byggileg. — En samfara þessu munu rísa ný vandamál. Sjávar- borðið mun hækka vegna til- komu jökulvatnsins, og mun þá sjór smátt og smátt leggjast yfir víðáttumikil láglendi, sum í hlýjum og frjósömum löndum og jafnvel færa miljónaborgir í kaf, nema stórfelld mannvirki verði gerð, víðsvegar um jarðar hnöttinn, til varnar síauknum ágangi hafsins. Hér verða þessum atriðum ekki gerð nein skil. Loftlags- breytingin hefir verið sann- reynd, og afleiðingar hennar munu verða því víðtækari, sem meira kveður að henni. En hvers eðlis er hún? Er hún skammvinn hitasveifla eða er hún upphaf að miklum og lang- vinnum hlýindum svipuðum þeim, sem áður hafa breytt svo mjög ásýnd jarðar? Eðlilegt er að þjóð, sem lifir á útjaðri hins byggilega heims, vilji vita hvers vænta megi um veðurfar á komandi öldum ef þess er nokkur kostur. En þá er komið að einu erfiðasta og um- deildasta viðfangsefni manna á síðustu öldum: Vér þyrftum að geta leyst úr því hverjar eru or- sakir ísalda. Líkur eru til þess, að ísaldir hafi gengið yfir jarðarhnöttinn á ýmsum jarðöldum. Ummerki þeirra síðustu blasa við í norð- lægum löndum og víðar um heim. Ýmsar getur hafa verið leidd- ar að orsökum ísalda, þar á með- al þessar: 1. Heimskautin hafa færzt úr stað. — Ef það hefði komið fyrir, þá myndu vissulega hafa orðið loftlagsbreytingar þannig, að sumstaðar myndi hafa kólnað, en annars staðar hlýnað. Þessi tilgáta er mjög ósennileg. Jörð- in er þung í vöfum, og lögun hennar bendir til þess, að heim skautin séu enn, þar sem þau voru á upphafsöld. 2. Hafstraumar breytast og við það geta byggileg lönd breytzt í ísauðnir og gagnstætt. — Þetta geturwvel hugsazt. En menn vita ekki mikið um haf- strauma á fyrri jarðöldum. Vafa laust hefir afstaða meginland- anna verið breytingum háð — og þá einnig hafstraumanna. En hvorki þetta né atriðið hér á undan, virðist geta haft þau á- hrif, að veðurfar kólni eða hlýni til mikilla muna um allan hnött- inn. 3. Geimurinn sem sólkerfið rennur um er miskaldur. — Þetta er einnig ósennilegt og ó- sannanlegt. — Mönnum skilst að geimurinn milli stjarnanna sé alkaldur, -j- 273 stig eða því sem næst. 4. Sólkerfið hefir öðru hverju runnið gegnum stjörnuþokur — einhverjar slæður úr mjög gisnu efni, sem hefir dregið úr sólar- ljósinu. — Aðeins er þetta hugs- anlegt en afar ólíklegt, því að rúmið er svo gagnsætt, að und- antekning er, ef nokkurs staðar skyggir á skin stjarnanna. 5. Sólin er misheit. — Dansk- ur veðurfræðingur, er síðar get- ur, staðhæfir að svo sé. — Þessi tilgáta er mjög ósennileg í ljósi þekkingar vorra tíma. Vísast þyk (Frh. á bls. 18) Business and Professional Cards SELXIRK METAL PRODUCTS LTD. Keykh&far, öruggasta eldavörn, og ávalt hreinir. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- viö, heldur hita frá að rjúka út meö reyknum — SkrifiÖ simið til KELL.Y SVEINSSON 187 Sutherland Ave., Winnipeg Sími 54 358 S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOin BUTTONS 324 Smith St. Winnipeg Phone 924 624 Office Ph, 925 668 Res, 4C4 319 NORMAN S. BERGMAN, B.A., LL.B. Barristcr, Solldtor, etc. 411 Childs Bldg, WINNIPEQ CANADA ÍÍMSTER JEWELLERS 447 Portage Ave, Alio 123 TENTH ST. BRANOON Ph, 926 885 Phone 21 101 ESTIMATES FREE J. M. INGIMUNDSON Asphalt Roofs and Insulated Sidlng — Repairs (32 Simcoe St. Winnipcg, Man. DR. A. V. JOHNSON Dentiat 506 SOMERSET BUILDINQ Telephone 97 932 Home Telephone 202 398 Talalml 926 826 HeimiUa 68 898 DR. K. J. AUSTMANN BérfrœOingur i auffna, eyma, nef og kverka tfúkd&mum. 209 Medical Arte Bldg. Stofutimi: 2.00 til 6.00 e. h. DR. ROBERT BLACK SérfrœOingur i augna, eyma, nef og hdlssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTH BLDQ Qraham and Kennedy 8t. Skrifstofuslml 928 861 Heimturfmi 403 794 EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N. DAK. islenzkur lyfsali Fölk getur pantað meðul og annað með pösU. Fijöt afgreiðela. A. S. B A R D A L 848 SHERBROOK 8TREET Selur likkistur og annast um Ot- farlr. Allur útbúnaður sá bezU. Ennfremur selur hann allskonar mlnnisvarða og legsteina. Skrlfstofu talslml 27 324 Heimllis talsimt 26 444 Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPKG CLINIC SL Mary's and Vaughan, Wpg. Phone 926 441 Phone 927 025 H. J. H. Palmason, C.A. H. I. PALMASON * CO. Chartered Accouutanta 305 Confederatlon LUe Bldg. Wlnnlpeg Manltoba Phone 49 469 Radio Service SpeciaUBts ELECTRONIC LABS. H. THORKKLSON, Prop. The most up-to-date Sound Equipment System. 692 ERIN SL WINNIPEG PARKER, PARKER <& KRISTJANSSON Barrislers - Solidlors Ben C. Parker. K.C. B. Stuart Parker. A. F. Kristjanaaon 500 Canadian Bank of Commerce Chambers Winnlper, Man. Phone 923 M1 JOHN A. HILLSMAN. M.D.. Ch. M. 332 Medical Arts. Bldg. OFFICE 929 349 Home 401 228 Phone 724 944 Dr. S. J. Jóhannesson SUITE 6 — 662 HOME ST, Vlðtalstiml 3—6 eftlr hftdegl DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREET Selkirk, Man. Offlce hrs. 2.30—6 p.m Phones: Office 26 — Ree. 230 Offlce Phone Res Phone 924 762 726 116 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BLDQ. Offlce Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appolntment Drs. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO OEN. TRUBT8 BUILDING Cor. Portage Ave. og Smlth 8t. Phone 926 962 WINNIFBO Car» Bought and Sold SQUARE DEAL MOTOR SALES "The Working Man’s Frtend" Ph: 26464 297 Princsss Strkst Half Block N. Logan SARGENT TAXI Phon* 722 401 FOR QUICK RELIABLK SERVICE J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDO WPQ Fastelgnasalar. Lelgja húa. Ot- vega penlngalán og aldsábyrgð. bifrelðaábyrgð, o. ». #rv. Phone 927 619 Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson LögfrœOingar 209BANK OF NOVA 8COT1A BO Portage og darry St. Phone 928 291 GUNDRY PYMORE Limited British Quaiity Fish Netting 68 VICTORIA ST„ WINNIPBQ Phone 98 211 Manager T. R. THORVALDBON | Vour patronage wlll be appreclated j C A N A D I A N FISH PRODUCERS, LTD. J. H. PAOE, Managing Director Wholesale Distributors of Fræh and Frozen Flsh. 811 CHAMBERF STREET Offloe Ph. 26 328 Ree. Ph. 73 917 O. F. JonasMon, Pres. & Man. Dlr Keystone Fisheries Limited 404 8COTT BLK, Stml 926 227 Wholesale Distrtbutors ot FRESH AND FROZEN FI8H

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.